Þjóðviljinn - 20.05.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.05.1951, Blaðsíða 6
 v.n ,0£ irrgi;[pjMiaiíS ---------- . ÞJÓDyjWJNN. — Sunnudagur 20.. mai. - Við gerum fötin yðar sem ný FATAPRESSA HVERFISGÖTU 78, GRETTISGÖTU 3. Hressingarhéimili í Hveragerði Heilsuhælissjóðúr NLFÍ mu.i starfrækja hressingarheimili : sumar og hefur fengið leigðan kvennaskólann í Hveragerði í því skyni. Yfirlæknir heimilisins verður Jónas Kristjánsson, sem nú er á ferð vestanhafs til að kynna sér nýungar á sviði náttúru- lækninga, rekstur náttúrulækn- ingahæla og annað í því sam- bandi. I heimilinu verður eingöngu, notuð mjólkur- og jm-tafæða, að sem mestu leyti ósoðin. — Ráðskona verður frk Ástd Helgadóttir, sem hefur st.arfað iárlangt við hráfæðisheilsuhæli ' Danmörku og kynnt sér auk þess matreiðslu í jurtamatsölu- iuisum erlendis. Tekið verður eingöngu á mót." sjúklingum, sem þarfnast ekki sérstakrar hjúkrunar, svo sem sjúklingum með gigt, húðsjúk- dóma, méltingarsjúkdóma. o. s. frv., ennfremur sjúl^lingum 1 aftuibata og, að 'svo miklu leyti sem húsrúm leyfir, fólki, sem Vill dvelja þax um hríð sér til hvíldar og liressingar, þóti það sé ekki haldið neinum sér- stökum sjúkdómum. Húsnæði hressingarlieimilis- ins er hitað með hveravatni. Þar eru kerlaugar og gúfu- bað, sem dvalargestir hafa frjálsan aðgang að. Væntanlega verða þar einnig svitaböð í teppum handa þeim, er læknir- inn telur þarfnast þeirra sér- staklega, en um tilhögun þeirra verður ekkert ákvðið, fyrr en eftir heimkomu læknisins. Þess má einnig geta, áð í Hvera- gerði er stærsta sundlaug lands- ins. Hælið mun starfa frá miðj- um júni til miðs septembers,: og verður senniiega opnað mið- vikudaginn 20. júní. Allar nánari upplýsingar verða gefnár á skrifstofn Nátt- úrulækningafélagsins að Lauga- vegi 22 óg þar verður tekið á móti beiðnum Úm liælisvist. (Frétyg-tiík. frá NLFÍj. ‘ í www /a Eftir A. J. Cronin 160. DAGUR niður að ströndinni — smá strandlengju framan við skikann þeirra. .Jenný stóð á ströndinni og horfði á, meðan “ " L’ ~ mieá' ...... t ví|r mejð láún séx iháiiaðá:ga Það urðu skelfingar lætlj;busi'b'g gusúr 'í gruhmi' sóivörmu vatninu; síðan voru börnin lögð 'ái ströndina og lágú og veltu sér' í hvít- um mjúkum sandinum meðan Dan og Grace sýntú. Þau syntu langt og þegar þau komu aft- ur voru þau alveg eins og forsiðumyndin á tíma- ritsheftinu hennar Jenný. Það fékk einhvern veginn svo undarlega á Jenný. Grannvaxinn, þreklegan, sólbrunninn lík- am Grace bar frjálsmannlega við hvítan sand- inn og blánia himins og hafs. Þau Dan stóðu á ströndinni og köstuðu Dickery Dock fram og aftur á milli sín eins og bolta, og við kváðu ánægjulegar, djúpar hláturkviður frá boltanum. Karólína Anna hljóp berstrípuð um og skríkti af ánægju og vildi endilega að pabbi og mamma létu Dickery Dock detta bolmm! En pabbi og mamma vildu það ekki og að lokum togaði pabbi í fæturnar á Karólínu, svo að hún kollsteyptist og í miðjum sandinum myndaðist hringekja af brúnum handleggjum og fótum og líkömum. Svo var hálftími Dans liðinn, og hann þaut heim til að fara til Fittlehampton í fordinum. Jenný gekk húgsandi heim að bænum ásamt Grace og börnunum. Já, hverju máli skiptu pen- ingar fyrir þetta gæfusama fólk! Það var heil- brigt og kátt, lifði undir beru lofti, hafði haf til að baða sig í og sól til að skína á sig. Strax eftir hádegismatinn settist Jenný niður og skrifaði bréf upp á ,fjórar síður til Davíðs, þar sem hún dásamaði fegurð hins fábrotna lífs og yndi svéitasælunnar. Hún fór fótgangandi alla leið að Barnham-stöðinni til þess að setja það í póstkassann og fannst hún vera heilbrigð og hreinsuð á sál og líkama. Hún fann fyrir víst að hún var að „finna sjálfa sig“. Hún gæti einnig orðið eins og Grace, ef hún vildi — sann- arlega — og því ekki? Hún brosti. Hún rejmdi af innileik' að klappa litlu, nýfæddu lambi, sem rak höfuðið til hennar gegnum limagirðinguna, en skt'immin hoppaði klaufalega út á engið og bjó sig til að spræna upp við sátu. En það var sama, þetta var allt inndælt, ólýsanlega inndælt. Næsti dagur rann,, ljómandi og heiðríkur, og sá næsti og sá þarnæsti, og það var allt saman enn jafn inndælt. Og þó ef til vill, þegar maður hugleiddi það jnánar, ekki al\eg eins indælt. Jenný skildist að smátt og smátt venst maður jafnvel paradís sjálfri. Auðvitað var bærinn'enn- þá inndæll, og henni fannst skelfing gaman að vera þar, en samt ekki eins mikið og í fyrstu. Það var nógu skrítið! Jenný brosti með sjálfri s$r, þegar hún sat ein við ströndina næsta laug- ardag og teygaði sígarettu. Það var ekki það að Dan og Grace væru ekki alltaf jafn elskuleg við hana, því Dan og Gra.ce voru virkilega alveg einstakar manneskjur. En það var nú dálítið leiðinlegt þarna, eiginlega, það var það nú. Ekki nokkur lifandi sála á allri ströndinni, hvað þá hljómsveit og skrúðganga; og þetta með að fóðra kjúklinga, þá klígjaði hana sannast að segja við því. Og grísirnir — hún gaít ekki ]>olað að sjá þessi litlu, skítugu kvikindi. Hún stóð á fætur og fleygði frá sér sígarett-- trani, og- þar ®em henni fannst liún éitthýað varða að gera, ákvað hún að labba inn í Barnl ham. 1 Barnham keypti liún nýjan sígárettu- DAVlÐ pakka og morgunblað; síðan fór hún inn í . „Gullna sporann“ og fékk sér glas af portvíni. Enn sú búla! -Og þeir vor.U svo ósvífnir .að kalla þetta hótel! Og.hún leit eins vel út og nokkfu Sinni fyrr, vist ‘gerði hún. þgð, hun sá það íí sþágli s’ém auglýsti Bass pilsner á veggnum fyiir 'hahdan. Fusfel Að líta vel út, en géta enguin öðrum Sýht sig en gamalli kerlingarskrukku, sem gaút tortrygginslega til hennar augunum og fékkfet varlá til 'að ganga um beina fyrir hana. Húii var nýbúin að gefa hænsnunum. Æ, guð minn góður, hugsaði Jenný, á ég þá aldrei fram- ar að losna við þessi blessuð hænsni? Hún gekk hefm í slæmu skapi og fór beint upp í lierbergið sitt, þar sem. hún settist við að lesa blaðið. Þetta var Lundúnablað. Jenný elsk- aði Lundúni, hún hafði komið til Lundúna fjór- um sinnum á ævinni og hafði orðið gagntekin af bænum í hvert skipti. Hún las allar fregnirn- ar um hefðarfólkið og síðan las hún auglýsing- arnar. Auglýsingarnar. voru verulega athyglis- verðar, einkum þær sem föluðust eftir duglegum og reyndum framreiðslustúlkum. Jenný fór þungt hugsandi í rúmið um kvöldið. Daginn eftir var rigning. „Hamingjan sanna“, sagði Jenný og leit fyrir- litlega út i rigninguna: „Sunnudagur og rígn- ing!“ Hún aftók að fara í kirkju, hengslaðist um húsið og hreytti ónotum í Karólínu litlu. Síðari hluta dags lagði Graee sig, og Dan fór út í hlöðu að færa til hey. Fimm mínútum síðár kom Jenný inn í hlöðuna. „Halló.!“ hrópaði hún glaðlega til Dans og Sendi hohúin lokkandi augnaráð. Hún stóð gleitt að syþitásið með hendtjr á mjöðmum. Dan liorfði niður til liemiar hversdagslega og rólega. . „Ha!ló“, sagði hann án. minnstu hrifningar, snéri í hana baki og tók til við héýið að nyju. Jenný féikk óbragð i munninn. Hún stóð andar tak kyrr og reyndi að hréssa upp á sjálfsvirð- inguna. Hún hefði getað sagt sér það sjálf, að Dan liti ekki við öðrum en Grace, svona bónda- durgur. Svo gekk hún út í rigninguna aftur. „Bóndadurgur", muldraði hún, „heimski bónda- durgur“. Daginn eftir var líka rigning. Jenný varð fúl- ari. Hversu lengi átti hún að vera hér og vaða um í skítnum ? 1 tólf daga í viðbót! Aldrei! Kom ekki til mála. Hún þurfti svo sannarlega á því að halda að vera innan um líf og manneskjur og skemmta sér dálítið. Hún var ekki til þess sköpuð að vera einbúi og dýrka náttúruna. Hún fór að álasa Davíð fyrir að hafa sent liana þangað, hún liataði hann bókstaflega fyrir það. Það kom ekki við hann! Hann hafði valið sér hið betra hlutskipti. Hann skemmti sér auðvitað á góðan og gamlan máta inni í Tynecastle; hún vissi svosem, hvernig karlmenn höguðu sér, þeg- ar konumar' þeirra yoru úti í sveit; liann var lausbeizlaður og notaði alla peningana, meðán hún hékk hér og glápti á hænSni og grísi og varð sér til skammar. Og á sinn hátt hugleiddi Jenný á ný samband- ið milTi þeirra Davíðs. Hún ætlaði ekki að þola það lengur! Hamingjan sanna! Og hví skyldi hún gera það? Hún gat auðveldlega unnið fyrir ‘ fjórum pundum á viku upp á eigin 'spýtur og samt haft tífna til að njóta lífsins í Lundúnum. Hún var að| minnsta kosti ekki áfetfangin af "Davíð lengur, ekki í alvöru, sannarlega ekki. Næsta dagj skein sólin á ný, en þrátt fyrir ljómandi sumafdýrð sína' tókst lienni ekki að sundra skýjlmum í hug Jennýar. Hurðir og gluggar stóðú upp á gátt íriiæmnnj og gardín- urnar bylgjuðust letilega i andvaranum. Grace sauð niður kirsuber, indælis kirsuberjamauk úr berjttm úr sínum eigin garði. Hún gekk um í stóru eldhúsinu önnum kafin og hamingjusöm. Henni virtist Jenný eitthvað dauf, og þegar hún var búin að mjólka aðra Jersey-kúna bar. hún henni glas af feitri fréyðandi mjólk. „Ég kæri mig ekki um' mjólk“, sagði Jenný og gekk móðguð út í sólbjartan garðinn. Býflug- úrnar flugu suðandi blóm af blómi, Dan stóð úti í horni og lijó brenni — öxin myndaði 1 jóm- andi bóga í loftinu — og úti á enginú lágu kýraar hlið við jhlið og jórtruðu létilega í sltugg- anum. Það var fagurt ævintýri. , .En,,ekki fyrir ,■ Jenný.. Hún'hafði fengið nóg: af ærintýrinu, meira en nóg. Hún þráði Lundúni, hjarta liemiar var í Lundúnum, hún logaði;. af .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.