Þjóðviljinn - 17.06.1951, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 17.06.1951, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. júní 1951 Stjörnu — Ðans (Variety Girl) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og músikmynd. 40 heimsfrægir leikarar koma fram í myndinni. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Bob Hope, Cary Cooper, Alan Ladd, Dorothy Lamour, Barbara Stanwyck. Sýnd kl. 3, 5. 7 cg 9. GA.M;LA:-íij • Ræningjakcss (The Kissing Bandit) Skemmtileg ný amerísk söngvamynd í eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Kathryn Graýson J. Carrol Naish Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Skrifstofustjéri Samband smásöluverzlana óskar að ráða skrifstofustjóra. Umsækjandi þarf að vera vel rítfær og geta unnið sjálfstætt. Hagfræði- eða lögfræöimenntun æskileg en þó ekki nauðsyníegt skilyrði. Umsóknir sendist fyrir 25. júní. Samband smásöluverzlana, Bankastræti 7. Eldur og bcennisteiim (Briinstone) Mjag spennandi ný ame- risk cowboymynd í litum. Bönnuð hörnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ifesfurinn minn Hin mjög spennandi og ein skemmtilegasta Roy- myndin. Roy Kogers og Trigger Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. Skyldur eiginmannsins (Yes sir, thats my Baby) Bráðskemmtileg ný ame- rísk mússik- og gamanmynd í eðlilegum litum. Ðonakl O’Connor, Gloria De Haven, Charles Coburn. Sýnd kí. 5, 7 og 9. Sonur Hróa Hattar Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. Trípólibíó EiSir íríáagar (Fun en a Weekend) Bráðskemmtileg og fjörug amerísk gamanmynd. Eiddie Bracken Prsseilla Lane Aííen Jenkins Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 S ý rt i n g á verkum finnska málarans Akseli GáUén-Kaííela í Þjóöminjasafninu við Hringbraut er opin dag- lega kl. 1—: 10. — Aðgangseyrir kr. 5.00. Snmarbástaðiir og tjald til sölu. — Upplýsingar í síma 9648 eftir kl. 5. Fl&kkaralíf (Fant) Spennandi mýnd, gerð eft- ir sögu G. Scotts um ævin- týri : í • Skerjagarðinum norska. Alfred Maurstad, sem lék Gest Bárðar- son, og Sonja Wigert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stnawberry Roan Bráðskemmtileg an^erísk litmynd með Gene Aufry. Sýnd kl. 3. Sagan af Amber Hin fræga ameríska stór- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Linda Darnell Corael Wilde Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sá kunni lagið á því . Hin sprenghlægilega grín- mynd með Clifton W7ebb og Shirly Temple Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. 119 dto Lesið smáauglýsingar Þjóoviljans á 7. síðu ********* þjóðleikhCsid Sunnud. kl. 17 RIG0LETT0 UPPSELT. Þriðjud. kl. 20.00 RIG0LETT0 UPPSELT. Aðgöngumiðar að ’ þriðju- dagssýningunni 12/6 sem féll niður gilda á þriðjudag 19/6. TEKIÐ' á MÓTI KAFFI. PÖNTUNUM í MIÐASÖLU. Aðgöngumiðasalan lokuð lil. 17.00 sunnud. 17. júní. j; iiu, i i,i i HÁTÍÐAHÖLDIN HEFJAST: Kl. 13.15 með skrúðgöngu frá tveim stöðum í bænum. í aust- urbænum verður safnast saman á Barónsstígnum, gegnt Sundhöllinni, gengið niður Barónsstíg, Lauga- veg, Austurstræti og Pósthússtræti. I vesturbænum •hefst gangan á Hringbrautinni, sunnan Kirkjugarðsins og verður gengið vestur Hringbraut, eftir Hofsvalla- :götu, Túngötu og Kirkjustræti. Fánar og féíagsmerki verða borin inn á Austurvöll og látin mynda fánaborg. VIÐ ÁUSTURVöLL: Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Séra Jón Auðuns. Einsöngur: Stefano Islandi, óperusöngvari. Dómkirkjukórinn syngur. Kl. 14.30 Forseti Isl.mds, hr. Sveinn Björnsson, leggur blóm- sveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin Svanur leika þjóðsöng- inn. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Kl. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Lúðrasveitirnar leika: „Yfir voru ættarlandi“. Kl. 14.45 Forsætisráðherra flytur ræðu af svölum Alþingis- hússins. Lúðrasveitirnar leika: „ísland ögrum skorið“. Kl. 15.00 Lagt af stað frá Alþingishúsinu, suður á íþróttavöll. Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar og þar lagður blómsveigur frá bæjarstjórn Reykjavíkur. Karlakór- arnir í Rvík syngja: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Á ÍÞRÓTTAVELLINUM: Knattspyrna: Stúlkur úr íþróttafélögunum. Dómari: Erlendur Ó. Pétursson. Hcpsýning: 40 jtúIjTúr úr Ármanni sýna leikfimi með píanc- * 'uíidirleik. Stjórnandi: Guðrún Nielsen. Úrtökumót fyrir landskeppnina milli íslands, Danmerkur og Noregs, sem fer fram í Osló dagana 28.—29. júní i eftirtöldum greinum: 110 m grindahlaupi, 100 m hlaupi, 400 m hlaupi, 4x400 m boðhlaupi, kringlu- kasti, spjótkasti, þrístökki og stangarstökki. í TIVOLí: Kl. 16.00—19.00 Skemmtigarðurinn Tivoli opinn. Aðgangur ó- keýpis. Kl. 4 Cliarlie Chaplin kynntur af Carly Bux. — Kl. 5 Baldur Georgs sýnir töfrabrögð og ræðir við Konna. — Kl. 6 Skopleikaparið Clever og Clevira sýnir. — Kl. 10.30 Cliarlie Chaplin, og kl. 11.30 Clever og Clevira. Á ARNARHÓLI: KÍ. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Paul Pampichler. Kl. 20.30 Hátíðahöldin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar, Þór Sandholt. Samsöngur: Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður. Stjórnendur: Sigurður Þórð- arson og Jón Þórarinsson. KI. 21.00 Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen flyt- ur ræðu. Kl. 21.10 Einsöngur: Guðmundur Jónsson, söngvari. Undirleik annast dr. Victor Urbancic. Kl. 21.25 Áhaldaleikfimi: Piltar úr K.R. Stjórnandi Benedikt Jakobsson. Kl. 21.40 Upplestur: Lárus Pálsson, leikari les ættjarðarkvæði. Þjóðkórinn syngur. Stjórnandi Dr. Páll ísólfsson. Þessi lög verða sungih: 1. Lýsti sól. — 2. Ég vil elska mitt land. — 3. Öxar við ána. — 4. Hlíðin mín fríða. — 5. Island ögrum skorið. — 6. Ó, fögur er vor fósturjörð. DANSAÐ TIL KL. 2: Á LÆKJARTORGI: Hljómsveit Aage Lorange. Á LÆKJARGÖTU: Gömlu dansarnir. Stjórnandi Svavar Gests. Á HÓTEL ISLANDS LÓÐINNI: Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Karis O. Runólfssonar, og hljómsveit Björns R. Einarssonar. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar mun leika 1.il skiptis á Lækjartorgi og Hótel Islands lóðinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.