Þjóðviljinn - 14.03.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.03.1951, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. marz 1951 Ijtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu —- Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð: kr. 15.00 á rnánuði. »- Lausasöluverð 75. aur. eint. Prentsmiðja Þjóöviljans h. f. lýðsráðslefnu tafarlinst í eldhúsdagsumræöu num lýstu ráðherrarnir yfir því hver á fætur öörum aö ríkisvaldiö ætlaöi sér ekki aö þola aö verkalýóssamtökin fengju nokkrar kjarabætur, slíkt myndi raska því „jafnvægi“ eymdarinnar sem fyrirskip- aö hefur veriö úr vesturátt. Var alþýðusamtökunum ekki aöeins hótað höröu, heldur var þeim atvinnurekendum einnig ógnaö sem kynnu aó vilja ganga til mó.ts viö sjálf- sagðar kröfur launþega. Slík og þvílík ummæli hafa síö- an verið endurtekin í stjórnarblööunum dag eftir dag.. pg nú hefur stjórn atvinnurekenda kallað saman ráösteínu til að tryggja einhuga þaráttu gegn hagsmunum yerka- lýössamtakanna. Á þeim yettvangi er bannig unnið af festu; nú ætlar atvinnurekendavaldið ekki aö láta þá ó- sigra enduj’taka sig sera bað hefur beðið ár eftir ár allt frá upphafi íslenzk.ra alþýöusamtaka. Þaö er því augljóst mál að kjarabarátta sú sem framundan er hlýtur að verða víðtækari og alvarlegri en verið hefur ura mjög langa hríð. Opið bréf til Hannesar á horninu. Kæri Hannes minn. Skrambi ertu nú alltaf glúr- inn, gamli Svend, og laginn á að leysa flóknustu spursmál til- verunnar útfrá einföldustu hlut- um. Einsog til dæmis í þær, þegar þú slærð fram þeirri stór merku kenningu, að enginn geti skilið kjör alþýðunnar, né held- ur orðið traustur liðsmaður hennar, nema hann hafi étið sæmilega mikið af bræðing; og um leið, að annað feitmeti, til dæmis makarín, að maður tali nú ekki um smjör, hljóti að gera hvern mann skilningssljó- an um þau efni, og muni jafn- vel, nema viðbitsins sé þeim mun hóflegar neytt, snúa hon- um til fulls f jandskapar við al- þýðuna. Svona rismikil fílósófía verður ekki ,til nema þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja í sölum andans. 0 D o Hvernig þetta byrjaði. Upphaf þessa máls mun hafa verið irokkrar athugasemdir sem eitt sinn voru gerðar hér En hvemig hefur stjórn heildarsamtaka alþýðunnar brugizt við þessum aðstæðum? Viöbrögö hennar hafa ver- iö hin furöulegustu og tortryggilsg-ustu. Hún sendi sam-1 fdálku^umltef''þeim” boðskap bandsfélögunum meö örstuttum fvrirvara, fyrirmæli um; ymum að þegar stjórnarvöldin uppsþgn samninga. fyrir ákyeðinn tíma. Þessi fyrirmæli | ríj{ja feitmetisskort í land- eru send út án þess aö nokkuö sé ráögazt við forustu- | inU væri alþýðan ekki ofgóð menn einstakra félaga um þessa mikilvægu ákvöröun,; til að gera bræðing og éta hann. án bess aö nokkuð samráð sé haft um hvsða tími.sé heppi ,Þetta hefði hún gert í fátækt legastur, hvernig skvnsamlegast sé aö haga baráttunni; fym alda, og þetta væri bezt eoa hven'ar kröfur sé sigurvænlegast aff sameinast um.jfyw hana að gera aftu?-. — i an þess að mogla. En eg helt krefjist aldrei neins þess sem orðið gæti þér til hagsbóta. Vertu svöng og klæðlítil og búðu í heilsuspillandi lireysum án þess að mögla, — og andans jöfrar einsog Hannes á horninu munu vegsama þig. ° □ ° Hin einfalda lausn. Að skilja bræðing, það er að skilja alþýðuna. Enginn hefði getað hugsað þetta betur en þú, Hannes minn. Enginn nema þ(ú hefði getað fundið svona ein- falda lausn á spursmálum tím- ans. Nú er ekki annað eftir en láta alla éta bræðing, og þar með hafa allir skilið alþýðuna, allir orðið vinir alþýðminar. Að- eins verður að gæta þess, þegr ar svo er komið, að mannskap- urinn leggist ekki niður við „skriðdýrsháttinn fyrir sjónar- miðum burgeisanna“ og fari a'ð éta smjör. Því að hver á að skilja alþýðuna, hver að gæta hagsmuna hennar, ef allir éta smjör? Að svo mæltu óska ég þér góðra skapsmuna, — með bróð- urlegri bræðingskveðju. * ★ ** Aðeins lítiö hréf, undirritað af .Tóni Sigurðssyni; slíkur er ýiöbtrnaður, heildarstjómar íslenzkra alþýðusamtaka i sem hvetti al- sætta sig við skortinn og eymdina á þeirri forsendu að kynslóðir þær, sem á undan voru gengnar. hefðu lifað við skort og eymd, gengi erinda þeirra afla sem sjá sinn iþá, að hver sá undir baráttu sem getur orðið flestum fym orlagankan! þýðuna ti] að Jafnvel þótt í hlut ætti forusta sem verkalýðshreyf- ingin getur treyst, væru slík vinnubrögð algerlega óaf- sakanleg. En því frr sem kunnugt er víös fjarri aö hægt sé að treysta þeim mönnum sem illu heilli fara meö stjórn Alþýöusambandsins. Vinnubrög'ð þeirra frá síðasta ári eru t. d. í fersku minni. Þá ástunduffu þeir alveg sambæri ; eigin hag hækka, sinn eigin legar aðfarir. Meginhluti allra verkalýðsfélaga landsins ’luxus vaxa* að sa“a sem hafði há safft upn samninerum op: samræmt uppssgnar-;keim tel^st dð ha'da a þy unm timann, þanmg áð oll tok voru a aö heyj.a hma agur, % héit< að ]eiðin ætti að iiggja frá bræðingi til smjörs og meira smiörs, en ekki öfugt: frá smjöri til bræðings. 8 □ 8 sælustu b.aráttu til að vega upp afleiffingar gengislækk- unarinuar á lífskjör vinnandi fólks. En áöur en til bess kæmi sveik Alþýöusambandsstjómin á hinn lúalegasta hátt án nokkurs samráös viö bau verkalýðsfélög sem bú- izt höfðu til baráttu og kastaði í launþega tveggja króna hundsbótum þegar allar aöstæöur voru til þess að knýja fram verulegar kiarabætur. Ferill Alþýöusambandsstjórnarir.nar hefur ekki held- ur verið. frýnilegur síðan. Hún hefur haft hið nánasta samband við atvinnureksndur um sameiginlega barátt-u við stjömarkosningamar í verkalýðsfélögunum og lagt allt kapp á aö tryggja atvinnurekendsvaldinu sem vífftæk ust ítök. Síöasta dfemið eru aðfarirnar í Ið.ju, þar sem ó- sigur atvinnurekenda hafði þau áhrif á Alþýðusambands- stjórn að hún hefur síðan haft í látlausum hótunum um ofbeldisaðgerðir gegn. bessu stéttarfélagi Það er óneitan- lega kynlegur undirbúningur undir víötæka og harða kjarabaráttu! Þsssar starfsaðferðir verður að uppræta tafarlaust ef hægt á að vera að leggja með árangri út í þau stórátök sem. framundan eru. í staðinn verffur að taka upp þá stefnu sem mörkuð var í ályktun Dagsbrúnar um þessi mál s. 1. sunnudag. Þar var bent á þá staöreynd aö til þess áð vinna sigur í baráttunni yröi aö „beita samtaka- mætti verkalýðshreyfingarinnar sem heildar." Til þess aö ná því marki bæri ,,að kalla tafarlaust saman s?m víö- tækasta ráðstefnu verkalýösfélagahha til þess aö ræöa og skipuleggja allan undirbúning og framkvæmd þessara mála.“ Vísað á rétta braut. En nú ertu búinn að benda mér inná brautina til réttara skilnings á málunum. í þessum timmælum mmum kom sem sé fram „skriðdýrsbátturinn i'vrir siónarmiðum burgeisanna, allt þætta ógeðslega í íari borgara- stéttarinnar“. Að vísu hefurðu í gær ekki pláss til að skýra nema að nokkru levti þetta nýja heimspekikerfi þitt. En það er oft hægt að skynja mik- ið mál að baki fáeinum glögg- um setningum. Booskapur þinn er sá, að alþýðunni beri að stilla m.jög í hóf tilkalli sínu til gæða lífsins. Verði hún til dæmis uppvís að því að vilja hafa sæmilega í sig og á, þá gerist hún sek um fvrirlitlegan „skriðdýrshátt.inn fyrir sjónar- miðum burgeisanna“. Og krefj- ist hún þess að fá mannsæm- andi vistaryerur til að búa x, þá bendlar hún sig um lei’ð við Ríkisskip Kekla, Skjaldbreið og Þyrill eru í Reykjavík. Esja fer frá Rvík í dag vestur um land til Húsavík- ur. Herðubreið fór frá Rvik í gær austur um land til Siglufjarðar. Ármann átti að fara frá Rvík síð- degis x gær til Vestmannaeyja. Eimsklp Brúarfoss fór frá Rvík 11. þ. m. til Fiakklands og Hull. Dettifoss er í New Yoik; fer.þaðan væntaix- lega 15. þ. m. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Siglufjarðar 12. þ. m.; fer þaðan tíl Akureyrár og Isafjarð- ar. Goðafoss er á Akui’eyri; fer þaðan væntanlega í dag til Dal- víkur, Húsavíkur, Kópaskers, Reyð arfjarðar og útlanda. Lagarfoss fór frá Rvik 11. þ. m. til New York. Selfoss er á Austfjöi-ðum. Ti'öllafoss fór frá Patreksfirði 6. þ. m. til New Yoi'k. Vatnajökull fermir í Antwerpen í dag og í Hamborg. Dux fermir í Heroya, Gautaboxg og Khöfn 1G.—22. þ. m. Skagen fermir í London um 19. þessa mánaðai’. Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 18.15 Framburðar- kennsla í ensku. 18.30 Islenzkuk.; II. fl. 19.00 Þýzkuk.; I. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöld- vaka; a) Stefán Júliusson kennari les úr ferðapistlum Vilbergs Júli- ussonar: Lagt upp í langa ferð. b) Steingrímur Sigurðsson ritstjóri les kafla úr fyrirlestri Gests Fálssonar skálds: Lífið í Reykja- vik. c) Útvarpskórinn syngur; RóberbAbraham stjórnar (plötur). d) Dr. Björn Sigfússon háskóla- bókavörður les úr 50 ára sögu múrarasamtakanna í Reykjavik. 22.10 Passiusálmur nr. 43. 22.20 Danslög (plötur); lil 22.45. S Ö F N I N: I.andsbókasafxiið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dagá nema laugardaga kl. 10—12 og 1— 7. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 10— 12 og 2—7 alla virka daga ncma laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. ----- Listasafii Eiiiars Jónssouar kl. L30—3.30 á sunnu- dögum. Bæjarbókasafnið er opið kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið laugardaga kl. 1—4. Náttúrugripa- safnið er opið sunnudaga kl. 1.30- 3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Hjúnurium Fjólu NÖrðfjörð Reimars dóttui- og Guðrn. B. Jónssyni, pipu- Iagningam.. Lind- argötu 42, fæddist nýlega 18 marka sonur. — Hjón- anuin Hólmfríði Einarsdóttui- og Jóni Jónssyni, verzlunarm., Njáls- götu 43, fæddist 14 marka dóttir 11. þ. m. — Hjónunum Hrefnu Einarsdóttur og Magnúsi Ás- mundssyni, Viðimel 58 fæddist, 18 marka s.onur þann 12. marz. — Aðalfundur Heimilisiðnaðarfélags- islands í kvöld kl. 8.30 í Aðal- stræti 12. ^ /_ \ Bergniál, marzheft- VxSHte.y ið, 1951,. er komið út. Efni: Tauga- veikiun ,skopsaga, Sjóræningjafjár- sjóður á Cocos- eyju, Skuggar í kjarrinu (smá- saga eftir Erlend Jónsson), Marlc Twaine og halastjarnan, Eldingr ar (grein eftir amerískan blaða- mann), Úr heimi kvilcmyndanna: Rlionda Fleming, Laurette Luez, Terry Moore, La.umufarþegi (ást- ars.), Viðkvæm einkamál: Spurn- ingar og svör, Vcrðlaunakross- gá.ta, Framhaldssagan: Læknis-. frúin. Flest er nú farið að amerikanísera.. Vissir dagar alm- anaksins virðast jafnvel bráðunr ejga að fá stimpil- inn: „Made in U.S.A.“. Þannig segir. Morgunblaðið í gær, að 20. maí næstkomandi verði haldinn hátíðlegur um gjörvöll Bandarík- in, og hafi honum verið gefið nafn- ið „I am an American day“. (Ég er amerískur dagur).. — Hvenæi' verður farið að skíra sólina upp og kalla hana „I am an Amei ican sun“, eða tunglið: „I am an American moon“, eða bara hreint og beint heiminn: „I am an Am, erican unlverse, the noble rcsult of free enterprise in God’s Ovvn ,Cöunti-y“, (— göfugur árangur frjáls framtaks í Guðs Eigin Landi). Fríkirkjan. Föstu- messa Icl. 8.15 e. h. Sr. Þorst. Björns- son. — Laugarnes- kirkja.. Föstumessa í kvöld kl. 8.30 — Sr. Garðar Svavarsson. Bókbindarafélag Reykjayíkur heldur aðalfund í kvöld kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð uppi. Ungbarnavernd Líknar, Templara- sundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 e. h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e. h. Eínungis tekið á móti börnum, er ha.fa fengið kík- hósta eða hlotið ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvefuðum börnum. BM Fundur kl. 6 í kvöld á venjulegum stað. Stundv. þetta ógeðslega í fari TJm þessa kröfu munu vprkalýösfélögin um allt land.;borgarastóf,tarinnar“. Semsagt: fylkja sér af sívaxandi þunga og knýja AJbýðusambands- j Albýða góð. því aðeins máttu Stjórnina til nýrri og betri vinnubragóa. ‘i halda virðingu þinni, að þú Næturvörður er í Ingólfsapóteld. — Simi 1330. Næturlæknlr er í læknavarð- stofunni. — Sími 5030. S. 1. laugardag opinberuðu trúlof- un sína, ungffú Jngibjörg MagnúS- dóttir, Karfavogi 11 og Magnús Guð- laugsson, húsasmiður, Drápuhlið 3< Flugfélag Islands í d-ag er ráðgert að fljúga. tif Akureyrar, Vestm.eyja, Biönduóss, Sauðárkróks og Hellisands. — Á morgun eru áætlaðar flugfcrðie til Akureyrar, Vestm.eyja, Reyð- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Nes- kaupstaðar, Seyðisfjarðar og Sauð- árkróks. — Gullfæxi er væntanleg- ur til Rvíkur frá. Prestvík og K- höfn um kl. 18 í dag. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.