Þjóðviljinn - 25.04.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.04.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 25. apríl 1951 RIGOLETTO Öpera í fjórum þáttum eftir Giuseppe Verdí. Sung- in og leikin af listamönnum við óperuna í Rómaborg. Hljómsveitarstjóri: Tullio Serafin. Söngvarar: Mario Filippeschi Tito Gobbi Lina Pagliughi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Öskubuska (Cinderella) Nýjasta söngva- og teikni- mynd WALT DISNEYS Gerð eftir hinu heimskunna ævintýri. Sýnd kl. 5 og 9 Hljómleikar kl. 7 í TILKYNNING Athygli innflytjenda er hér með vakin á við- auka við auglýsingu um innflutningsréttindi báta- útvegsmanna er birtist 1 Lögbirtingablaðinu laug- ardaginn 21. apríl. Reykjavík, 21. apríl 1951. Fjázhagsráð. Bátavél til sölu Vélin er sem ný, 4ra hest- afla. Tegund: „Vánárn“. Brennir hráolíu. Upplýsingar í síma 6963. \ Öðadælur Duftdreifarar Hjólbörur Skóílur Hvíslar Skóílusköít Hessian Kaðall Járnklippur Smergelhjól Múrbretti Múrskeiðar Nautabönd Nautahringir Lóðbretti Tröppur 9 þrepa. Messimgsk rúfu r mf 1. haus. Vörugeymsla o Hverfisgötu 52. \w_ — „ s Vorið er Fræsalan er í íullum gangi. Blóm & Ávextir, sími 2717. RAUÐ Á (Red River) Afarspennandi og við- burðarík ný amerísk stór- mynd. Aðalhlutverk: John Wayne Montgomery Clift Johanne Dru Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Miðvikudag kl. 20 HEILÖG JÖHANHA eftir B. Shaw Anna Borg í aðalhlutverki Leikst jóri: Haraldur Björnsson Fimmtudag kl. 20.00 „SÖLUMAÐUR DEYR" 2. sýning eftir ARTHUR MILLER Lei'kstj. Indriði Waage Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20,00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag Tekið á móti pöntunum Sími 80000 Anna Pétursdóttir Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8,15, vegna fjölda áskorana. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Allra síðasta sinn. Elsku Rut 45 sýning i Iðnó annað kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Sími 3191. • .%< / 4- •. Vítiseldni (Hellfire) Mjög spennandi og viðburða rík ný amerísk cowboymynd í litum. William Elliott, Forrest Tucker. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum — Irípólibíó — Leyniíaiþegar (Monkey Business) Bráðsmellin og sprenghlægi- leg amerisk gamanmynd. Aðalhlutverkið leika hinir heimsfrægu MARX-BRÆÐUR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K0MIÐ MEÐ KJÖLINN TIL 0KKAR Fatapressa Grettisgötu 3 Hverfisgöiu 78 \_____________________________s í liggur leiSin \ Anna Pétursdóttir Stórfeld og snildarvel leik in mynd eftir samnefndu leikriti Wiers Jensen, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt að undanförnu. Aðalhlutverk: Tliorhild Roose Lisbeth Movin Preben Lerdorff Sýnd kl. 7 og 9. Bláa lónið Hin bráðskemmtilega og spennandi ævintýramynd, í eðlilegum litum, með: Jean Simmons og Donald Houston. Sýnd kl. 5 Við mættumsi að mosgni Mjög skemmtileg gaman- mynd. William Bythe, Haxel Corrot, Sýnd kl. 9. Gesiur Rárðarson Afburða skemmtileg og spennandi norsk mynd úr lífi þekktasta útlaga Noregs. — Myndin hefur hlotið fá- dæma vinsældir í Noregi. Sýnd kl. 7. Þrír félagar Amerísk kúrekamynd. Sýnd kl. 5 -* tie z'-------------------------------------------------------------------\ Lesið smáauglýsingar Þjóðviljans á 7. síðu \---------------------✓ SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Ilekla vestur um land til Þórshafnar hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Esja austur um land til Siglufjarðar hinn 2. maí n.k. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Bakkafjarðar á morgun og laugardag. Farseðl- ar seldir á mánudag. Ármann fer til Vestmannaeyja í kvöld. Tekið á móti flutningi í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.