Þjóðviljinn - 07.04.1951, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 07.04.1951, Qupperneq 5
Laugardaguí- 7. apríj 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 m «m w.! ý)'.ií ,.i <-< 'j&t'vz »> Uwzi'* psj-o «A Í*í .««'■»(•> Síí «.« • i. -it iísncwa'ý Þjóðartekiur Pólveria um Vs á stðasfa ári IðRaðaríramleiðsIan Í25% meiri en fyrh stríð ÁætíunarnefiHl Pó’.íands hefur tílkynnt, að á fyrsta ári yfirstandandi sex ára áætlunar hafi framleiðslan farið fram úr sevtu marki ailsstaðar nema í tólf minníháttar framleiíslugreinum. f þessum tólf vöruflokkum var fram- leiðslan þó meiri 1950 en 1949. Þjóðartekjur Pólverja 1950 voru 21% meiri en 1949. Framleiðsla þungaiðnaðar og meðalþungs iðnaðar var 30,8% meiri en 1949 og 125% meiri en 1938. Framleiðslan í heild fór 7,4% framúr markmu, sem sett var í áaetlun- inni. meðal þeirra sem fá hæstu Stalíiiverðlaun í ár Mörg verðlaun fyrir tæknmppfinningar og endurbætur Esperanto Servo flytur ýtarlegar greinar um það helzta’sem er að gerast í Tékkóslóvakíu. Utanáskrift: Praha II, Malá Stepánská 7, Ceskoslovensko Sjanghaj, Soíia Praha á sömu tnnp - esperanto Oflug esperantohreyfing í Kína og alþýðu- lýðveldum Austur-Evrópu Hugsjónin um alþjóðamál, einfalt, auðlært, notað sem hjálparmeðal til að efla bræðra- lag og vináttu allra þjóða, hefur jafnar verið hugstæð sósíalistum, og hafa verkamenn víða um lönd notfært sér e.sp,- eranto til kynna af verkamönn- um annarra landa. Einmitt vegna þess að esperanto er auðlærðara en nokkurt annað mál og handhægara til notkun- ar að stuttum námstíma liðnum hafa verkamenn gripið til þess til að-sigrast á málaglundroðan- Dffl. I alþýðulýðveldunum í Evr- ópu, Póllandi, Tékkóslóvakíu, Ungverjalandi, Rúmeníu og Rúlgaríu eru öflugar esperantó- hreyfingar og gefa þær út sameiginlega vandað tímarit. Internacia Kulturo. 1 Tékkó- slóvakíu er gefið út prýðilegt blað um þjóðfélagsmál og menn ingarmál Tékka og Slóvaka, Esperanto Servo, og er rit- Aðalmálgagn esperantohreyfing- anna i alþýðulýðveldum A- Evrópu, Internaeia Kulturo stjóri þess forseti Esperanto- sambands Tékkóslóvakíu, Adolf Malík. Mesta athygli vekur þó me'ð- Framhald á 6. síðu. Eldgos á hafs- boíiti Eldsumbrot á hafsbotni útaf bænum Swakopmund í Suður- Afríku eru vel á vegi með að leggja hann í eyði. Brennisteins fýlu leggur uppúr sjónum og eitrar hún andrúmsloftið. Við það bætist daunninn af hrönn- um dauðra fiska, sem skolað hefur á fjörur. Fjöldi manns hefur þegar yfirgefið Swakop- mund. Sjúkdómar va!da vofum Þáð er staðreynd, að fóllt getur séð vofur, segir franski prófessorinn Jean l’Hermitte í París í brezku læknisfræði- tímariti. Hann kallar þetta „hæfileika manna til að sjá sjálfa sig sem sýn utan eigin líkama“ og vofurnar nefnir hann „átóskópiskar ofsjónir". Þær geta birzt greinarbeztu mönnum, en aðallega ef hlut- aðeigandi er þreyttur eða syfj- aður. Sjúkdómar í miðtauga- kerfinu valda því að menn sjá vofurnar. Niðurfallssjúkir menn verða oft skyggnir, og smitandi sjúkdómar svo sem tugaveiki geta valdið þessari kynlegu persómvklofningu. „Vof urnar“ geta verið mjög skýi’ar en ekki í sterkum litum. Stund um eru þær mjög lausar i séi og gagnsæjar. Athuganir pró- fessors 1’ Hermitte koma einsog menn sjá vel heim við íslenzk- ar þjóðsögur, þar sem draug- arnir eru oftast sagðir mó- rauðir eða gráir, þegar ekki sézt þá þvert í gegnum þá. Esperanto-Sera UiUUU KiA EiílTENO f f. CUA:lt BATAI.AytO LA VKMíO ÖJrí UX t.ABOKtSI K< Jx <■>: h halxU p<< vx, f* •» 'inn«.xw« wsíIwK.Hm. > < d- <• : '$> <!•••.. »?*»««*. <♦!».••» Pr.tíiaU. gv«»>ác U S','~>4nv.v» >» í» V < >». ,> i<»: P<..'U.» <v 0»>»>k<'*4í:< '\4i vx-'Jí >»- íi»» -iU', x ,«••£■< <•>» c11' <v,'«l.*t( isA'tt. -»,!<>„»< V k.n*> 6 «v, «, x í>.< > , •>'<-. fc->>ex,>>x><, J<,r í >x,> X-* <a»•■«•>.« S»" «■>• •> ».« ;■■<> e,->/>Jt {->•<'.«« »<«.«»>:» i-">(-V'f.<.4 ior.'U - r.y.y,) ,ttM er««{'> *»Jíic.*.»s> .(» íVm )«» :>?<->.«'<0' ■,. U-x ■ . .>»vlu < - U Ix.t/k' I<r!> « »0 s»»'v > •«»»« - Ct i4 SXK'. «& > sr.'.tu, ,> ?,«.!"> • ú«* «•'•* .»«**£** >>»>•»>•.; iiitkc.ti r' ,<xÁ<M . olí. vv>i ;»» ,«•> 0 Danir halda ný]u penicillini ieyndu Við sýklafræðistofnunina í Kaupmannahöfn hefur fundizt nýtt penicillinsalt, sem er tor- leysanlegra en þau sambönd þessa frábæra lyfs, sem hingað' til hafa verið nötuð. Endast áhrif af inngjöf þess því leng- úr í líkamanum, en aðal ókost- urinn við penicillin hefur verið, hversu ört hefur þurft að gefa ■það vegna liraðrar eyðingar úr líkama sjúklinganna. Þetta nýja efni gengur undir nafninu „efni A“ og dönsku vísinda- mennirnir hafa ekkert viljað láta uppi um efnasamsetningu þess, fyrren búið er að leysa öll vandamál við framleiðslu þess í stórum stíl. Orsökin er, að þeir óttast, að bandarísku efnaiðnaðarhringarnir hremmi annnars efnið og neyði aðrar þjóðir til að greiða sér afgjald fyrir að fá að framleiða það. Þegar brezkir vísindamenn fundu penicillinið afsöluðu þeir sér öllum einkaleyfum, en bandarísku hringarnir tóku einkaleyfi á framleiðsluaðferð- unum og heimta nú meðal ann ars skatt af penicillinfram- leiðslu Breta. Veitingu Stalír.verðlauna til vísindamanna og listamanna Sovétríkjanna er fylgt' af athygli víða um heim. Nýlega var birtur fyrsti listinn yfir vcrðlaunamenn þessa árs, og eru á honum 151 nafn. Meðal þeirra eru tveir kjamorkufræðingar, DMITRl SKO- BELTSIN, hlaut 200 þúsund rúblur fyrir rannsóknir á geim- geislunum og prófessor Jakob Terletskí hlaut 100 þúsund rúblur fyrir rannsóknir á sama sviði. Úkraínski vísindamaðurinn Boris Lasareff fékk 100 þús. rúblur fyrir rannsókn á segul- eigindum málma við lágt hita- stig og fyrir rannSóknir á heli- um. Anatolí Dorodnitsin og tveir aðrir vísindamenn fengu 100 þús. rúblur fyrir rannsókn- ir í loftaflfræði. Fyrir „kennslubækur og al- þýðleg fræðirit“ fékk Aleks- ander Aieksejeff 25 þús rúbl- ur fyrir bók um fjármálaskipu- lag auðvaldslanda á stríðstím- um og Aleksander Bereskín hlaut verðlaun fyrir rit um þátttöku Bandaríkjanna í ir.n- rásarherferðum gegn Sovétríkj- unum árin 1918—1920. Nikolaj Orloff og sex aðrir fengu 50 þús. rúblur fyrir upp- finnningar og endurbætur í flugvélaiðnaðinum. 'VTadímír Dobrinín og tíu aðrir hlutu rerðlaun fyrir uppfinningar í vélaiðnaðinum. Arkíp Ljúlka og sex aðrir fengu verðlaun fyrir sndurbætur á hreyflum. Fróðleg upplýsing í sambandi við verðlaunaafhendingarnar, er um nýja tegund vélskóflu, sem nú er notuð við Volga-Donskurð inn. Hún er 1150 tonn á þyngd og tekur allt að 14 tonnun: í Fá ekki að dilla holdinu á sunnudögum Franski rithöfundurinn Sala- crou var nýlega á ferð í Bret- landi, og ofbauð einsog fleirum, hversu sunnudagshald er þar strangt og sunnudagarnir leið- inlegir. Salacrou segir frá því, að hann heimsótti Inverchapel lávarð á búgarð hans. Sá hann þá, að hænurnar ráfuðu eirðar- lausar um en haninn var lok- aður inní búri. — Hafið þið hanann alltaf læstan inni? spurði Salacrou. — Nei, var svarið, bara á sunnudögum. nverja skóflu, Fjórtán menn ^engu verðlaun fyrir smíði xiennar. Gajaneballett Kbatsjatóríans metsöluplötiir ÍUSA 1 bandariska. fréttatímaritinu „Time“ frá 10. nóv. 1947 er grein um sovéttónskáldið Khatsjatúrían. Er þar Iokið lofsorði á snilld hans og tón- list hans sögð í öllu standa jafnfætis list Tsjaikovskis. „Time“ skýrir frá því, að Gajaneballett Khatsjatúríans sé metsöluplata í Bandaríkjun- um. „Að segja að þetta tón- skáld sé frægt, eða „populært", vestan hafs nær ekki nokkurri átt“, segir hinsvegar í grein í Morgunblaðinu á miðvikudag- inn! Vélbrúða teflir skák á fyrsta alþjóðaþingi vél- fjarskipta í París í vetur tefldi. spanski vísindamaðurinn pró- fessor Quevedo skák við véi- brúðu, sem hann hefur smíðað. Brúðan gaf taflið, þegar hún var komin að því að vinna,. „Ég braut reglurnar brisvar og henni ofbauð“, sagði pró- fessorinn. Kænsnin lifou fjórar vikur undir föim Tvær hær.ur komu nýlega bráðlifandi undan fönn nærri. Zavoz í Sviss. Þær voru hinar sprækustu og gögguðu hástöf- um, enda þótt fjórar vikur væru liðnar síðan þær urðu, undir snjóflóði. Fékk sjéniiia við löénesig Kínverska blaðið EI popola Cinio. Utanáskrift: 26 Kuo Hui Chieh. Peking, Cinio (China). Sextán ára drengur í Flórens á ítalíu fékk nýlega sjónina við að móðir hans gaf honum utanundir. Hann varð blindur eftir veikindi fyrir nokkrum árum. Drengur hafði reiít móð- ur sína til reiði svo að hún rak honum löðrtmg, en þá hrópaði hann fagnandi: — Ég sé! isver kýr Bandaríski rithöfundurinn William Faulkner, sem fékk siðustu bókmenntaverðlaun Nóbels, hefur höfðað mál gegn kaupsýslumanni, fyrir nærgöng ula auglýsingaaðferð. Faulkner er bóndi, og eigandi mjólkur- búsins, sem kaupir mjólk af rithöfundinum, einkennir vöru sína með áletruninni: Úrvals mjólk úr Nóbelsverðlaunakúm! Kínverska blaðið Popola Mondo Utanáskrift P. O. Kesto 636, Sanhaj, Cinio (China). 50 rnetra hvaíur Hva.l, 50 metra langan, hefur rekið á fjöru í Sjantúngíylki í Kína. Er það stærsti hvalur, sem um getur, talið hefur ver- ið að hvalir yrðu varla stærri en í hæsta lagi 30 metrar á Iengd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.