Þjóðviljinn - 14.03.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.03.1951, Blaðsíða 7
ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 14. marz 1951 — (7 Lögfræðingar: ÍÁki Jakobsson og Kristján [EiríksSon, Laugaveg 27, 1. >hæð. — Sími 1453. Húsgagnaviðgerðir ^Viðgerðir á allskonar stopp- juðum húsgögnum. Húsgagna j> vcrksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími S1S30. Nýja sendibílastöðin [Aðalstræti 16. — Sími 1395 jSaumavélaviðgerðir — : Skrif stof uvélaviðgerðir S y 1 g j a, ! Laufásveg 19. — Sími 2656 *<%> ■?> OP Ragnar Ólafsson : hæstaréttarlögmaður og lög ; giltur endurskoðandi. -— Lög ; fræðistörf, endurskoðun og : fasteignasala. Vonarstræti ; 12. Sími 5999. Sendibílastöðin h.f., [Ingólfssræti 11. Sími 5113. Sníð kven- og barnafatnað : Saumastofan Bollagötu 16 uppi. Húshjálpin annast hreingerningar. Verk- stjóri: Haraldur Björnsson. Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7 á kvöldin. Auglýsinga- og 'teiknistofan Piciograph, Laugaveg 10. — Sími 7335. m m i Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Minningarspjöld Krabbamei nsf élags Reykjavíkur fást í verzl. Remedía, Aust-; urstræti 7, og í skrifstofu [ Elli- og hjúkrunarheimilisin?; Grundar. . : Minningarspjöld Sambands ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrifst. sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2 Hirti Hjartarsyni, Bræðra- borgarstíg 1, Máli og menn- ingu, Laugavegi 19, Hafliða- búð, Njálsgötu 1. Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bókabúð Þor- valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- ; dóttur, Grettisgötu 26, Blóma ; búðinni Lofn, Skólavörðustíg : 5 og hjá trúnaðarmönnum jjsambandsins um allt land. »############################## Umboðssala: Otvarpsfónar, klassískar grammofónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnaður, gólfteppi o.m.fl. — Verzlunin Grettisgötu 31. — Sími 5395. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Fata- og frakkaeíni fyrirliggjandi. — Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, — Þórsgötu 26 a, simi 7748. Karlmannaföt-Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- '► .ot o. m. fl. Sækjum sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. Kaupum og seljum slcíði, einnig allskonar verk- færi. Vöruveltan, Hverfisgötu 59, sími 6922 Kaupum tuskur Kupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. S e 1 j u m allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni í góðu standi, með hálfvirði. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11, sími 4663. 1 herbergi og eldhús óskast til leigu í vor. Tilboð J sendist afgreiðslu Þjóðvilj- J ans, merkt „Einhteyp - 1951“. OJ LA'fj E F [ þið þurfið að kaupa eða selja J [ bíl þá auglýsið hcr. Ðrengjaföf Verzkisiin Notað & Nýtt, Lækjargötu 6 a. $K I PAUTG€Rf> RIKISINS Esja Sirætisvagnadcilan Framhald af 1. síðu. stjórn Keykjavíkur að binda nú þegar endi á ófremdar- ástand það, sem skapazt hef- ur vegna verkfalls bifreiða- stjóra á strætisvögnunum. íbiiar úthverfa bæjarins hafa orðið fyrir hinu mesta tjóni og erfiðleikum vegna þess að samningar hafa ekki tekizt, en sárafáir þeirra eru þannig efnum búnir, að þeir hafi farartæki til eigin af- nota, en yfirgnæfandi meiri- hluti úthverfabúa stundar atvinnu sína í bænum og verða menn því að ganga marga kílómetra til og frá vinnustað, ef þeir leggja ekki í þann mikla kostnað sem bundinn er því að nota leigu- bifreiðar. Fyrir liúsmæður er þetta ástand svo óþægi- legt að engu tali tekur. Fundurinn telur sig ekki eiga aðgang að öðrum aðila en bæjarstjórn og krefst þess í nafni allra úthverfa- búa að svo mikið tiilit sé tekið til hundraða úthverfa- búa þessa bæjar að úr Verði bætt án tafar. Deila þessi hefur komið harðast niður á íbúum úlhverfanna og þeir /Tm 1 ; - .• ■ . % k orðið að gjalda stórfé eða leggja á sig mikið erfiði, sem ekki hefur snert svo mjög aðra borgara bæjarins. Ennfremur skorar fundur- inn á bæjaryfirvöldin að breyta í haganlegri átt ýms- um ferðum strætisvagna um úthverfin, m. a. það að ferð- ir hefjist kl. 8 árdegis á sunmulagsmorgnum og ljúki ekki fyrr en kl. 2 aðfara- nótt sunnudags, en kl. 1 aðfaranótt mánadags." ABalfundur F.íoH. Félag ísl. hljóðfæraleikara hélt aðalfund sinn miðviku- daginn 7. marz s. 1. í stjórn félagsins voru kjörnir,: For- maður Svavar Gestsson, gjald- keri Carl Billieh og ritari Lár- us Jónsson. Formenn deilda (en þeir eiga jafnframt sæti í stjórn félágsins) voru kosnir 10. þ. m.; í A-deild Bjarni Böðvarsson, í B-deild Björn R. Einarsson. Aðalfundi var frest- að, en framhaldsaðalfundur verður í Breiðfirðingabúð í dag ld. 1.30 . Aukaftckhsþing Framhald, af 1. síðu. standinu í alþjóðamálum og þar segir: ,,Við erum þeirrar skoðunar, að meiriháttar stjórn málaákvarðanir eigi að vera í samræmi við þær ályktanir, sem gerðar voru á flokksþinginu". Lagt er til, að dagskrá auka- flokksþings verði á þessa leið: 1. Ástandið í Ivóreu. 2. Afstaðan til Kína. 3. Endurvopnun Þýzkalands óg Jápans. 4. Náðun stríðsglæpanazista. 5. Bandarísku. herStöðvarnar í Bretlanili. 6. Hervæðingin. í ályktuninni er tekið fram, að tilgangur vélsmiðasambands- ins með því að krefjast auka- flokksþings sé að efla einingu Verkamannaflokksins. Flaug til Uppsala Alexander Jóhannesson há- skólarektor fór flugleiðis til Uppsala í gær. Ætlar hann að sitja fund rektora á Norð- urlöndum er haldinn verður dag ana 16.—17. þ. m. Síðasti slíkur fundur var haldinn , í Kaupmannahöfn 1948. VatnajökiilsleiS- angurinn fór í gær Franskíslenzki rannsóknar- leiðangurinn á Vatnajökul lagði af stað héðan í gær. Farar- stjóri er Jón Eyþórsson veður- fræðingur én aðrir eru Árni Stefánsson og Sigurjón Rist og tveir Frakkar. Leiðangursmenn fóru með skipi til Hornafjarðar og ætla að fara upp á jökulinn á tveim beltisbílum er franski Græn- landsleiðangurinn á; ætla þeir að fara upp Breiðamerkur- jökul. Ráðgerð er mánaðardvöl á jöklinum. Hafa leiðangurs- menn bergmálsmæla og ætla þannig að mæla þykkt jökuis- ins. Jón Eyþórsson fór ekki af stað í gær; mun fljúga seinna til Hornafjarðar. Sundmótið Framhald af 8. síðu. ,, Péturs Kristjánssonar, en þeir keppa í 3. riðli ásamt þeiru Theódóri Diðrikssyni og Skúi^. Rúnari. 1 100 m baksundi karla mun Hörður vera öruggur um sigur. I 50 m flugsundi eru úrslit talin mjög óviss. Pétur Kristjánsson, methafinn 1 þeirri grein, keppir ekki í flugsundj í þetta sinn. Meðal keppenda nú eru Ölafur Diðriksson, Þoiy steinn Löve, Hörður Jóhann- esson og Elías Guomundssop. ,j. 50 m skriðsundi er búizt við að Anna Ólafsdóttir, Þórdís Árijar dóttir og Sjöfn Sigurbjörn^- dóttir nái svipuðum árangrx, Loks verður spennandi keppnj í 3x100 m þrísundi karla, en þar eigast við 3 sveitir frá Ægi, 2 frá Ármanni og 1 frá l.R. Snjóbíllinn Framhald af 8. síðu. á Fljótsdalshérað, ætlar liann að annast flutninga yfir Fagra- dal, en hann hefur verið ófær bílum. — Það stóð ti} að Guð- mundur færi til Reyðarfjarðar með Herðubreið en leizt ekki á að hafa bílinn á þilfari, svo hann kaus heldur að fara land- leiðina. Verður nú gaman að sjá hvort Guðmundur verður á undan Herðubreið austur. Ásgeir Eyjólfsson varð svigmeisfari Reykjavíkur LsppS var í A- og B-fl. karla í svigi á summdag Gretíisgötu 3. kemur við á Reykjafirði á norð- urleið í ferðinni héðan í dag. Svigkeppni Skíðamóts R- víkur lauk að Kolviðarhóli s. 1. sunnudag. Keppt var í A,- og B.-flokki karla. Veður var gott, sólskin og logn þar sem keppn- in fór fram, en all mikið frost. Skíðafæri var ágætt. A.-flokkur: 1. Ásgeir Eyjólfsson, Á. 113,4 sek. 2. Þórarinn Gunnarsson, IR, 115,4, 3. Stefán Kristjáns- son Á, 115,7, 4. Bjarni Einars- son, Á, 116,9, 5. Gísli Kristjáns son, ÍR 117,0. Íia | > Keppendur voru 18. IIC^CfUr leióm j Iþriggjamannaflokkakeppni ^wwwwwww'dwwwiww urðu úrslit þessír 1. A-sveit Ármanns, 346,0 sek, 2. A-sveit ÍR, 350,7. 3. sveit KR. 371,8. Keppendur í B-flokki voru 15 og urðu úrslit þessi: 1. Gísli Jóhannsson, Á, 104,4 sek. 2. Páll Jörundsson, iR, 105,3. 3. Ingólfur Árnason Á, 106,6. I þriggja manna flokkakeppni urðu úrslit þessi: 1. sveit Ármanns, 321,6 sék., 2. sveit KR, 341,0. k Keppt var á Þverfelli við Kol viðarhól og sá skíðadeild ÍR um mótið,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.