Þjóðviljinn - 20.05.1951, Blaðsíða 4
iíý — *ÞJJó',É)VttÍfirVNr' — Sunwadágur 2ÖC míií’ 'H)51
Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýBu — Sósíallstaflokkurinn.
Kitstjórar: Magnús Kjartanason, Slgurður Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón BJamason.
Blaðam.: Art Kárason, íÍkgtióá Torfi ÖlkfsSon, Jónas Ámason.
Aug-lýsingastjórl: Jónsteinn K&ráúflsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingarí pcenfámiðja: Skólavörðustíg
19. — Símt 7500 (þrjár línur),
Áskriftarverð kr. 16 á mánuði — L.ausasöluverð 75 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðvitjans h. f.
i* ‘»l;
('•Lúðrasvettln Svanur „-leikur
(H Sunnutorgi í .dp-BlfcJ/’Sf'eff veður •
leyfir. StjóriianUÍ Kárl O. Runólfs
son.
Næturvörður er i R.eykjavíkur-
apóteki. — Simi 1760.
„Algert öngjjveiti, atvinnuleysi og
vandræði“
í rifsstjórnárgréin eins ReykJaVikurdagbláðsiiis seg-
Sr i gær að árin 1947—1949 ;,hallaði mjög undan fæti í
efnahagsmálum landsmanna. Algert öngþveiti, atvinnu-
léysi og vandræði lá við borð er ríkisstjóm Stefáns Jó-
hanns fór frá völdum.“
Þessi lýsing á því hvemig afturhaldi landsins tókst
á tveim—þremur árum að snúa veimegunartíma nýsköp-
unaráranna í „öngþveiti’/ atvinhutéysi- og vandræði“ er
þó ekki tekið úr ritstjómargrein Þjóðviljans, þó þar hafi
margoft verið bent á þéssi sannindi, heldur skarta þau
sem óvenjuleg vitglóra 1 leiðará Morgunblaðsins. Skell-
inum af þessari gegndarlausu óstjórn — með Marshall-
„hjálp“ — er ætlað að lenda á Alþýðuflokknum.
Sízt er ásíæða til að draga úr þeim ábyrgðarhluta
feem Alþýðuflokkurinn tók á sig með stjórnarforystu fyr-
ár afturh'aldið og bandaríska. sendiherrann í ársbyrjun
1947. Sú ábyrgð er þung og hefur aflað broddaklíku
flokksins veihskuldaðrar fyrirlitningar heiðarlegs alþýðu-
fólks. En hinu skyldi hvorki ritstjórn Morgunblaðsins né
lesendur þess gleyma, að „stjórn Stefáns Jóhann$“ var
ekki stjóm Stefáns Jóhanns eins. Ekki verður uhdan
því komizt að þessi óhappastjórn, sem á tveimur—þremur
ánim steypti þjóðinni í „öngþveiti, atvinnuleýsi ög vahd-
ræði“ var líka og i enn ríkara mæli stjórn Bjarna Bene-
diktssonar, hins íslenzka Lavals, stjórn Ólafs. Thors og
Kveldúlfsklíkunnar, stjórn Eysteins Jónasonar og anga
einokunarvaldsins í Framsókn, stjórn Bj ainla.Ásgeirsson-
ar, þess sem nú á að klessa niður í Osló. „Stjórn Stefáns
Jóhánns“ var samstjórh alls hins spilltasta og rotnasta
sem til er meðal íslerizks afturhalds. framkvæmandi
baudárískar fyrirskipanir um skémmdarverk á íslenzku
ctvinnulífi, fyrirskiþanir um að"koma hér á algéru „öng-
þveíti, atvinnuleysi og vandræðum“, þi'ggjandi banda-
rískar mútur, rekandi ölmusu- og betlipólitík og borg-
andi meS ísLenzkum landsréttindum.
Og hafi allt þetta „legið við borð“ er ,.stjórn Stefáns
Jóhanns“ fór frá völdúm, (sem er að vísu alltof vægilega
sagt) hafa afturhaldsStjórnir þær sem síðan hafa setið
trúlega íullkomnað verkið. Árásimar 4 lífskjör almenn-
íngs hafa orðið enn blygðunarlausari og árangúrsmeiri,
-— ástandinu sem samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Fram
sóknar héfur nú tekizt að skapa er lýst í 'fáum orðum í
forsíðugrein Þjóðviljans í dag.
Það er vonlaust verk að ætla að kenna „öngþveiti,
atvinnuleysi og vandræði“ sem nú þjaka íslendinga, afla-
bresti eða öðrum óviðráðanlegum orsökum. Nýsköpun-
arárin voru líka sildarleysisár. Það er afturhald landsins,
einokunarklíkur Kveldúlfs, kókakóla-Björns og Vilhjálms
Þórs, og framkvæmdarstjórn þeirra ríkisstjómin sem ber
slla ábyrgð á öngþveitinu, atvinnuleysinu, vandræðunum,
verkföllunum, húsnæðisskortinum og hernámi fslands.
Það er þessi klíka bandarískra leppa sem nú hefur
fátið koma til hinna miklu verkfalla og ber ein alla á-
byrgð af tjóni því fyrir íslenzkt atvinnulíf sem af þeim
kann aff léiða. Þao er ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknar sem er að lama atvinnuiíf íslands samkvæmt
þeirrí bandarísku fyrirskipun að þrýst skuli riiður lífs-
kjörum íslenzkrar alþýðu. Og þó afturhaldiö sjái fyfir
að þau samtök er að verkfallínu standa verða ekki sigruð
haldist eining þeirra órofin, hindrar ríkisstjórnin lausn
deilunnar þar til leppurinn sem vestur flaug hefur feng-
ið til þess leyfi bandarísku húsbændanna.
Aðalkrafa alþýðusamtakanna um mánaðarlega leið-
réttingu kaups; sem þö næmi ekki nema hluta dýrtíðar-
aukningarinnar, er alger Iágmarkskrafa, en einmitt siík
leiðrétting, þó ófullkomin sé, ýrði nokkur hemill á það
íramferði ríkisstjórnarinnar að veita sífellt þyngri
straum dýrtíöarflóðs ýfir álþýóú manna.
Aðalkrafa alþýöusamtakanna er slík sanngirnis-
krafa aö hana bar að samþykkja ániþess að til verkfálls
kymi, en kjósi afturhaldiö harða baráttu verður ekki bar-'
izt um lágmarkskröfur einar.
Slæmur vani hjá
bílþern'un'uni.
* G.' skrifar: — „Vegna at-
vinnu minnar hef ég á undan-
fömum' árum þurft að ferðast
mikið með áætlunarbílunum
Hafnarf.—Rvík, Rekstur þeirra
almennt æílá ég ekki að fára
að • gera að umtalsefni., En það
voru bíl^ernurnar, j bléssaðar,
sem ég setláði'. áð minnást ofuý-
líti’ð! á,'1 bg' áÍVeg sérstaklega
ætla 1 ég’t ais gera.; að umtálsefni
þann rótgróna óvanak sem þær
flestar hafa tamið sér, að krefj
ast. fargjalds við bíldymar.
•
Líklega einsdæitri.
„Ef ég man rétt var alloft
fundið að þessum ósið í blöð-
unum fyrstu árin eftir að farið
var að hafa stúlkur til að inn-
heimta fargjöldin, og ilm tíma
held ég að þetta hafi minnkað.
En nu virðist mér, og. fleirum,
að farið sé að sækja í sama
horfið aftur. — Mér er nær að
halda, að þessi ósiður sé eins-
dæmi og þekkist.„ hvergi ann-
arsstaðar en á þessari rútu,
þar sem á annað borð er haft
sérstakt fólk til að arenast þetta
Starf.
Farþegarnir fái fyrst
að setjast.
;,Það liggur í augum uppi að
oft er mjög óþægilegt fyrir far-
þegána að þurfa að standa
frammvið dyr og telja- fram
peninga, eftir að bíllinn er
kominn á fulla ferð, og ekki
ólíklegt að smápústrar og
hnjask geti hlotizt af slíku. —
Það eru því vinsamleg tilmæli
mín, og áreiðanlega alíra þeirra,
sepi nota þessa bíla, að stúlk-
uraar láti af þessum óvana
sínum, og leyfi farþegunum að
setjast áður en þær taka til
við innheimtu fargjalda. — G.“
•
Tröppur sem þurfa
að hverfa
„Vegfarandi“ skrifaií: „Það
er orðið þröngt að fara um
gangstéttirnar ■ á Laugavegi
mi’lli Ingólfsstrætis og Skóla-
vörðustígs síðan handríðin
vo.ru þar sett. Þó situr ekki á
vegfarendum að kvarta yfir
þessum handriðiun, því að þau
hafa verið sett af illri nauðr
syn. . . En eitt finnst mér und-
arlegt í þessu sambandi: Á ein-
um stað þamá nörðanmegin
ganga tröppur út á gangstétt-
ina, og valda svo miklum
þrengslum, að t. d. kvenfólk
með bamavagna kemst þar
varla framhjá. Tröppur þessar
eru á búð, sem verzlar með
myndaramma og annaö þess
háttar, og hygg ég, að húsið
sé nr. 1 við Laugaveg.... Virð-
ist mér sem sagt ótækt ann-
að en að tröppur þessar verði
fjariægðar. — Vegfarandi“.
•
Bílar uppi á
gangstéttum __________
Sk, ákós,: „I sambandi við
slýsavamavikuná finnst mér að
sendá ætti áihinningu til bif-
reiðfeeigrenda út áf þeim ósi'ð
þeirra að skilja við bifrejðar
sínar uppi á gangstéttunum
Að vísu má sjégja, að sumstað-
ar sé bókstáflega ekki pláss
fyrir bifreiðfjmar nema uppi
iá gangstéttunum.... En hvað
sem því iíðúr, þá er þó hitt
staðreynd, |að . gangstéttímár
eru fyrst og frerftst ætlaðar fót-
gangandi fólki,; .en. aliS- ekki
: bifreiðjijnrOg mjög oft ;séf B?aþ-.
nr dæpa.i þess, aðt.menn leggi
bifreiðum sítium úþpi á gang'- *
stéttum, þö að^alls bnginiimáuð- -
ur reki þá til þess . .; . Skil ég
satt að segja ekki hvemiggötu-
lögreglan kemur þessu ástandi
heim við þá reglu, sem lögð
er rík áherzla á þegar menú
taka bilpróf, að ,Jeggja bíln-
um aldrei upp á gangstétt. —
Sk. skós.“
Sorphreinsuniri enn
Húsmóðir skrifar: „Ég var
að lesa skýringu borgarlæknis
á því slæma ástandi, sem verið
hefur á sorphreinsuninni að
undanfömu. Er ekki nema gott
eitt um þá skýringu að segja. .
.. Hygg ég að fiáum hafi dott-
ið í hug; að kenna • þetta á-
stand verkamönnum þeim sem
vinna við hreinsunina. Það var
auðsjáanlega eitthvað annað i
ólagi. — En mér virðist, að
svar borgarlæknis hijóti að
leiða til annarrar spumingar:
Er það ekki einfaldasta ráðið til
að klppa þessu í lag að f jölga
mönnum í Sorphreinsuninni? —r
Húsmóðir“.
V1* *'<* 1' ‘‘V M l'
fl
N.eturlseknir er í læknavarðstof-
unni, Austurbæjarskólanum. Sími
5030.
, \ Alifuglaræktin,
tímarit Landssam-
bands Eggjafram-
leiðenda, 3.-4. tbl
1951, er komið út.
Efni: Skipulags-
mál Eggjasambánds .. .Eggja-.-
framleiðenda. X.ilraun með innlent
jfóður , handa aíiungum. Til minn-
is o. fl. '
Nýlega voru
gefin saman í
hjónaband af
séra Garðari
Svavarss., ung
frú Hlíf P.
Valdimarsdóttir og , Gunnar B.
Jóiisson, Sogamýrarblétti 43, mat
sveinn á Jök'ulfelli. — 1 gær vofu
•gefin saman, fi-hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni, ungfrú Björg
Jakobsdóttir, simamær, Snorrabr.
75 og Árni Bjarnasön,' verzlúnar-
maður, Nýlandugötu 11A. Heimili
ungu hjónannæ verður á Snorra-
braut 75. — 1 gær voru gefin sam
an í hjónaband af séra Jöni. Thór-
arensen,-. Astrid Ellingsen, Víðimel
62 og Ragnar Halldórsson, full-
trúi hjá’ Eimskipafélági íslands.
Heimili þeirra verður á Víðimel
Hjónunum Minnu
Guðmundsd. og Ól-
afi 1. Hannessyni,
Vesturgötú , 35 B
fæddist 13 marka
dóttir 16. þ. m.
EIMSlíIP:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 16.
þm. til Grimsby. Dettifoss fór frá
Alexandria 8. þm. væntanlegur til
Hull 19. þm. Fjallfoss kom' til
Gáútaborgar 18. þm. fer þaðan til
Kaupmannahafnar. Goðafoss kom
til Hamborga.r 17. þm, fer þaðan
til Rotterdam, Antverpen og R-
víkur. Gullfoss kom til Kaupm.-
hafnar 14. þm. frá Bördeaux. Lag
arfoss fór frá N. Y. 18. þm. til
Reykjavíkur. Selfoss er í Reykja
vik. Tröllafoss fór frá Réykjavík
17. -þm! tii' N. Y. Katla er í R-
yik.
Ríkisskip
Hekla er í Reykjavík; Esja fór
frá Akureyri í gær. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er á VéStfjörðum. Þyr
ill er norðanlands. Ármann er á
Vestfjörðum. Oddur er á Austfj.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
heldur fund annað kvöld ki. 8.30
i Tjamarcafé.
ÍSLENDINGAR! Aðeins Þjóð-
viijinn berst fyrir endurreisn
íslenzkra atvinnuvega. Gerizt
áskrifendur.
Helgidagslæknir: Sigurmundur
M. .'ónsson, Lönguhlið 9. — Sími
81962.
IRHIH
Listvinasalurinn er opinn í dag
tii ki. 10.30. Aðgaftgúr 'Ókéypis.
j- Mæðradagurinn er í dag. Sölu-
börn. Komið og seljið Mæðrablóm
ip! Góð sölulaun. Útsölustaðir:
Melaskólínn, Laugarnesskölinn,
Austurbæjarskólinn, Elliheimilið
og Þingholtstræti 18. Opnað kl. 9
árdegis.
ÞJÓÐVILJINN berst f.yrix- fram
tiðaröryggi unga fólksins! Ger-
izt áskrifendur strax í dag.
, 8.00—9.00 Morgun-
útvarp. lOilO Veð-
urfregnir. 11.00
Messa í Laugar-
' tteskirkju (Magnús
Már Lárussom pró-
fessor prédikar; séra Garðar Svav
arsson þjónar fyrir altari). 15.15
Miðdegistónleikar (plötur): a)
Divertimento nr. 17 í D-dúr
(K334) eftir Mozart (Philharm.
hljómsv. í London; Hamiltoa
Harty stj.). b) Píanósónata í Es-
dúr op. 31 nr. 3 eftir Beethoven
(Arthur Schnabel leikur). c) Laga ■
flokkur úr óperunni „Meistara-
söngvararnir" eftir Wagner (Hallé
hljómsv.; John BarbiroHi stj.).
18.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son): a) Úr ævisögu lítillar telpu
(Guðbjörg Vigfúsdóttir les). b)
Barnakór útvarpsins; . Páll Kr.
Pálsson stj. c) Framhaldssagan:
„Tveggja daga ævintýri" (Gunnar
M. Magnús3). 19.30 Tónleikar
(pl.yi „Systur i Garðshorni", svíta
fyHr fiðiu og píanó eftir Jón Nor
dal (Björn Ólafsson og Lanzky-
Otto leika). 20.35 Erindi: Hugleið
ingar útlendings' um Island; IV.:
Að segja sannleikann um lslan-1
(Martin Larsen lektor). 20.55- Kór
söngur: Lögreglukór Reykjavíkur
syngur; Páll Kr. Pálsson stjórn-
ar: a) Þórarinn Jónsson: „Ár vas
alda" b) íslenzk þjóðlög: Þrjú tví
söngslög (P. Kr.' P: 'radds.). —
„Ólafur og álfamær" (Svbj. Svbj.
radds.) EinS*: Gunnar Einarsson).
— „Blástjarnan" (Emil Thor.
radds.). — „Rósin mín fríð" og
„Ég veit eina baugafini'í" (Sigf.
Einarss. radds.). — c) Sveinbj.
Sveinbjörnsson: „Móðurmálið". d)
Aamodt: „Springdans". e) Wikand
er: „Kung Liljenkonvalje." f) Sl-
belius: „Isanmaalle". 21.20 Erindi:
Um islenzkan messusöng; fyrri
hluti (Björn Magnúss. prófessor).
21.50 Tónleikar (plötur). — 22.05
Dansiög (plötur). 23.30 Dag-
skrárlok.
Útvai pið á morgun:
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
Fnunhald á 7. síðu.