Þjóðviljinn - 25.04.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.04.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 25. apríl 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Kolaeldavél óskast til kaups. Upplýsingar í! sínaa 80141, í dag. Umboðssala Otvarpsfónar, útvarpstæiki, gólfteppi, karlmannafatnað- ur, gamlar bækur og fleira. Ver/.iunin Grettisgötu 31, sími 3562. Kaupum og seljum ^skíði, einnig allskonar verk- færi. Vöruveltan, Hverfis- götu 59, sími 6922. ilér er vett- rangur hinna smærri við- ikipti. „Karlinn veit hvað hann syngur." Munið Kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Karlmannaíöt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum. Sendum. Söl'uskálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. Fata- og írakkaeíni fyrirliggjandi. Gunnar Sæ-; mundsson, Þórsgötu 26a, < simi 7748. Ol' M Daglega ný egg, soðin og hrá. — Iíaffisalan, Hafnarstræti 16. Auglýsinga- og teiknistofan Plctograph, Laugaveg 10. — Sími 7335. Garðyrkjustörf Tek að mér að klippa tré og úða, einnig aðra skrúðgarða- vinnu. Agnar Gunnlaugssoin garðyrkjumaður, Grettis- götu 92, sími 81625. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög;| Igiltur endurskoðandi. ; Lögf ræðistörf, endurskoðun 1 log fasteignasala. Vonar-; ;stræti 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir- ; skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19. Sími 2656. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Húsgagnaviðgerðir ÍViðgerðir á allskonar stopp-' ; uðum húsgögnum. IIús-; ; gagnaverksmiðjan, Berg-; Iþórugötu 11. Sími 81830. Útvarpsviðgerðir j Radiovinnustofan, Lauga- !veg 166. Nýja sendihílastöðin Aðalstræti 16. Sími 1395 tELAGSLTl i AUGLÝSING um skoðun bifreiSa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. ^ Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 30. apríl til 29. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Minningarspjöld Sambands ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrifst. sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2, Hirti Hjartarsynl, Bræðra- borgarstíg 1, Máli og menn- ingu, Laugavegi, 19, Hafliða- búð, Njálsgötu 1. Bókabúð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bókabúð Þor- valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, Blóma búðinni Lofn, Skólavörðustíg ;j 5 og hjá trúnaðarmönnum sambandsins um allt land. Þróttarar! 1. og 2. fl., æfing í kvöld kl. 6,30. 3. fl., æfing á fimmtud.kv. kl. 6,30 á Grimsstaða holtsvellinum. Vormót ÍR (fyrri hi'uti) fer fram á iþróttavellinum 6. maí n.k. Keppt verður í eftir- farandi greinum: 100 m, 800 m, 3000 m hindrunarhlaup, [angstökk, hástökk, stangar- stökk, kringlukast og kúlu- varp. Tilkynningar um þátt- töku þurfa að hafa borizt ’.tjórn Frjálsíþróttadeildar ÍR eigi síðar en 1. maí n.k. Frjálsíþróttadeild ÍR. VINNA Ú ð u m tré og runha með „Ovisede".! Klippum einnig og snyrtum! jlgarða. Sími 80930. Lögíræðingar: A.ki Jakobsson og Kristján; Eiriksson, Laugaveg 27, 1.; hæð. — Sími 1453. Heimsókn til Sovétríkja Framhald af 1. síðu. Lagt verður af stað með flug vél næstkomandi laugardag og farið um Kaupmannahöfn og Stokkhólm til Moskvu. Verkamannasendinefnd áður langt líffur Eins og fyrr segir er það menningarfélagið VOKS, sem fyrir þessu boði stendur, þess vegna býður það eingöngu mennta- og listamönnum. Það er hinsvegar rússneska Alþýðusambandið, sem gengst fyrir heimboðum til verka- manna erlendis. Er stjórn MÍR nú að vinna að því að slík verkamannasendinefnd geti far- ið til Sovétríkjanna áður en langt líður. .4 Mánudaginn Miðvikudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Fóstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 30. apríl 2. maí 4. maí 7. maí 8. maí 9. maí 10. maí 11. maí 15. maí 16. mai 17. maí 18. maí 21. maí 22. maí 23. maí 24. maí 25. maí 28. maí 29. maí 30. maí 31. maí 1. júní 4. júní 5. júní 6. júní 7. júní 8. júní 11. júní 12. júní 13. júní 14. júní 15. júní 18. júní 19. júní 20. júní 21. júní 22. júní 25. júní 26. júní 27. júní 28. júní 29. júní 1 151 301 451 601 750 R. R. R. R. R. R. R. R. 1051 R. 1201 R. 1351 R. 1501 R. 1651 R. 1801 150 300 450 600 750 900 901 — 1050 1200 1350 1500 1650 1800 1950 R. 1951 — 2100 R. 2101 — 2250 R. 2251 — 2400 R. 2401 — 2550 R. 2551 — 2700 R. 2701 — 2850 R. 2851 — 3000 R. 3001 — 3150 R. 3151 — 3300 R. 3301 — 3450 R. 3451 — 3600 R. 3601 — 3750 R. 3751 — 3900 R. 3901 — 4050 R. 4051 — 4200 R. 4201 — 4350 R. 4351 — 4500 R. 4501 — 4650 R. 4651 — 4800 R. 4801 4950 R. 4951 —- 5100 R. 5101 R. 5251 R. 5401 R. 5551 R. 5701 R. 5851 R. 6001 5250 5400 5550 5700 5850 6000 6150 R. 6151 og þar yfir Ennfremur fer fram þann dag skoðun á öllum bifreiðum, sem eru í notkun í bænum, en skrásettar eru annarsstaðar. Bifreiðaeigendum iber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðunin framkvæmd þar daglega kl. 9.00—12 og kl. 13—16.30. Þeir sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vörubifreið skulu koma með þau um leið og bifreiðin er færð til skoðunar, enda falla þau undir skoðun jafnt og sjálf bifreiðin. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjald og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir allt árið 1950 verða innheimt um leið og skoðun fer fram. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, verður skoðunin ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávalt vera vel læsilcg og skal þeim Ikomið fyrir og vel fest á áberandi stað þar sem skoðunar- maður tiltekur. Er því héor með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þurfa að endurnýja eða lagfæra númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust riú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Ef bifreiðareigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber hon- um að koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja eikki. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. apríl 1951. Toifi Hiaxtaison. Siaurón Siguiðsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.