Þjóðviljinn - 30.03.1951, Blaðsíða 4
4)
ÞJÓÐVTLJINN — FöstMsigtír 30. márz 1951
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Iíjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.i
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haráldsson. v
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (þrjár línur). .
Áskriftarverð: kr. 15.00 á mánuði. —T.ausasöluverð 75. aur. eint.
Prentsmiiðja Þjóðviljans h. £.
30.* marz mun lengi talinn einn mesti óheiííadágur íslands-
sögunnar. Þann dág, fyrir tveimur árum, voni íslendingar
sviknir inn í hemaðarbandalag Bandaríkjanna. íslenzk ríkis-
stjórn, er gebt hafði leynisamning við stjóm erlends stórveldis
um þetta mál, barði með lögleysum og offorsi gegnum Alþingi
inngöngu í bandalagið. Með leynd og laumuskap var svikizt að
þjóðinni, enginn aðdragandi fyrir opnum tjöldum nema mót-
mælahreyfing alþýðunnar. En nú líggur fyrir játning fyrir rétti
um það, að innstu klíkur Sjálfstæöisflokksins, Framsóknar og
Alþýðuflokksins höfðu lengi haft samráð úm undirbúning land-
ráðánna, en ríkisstjóm þessara flokka þáði einmitt nokkriun
dögum fyrir 30. marz stórfelldar fjárgjafir frá stjórn þess
stórveldis sem gert hafði ítrekaðar tilraunir að afla sér her-
stöðva á íslandi, Bandaríkjanna.
Jón Pálmason, forseti Sameinaðs þings, gefur þessa játn-
ingu í skýrslu til réttarins sem átti að heita að rannsakaði at-
burðina 30. marz :
„Innganga íslandö í Norður-Átlánzhafsbandalagið var
þrautrætt mál í þingflokkúnum áður 'en það kom til afgreiðslu
á Alþingi... . Ég tek þetta fram til þess' að sailná, að afgréiðsla
þessa máls frá Alþingi var fyrirfrám alveg viss og því áreiðan-
legt, að á afgreiðslu málsins gat það engin áhrif haft, hvort
umræður yrðu langar eðá stuttar.“
Skýrari játningu fyrir þvx að ákvörðim um málið var
tekin utan þings, og ákveðið að meðferð þingsins yi’ði einungis
foi’msatriði, er ekki hægt að gefa.
Hér skulu ekki rifjaðir upp atburðirhir 30. mai-z; né eftir-
leikur þeima. Enn eru mönnum í fersku minni ögranir Iandráða-
foringjanna, barátta Sósíalistalnngmannánna við hin örðúgustu
skilyrði, vopnun IieimdallarskrílsInS, tilefnislaus og ólögleg
grimmdarárás lögreglunnar á manngrúann á Austurvelli, fram-
koma hins nazistíska lögréglustjói’a, verkfæris Bjarna Bene-
diktssönar, tilraxmimar að nota 30. marz eins og nazistar not-
uðu þinghúsbrunann og svo réttarskrípaleikurinn, eltingaleikur
við sakláust fólk og fangelsanir þess, og hinir óþokkalegu stétt-
ardómár yfir Stefárii Ögmundssvuii og félögum hanS,- fólkintt
sem safnaðist saman á Austúrvelli og kráfðist þess eins áð
þjóðin sjálf fengi að ráða úrslitum þessa Örlágámáls.
Reiði þjóðarinnar og harmi verður ekki lýst, margir vildu
tæpast trúa því sem gerzt hafði; svilun vorú fulikoihnuð ög lepp
ur leppanna, Laval Islands, flaug úr landi og flutti á bjagáðri
ensku hina aumkvunarverðu klögunarræðu um íslenzku þjóðina,
eitt lítilmannlegasta plagg íslandssögimnar. Og einmitt nú eru'
þesá’ir sömu menn að fullkómna óheillaverkið frá 30. marz,
margánetjáðir Bandáríkjaáuðvaldinu ei’ú þeir að bjóða heim
bandarísku hemámi, og leiða þannig tortímingarhættu' kjarii-
orkustyrjaldar i'fir íslenzku þjóðina.
Liðsfjokkar erlenda valdsins á íslandi, hinar spilltu auðmánna-
klíkur, þykjast enn þess unikomiiar að láta dæma sakláust fólk til
refsingar fyrir 30. marz. En mennírnir sem svikust að þjóðinni
þennan dág fyrir tveimur árum, eru sjálfir dæmdir menn. Dómn-
um um þá, dómi Islandssögunnar, dómi framtíðarinnar, verður
ekki áfrýjað. Alþíngismenn, sem í hlakkandi ábyrgðarleysu létu
hafa sig til níðíngsverka gegn þjóð sjnni 30. marz 1949. mega
vita, að skugginn af þeim degi mun ævinlega liggjá yfir ævi-
sögu þeirra og verða það atriði liennar sem þyngst vegur.
Fyrir nokkrum dögum voru islendngar minntir á baráttu
Jóns Sigurösscnar og fylgismanna hans gegn erlendu ofbeldi.
Langt er síðan dómur sögunnar og þjóðarinnar um þann atburð,
þá baráttu, er orðinn einhuga. Enginn mælir lengur bót ofbeldis-
fulltrúum erlendá valdsins. Allir íslendiúgar sfcilja nú hvers
virði voni mótmæli Jóns Sigurðssonar’, barátta hans fyrir ís-
lenzkum málstað.
Það dæmi gæti orðið þeim lærdómsi-íkt sem enn er ekki Ijóst
hver verður dómur sögunnar um atbUrðiná 30. marz. Einnxg þar
áttust við ofbeldi erlends valds og islenzkur málstaður. Einnig
þar virtist erlenda ofbeldið koma sínu fram.
En sá sigm verður lieldur ekki varanlegur. Verði íslenzkuí
þjóðínrti lífs áuðið mun hún rísa til nýrra sigra á braut þjóð-
frelsis og sjálfstæðis. Sú kemur tíð að allir íslendingar rísa upp
og taka undir hin máttþrungnu mótmæli Einars Olgéirssonar og
Katrínar Thóroddsen f-rá 30. marz 1949, mótmæli þúsundanna
á Austurvelli, sömu-orðum og -þjóðfundarmenn 1851: Vér mót-
Ænælum allir.
Töfravökvinn „Tony“.
KrúIIá skrifár : — Kált pernri
anent með „Tony“ geta hand-
lagnár konur hjálpað hver
annari að setja í hárið. Það er
klúkkustundar föndur með
hvern koll. — Á hárgreiðslu-
stofum fæst þetta gert fyrir
119 kr. Innifalin frí aflesning
gamalla mýnda- og dagblaða,
meðan á athöfninni stendur —
Hvað er svo „Tony“? Tony er
vökvi, seldur í glösum', sem
duga einu' sirtrti til tvisvar í
hárið, eftir því hváð það er
þykkt eða mikið.
□
Ekíki á frjáísum inarlcaði.
„Þessi dásamlegi vökvi hefur
ekki fengizt liér ennþá, á frjáls
um markaði en séðir siglinga-
menn hafa, keypt þetta í Eng-
landi handa konum sínum og
kærustum og fengið prís fyrir,
og þáð fyrir lítið, að þeim
finnst. Því ,Tony‘-glasið kostar
aðeins 6 s.=ca. 14 kr. ísl., í smá
sölu- út úr verzlun þar. Hvern-
ig hárgreiðsluStofumar hér
hafa komizt ýfir sitt „Toný“
er svo önnur saga, sem ekki
verður rædd af mér.
□
Hagsmunamál Ríkis-
kassans.
„Þar sem mér er nú betur
við Ríkiskassann heldur en
marga aðra kassa; þá vil ég
hér með benda foi’ráðamönnum
Áfengisverzlunar Ríkisins á til-
valið tækifæri til fjáröflxmar
fýrir Ríkið. Verið nú viðbragðs
fljótir, náið í einkaumboð á Is-
landi fyrir „Tony“ handa Áfeng
isverzlunmni — efcki fyrir ykk
ur sjálfa, heiðruðu forstjórar.
Leggið svo á „Tony“ 200%• eða
400 %, og þá mun íslezku kven-
fólki verða 100% hagstæðara
að skipta við ykkur, heklur en
hái’greiðslustofumar,— Krulía“
□
Slæm Itlustunar-
skilyrði á Miðgarði.
Bj. Þór. skrifar: „Fáir
munú vilja hallmæla kaffistof-
unni „Miðgarði", enda er þang
að gott að koma, ekki skal ég
neita því, En er nofckuð alveg
fullkomið í þessum heimi? Það
sem ég tel helzt til annmarka
á Miðgarði er „útvarpsþjónust-
an“. Gjallarhornið í loftinu
misþyrmir öllum hljómi, tón-
listin afskræmist þar, og oft
er mjög erfitt að greina það
sem sagt er. Til dæmis held ég
það ■*§ ekki oft, að menn geti
þarna fylgzt með fréttum út-
varþsins sér til gagns... Leyfi
ég mér, fyrir munn okkar Mið-
garðsgesta, að mælast til þess
við prýðismanninn Halldór
Jakobsson að hann kippi þess-
um lilutum í lag -r— Bj.Þór.u
□
Rauðrofur á tíföldú
verði.
Kristín skrifar: „... Æ, hváð
skal annars segja? Er til nokk
urs að kvarta undan okrinu?
Fást- hinir háu landsstjómend-
ur yfirleitt nokkumtíma til að
hlusta á slíkt? Nú var ég t.d.
að koma úr búðinni, átti von á
gesti í matihn og vildi þess-
vegná kaupa fáeinar sneiðar af
rauðrófum. Kílóið af þeim súrs
uðum og alveg tilbúnum á borð
ið kostar um 30 kr.! Seinast
þegar þær fengust óskornar og
ósúrsaðar eins og þær komu
úr garðinum, kostaði kílóið um
3 kr. Nú hafa þær' leúgi elcki
fengizt þannig. En einhver
fyrirtæki geta þó fengið þær
þannig. Þau skera þær niður
og láta þær liggja í ediksblöndu
ofurlítinn tíma. Og fyrir þetta
„ómak“ leyfa þau sér svo að
selja okkur húsmæðrum rauð-
rófurnar á tíföldu verði. Seg-
ið þið svo að framleiðslustörf-
in borgi sig ekki! — Kristín".
fund í Félagsheimili verzlunar-
manna s. 1. þriðjudag við ágæta
íundársókn. Varaformaður félags-
ins, Þórhallur Asgeirsson, skýrði
frá starfsemi félagsins. Leikin var
óperan „The Telephone" af hljóm-
plötum, en dr. Nils William Olssóii
sagði frá höfundi óperunnar, Giahl
Carlo Menotti, sem hefur vakið
mikla ahygli með óperum sínum
bæði í Ameríku og Evrópu und-
anfarin ár. Fundarmenn fengu
fjölritaðan texta til að fylgjast
með söngnum. Var gerður góður
rómur að óperunni. Þá var sýntl
litkvikmyndin „Hvað er nútíma
list", en sú mynd er tekin í
Museum of Modern Art í New
York. Loks var kaffidrykkja.
Næturlieknir er í læknavarðstof-
unrii, Austurbæjarskólánum. •—
Sími 50301
Næturvörður er i Reykjavikur-
apótéki. — Sími' 1760.
ísýléga hafá ' op- ’
inberað trúlöfun
siná ungfrú Jó-
hanna Sigurðai'-
dóttir, Gránufé-
lagsgötu 39, Akur-
eyri' og Árnbjörri Kristjánsson frá
Kópasiceri. — Nýlega hafa opiiv
bérað trúlofun sína Ástríðui’
Björnsdóttir, Sveinatungu í Noið-
urárdal óg Jón Jakobsson húsa-
smiðúr frá Lundi, Þverárhlíð.
Eimskip
Brúarfóss eí’ í Reykjavík: Detti-
foss för frá Reykjavík í gærkv.
til Vestmaririáeýja. Fjallfoss kom
til Frederikstad 28. marz; fer það-
an til Gravarná, Gautaborgar og
Kauprnannáhafriár. Goðáfbss kom
til Rotterdam 29. marz; fer það-
an til Leith og Reykjavíkur. Lag-
arfoss fer frá New York 8. apríi
tii Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Vestmannaeyja í gær til Leith,
Hamborgar, Antwerpen og Gauta-
borgar. Tröllafoss fór frá Balti-
more 26. marz til Reykjavíkur.
Dux fer væntanlega frá Kaup-
manriahöfn' 31. marz ' til fteykja-
víkur. Skagen fór frá London 28.
marz til Reykjavíkur. Hesnes ferm
ír í Hamborg um 2. apríl til Rvik;-
ur. Toveíií fermir i Rotterdam um
10. apríl til Reykjavikur.
Kl. 8.30 Morgunút-
varp. 9.10 Veður-
fregnir. 12.10 Há-
dégisútvarp. 15.30
Miðdegisútvarþ. —
15.55 Fréttir og
veðurfregnir. 18.15 Framburðar-
kennsla í dönsku. 18.25 Veðurfregn
ir. 18.30 ísienzkukennsla; II. fl.
19.00 Þýzkukennslá; I. fl. 19.25
Tórileikár: Harrrioriíkuiög (plöt-
ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt-
ir. 20.30 Útvarpssagan: „Nótt i
Flórenz" eftir' Sorrier'sét Matig-
ham; II. (Maghús Magnússon rit-
stjórS); 21.00 Djassþáttrir (Svávai’
GestsÓ. 21.30 Lausávísnaþátturinn
(Vilh'jáliöUr Þ. Gíslason skólástj.)
22.00 Fréttir og veðurfregriir. 22.10
SkólaþáttUr (Helgi Þorláksson
kenhái'i). 22.35 Dagskrái'lok.
Blaðinu hefur bor-
izt nýútkoriiið
hefti af Heimiiis-
póstinum. Efninu
er að vanda skipt
í lestrarefni kárls
og kvenrial Af íestrarefni kvcnná
má riefriá: 'Viðtal við' Guðrúnu
Árnadóttur afgreiðsludömu í Har-
aldarbúð og'forsíðumynd af henni,
sögui'nar „Ekkó og NarkiSsos",
Lifið er leikur“' eftii’ O’Heni-y,
„Svik'í tafli" eftir Rafael Saba-
tini, „LögmannssonUr i bónorðs-
för“, frásöguþáttur, óperan ,.Ri-
goletto", efnisútdráttur, „Á Kon-
Tiki yfiri Kyrrahaf", bókárkafir,
króssgátá 0. fl. — LeStfárefni
kaila ör: Viðtal við Egil Gutt-
ormsson heildsala og forsiðumynd
af honum, sögurnar: „Dómurinn
mikTi" eftir H. G. Wells, „Rciiri-
leikar" eftir Frank Rasky"-, „Or-
lofsferð" eftir Henry Ti-eece, og
„Dauðinn um borð“, skrítlusíðan
„Á takmörkunum", reiknirigs-
þráutir, bridgékíðan o. fl. Loks fer
kvikmynda'opna.
Frá ísleitólc-átniéríska 4018811111
íslenzk-ameríska félagið hélt
Hjónunum Sigriði
Þóru Vaigéirsd. og
Hjörleifi Baldvins-
syni, preritaral
Leifsgötu 10, fa’titi-
ist riýli 16 mafká
dóttir. — Hjónunum Lilju Ingólfs-
dóttur og Hannesi Hanssyni.
máláfál Úaugafnéscainp 36c,' fædá-
ist 16 marka dóttir 25. þ. m. —
Hjómírium Sæurini Jónsdötfur og
Kristni Stefánssyni, sjómanrii,
Sogavegi 60, fædíist dóttir 23.
þessa mánaðar.
£'"«7' fltt Sörigæfirig kl. 8.30 í
” v “ SH kvöld i Edduhúsinú,
Lindargötú 9A. — Mætið Vel og
stundvislega.
Vegna heimsóicri-
ar sovétlistamann-
anria fíkir skiljan-
„lega mikill óstyríc-
’f r í vissum pólit-
ískuni herbúðum,
og þykir mönnum sem „vestræn
mönning“ megi nu herða sig og
skáka sínum beztu kröftum gegn
þeim. Hefur i því sambandi einlc-
um lcomið til mála að biðja Mar-
gréti Truman að koma hingað tii
að syngjá' burt áhrifin af heim-
sókn Kazantzevu. — Er auðvitáð
ekki nema gott eitt um þessa hugf
mynd áð segja, nerria hvað viss^-
ast mun þá fyrir tónlistargágrifýn-
endur hér að brynjá sig vel fyrir
neðan beltisstað, — með sérstöku
tilliti, til þeirra skapsmuna scm
hann Harry S., pabbi Margrétar,
er nú orðinn einna frægastui-
fyrif.
Vísif bii-tir '1 gæiv
á forsiðu mynd ál
Herberti Morrison,
og þykir mönnum
sem þar megi
giög'gl 'sjá; ; hvaða.
verðleikar hafa unnið hónum hið
mikla virðingarsæti utanrikisráð-
herrá hjá Bre'tum, því að ináðui’-
inn ér í prófíl eins og sjálfúl'Sæ-
mundut Ólafsáon kexVerksriiiðjú-
stjóri.
Þjó ðleilchúsið
Þjóðiéikhúsið sýnir ieikriiiS
„Flekkáðai’ hendui’““ eftif; J. F.
Sarbi’é, kí. 8 í kvöld.'Sýiiingúm’fé'r
nú að verða lölcið.
Flugfélág Islands
1 dag' er ráðgért 'að 'fljúgá ’ t1l
Alcureyrár, Vestmánnaeyjá, Horriiá:
fjárðar, 'Fagurh'ólsmýfár, Kirkjij-
bæjarklausturs ag- Austfjarða. Á'
morgun eru áætlaðar'flugferðir til
Akureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu
óss og Sauðárkfólcsú— Gullfaxi
fér til Préstvik og Khafnar 'ri'. k.
sunnudagslcvöld.
Rafmagnssicónimtun in
í öág, föstudaginri 30. ’mafL.
verður straumlaust kl. 11—12 ' í
Hafhárfirðí og ná^renni; :' á
Reykjanesi og í Árnes- Og Rang-
árvallasýslum.