Þjóðviljinn - 30.03.1951, Side 8

Þjóðviljinn - 30.03.1951, Side 8
Krupp stjórnaði fyrirtækjum sínum úr bandcsrísku fongelsi Striðsglæjtaitieiiniritir fcngu fundarsal til afnota Þau ár, sem Alfred Krupp afplánaði sfríðs- glæpadóm í bandarísku fangelsi í Þýzkalandi, fékk hann að stjórna stóríyrirtækjum sínum einsog ekk- ert hefði í skorizt. John Davies, bandaríski lög- fræðingurinn, sem varði Krupp $ stríðsglæparéttarhöldunum, ■hefur skýrt frá þvi, að allan .fímann sem Krupp sat i fang- elsi hafi hann lialdið þar viku- íega stjórnarfundi í þungaiðn- aðarhring sínum með átta ö'ðr- um forstjórum Krupps fyrir- .tækjanna, sem einnig voru að afplána stríðsglæpadóma. •— :Krupp og allir félagar hans eru. meðal þeirra tuga striðs- -glæpamanna, sem McCloy, ifoandaríski hernámsstjórinn í ,l>ýzkalandi, náðaði nýlega löngu áður en fangelsistími Jréirra var á enda. Jafnframt áfhénti hann Krupp yfirráð yf- ir eignum hans, sem stríðs- glæparétturinn hafði gert upp- tækar. Fengu vindla og ávexti. kJfC &y-í, «, Davies skýrir frá því, að bandarísku fangaverðirnir í Landsberg kastala hafi láti'ð Krupp í té sérstakt herbergi fyrir stjórnarfundina, og vindla og ávexti til að gæða sér á á meðan á fundunum stóð. Krupp og félagar hans ræddu fram- leiðsluáætlanir Kruppsfyrir- tækjanna, framleiðsluárangur- inn og kauphallarviðskiptin. Þeir fengu að staðaldri ná- kvæmar skýrslur um allt, er laut að rekstri fyrjrtækjanna, sem Krupp hafði með dómi Indiand fœr korn frá Kína oq Sovéfríkjunum, Bandarík- in svara ekki hjálparbeiðni Sýnir hvar vini Indlands er að finna, segja indversk biöð Brezka borgarablaöiö „Manchester Guardian“ hefur gert aö umtalsefni viöbrögö Kína og Sovétríkjanna ann- arsvegar og Bandaríkjanna hinsvegar við yfirvofandi hungursneyð í Indlandi. Blaðið minnir á, að það geti haffc hungurdauða milljóna Ltd- verja í för með sér, ef matvæli berast ekki erlendis frá. Kína hafi þegar sent hrísgrjón til Xndlands og meira sé á leiðinni en Sovétríkin hafi boðizt til að senda aðrar korntegundir. Hins vegar sé liðið á fimmta mánuð síðan Indlandsstjórn bað Banda ríkin um lán til að kaupa kom af gífurlegum birgðum þar i landi en þeirri bei'ðni hafi eklci einu sinni verið svarað enn. Indversk blöð ræða þetta mál mjög, segir „Manehester Alþýðublaðið og Tíinlnn bú'tu í gær nákvæmlega suinbljóða greinar þess efn- J Is að svarta samfylkingin £ heföi nú ákveðið að efna til } pólitísitra stjói'narkosnlnga s I KRON og liefði lagt fram t llsta „l.vðræðissinnaðra j satnvinnumaima"!! Þjóðvllj- anuin er að svo stiiildu j ekki kunnugt um nöfn í þeiri'a manna seni bera < listann frani, en þó er ör- 2 uggt að forustuna hafa i háttsettir og vel kunnir j liialdsmenn, fulltróav heild- ^ salaflokksins, og beita á J sania liátt og í verkalýðs- J félögunum þægum hjúum í Aiþýðuflokkmim , og Frain- sóknarflokknuin. Ninnr verður rætt nm * þessa aðför svöiíu sainfylk- ► jngarinnar að KKOX í * mæstu blöðum. , ***+**+***+*+++++■* *+**++*++*+^ Cuardian“, og bera saman við- brögðin í austri og vestri. — Ýmis þeirra segja, að Indverjar geti nú séð, hverjir séu vinir þeirra í verki og hverjir aðeins í orði. Alfreil Krupp Bandaríkjamanna sjálfra verið sviptur eigiiarrétti yfir. Krupphringurinn hefur í meira en öld verið kjarninn í liergagnaiðnaði Þýzkaiands. I !ran breiðist át Flutningaverkamenn á oliu- lindasvæðinu í Suður-Iran bætt- ust í gær i tölu verkfallsmanna þar og komast því þeir verka- menn við oiíuvinnsluna sjálfa, sem ekki voru búnir að leggja niður vinnu, ekki lengur á vinnu stað. Verkfall oliustarfsmanna breiddist einnig út í gær Irans- stjórn segir að vinstriflokkur- inn Tudeli, sem hefur verið bannaður i mörg ár, standi á bak við verkfallið. Brezka olíu- félagið sem rekur olíuvinnsl- una, bauðst í gær til að taka kaupkröfur verkamanna til „vinsamlegrar yfirvegunar" ef þeir hæfu vinnu á ný. Khatsjatúrían-hljómleijkai í Þjóðleikhúsina: Smfóníuhljómsveitin endurtekur tónleika sína Kazantzeva syngur meS hijómsveitinni ' Sinfóniuhljómsveitin hélt tónleika í Þjóðleikhúsinu í gær undir stjórn Aram Kliatsjatúríans og Róberts A. Ottóssonar, og flutti fjögur verk Khatsjatúríans, er höfundurinn stjórnaði sjálfur dg Serenata fyrir strengjasveit eftir Tsjaikovsky. Húsfyllir var á tónleikunum og var þessum einstæða tón- listarviðburði fagnað svo af á- heyrendum, að lófataki ætlaði aldrei að linna og varð hljóm- sveitin að endurtaka Sverð- dansinn úr „Gajane“-ballettin- um, sem síðastur var á efnis- skrá. Vegna fjölmargra áskorana hefur sinfóníuhljómsveitin á- kveðið að endurtaka tónleika Framhald á 5. síðu. Föstudagur 30. marz 1951 — 16. árgangur 71. tölubláð Ihaldið er ætið samt við sig! Vikuvinna fyrir 3Ö m áttí ú itægja atvÍRnuleysingjum i Rvik! Framkoma íhaldsins í atvinnuleysismálinu snun lengi verða í niiimum höfð. Þegar Guðmundur Vigfús- son flutti 18. jan. s.l. tillögur sínar í bæjarstjórninr.i um atvinnuaukningu N'ísaði Íhaldið þeim frá á þeirri for- sendi að þær væru „órökstudd f jarstæða". Eftir atvinnu- leysissliráninguna í byrjun febrúar þorði Ihaldið ekki lengur að berja höfðinu við steininn og segja að ekkert' verulegt atvinnuleysi væri. Þann 12. febrúar var upplýst í bæjarráði að }«V þegar væri verkefni fyrir hendi til að bæta 30 mönnum í bæjarvinnuna. En þrátt fyrir það var það ekki gert fyrr en um niiðjan marz! Gunnar Thoroddsen úthlutaði þessum mönnum viku vinnu ag rak þá lieini miðvikudaginn fyrir páska! Það átti að vera ö!l atvinimbótavinnan sem Ihaldsmcirihlut- inn veittá atvinnuleysingjunum. Sigfús Sigurlijartarson tók þetta mál upp á bæjar- ráðsfundi í fyrradag og Þjóðviljinn fékk þær upplýsuigar hjá bæjarverkfræðingi I gærkvöld að 30 menn ættú að liefja viniui að nýju á mánudaginn kemur. Hótanir MacArtknrs sýna að árás á Kina er imdirbuin Áhrifamenn 1 Kína segja að hótanir MacArthurs í síðustu viku sýni aö Vesturveldin undirbúi árás á Kína. Títvarpið í Peking flutti í gær yfirlýsingu frá formanni samtaka þeirra í Kína, sem beita sér fyrir aostoð við Kór- ea í baráttu þeirra gegn banda- ríska innrásarhernum. Hann sagði, að tilboð MacArthurs um að ræða vopnahlé í Kóreu en ekki kæmi til mála að tengja það framtið Taívan eða sæti Kína hjá SÞ, væri móðgun við Kína. Tal hershöfðingjans um afleiðingar árása á kínversku ströndina og loftárása á sam- göngumiðstöðvar Kina sýndi, að Vesturveldin væru að undirbúa innrás í Kína. Þau hefðu hgft að engu sanngjarnar tillögur Kínastjórnar um jöfnun deilu- mála í Austur-Asíu. „Alþýðudagblaðið" í Peking, aðalmálgagn Kommúnistaflokks Þvottadufti stolið í fyrrlnótt var brotizt inn í sápuverk.smiðjuna Frigg og stolið þremur kössum af Flik- Flak þvottadufti Lögregian hefur nú haft upp á manni þeim er innbrot þetta framdi, svo og kössunum sem hann stai. Kveðjufundiir fyrir sovézku sendi- nefndina Gestirnir frá Ráðstjórnarríkjunum, þeir sem hér hafa dval- izt að undanförnu á vegum MÍR — Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarríkjanna — voru ikvaddir á fundi, sem MÍR hélt í Stjörnubíói í fyrrakvöld. Sverrir Kristjánsson, sagn- fræðingur, flutti erindi. Hann lauk máli sínu méð því að þakka gestunum fyrir komuna, kvað hana hafa. orðið til að eyða mörgum misskilningi; þeir túlkuðu með réttu friðarvilja sovétþjóðanna, og MÍR vill starfa að viðhaldi friðarins og vinna honum það sem það má. Bjöm Þorsteinsson flutti á- varps- og kvéðjuorð til sendi- nefndarinnar. Hann lét í ljós þá óslc og von, að þess yrði ekki mjög Jangt að bíða, að önnur s!ik nefnd yrði hér á ferð. Sigursveinn D. Kristinsson, söngstjóri SVÍR, flutti ávarp frá deild tónlistarmanna innan MÍR. Sagnfræðingurinn Lupukov ræddi um fyrirkomulag fræðslu mála i Ráðstjórnarríkjunum. Framhald á 6. síðu. Kína, segir í gær að hótanir MacArthurs sýni enn einu sinni, að bandarísku heims- valdasinnarnir séu skæðustu ó- vinir kínversku þjóðarinnar, og að árás þeirra í Kóreu sé í raun og veru beint gegn Kína. Truman og Aclieson hafi ekk- ert erfiði sparað til að dylja raunveruleg markmið Banda- ríkjastjórnar, en eftir yfirlýs- ingu MacArthurs þýði þeim ekki að ætla sér að blekkja neinn lengur. F ræðslukvikmynd um George Braque Málverkasýningu Valtýs Péturssonar lýkur á sunnudaginn I kvöld kl. 10 verður sýnil iræðslukiikmynd um einn fræg- asta myndlistarmann, sem nú er uppi, George liraque, á mál- verkasýniiigu Valtýs Pétursspn- ar í Listamannaskálanum — Björn Th. Björnsson, listfræð- .ingur, mun kynna myndina. Kvikmynd þessi er ný, tekin nú í vetur, og sýnir hún glöggt vinnubrögð Braques, bæði þeg- ar liann fæst við málverk, og eins liöggmyndir. Aðsókn að sýningu Valtýs Péturssonar hefur verið mikil, og voru í gær seldar á henni yfir 30 mjmdir. — Sýningin stendur aðeins í þrjá daga enn- þá, því að lienni lýkur á sunnudaginn kemur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.