Þjóðviljinn - 17.04.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.04.1951, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 17. apríl 1951 Tulsa Viðburðarík og spennandi ný amerisk litmynd. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Robert Preston, Pedro Armendariz. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Öskubuska (Cinderelia) Nýjasta söngva- og teikni- mynd WALT DISNEYS Gerð eftir hinu heimskunna ævintýri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÖTTIN LANG-A ' Skopleikur eítir JÓHANNES STEINSSON Leikstjóri: EINAR PÁLSSON Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíói eftir kl. 4 í dag. Sími 9184. ATH.: Strætisvagnaferðir frá Fríkirkjunni kl. 19.40 og kl. 20.00. Eyfirðingafélagið heldur skemmtifund í Breiðfirðingabúð síðasta vetrardag kl. 8,15 síðdegis. Skemmtiatriði: Kvikmynd frá Grænlandi, dans o. fl. rfVVUVWVfWWV. Elsku Rut Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í — dag. Sími 3191. lliggur leíSin \ MORGUNBLAÐSSAGAN Sekt 09 sakleysi (Unsuspected) Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á skáld- sögu eftir CARLOTTE ARM STRONG. Joan Caulfield, Claude Rains, Hurd Hatfield. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. í frumskógum Afríku (Jungle Stampede) Ákaflega spennandi og við- burðarík ný amerísk frum- skógamynd. George Breakston. Sýnd kl. 5 Munlð smáauglýslngarnar á 7 síðu. — Irípólibíó — Leynifaiþegar (Monkey Business) Bráðsmellin og sprenghlægi- leg amerísk gamanrnynd. Aðalhlutverkið leika hinir heimsfrægu MARX-BRÆÐUR. sýnd kl. 5, 7 og 9 Sumar í sveit (Scudda-Ho Scudda May) Stórfalleg og hugnæm ný amerísk mynd í eðlileg- um litum og gerist í undur- fögru umhverfi á búgörð- um í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: June Haver Lon McCallister Walter Brennan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gestur Bárðarson Afburða skemmtileg og spennandi norsk mynd úr lífi þekktasta útlaga Noregs. — Myndin hefur hlotið fá- dæma vinsældir í Noregi. Aðalhlutverk: Alfred Maurstad, Vibekke Falk. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Útbreiðið Þjóðviljann Tekið verður við heimilistækjapöntunum í busáhaldabuðinni Bankastræti 2» Myndalisiar og verð-upplýsingar íyrirliggjandi. ÞVOTTAVÉLAR (frá English Eletric Co., Ltd.) Fyrsta afgreiösla áætluð í júlí 1951. HRÆRIVÉLAR (frá English Eletric Co., Ltd.) Sýnishorn fyrirliggjandi. Fyrsta afgreiðsla áætluð í júní 1951. RYKSUGUR i (frá Eletric C.V. Hollandi) Fyrsta afgreiðsla áætluð í maí 1951. BÓNVÉLAR BYLOCK model 430. Fyrsta afgreiðsla áætluð í júlí 1951. — Heimilistækin verða aí eítirtöldum tegundum: STRAUVÉLAR (fyrir B.T.H. þvottavélar) Afgreiðlutími ekki ákveðinn enn. KÆLISKÁPAR FRIGIDAIRI (frá General Motors, Englandi) Fyrsta afgreiðsla áætluð í maí 1951. ELDAVÉLAR CREDA (frá Simplex Eletric Co., Ltd.) Fyrsta afgreiðsla áætluð í júlí 1951. RYKSUGUR (frá General Eletric Co., Ltd.) Fyrsta afgreiðsla áætluð í júlí 1951. Síðar er von til að geta afgreitt sjálfstæðar STRAUVÉLAR. ■ Þeir viðskiptamenn, sem hafa pantað hjá oss heimilistæki áður, þurfa að endumýja pantanir sínar. Pantanir þurfa að berast oss fyrir 23. apríl. Um leið og pöntun er gerð ber að greiðal0% af áætluðu útsöluverði þeirra tækja sem pöntuö eru. Búsáhaldadeild Bankastræti 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.