Þjóðviljinn - 14.03.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.03.1951, Blaðsíða 1
Miðvikuthi'íur 14. marz 1951 — 18. áruana;ur — 61. töiubiað Iðnnemar! Fundur verður Italdit a í Málí'uiídadeiíd í.N.S.I. í kvöld kl. 9.00. — Fur.darefni: Nýj- ar lisfastefnur. Framsöe-u- menn: Stefán J. ÍJichter o;; íijör'n Eyþórsscti. Leiðbein- andi er Guðjón Benecliktsson. Verkíall enn í Barcelona Verkameiaai liefta ad lief|a viiifiti iteina liasidtekiiii* féfagar þefrra veréi látnfr lansfr Um 150.00 vorkamenn í Barcelona á Spáni!? héldu áfram í gær verkfallinu, sem þeir hófu í;' fyrradag, og kváðust ekki myndu hverfa til vinnu : á ný fyrr en félagar þeirra, sem handteknir hafa ,verið fyrir að hafa haft forgöngu um vinnustöðv- unina yrðu látnir lausir. Lögregla spönsku fasista- stjórnarinnar handtók fjölda verkamanna árdegis í gær í viðbót við þá, sem varpað var í fangelsi eftir árásir lögregl- imnar á kröfugöngu verkfalls- manna í fyrradag. Stjórn Francos sat á auka- fundi fram á nótt í fyrrakvöld til að ræða allsherjarverkfallið FRA NSKA þingið samþykkti í gær traustsyfirlýsingu á ný- myndaða stjórn Henry Queuille með 388 atkvæðum gegn 180. Móti stjórninni greiddu komm- únistar atkvæði en með henni allir hinir flokkarnir frá sósíal- demokrötum til gaullista. í Barcelona. í gærmorgun liélt innanríkisráðherrann því fram, ; að verkfallið væri skipulagt er- i lendis frá. Er leið á daginn í ; gær fóru að koma fram þær ! ráðstafanir sem stjórnin hafði 1 ákveðið á fundi sínum. Jám- brautarlest hlaðin vopnaðri lög- reglu kom frá Madrid til Baree- lona og gengu lögregluþjónarn- ir verzlun úr verzlun og skip- uðu kaupmönnum að opna þær, en allflestum verzlunum i borg- inni var lokað er verkfallið hófst. Seinna í gær kom deild úr spanska flotanum til Barcelona. Voru það þrír tundurspillar og eitt beitiskip. faringa á væðingu A8eiie<gs í AtEðrðihðfsbaiida- lagsríkium um. Nefndi fréttaritarinn þar sérstaklega til ísland, ítalíu og Portúgal. Bandarískur ráðherra hefur boðaö, að herstöðvum Bandaríkjanna erlendis verði bráölega fjölgað. " Thomas Finletter flugmálaráð | upp bandarískum herstöðvum í herra, skýrði frá því, er han>'' jSrum Atanzhafsbandalagaríkj- ikoift heim úr ferð urii Vesl r og Suður-Evrópu, að Bandárík- in myndu innan skamms' „fá afnot af f jölda herstöðva í Evr- ópu í Viðbót við þær, semÆyrir eru“. Að sögn bandarísku frétta stofunnar Associated Press er hér aðallega uni að ræða stöðv- ar í löndum, sem teljast til Atlanzhafsbandalagsins. Ráð- iherrann vildi eklti gefa neinar nákvæmar upplýsingar um hvaða herstöovar það væru, sem Bandaríkin hefðu nú ágirnd á. Bandarísku bílasmiðjurnar Generál Motors, sem eru stsersta iðnfyrirtæki í heinii og hluti af l>u Pont auð- hringnuni, tilkýnntú í gær, að gróði þeirra á síðasta ári hefði farið frain úr öllum fyrri nietum. Á þessu fyrsta ári hinnar bandarísku her- væðingar græddi þetta eiria; fyrirtæki 830 milljónir doll- ara, sem jafngildir 13.545; milljóstum íslenzkra króna.' 20000 Bandaríkia- Júní, hinn nýi togari sem Bæjarútgerð Hafnarfjarðar fær af nýju togurunum sem verið hafa í smíðum í Bretlandi, konv til Hafnarf jarðar í gær. Skipstjóri á Júní er Benedikt Ögmundsson er áður var skipstjóri á Júlí. 1. vélstjóri er Ragnar Gtiðmunds- son en að öðru leyti er skipshöfn Júnís sú er. var áður á Júlí. — Myndin Itér að ofan var tekiii við kontu skipsins til Hainar- fjarðar í gær. Vilja fá ataiiríkisltiál s*æ«fil Stjórn sambands berzkra vélsmiða hefur krafizs þess, aö kallað verði saman aukaflokksþing' fyrir Verkamanna- flokkinn. í sambandi vélsmiða eru yf- |er ástatt sé alitof langt að ir 800.000 manns. Talið er í jbíða þangað til. í ályktuninni, Bandarískar herflugvélar komu nýlega til Sale í Marokkó með jarðvegsrannsóknartæki; sem á að nota við að velja stað fyrir stóra flugstöð, sem bandaríska herstjórnin hefur fengið leyfi Frakka til að reisa þar. Sagt er, að von sé 20.000 manna sérfræðinga og annars starfsliðs frá Bandaríkjunum til að vinna við byggingu flug- stöðvar þessarar og fimm minni. London, að stjórn Verkamanna- fiokksins liafi hafnað kröfu sambandsins án þess að láta híana koma fyrir fullskipáðan miðstjórnarfund. Þessi afgreiðsla flokksfor- ystunnar á málaleitun óbreyttra flokksmanna er talin muni breikka enn bilið milli hægri- foringjanna og fjölda fylgis- manna Verkamannaflokksins, sem vegna hins viðsjárverða á- stands í alþjóðamálum gerast æ tortrj'ggnari á þá stefnu, sem flokkurinn hefur fylgt. Að réttu lagi á flokksþing Verkamanhafiókksins að koma saman i október, en vélsmiða- sambanaið álítur, að einsog nú Er ísland Jtar á meðal? Yfirlýsing Finletters er fyrsta staðfesting opinberra, banda- rískra aðila á fregnum um að .verið sé að semja vicj ýmis 'Atlanzhafsbandalagsríkin um að þau láti Bandáríkjunum í té herstöðvar þegar í stað. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu sagði fréttaritari norska borgarablaðsins „Dag- bladet“ í London nýlega í skeyti til blaðs síns, að Noregur og Danmörk væru treg til að fall- ast á að veita Bandaríkjamönn- ■um lierstöðvar, og myndi verða horfið aö því ráði, áð koma Bæjarbáar krefjast þess að strætis- vgnadeilan verði þegar leyst Fyrii' nokkru geröu íbúar í Langholtshverfinu þá kröfu til bæjarstjórnarmeirihlutans, að hann leysti strætisvagnaverkfalliö. í gær birti Þjóðviljinn samþykktir framhaldsaðalfundar Dagsbrúnar, þar sem þess er krafizt aö þegar veröi samið við vagnstjórana og bæjarstjórnar- meirihíutinn víttur fyrir afstööu sína í þessu máli. Á sunnudaginn var héldu úthverfabúar fund í íþróttahúsinu á Hálogalandi, og geröu þá kröfu til bæjar- stjórnarinnar aö hún leysti verkfallið og kæmi á strætis- vagnaferðum 1 bænum að nýju. Allt þetta sýnir aö bæjarbúar eru ákveðnari í því aö þola ekki íhaldinu þá ósvífni aó stöðva strætisvagnaiia— - einmitt á þeim tíma þegar veðrátta er verst og stöðvun þeirra veldur bæjarbúum mestum erfiöleikum. Faiidurinn í íþróttahús- Sriu á Hálogalandi var boð- aður að tilhlutan Framfara- félags Vogabúa. Fundarstj. var Friðfinnur Ölarfssou og fundarritari Hannes Pálsson, en íramsögn fyrir málinu hat'ði Hendrik Ottósson, for- maðiir Framfarafélags Voga- liúa. Miklar umræðnr nrðu á fundinum, ni. a. skýrði Bergstéinn Guðjónsson for- niaður Hreyfils, þar sjónar- niið og kröi'ur vagnstjór- aiuia. Fuitdiirinn gerði einróma eítirfararidi samþykkt, sem l'uridai'boðeiidur háfa þegar íært bæjarráði: „Almerimir friridur liald- inn að tilhlutan Framfara- íélags Vogahverfis í íþrótta- húsinu við Hálogaland 11. marz 1951, skorar á bæjar- Framhald á 7. síðu. sem send var flokksstjórninni, koma fram áhyggjur yfir á- Framhald á 7. síðu. st !Ota Stjórn ísráels sendi í gær stjórnum Sovétríkjanna, Bret- lands, Frakklands og Bandaríkj anna samhljóða orðsendingar, þar sem sett er fram krafa liennar um liálfs annars millj- arða dollara skaðabætur 'fi’á Þýzkalandi. ryrklandssljórn Skýrt hefur verið frá því í Washington, að Tyrklands- stjórn hafi farið þess á leit að Bandaríkin gérist aðili a'ð bandalagssáttmála Tyiklands við Bretland og Frakkland, sfem sem gerður var 1939. Fregnir frá Áþenu herma, að gríska stjórnin vænti þess, að henni verði bráðlega boðið að gerast aðili áð Atlanzhafsbanda laginu. ngmn Þrjátíu og sex riki í Bnr. la- ríkjunum ltafa nú staðfcr;! nýj- asta viðaukann við baudaiísiai stjórnarskrána, sem ’mr :• • •ð gengur í gildi. Viðauki - > e þá leið, að engan megi k ' :a nr- seta Bandaríkjanna lerigu’ t tvö kjörtímabil það er að scgja átta ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.