Þjóðviljinn - 14.03.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.03.1951, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN ■— Miðvikudagur 14. raarz 1951 — (a Geta sagt síldveiðimönmiimm hvenær og hvar síldin er væntanleg á miðin Það er á sviði síldarrann- sóknanna sem „G.O. Sars“ hef- ur fram að þessu lagt stærst- an skerf. Það fór að sækjast í áttina þegar á sumrinu 1949 þegar rannsóknadeild fiskimála ráðuneytisins tók bátinn „Vart- dal“ á leigu í tveggja mánaða rannsóknarferð undir stjórn Devolds fiskimálaráðunauts. Rannsóknarleiðangurinn komst að þeirri niðurstöðu að síldin sem veiðist við Færeyjar snemma sumars er sarna síldin sem hrygg-nir á vorin við Nor- egsstrendur, og hefur því farið þaðan vestur til Færeyja og heldur áfram þaðan norður til íslands. Seinna var þessi síldar- ganga komin til Jan Mayen. KemtiB Gleijolís. Kenningin sem Devold og samstarfsmenn hans byggðu starf sitt á er í stuttu máli þpssi: Þegar 1938 skrifaði rússneski fiskifræðinguiinn Gleboff mjög athyg'isvert verk um síldina við Murmanskströndina. Hann sýnir fram á að þegar hlýr sjór strevmir frá hafinu inn í firðina flykkist síldin þangað í þéttum torfum Að haust- og vetrarlagi þarf straumurinn inn í firðina að vera kólnandi til þess aö síldin fari þangað. Skýring hans er mjög sannfærandi. Á vorin og sumrin er nóg af svifi í sjónum þ. e. æti fyrir síldina. Til að njóta átunnar sem bezt sækir síldm þá í hlýjan sjó. Á haustin og veturna er lítil áta. Þá verður síldin að lifa á fitu- forðanum er hún hefur safnað yfir sumarið. Þess vegna sækir hún inn í kaldan sjó þar sem hægast gengur á varaforða hennar. Sé þessi kenning Gleboffs rétt er fundin eðli’eg skýring á því hvers vegna síldin fer frá Nor- egi til Færeyja. Hún leitar í hlýrri sjó og staðnæmist við Færevjar á hlýjasta stáðnum í Norður-Atlanzhafinu („det varmesta omráde í hele Norske- havet.“!). Þar er næg áta fram að jólum, en þá verður síldin t<ð leita lengra til norðurs, þang að sem svifgróðrinum miðar hægar. Þegar svifið hverfur úr fyrirborði sjávarins er sennilegt að síldin leiti inn í kaldan suð- lægan straum og sé það rétt að hún haldi sig í kalda straumnum getur hún • farið með honum suður til Færeyja. Það bendir einnig til þess að síldin fari urn Færeyjar, að súlan fylgrn henni upp að Nor- egsströndum. Það má því ætla að síldin fari yfir bað svæði er súlan heldur sig á og haldi sig ekki dýpra en svo að súl- an sjð.i hana. Devold ályktaði því að „G.O. Sars“ hlvti að geta fundið síldina með berg- málsdýptarmæli og asdic. aSjteifa síldi á úti. „G.O. Sars“ heppnaðjst mjög vel að levsa þetta verkefni sum arið 1950. Þegar í júlí var iengin vltneskja um að síldina var alls ekki að finna á hinum venju- Iegu iniðum við norðauyert ís- land, og hefðu síldveiðisjómenn irnir tekið meira mark á skeytun um sem „G.O. Sars“ sendi þeim, hefði árangurinn af síldarleið- angriiium til íslands orðið betri. Síðari hluta maímánaðar bár- ust fregnir af miklum síldar- göngum norðan og austan við Færeyjar. Um mánaðamótin júní-júlí minnkaði síldin á þess- um slóðum og svo virtist sem aðalgangan hefði farið norður til Íslands. Kaídi stra.unmrimi við austurströnd Islands liefur svo stöðvað síldargönguna til fyrir hernli um ferðir síldar- innar, frá þvi hún, að afstað innl vorhrygningu, hverfur frá Noregsströndum, og jiar til hún heldur sig einhvers- staðar í hafinu milli Færeyja og Noregs áður en vet.rar- gönguniar koma inn að Nor- egsströnd. Það var vitað að síldin i'jigdist með kalda straunmum, og verkeini De- volds vai: því að i'inua síld- ina úti í hafinn. Þar næst var að staðsetja síldartorf- urnar og komast að raun um Njiega var frá því skýrt hér í Þjóð.viljaiuini, að vetr arsíldaraili Notrðmanna hefði 4. þ. m. verið orðinn 8 milljón hl. meiri en Norðmenn fiskuðu á sama tíma í fyrra. Norðmenn hafa byggt fiillkoimiasta, hafraimsólína- skip seni nú er til, G. O. Sars. Þetta er dj'rt skip og vandað, en Norðmenn fá verð skipsins margfaldlega greitt í auknum afla. Sldp þetta var að rannsóknum í Norður-Atlanz.hafi s.l. sumar, og þegar í júlí vissn þeir á Sars, að síldin inyiulí ekki ganga á hin venju- iegn síldarmið yio ísland. (Hvernig er það, er ekki sam- vinna milli fslendinga og Norðmanna um síMarrann- sóknir?). Þeir létu NORSKU SÍLDVEIÐIMENNINA vita þetta, en síldveiðimeniiirnir trej'stu ekki vísindun- um, og höfðu ráðleggingar Sarsmanna að litlu, með þeim aíleiðingmn að afli þeirra varð miklu minni en ella hefði orðið. Það er áreiðanlegfc að norsku síldveiðimennirnir láta þetta ekki henda sig aftur, því í vefcur leitaði hafrann- sóknarskipið Sars að síld úti í hafi og FANN HANA, fylgdist með göngu hennar upp að íanuinu og gat sagt norsku síldveiðimönmmum fyrir hvenær vetrarsíidar- gangan kæmi. Síldveiðimennirnir létu ekki á sér standa, og einn daginn veiddu þcir síld að yerðmæti 300 þús. kr. sem er sama upphæð og úthald rannsóknarskipsins kost- ar á hcilu ári. Á Sars hafa ]ieir asdictæld, sem num ekki vera til hér, en þau verka neðansjávar eins og radartæki ofansjávar. Nú ætía- þeir að samræma bergmálsdýptarmæli og asdic- tæki, ög mcð þessum nýja útbúnaði ætla Nocðmenn syo að koma hingað í sumar á fullkomnasía hafrsmn$óknar- Skipi heimsins TIL AÐ FINNA SÍLD FYFIR NORÐ- MENN Á MIÐUNUM VIÐ ÍSLAND. I norska biaðinu „Morgenposten“, sem gefið er út í Bergeu, var 27. jan. s.l. skýrt frá raimsókiuim Norð- mapna á Sars. og þeim árangri sem þeir hai'a náðV og birtist greinin hér í lauslegri þýðingu. Norðurlandsms, og aðalsíldar- gangan heí'ur i'arið norður, austan við kalda straumiiui, sem náði alia leið til Færej7ja. Þar sem hlýi og kaldi sjórinn mætist er gnægð síldarátu og hefur síldin haldið áfram í 8— 9 stiga heitum sjó alla leið til Jan Mayen. A þessum slóðúm vorii nokkur sldp úr norska síldarleiðangriiium og veiddu ágætlega. Þýðingarmesti áraiigurinn af rannsókmmuni var sá, að rej nsla fékkst fyrir því að hægt er að veiða síld á haíi úti. Ennfremur fékkst skýring á því hversvegna aflabrestur varð á miðunum við Norður- land. Með aukinni reynslu er sennilegt að með rannsóknum í júnímánuði megi komast að því hvort síídin gangi heldur upp á miðin við fslaml, eða norð ureftir austanniegin kalda straumsins. Síðftsti hkkkurinn í keðfunni. Sæsnileg vitneskja var nú stærð síldargöngunnar, leið hennar og hraðá. Það var ennfremur verkeínið að i'ylg.j ast pieð síldargönguuni upp að Noregsströnd og segja i'yrir um komu södarmnar. Það hefur nú sýnt sig að „G. O. Sars“ tókst að leysa þetta verkefni til fullnustu, og mildu betur en beztu vonir stóðu til. Skipið fann síldina nokkurnveg- inn á þeim stáð sem búizt hafði verið við. Það tókst að fylgjast með síldartorfunum langan tíma og síðan með slóð þeirra upp að Noregsströndum, þar til þær staðnæmdust um 100 sjó- mílur út af Möreströndinni. Það leit út fyrir að síldin staðnæmd ist við hlýjan golfstrauminn. Hvemig síldin hagaði sér síðasta hluta leiðarinnar þar til hún á mánudaginn 22. þ. m. birtist í mikilli göngu á svæð- inu frá Stad til Björnesunds, er ekki vitað, um það verður að notast við ágizkanir. Ein til- gátan er að síldin bíði þar til hún hafi vanizt hitabreyting- unni og haldi síðan áfram upp að landinu. Önnur að síldin dýpki á sér og fari síöasta hluta leiðarinnar að ströndinni í kalda sjónum við botninn. Sennilegt er þá að hún fylgi j'firleitt botninum og komi upp aðeins endrum og eins. Þegar hún hefur svo vanizt hlýja sjón um inni við ströndina veður hún upp að yfirborðinu, og veiðin getur hafizt. Það, að „G.O. Sars“ hefur hvað eftir annað fundið síldar- torfur nær landi en aðalgangan er, bendir til að þessi tilgáta sé rétt. Að sjálfsögðu er ekki hægt að fullyrða neitt um þetta með vissu. Eitt rannsóknarskip getur \ntanlega ekki farið um öll miðin á sama tima og það verður að gæta síldargöngunn- ar úti á hafi. En á næstu síld- arvertíð munum við auðgast að nýrri reynslu í þessu efni. tJthaísveli^ar. Það hefur mikið verið rætt meðal síldveiðisjómarinanna, hvort þessi vitneskja þýði það, að við getum veitt síld á hafi úti. Að því er Devold fiskimálaráðunautur telur, eru miklar líkur fyrir að svo sé. Hitt verður að gera sér ijóst, að í fyrsta sinn verða sííkar veiðar livorki miklar né auðveldar. Því má ekks gleyina, að á úthafinu, þar sent slíkar umfangsmiklar veiðar verða að i'ara fram er eitthvert óstöðugasía veð- urlar seni við þekkjum. Við verðum eiiuiig að muiia eftir því að við eigum engaii veiði skipaflota , sem gerður er með tilliti til slíkra, erfiðra veiða. Reynslan ,af úthafsveiðum okkar i síðustu viku, sem fram- kvæmdar voru samkvæmt tilvís- an „G.O. Sars“, sýnir að þær éru mjög undir heppni komnar og að afli getur ekki orðið eins tnikill og þegar flotinn getur gengið að síldinni uppi við land. Devold segir að eftirleiðis get íim við raunyerulega fundið síldina á hvaða árstíma sem er. Að sjálfsögðu gefum við reikn- 'að með að stefna köldu straum anna breytist dag frá degi og ár frá ári. En það mun reyn- ast tiitölulega auðvelt að á- kvéða stefnu þeirra. Og þegat við vitum um stefnu kalda straumsins er tiltölulega auð- velt að finna síldina. Eftir nokkurra ára reynsi.i munum við geta, með nokkui’n- veginn öruggri vissu sagt fyrir um hvaða dag síldin gengur að Noregsströndum. — Það hefur mikla þýðingu fyrir veiðiflot- ann hvað snertir minnkaða olíu eyðsiu og minni tíma sem eytt er til ónýtis. Því mun þó lengi verða ó- svarað hvort það' borgar sig að veiða síldina á hafi úti. Hvað þáð snertir eru enn mörg ó- leyst vandamál, en ef við þekkj um Devold og samstarfsmann hans rétt munu þeir ekki hætta fyrr en þeir hafa leyst þann vanda. Ný gerS báfa tií f úthafsveiða. Við getum e. t. v. orðað þettá þannjg,- að nú hafi fiskifræðing* ar okkar sýnt að hægt er að veiða síid á miklu hafdýpi. Með hjálp tækja rannsóknarskiysins geta þeir sagt hvar sé aflavon, en þái kemur til kasta fiski- mannanna, skipaverkfræðing- anna, og veiðarfæragerðarmann anna. Reynslan í vetur hefur sýnt okkur að mesti hlutin.a af snurrunótaskipum okkar er e.kki vel fallinn til slíkra úr- hafsveiða. Það e.r einnig hugs- anlegt að það verði að fiftna ný veiðarfæri til að ná sem beztum árangri við, slíkar vei'ð- ar. Við. eigum að vísu töluvert af stórum snurpunótaskipum, en þungu snurpunótaþátarnir eru dragbítar á þeim. Það er; ekki neinn leikur að vera norð- ur í íshafi við Jan Mayen, eða úti á Atlanzhafi með nótabát- ana á dekki. Það er mikil spura! ing hvort við þurfum ekki aó< taka upp dekksnurpubáta í lík- ingu við þá sem ameríkumenn nota. Það ver'ður verkefni liug- vitsmanna í skipabyggingu og veiðarfæragerð að finna hvaða tæki lienta bezt til veiða á hafi úti. Við efum ekki að þeir muiú, leysa þetta verkefni. I Framtíðarhoríur. V Að Iokum skulum við reyna: að bregða upp Ijósi á iramtiðar horfur um norsku síldyciðam* ar. í i'yrsta lagi vonmnst við' til að geta sagt með meira öryggi fyrir um það hvense? megi vænta vetrarsíldargöng- unnar upp að Noregsströndum. Með aldursflokkun getum viS cinnig séð hvort um stóra. ár- ganga er að ræða og’ hvort vænta megi stórrar síldargöiigw, Hvað snertir síidveiðaí okkar við Island getum við, samkvæmt ]>eirri reynslu vitneskju sem við höfum öfti az^ úg með b jum rannsóká «Fr, séð fyrir Iivort aðalsiid* srgangan muni leita á msðiE við ísland, eða hvort síldar- göngunnar verður að ieitái lijá Jap Mayen, Á þeim tíma sumars er síidi'.t líka fcitust. meðan hún er enis á skiium heita og kalda straumy ins að safna sér fituforða til vetrarins. Við höfum einnig fengið tæk? færi til að reyna þá sild sem „G.G. Sars“ veiddi við Jaa Mayen, og hún var af óvenju- iegum gæðum, miklu betri cn við höfum átt að yenjast síð- ustu árin • með íslandssíldina« Henni ber því raeð réttu nafn- ið: ísliafssíld. Getum við liag- nýtt okkar síldargöngurnar á þessum árstíma getum við bein- línis skapáð slíka gæðavöru aS aldrei hafi verið dæmi til slíks. Ennfremur hafa þær ve'öar sem stundaðar eru eftir að síld in hefur leitaö í kalda sjóinn, geisilega þýðingu. Síid sem þá er veidd yrði miklu betri eif síldin sem kemur upp að str"ná inni í janúar til að hrygna. Gæu um við stundað slíkar úthafs- veiðar í stóruin stíl myndi það1 þýða að við fengjum miklu, meira af stórsíld og vorsild tit bræðslu en áður. Að sjálfsögðu Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.