Þjóðviljinn - 11.02.1951, Side 8
NeySin á Bildudal
Uvernfg er hae
fekjnm á ári?
- Samkvæmt skýrslu sem Þjóðviljanum heíur bor
izt írá verkalýðsíélaginu á Bíldudal haía heildar-
tekjur hinna skráðu verið sem hér segir á hvern ein-
stakling (miðað við fjölskyldumenn): 73 krónur í
nóvember; 98 krónur í desember; 68 krónur í janú-
ar. Meðaltekjur á einstakling á öllu árinu, reiknað-
'ar á sama hátt urðu kr. 1836 — eitt þúsund átta
hundruð þrjátíu og sex krónur í heilt ár. Þau lífs-
kjör sem felast að baki þessum köldu tölum: hljóta
að vera sárari en svo að lýst verði með orðum.
Skýrsla verkalýðsfélagsins er á þessa leið:
arbyrjun 1951, fyrir mánuðina
nóvember og desember 1950 og
janúar 1951. Niðurstöður skrán
ingarinnar nrðu þessar:
,,Að tilhlutan Verkalýðsfé-
'lagsins ,,Varnar“ var atvinnu-
leysisskráning frámkvæmd á
Bíldudal í janúarlok og febrú-
Fyrir nóvember 1950:
Alls skráðir 21. Þar af,—
13 f jölskyldomenn rneð samtals 41 á framfæri (þar af 28 börn);
Samanlögð vinnulaun yfir mánuðinn.............. kr. 3958.00
Meðallaun yfir mánuðinn ........................ kr. 304.00
Til framfærslu hvers einstaklings (54) ......... . kr. 73.00
7 einhleypir karlar: Samanlögð vinnul. yfir mán. . . kr. 1920.00
Meðallaun yfir mánuðinn ......................... kr. 274:00
1 konal: Vinnulaun yfir mánuðinn ................ kr. 492.00
Fyrir desember 1950:
Alls skráðir 24. Þar af —
15 f jölskyldumenn með saintais 54 á framfæri (þar af 40 börn) :
Samanlögð vinr.ulaun ýfir mánr.ðinn............ kr. 6753.00
Meðallaun yfir mánuðinn........................ kr. 450.00
Til framfærslu hvers einstaklings (69) .......... kr. 98.00
7 einhleypi.’ karlar: Samanlögð vinnul yfir mán... kr. 3322.00
Meðallaun yfir mánuðinn ......................... kr. 475.00
2 konur : Samanlögð vinnulaun yfir mánuðinn .... kr. 555.00
Meðallaun yfir mánuðinn ......................... kr. 278.00
Fyrir janúar 1951:
Alis skráðir 30. Þar af -—
14 fjölskyldumenn með samtals 48 á framfæri (þar af 34 börn):
Framhald. á 6. síðu.
. Nýalssinnar '
stofna félag
Stofnað hefur verið nýlega í
Reykjavik „Félag Nýalssinna."
Er það tilgangur fclags þessa
að útbreiða og kynna kenning-
ar dr. Helga Péturss um líf-
sambandið milli stjarnanna. Fé
■ lag þetta er opið öllum þeim,
sem styðja vilja mál þetta á
einn eða annan hátt, jafnt
Reykvíkingum og utanbæjar-
mönnum. Formaður félagsins er
Sveinbjörn Þorsteinsson, Skál-
holtsstíg 2 Reykjavík, og geta
menn sent umsóknir sínar um
upptöku í félagið til hans.
Dregið í
drætti Háskólans
í gær var dregið í 2. flokki
Happdrættis Háskóla íslands.
: Hæsti vinningurinn, 25 þús. kr.
féll á nr. 7573, sem er kvart-
miðar,^3 seldir á Siglufirði og 1
í Stykkishólmi. 10 þús. kr. vinn
ingur kom á nr. 21671, sem
einnig er kvartmiði, 3 seldir á
Selfossi og 1 I umboði Helga
Sívertsen. Loks féll 5 þús. kr.
:vinningur á miða nr. 590, hálf-
miða sem seldir voru i umboði
Bókaverzlunar Guðm. Gamalíels
Bonar,
Hefst verkfall
fíjá §. V R.
16. þ. m.?
Bifreiðastjóráfélagdtt Hreyfill
hefur nú tilkynnt bæjarráði' að
vinnustöðvun hefjist hjá Stræt
isvögnum Reykjuvíkur 16.
febrúar ef samningar unv kaup
og kjör vagnstjúra og vakt-
manna hafa ekki tekizt fyrir
þaiin tíma.
Ærsladraugurinn
sýmfur í Eyjum
Frá fréttaritára Þjöðv. í
Vestmannaeyjum.
Leikfélag Vestmannaeyja hélt
frumsýningu á leiktitinu
„ÆrsIadTaUgurinn,“! eftir Noel
Coward, í fyrrakvöhl,: íyrir
fullu iiúsi og við ákaflega, gúð-
ar unclirtektir.
Leikstjóri er Rúrik Haralds-
son og'fer hann einnig með að-
aihlutverkið, • leikur Cliarles
Condomine. Önhur hlutverk í
leiknum eru þannig skiþuð:
Rut, síðari konu Condomine,
leikur Unnur Guðjónsdóttir, El-
vírci, fyrri kónu hahs, -leikur
Ragnheiður Sigurðardóttir, frú
Arcati er leikin af Jónheiði
Scheving, Bradman lækni -leik-
ur Gunnar Sigurmundsson, frú
Bradman Nikoiína Jónsdóttir
og Eddu vinnustúlku leikur
Hjördís Guðmundsdóttir.
Leikur Rúriks Haraldssonar
vakti sérstaka hrifningu áhorf-
enda og þótti sviðsetning- hans
á leikritinu me.ð afbrigðum
góð. Leikritið verður ekki sýnt
nema örfá skipti, vegna þess
að Rúrik Haraldsson fer með
eitt af aðalhlutvcrkunum í
„Heilög Jóhanna,“ sem Þjóð-
leikhúsið ætlar að fara að sýna,
en æfingar munu hefjast bráð-
lega.
\ örubílstjórar krefjast raunhæfra
urbóta á atvinnuleysinu
Styrkja einhuga kröíurnar til bæjarstjórnar
Á fjölmenr.um fundi í Vöriibílstjórufélaginu „l»rótfur“, var
eftirfarariði álýktun satnþykkt einróma:
Fundur í Vörubílstjórafélaginu ,,I»róttur“, ‘hahliiin föstu-
daginn 9. Febrúar 1951, lýsir yfir fullu saniþykki sínu við þær
tlllOgui1 "Seric Fillltrúarál/ Terkalýðsfélaganna hefur samþykkt,
uiii'' Vaimhfefár 'virbsétur á. hiriu alvartega ’atviiínuleysí sem nú
herjar síVáXandi hóp réykvíslcrar álþýðcc, ög riú ‘hafa verið"gend-
ár Bæjarfáði Reykjávíkur.
Jicfnfranit lcéitir furiflririnn á stjórn fcilltrúaraðsins og at-
vinr.cileysisriefritl fulltrúaráðsiics', að ftylgja fast eftir við viðkom-
ándi yfifvöld að skjótar úrbíet'ur verði framkvæmdar á lcinu
alvarlega atvinnuástandi, um leið og Þróttur lceitir nefndum
aðiljum fulluin stciðningi í staríi þeirra.
Broffreksfr~
F. L. Corrock, sýslubefndar-
maður og lireppstjóri í High
Wycombe var nýlega rekinn úr
verkamannaSokknum brezka,
en í hörium hafði hann verið í
42 ár. Ástæðan til brottrekst-
ursins vár sú, að Corridk hafði
starfað á vegum brezku frið-
arhreyfingarinnar.
Corrick sagði' að þetta- vsferi
eini ,;glæpúrinn“ sem hann hefði
framið, cn kvaðst ekki ætla að
slíta sambandi sínu við nefnd-
ina. Hann sagðist telja þessa
meðferð á sér óréttmæta, eftir
langa flokksvist.
SJÓMfiNNAKJÖRIN I EYJUM
Kasipttygging á vetrarverti
1956 kr. í grunn — Tryggsii
tíminn á sumarvertið lengist
í fyrradag tókust samningar um lausn kjaradeilu
þeirrar, senc staðið hefur yfir að undanförnu milli Sjó-
mannafélagsins „Jötunn“ og útgerðarmanna í Vestmanna-
eyjum. Samkvæmt hinum nýju samningum verður káup-
trygging sjómanna á bátaflotanum í Eyjum kr. 1950.00
í gruim á tiiriábiíiiiu frá 1. janúar til l.’júlí, og kr. 1830.00
frá 1. júlí til 15. september. I gömlú saniningimum höfðu
sjómeim ekki kauptryggingu nenca til 1. sept., og lengist
því tryggingartíminn um hálfanmánuð.
Allir þeir eyjabátar sem tilbúnir voru að hefja veiðar
fóru í róður í fyrrakvöld, strax ög sámningar liöfðu tek-
. izt, og voru 20 bátar frá Eyjuni á sjó í gær. Afli var ncis-
jafn, en sumir fengu allgóðan afía. Ýrnsir bátar eru ekki
tilbúnir að hefja veiðarnar, en sennilegt að svo verði
næstu daga.
Þróttor inótmælir ráðstöfuimm
ríkisst j órnari iinar um víirahlutainn-
flutning til bifreiða
Á aðalfundi vörubílstjóraféiagsins Þróttur, sem haldinn var
nýlega, var rætt um hin ýmsu hagsmuna- og vandamál stéttar-
innar. I sambandi við fyrirætlun ríkisstjórnarinnar um að setjá
allan varahlutainnflutning til bifreiða á frílistagengi lögðu þeir
Einar Ögmundsson, Eiríkur Snjólfsson og Sveinbj. Guðlaugs-
son fyrir fundinn eftirfarandi tillögu sem var samþykkt sam-
hljóða:
Aðalfundur V.B.S.F. Þróttur — haldinn suimudaginn 28.
jan 1950 samþykkir eindregin mótmæli gegn þeiin ráðstöfuicum
ríkisstjórnarinnar að bifreiðavarahlutir verði íluttir iicn á hinu
svokállaða frílistagengi, og telur þá ráðstöfcm mjcig alvarlcga
og ósvífna tilrann til enn frekari kjaraskerðingar gagnvart
bifreiðastjórastétt landsins. Jafnframt samþykkir i'undurinn að
íela stjórn félagsins að leita nú þegar samstarfs við önicur stétt-
arfélög bifreiðastjóra ’um sameiginlegar áftgerðir til að koma
í veg fyrir nefnclar fyrirætlanir ríkisvaldsins,
Börn farast í snjóflóði
í Noregi
Snjófióð varð nýl. að bana-
þrem börnum í Flekkefjord í
Noregi, tveím átta ára og cinu
fimm ára. Tveim börnum var
bjargað lifandi úr snjónum,
öðru fimm ára gömlu.
Biðskák Rossolimo og
Baldurs ólokið
Biðskákir úr 3. og 4. umferð
skákmótsins voru tefldar i gær
kl. 1.30 í Listamannaskálanum.
Stcingrímurvann Sturlu, Guð
jón M. vann Árna Snævarr og
Friðrik Ólafsson vann Ásmund
Ásgeirsson. Biðskák þeirra
Rossolimo og Baldurs var
ekki lokið í gær, því þá tefldi
Rossoiimo fjöltefli við Memita-
skólanemenclur.
KosiS í Felagi ísl.
rafvirkja í dag
kl 2-10 í
Eddohásino
Stjórnarkosningar í Fél. ísl.
ráfvirkja hófust í gær kl. 1 og
stóðu til kl. 9 í gærkvöldi og
hefjast aftur ld. 2 í dag og
standa til ld. 10 e.h, Kosið er
í Edduhúsinu við Lindargöt’u.
Tveir listar eru í kjöri. A-listi
borinn fram af fráfarandi stjórn
og trúnaðarniaiiiiaráði og B-
listi ' borinn fram af -samein-
ingarmönnum.
Á A-lista er Óskar Hallgríms
son í formannssæti, sem í ræðu
og riti er önnum kafinn við að
berjast á móti ríkisstjórninni
og stefnu hennar en í verki sýn
ir þá baráttu með því að Velja
með sér á lista íhaldsmenn seni
sýnt hafa áhugaleysi fyrir hags
miinum rafvirkja, og gefur með
því afturhaldinu í landinu ítök
í þessu verkalýðsfélagi, sem
hefur og verið stefna Alþýðu-
flokksbroddanna síðastliðin ár.
Á B-lista, lista sameiningar-
manna, eru eftirtaldir menn:
Stjórn: Vigfús Einarsson
formaður, Elías Valgeirsson
varaformaður, Eiríkur Þorleifs
son ritari, Pétur Magnússon
gjaldkeri og Þorsteinn Sveins-
son varagjaldkeri.
Varamcnn: Guðmundur Þórð
arson og Sigurður Jónasson.
Trúnaðaz’mannaráð: Oddur
Jónsson, Daníel Sigurbjörnsson
Hörður Davíðsson og Kristinn
Finnbogason.
Varamenn: Svavar Kristjáns
son, Guðmundur Bjargmunds-
son, Þorleifur Sigurþórsson og
Einar Pétursson.
Styrktarsjóður: Gjaldkeri
Daníel Sigurbjörnsson, ritari
Guðni Helgason.
Varamenn: Tryggvi Arason
og Tómas Tómasson.
Rafvirkjar fylkið ykkur cim
iista sameiningarmfftma B-Iist-
ann og rekið afturhaldið af
höudum ykkar.
Dómneínd í samkeppni
um íegrun Tjarnarinnar
Á fundi bæjarráðs s.l. föstu-
dag var skýrt frá því, að Húsa
meistarafélag íslands hefði til
nefnt Bárð ísleifsson og Sig-
mund Halldórsson og Verkfræð
ingafélag Islands Gústaf E.
Pálsson í dómnefnd í sam-
keppni um fegrun Tjarnarinnar.