Þjóðviljinn - 25.01.1951, Page 7

Þjóðviljinn - 25.01.1951, Page 7
mmtudagiir 25. janúar 1951-. MO&VIUINN 80 ci ura or á/J Hver er orsök styrjalda? Framhald af 6. síðu. ií Kaupum — Seljum \ allskonar notaða húsmuni í £ góðu standi. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. D í v a n a r, allar stærðir. — Húsgagna- Verzlunin Á S B R U„ Grett- isgötu 54. Samúðarkort Slysavarnafélags tslanda kaup flestir. Fást hjá slysa- varnardeildum um allt land. í Reykjavík afgreidd í síma 4897. Smáauglýsingar Þjóðvilj- ans hafa þegar áunnið sér fasta viðskiptamenn, sem fyrst og fremst nota Jiær vegna þess, að reyr.slau liefur sýnt að J>að borgar sig._______ Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- j mannafatnað, sjónauka, < myndavélar, véiðistangir o. ‘ m. fl. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. -— Sími 6922. i Munið Kaífisöluna Hafnai'stræti 16. Umboðssala: Útvarpsfónar, klassískar | grammófónplötur, útvarps-; tæki, karlmannafatnaður. i j gólfteppi n. fl. -ri. Verzlunin i Grettisgötu 31. Sími 5395. ■ ; Karlmannaföt-Húsgögn ! Kaupum og seljum ný og 5 notuð húsgögn, karlmannaföt o.m.fl. S.ækjum sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11 -- Sími 2926, Kaupum — Selium og tökum í umboðssölu alls- ; konar gagnlega muni. Goðahorg, Freyjugötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisaian, Hafnarstræti 16. Lögfræðistörf ; Áki. Jakobsson og Kristján j Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Gúmmíviðgerðar- stofan, Bergstaðastræti 19, (bak- húsið) tekur gúmmíslcótau til viðgerða. Vönduð vinna Fljót afgreiðsla Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurslroðandi. — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Sími 5999. Nýja sendibílastöðin. Aðalstræti 16. —■ Sími 1395. Allskonar smáprentun, ennfremur blaða- og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f., Skólavörðustíg 19. Sími 7500 • Saumavélaviðgerðir — i Skriístofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laiifásveg 19. Sími 2656. M.s. Broimiiig fer frá Kaupmannahöfn 2. febr. til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn hið fyrsta. Frá. Reykjavík 10. febr. til Færeyja og Kaupmannahafnar. Skipaáfgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. lok heimsstyrjaldanna beggja hafa forsetar Bandaríkjanna borið fram gagnmerkar friðar- tillögur sem kveikt hafa von og fögnuð milljónanna víðsveg- ar um heim, en verið jafnharð- an slegnar niður af stálhanzka amerísku auðhringanna. Wilson féll í valinn niðurbrotinn maður á sál og líkama. Örlögin unnu Roosevelt hvíldar áður en högg- ið reið af, en eitt er víst: ef hann hefði lifað og reynzt stefnu sinni trúr, þá væri fyrir löngu búið að ákæra hann fyrir „óameríska starfsemi" — gott ef hann væri ekki búinn að fá hótun um kviðarspark og nef- brot. Stigamannapólitík stríðs- gróðavaldsins er ekki eins kær- leiksrík og sumir í sakleysi sínu virðast halda. Allir hanar auðvaldsheimsins gala ,nú um frið samtímis því sem þeir heimta að vígbúnaður- inn sé margfaldaður, atóm- sprengjunni kastað, kommún- isminn þurrkaður út. En innan um allan þennan hávaða heyrist þó stundum ófalsaður tónn. Þá er klakað hreinskilnislega um það sem á ensku heitir „peace scare“ —- en það útleggst „friðarhætta“. Tó’-uð þið eftir hvað ég sagöi.: peace scare — friðarhætta. 1 ameríska tímaritinu United States News and World Report standa meðal annars þessi eftir- tektarverðu orð þann 4. ágúst s.l.:. „Friðarsókn' getur brostið á, . . . Fnðariunleitapir af hálfu: Rússa gætu sem stendur komið sér bölvanlega fyrir Bandaríkin. Þær mundu fá mikið fylgi - heimi sem óttast stórstyrjöld“„ Síðan er bent á hverjar afleið- ingarnar yröu: Hin gífurlegu; vörukaup mundu réna. Samtim- is mundi vöruframboðið þjóta upp úr cllu valdi. ... og út- þensla framleiðslunnar skreppa saman“. Loks kemur huggimin: „Horfur eru þó á að raunveru- le.g friðarhætta . sc ekki í að- sigi“. Það eru heldur ekki mörg ár síðan hveitikorni í Argentínu var brennt. Hvers vegna? Svarið er sorglega einfalt: Hinir % svöngu hlutar mannkynsins hafa ekki ráð á að borga matinn.“ Svo mörg eru bau orð oa éa Dakka Morgunblaðinu kærlega fvrir að birta þau. Hér haia þá tvö auðvaldsmálgögn sann- að einmitt það sem ég vildi sagt hafa: mótsetningar kapítalism- ans, atvinnuleysið, kreppurnar, óttinn, skorturinn, eru orðnar svo djúptækar að hann getur ekki lifað í friði. Friður er orð- inn honum ónormalt ástand —- stríðið er það normala. Og svo kalla menn þetta „hinn frjálsá heim“. Nú er svo komið, einum r;mm árum eftir stríð-lok, að 40 milljónir atvinnuleysingja ráfa soltnar um auðvaldslönd- in. Það er kallað vestrænt lýð- Húseigendur athugið: \ Rúðuísetning og viðgerðir 5 Upplýsingar i síma 2876 ^ Fataviðgerð Tek hreinan karlmannafatn- að til viðgerða og breytinga. . Sauma úr ,tillögðjum efnum.. Gunnar Sæmundsson, klæð- -skeri, .rÞórsgötu-. .26 a. VIÐSKIPTI HÚS •tBÚÐlR = LóÐIR • JARÐiR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG: Veröbrcf V átrýggingar Auglýsmgasta rfsc Lækjargötu 10 B SÍMl 6530. Húsgagnaviðgerðir > Viðgerðir á allskonar stopp- > uðum húsgögnum. Ilúsgagna verksmiðjan Bergþór ug öt u 11. Sími 81S30. Sendibílastöðin h.í. Ingólfsstræti 11. Sítni 5113.; Uggur Hérna liefur maður það þá: auðvaldsheimurinn er ekki staddur i etrícshættu — það er einmitt strið sern hann vill -— lieidur cr hann þvert á móti.' staddur í ískyggilégri friCar hættu, peace scare. Við skulmn halda áfram að láta þá ventrænu vitna. 1 Les- bók Morgunblnðsim 26. nóv. s.l er grein, þýdd af ívari Guð- mundssyni, sem heitir Enginn barf að svelta cg sýnir fram á hvernig 'hægt sé með liiálp, nútímavísinda a.ð. framléiða < allsnægtir hand&'geryöllu -mann, kvni. Þar "stendur5 meðnl cnn-: þes-si ItiaHSUv- v-*., „Ef þorft er framundatj vaknar ;:ú spurning hvort þjcðir þær sem lifa i al’s- ræg'um, og bá fyrsf og fremsí Bandaríkjamenn, geti Vifað' ít'riði í heimi þar sem % liíutar mannkynsins fá altlrci r.óg að borða. Þettá er óþægilég spurnin,v. því v'ð ’ i'nm að hvor'tveggia er til Imú.gúr og •alsna?gilr. -,Það .ez ’hki mjög langt rTno að koru ’á í h’öðúm í Fiffrtlpb rV'^an. +r,4,,h? pvlur'graÖur K'ðnrinn barðist-'.’m úrgang- rnn á Kalkú 'ta undir hjnui'n athugulu augum gamraanna, um i friðsamlegar vinnustöðvar, afhenda hinum sveltandi tve:'m þriðjungum mannkynsins sína allsnægtajörð? Sé svo þá er öll styrjaldarhætta þar með úr sögunni. Auðvaldsskipulagið ér orðið úrelt þjóðfélagsform sem á engan hátt samsvarar sinni eig- in tækniþróun — það er oroið sjúkt, elliært. Þess eigin æðis- köst hafa va'. ið hinar kúguðu stéttir og þjóðir svo gagngert af þyrnirósusvefninum að rls þeirra verður ekki hindrað framar nema með algerri út- þurrkun — og hvað yröi þá um hið háreista gálgatimbur forréttindastéttanna og ný- lenduveldanna ? Sameignarstefnan er skilget- ið afkvæmi hins' lífvænlegaeta og sígildasta í borgaralegri menningu. Eini eðlilegi o.g rriannlegi kosturinn er því sá að unna þessu afkvæmi eðli- legs vaxtar og þroska, arfleiða það að verðmætunum mcð v'rkt um og gefa síðan upp öndtna Ifriði —• kristilega og skaplcga. 3etta verða borgarar hins vest- ■æna heims að skilja þegay í itað ef þeir vilja bjarga menn- ngu sinni og sæmd. Það er ikylda þeirra að magna and- ega forsvarsmenn sína, stúd- mtana og þrófessorana, að ég lú ek'd tali um borgarstjóram, til uppreisnar gegn þessari aft- urgöngu sem ennþá einu sinni býður upp á fallbyssur í stað- inn fyrir smjör. Það er kominn. tími til að allt hið margsvikna mannkyn hrópi í kór: Nú lát- um við ekki blekkja okkur leng- Úr. Nú látum við ekki svelta okkur lengur. Nú látum við ekki myrða okkur lengur. Það er einmitt slík leiftur- sókn almenningsálitsins eem felst í þeirri voldugu friðar- hreyfingu er nú flæðir yfi.r heimínn og var nýlega flæmci frá þinghaldi úr hinu aldna v.'gi vestræns lýðræðis, sjálfu Bret- landi. Viðbrögð auðvaldsina pund smjörs, 300 milljón skeff- Igagnvart þeirri hreyfingu' eru ur hveitis o. s. frv. Okkur voru að öoru leyti varla umræCu- einu sinni gefnar kartöflur af hæf í hópi siðaðra manna og bessu tagi. Þegar svo allt er |skulu því e’.iki rakin hcr. að fara í strancl og hrunið Vofir vfir ,— hvað er þá annað að | n gera en lýsa yfir neyðarástandi, U3vo rannarlega þráir alþýða ■•míða morðvopn í staðinn fyrlr heimsins frið. Hinum vinnc.ndi að frnmleiða mat, beygja sig stéttum og þjóðum jarðarinnar fvrir friðarhættunni og reka þá !>er í eðli s'nu ekkert á milli Út í stríð sem aldrei fá nóg að tkveikjuefnið mikla liggur eltld bcrða- í staðinn fyrir að skiptg í hinni fricsömu hendi starfs- allsnægtunum réttlátlega á milli ins, heldur í hinni blócugu þeirra? ránshendi sem hefur hriisað tll En hvað mundi svo ný heims- Pín allsnægtirnar og gert þær dyrjöld þýða? Knúði ekld fvrri Uð tortímingara'él. Hvað sem heimsstyrjöldin 200 milljónir nanna yfir á braut sósíalism- nns? Knúði ek’.d-síðari heims- •.tyrjöldííl 600 milljónir manna 'Íir'í á- :bímit : scc'alismans? Mundi ‘-ekkr þitiðja ■ heimsstyrji skrifað stendur kýs mannkynið ,bclvun“ auðlindanna í staðinn fyrir ,„blessun“ fátæktarinnar, einræði” framleiðslutækisins í staðinn fyrir „lýðræði“ arðráns^ ins,: ,,þrældóm“ nýsköþunaríim- •oldin gera annáð tveggja: tor- ar í staðinn fyrir ,,frelsi“ &Z- tíma. m.annkyþinu cða. knýja I vinnuleysisms, „efmsþyggjif' mcginhfuta þeirra 1200 miiljónr.'' næringarinnar í staCinn fyrir eftir eru yfir á braut sósí- | „kristindóm" hungursins. Upn- alismáns ? Spurningin er þvi~blátt áfram þessi: Vill kapítalisminn draga mannkynið með sér í dauðann eða vill hann beygja s’sr fyrir lögmáli þrcunarinnr.;; < hiii.um siðferðilega rétti c.l'. j 1' stéttanna og hýk,:UÍubjóCanna til mannsæmandi, og ör.:gg:;h lífskj'ara''? Er.hanu. reict.búin’ tií að,stöðva árðiái’ d-L, í/ieþ’ áuðkónguiþ í!sinúái -af stóli brjóta niður, einc',;:.,,arí-i:nga •3Ína, breyta vopnrmniCjum sín „syndsamlegu“' gæði — cg þá kal ég óhræddur ábyrgjast H VIBFINGUS F U N Ð U R verður haldiim föstudaainn 26. janúar kl. 8.45 á Þórsgötu 1. Uiúræðuefni: F.ÖKMENNT- IR. OG ÞJÓHFÉL.VGSMÁL FTamsögumaður: SVEINBí BERGSVEINSSON. Stjórnin j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.