Þjóðviljinn - 17.06.1951, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 17.06.1951, Qupperneq 4
4) — ÞJGÐVILJINN — Sunnudagur 17. júní 1951 þJÓÐVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýSu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 (þrjár linur). Ásjfriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Lýðveldið s]ö ára Sjö ár eru liðin síðan einhuga þjóð endurreisti lýðveldið að Lögbergi við Öxará. Það er lærdómsríkt að renna huganum yfir farinn veg og sjá afleiðingarnar af verkum núverandi vald- hafa í Ijósi reynslunnar. Það var stórhuga þjóð, sem skóp lýðveldið og hóf ný- sköpun atvinnulífsins. Árin 1944—46 skera sig úr öðrum árum í þróun íslenzka þjóðfélagsins. Allir, sem vetlingi gátu valdið, unnu. Óttanum við atvinnuleysið var bægt frá alþýðuheimil- unurn. Alþýða manna hafði borið sigur úr býtum í kapphlaupi kaupgjaldsins við dýrtíðina: Eaupmáttur tímakaupsins var 50% hærri en fyrir stríð. Það var unnið mikið. Aldrei hefur verið byggt eins mikið á íslandi og þá. Og með öflun hinna stórvirku atvinnutækja var lagður grundvöllur að öruggri afkomu þjóðar- innar, ef þjóðin héldi efnahagsfrelsi til að nýta þau tiL fulls og halda áfram á sömú braút. Stórhugurinn, sem einkenndi þjóðina i öflun nýrra atvinnutækja handa þjóðarheildinni, birt- ist hjá einstaklingunum í auknu áræði í því að reyna að verða efnahagslega sjálfstæður sjálfur — eignast íbúð, smá-atvinnu- tæki o. s. frv. — Að vísu voru áhrif voldugrar yfirstéttar á ýmsum sviðum dragbítur og óreiðuvaldur í framfarabaráttunni, en þrátt fyrir hið mikla vald afturhaldsins tókst fyrir harð- •fylgi Sósíalistaflokksins og verkalýðssamtakanna að viðhalda samfylkingu við víðsýnustu- öfl borgarastéttarinnar á þessu skeiði. Og níðingslegri dlraun amerískra auðdrottna til að sölsa undir sig til 99 ára þrjá hluta Islands 1. okt. 1945 var svarað neitandi að vilja' stórhuga, sameinaðrar þjóðar. Svo kúguðu amerísku níðingarnir marshallflokkana þrjá til Keflavíkursamningsins 5. okt. 1946 með hótunum um að fara ekki burt með herinn að öðrum kosti. Og þessir ræfilsflokkar hófu gpnguna inn á braut svikanna og uppgjafarinnar, í stað þess að kæra amerísku syikarana opinberlega fyrir samnings- svikin. Og nú blasa við afleiðingarnar af þeim svikum, er þá voru hafin. Klíka harðsvíraðra amerískra peningafursta og hershöfð- ingja drottnar yfir landinu í krafti leppa, sem þeir halda uppi með fjárgjöfum. Vægðarlaus einokun hinna amerísku og íslenzku valdhafa einkennir atvinnu- og verzlunarlífið. Amerískir bankar létu fella gengi íslenzkrar krónu, svo dýrtíðin hefur nú sigrað í kapphlaupinu við kaupgjaldið. Ríkisvaldið er af einokunarklík- unni hagnýtt sem tæki til þess að auka dýrtíðina á almenningi sem sárast. Samtímis hefur ríkisstjórnin af ráðnum hug skipu lagt atvinnuleysi, til þess að draga úr kaupgetu almennings og halda niðri kaupgjaldinu. Samræmdar hemáðaraðgerðir eru framkvæmdar af ríkisstjórn og Landsbaaka til þess að hindra fólkið í að hagnýta vinnuafl sit.t til fulls og auðga þjóðfélagið: bæði bannað að byggja íbúðarhús, nema með sér- stöku leyfi amerísks leppráðs, og lánveitingar til íbúðarhúsa svo að segja hindraðar. Lánsf járkréppa er skipulögð samkvæmt amerískum fyrirmælum, til þess að rýja bjargálna millistéttir og verkalýð, en safna öUum auð þjóðfélagsins í hendur örfárra áuðmanna að amerískri fyrirmynd. Útflutnings- og innflutnings- verzlun harðfjötruð I höndum ríkisstjórnar, til þess að draga úr framleiðslu, tryggja erlendum auðhringum forréttindi til ís- lenzkra afurða undir framleiðsluverði og einokunarherrunum völdin yfir efnahagslífinu. — Þannig er nú af amerískum ein- okunarleppum verið að eyðileggja afkomu alþýðuheimilanna og efnahagsfrelsi íslendinga. Og sömu leppar hafa ikallað amerískan her in.n í landið, samkvæmt kriífu auðdrottnanna vestra og veitt þeim öll þau sérréttindi í landinu, sem þeir hafa óskað. Sjálfstæði landsins er þannig fótumtroðið. Með því að kjósa flokka eins og Ihaldið, Framsókn og Al- þýðuflokkinn, heí’ur islenzka þjóðin kallað yfir sig atvinnu- leysið, dýrtíðina, lánsf járkreppuna, liernámið. Allar kúgunarráð- •stafanir amerísk-íslenzka einokunarvaldsins allt frá því að ræna af þeim fáú aurum, sem húsmóðirin liefur til að kaupa mta fyrir, og til þess að ræna oss Islendinga fóstúrjörðinni, Frelsun Islands undan yfirgangi og hernámi ameríska auð- valdsins, frelsun alþýðuiwiar af klafa atvinnuleysis og dýrtíðar, kaupkúgunar og fátæktar, frelsun þjóðarinnar úr klóm harð- svíraðasta einokun»rvaids, — allt verður það að vera verk Fyrir sjö árum. I dag er þjöðhátíðardagur Is- lendinga, fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta'og stofn- dagur lýðveldisins, sem íslend- ingar stofnuðu á Þingvölium 17. júní 1944, eftir að sjö alda áþján létti af þjóðinni. Það ,Var mikill fagnaðardag- ur þegar lýðveldið var stofnað á íslandi. Svo að segja öll þjóðin gekk til þess verks af einhug og festu. Þá var vOr í lofti og hugur. þjóðarinnar gagntekinn af fögnuði. Aldrei hafa Islendingar verið jafn samtaka og aldrei hefur þjóðin stefat jafn ákveðið að einu marki og við undirbúning lýð- veldisstofnunarinnar. Allur á- greiningur um dægurmál var lagður til hliðár. Þjóðin fagn- aði öll endurheimtu frelsi eftir sjö alda áþján og niðurlæg- ingu. manni við matborð Marshalls. Þeir hafa kallað yfir alþýðuna örbyrgð atvinnuleysis og skorts. Og þeir hafa afhent Frón erlendu herveldi til árás- ar undirbúnings á þá frjáisu Evrópu, sem risið hefur úr rústum' tveggja heimsstyrjalda. — Þessvegna verða Islending- ar að búa við þá þungu skap- raun á þessum þjóðhátíðardegi að land þeirra er vettvangur bandarísks innrásarliðs, sem ógnar frelsi, menningu, tungu og manndómi þessarar fámennu þjóðar. Þung er sú sök sem hvílir á þeim Islendingum er að slíku verki hafa unnið. Eimskip Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá Sandi um hádegi í gær 16.6. til Stykkishólms og fsa fjarðar. Goðafoss fór frá Kaup- mannahöfn á hádegi í gær til Hambórgar. Gullfoss fór frá Kaúpmaninahöfn á . hádegi í gær 16.6. til Leith og Reykjavík- ur. Lagrarfoss kom til Hull 15.6., fer þaðan 16.6. til Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. TrÖllafoss fór frá Halifax 11.6. til Reykja- víltur. Katla fór frá Húsavík 15.G. til Djúpavíkur og Reykjavúkur. . Skipadeild SÍS Hvassafell er í Ibiza,- Arnarfeil kemur til Denia í dag frá Ibiza. Jökulfell er á leið frá Guayaquil í Ecuador, til New Orleans. Enin munu þeir sverja. Stórhugur og nýsköpun. Það var í fullu sam.ræ'mi við það hugarfar, sem ríkti al- mennt með þjóðinni í sambandi við stofmm íslenzka lýðveldis- ins, að- andstæðar stéttir tóku síðar sana ár höndum saman til þess að lyfta grettistökum á sviði atvinnumálanna og efna hagslégrar endurreisnar. Mynd- un nýsköpunarstjórnarinnar, og þau stórvirki sem hún vann, var rökrétt og’ eðlileg þróun eftir að fjötrar hinnar fornu kúgunar voru að fullu brostnir. Styrkur verkalýðshreyfingar- innar og flokks hennar, Sósíal- istaflokksins, var hin nauðsyn- lega forsénda fyrir því að þetta tókst, þrátt fyrir ákveðna and- stöðu valdamikilla afia í þjáð- félaginu, sem vildu beina þró- uninni í allt annan farveg og trúðu á hrun og kreopu. I dag munu þeir sem sekir eru, um svikin við hugsjón lýð- veídisins ávarpa þjóðina, beita hátíðlegu orðskrúði og sverja frelsi hennar enn dýra eiða. For sætisráðherrann talar, maður- inn sem veitir því ráðuneyti forstöðu sem svívirðilegast hef- ur fótum troðið lög og stjórnar skrá þjóðarinnar og látið sem Alþingi væri ekki til. Borgar- stjórinn í Reykjavík trónar á Amarhóli, maðarinn sem sór sjálfstæði Islands ævarandi hollustu 1946, en hefur síðan hlýtt af vesalmannlegri auð- sveipni hverri fyrirskipun fBandaríkjastjórnar um nýjar tilsiakanir og afhendingu lands- réttinda. Það eitt mun skorta á, frá sjónarmiði Bandaríkja- leppanna, að sjálfur McGaw hernámsstjóri Isiands flytji að- alræðuna á þjóðhátíðardegi Is- lendinga. Ríkisskip Hekla er vaentanleg- til Reykja- víkur um hádegi.í dag frá Gias- gow. Esja verður væntanlega á Akureyri 5 dag. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld frá Vestfjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag aS; vestan og norðan. Ármann var í Vest-, mannaeyjum í gær. - - RINW Munið sýninguna „IslanJ í aug- um barna“ I Listvinasalnum við Freyjugötú. Barnaheimilið Vörboði. ' i Börn, sem dvelja eiga á heimil- inu í sumar komi.. til læknisskoð- unar 5 Líkn, sem hér segir: Á mánudag 18: júní kl. 1.30.'e.h. — Börn nr. 1—40, á miðvikudag 20. júní kl. 4,30 e. h. Börn nr. 41—81. Farangur barnanna afhendist mið- vikudag 20. júní kl. 9' fyrir há- degi, við Austurbæjarskólann. — Börnin fara fimmtudaginn 21. júní kl, 1.30 e. h. frá Austurbæjarskól- anum. Nefndin. . t Dagur þjóðaruiuar. Freisi íslands fótum troðið. Þeim stórhug og þeirri bjart- sýni sem greip um sig meðal allra landsmanna við stöfnun lýðveldisins og á timabili ný- sköpunarinnar hafa á skömm- um tíma verið greidd þung högg og clrlagarík. Lýðveidið hefur verið svikið og svívirt af sömu mönnum sem sóru því dýrasta eiða á morgni þess. Þeir afhentu framandi hernað- arstórveldi Keflavíkurflugúöll, þeir s-viku land og þjóð inní árásarbandalag gráðugustu auð valdsstórvelda veraidárinnar, lögðu hið unga lýðveldi í faðm blóðugustu nýiendukúgara sög- unnar. Þeir sviku hugsjón ný- sköpimar og atvinnulegrar upp- byggingar. Þeir fjötruðu þjóð- ina við efnahagskerfi einokun- arstórveldanna, sviftu hana fjárhagslegu sjáifsforræði og hafa gert hana að beininga- Þótt allt það sem Islending- um er heigast hafi verið fótum troðið og svívirt af svikulum valdhöfum mun íslenzka þjóðin sjálf vaka á verðinum og strengja þess heit, að linna ekki baráttu sinni fvrr en land hennar er aftur frjálst. Dag- urinn í dag, 17. júni, er einmitt dagur .slíkra heit3trenginga. Baráttan fyrir endurheimt efna hagslegs og stjórnarfarslegs sjálfstæðis þjóðarinnar verður fyrst og fremst verk alþýðunn- ar og annarra þjóðlegra, ó- spiiltra afia, hvar í stétt sem þau er að finna. Minnumst þess í dag, á fæðingardegi Jóns Sigurðssonar, að oft hefur syrt að í sögu „og lífi þjóðarinnar, en hún þó haldið lífi sínu og sæmd og komið hert og sterk- ari. úr eldrauninni. Svo mun enn verða, þótt spilltasti hluti höfðingjastéttar landsins hafi kosið sér það cmurlega hlut- skipti, að bregðast málstað hennar á örlagastund, og ganga á mála hjá erlendu kúgunar- valdi.. . 1 gær voru gefin saman x hjónaband af; sr. Jóni' Thórar ensen, Kristín Salomonsd. og Hallgrímur Pétúrsson, Stóra-Ási á Seltjárnarnesi. Heimili þeirra vérður að Stóra-Ási. — 1 gær voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thórarensen xxngfi'ú Birna Magnfisdóttir og Einar Magnús- son stud. econ. Heimili þeirra verð ur að Egiisgötu 14. — 1 gær voru gefin saman í hjónabánd x Strandakii-kju af séfa. Helga Sveinssyni, ungfrú Eydís Bjarnad. frá Þorkelsgerði í Selvogi og Rói- bert Nikulásson fx-á Vopnafirði. ’ Heimili ungu hjónanna verður að Langholtsvegi 186. — 1 gær voru gefin saman af séra Emil Björns- syni þrenn hjón: . Gyða. AksfelSd. (frá HHsey) og Jón Þorbjörn Ein- arsson, málari. Heimili þeirra ar að Vesturvaliágötu - 7. — ' Sigrún Sigurðardóttir tannsm. og-Sigurð- ur Magnússon framkv.stj. I.B.R. Heimili þeirra er að Freyjugötu 42. — Rannveig Jónsdóttir og Sigurður Stefánsson sjómaður. Heimili þeirra er að Urðarstíg 14. \\LV Hjónunum Ester ^ , Rut Ástþórsdóttur ” w —■ og Halldóri Magn- 7 \~ ússyni, Hvamms- i M t vík í Kjós, fæddist 15 marka sonur 15. þessa mánaðar. % fjöldans sjáifs, sem vaknar til meðvitundar um’ vald sitt og rétt og sér hvernig lrnnn hefur verið svikinn. Hver 17. júní er eggjun til þjðarinnar um slíka þjóðarvakn- ingu: til varnar og sóknar fyrir lýðréttindin og lífskjör fólks- ins, fyrir menningu og frelsi þjóðarinnar, undir kjörorði for- ingjaos mikla: EIGI VÍKJA! ” 12.00 Nýr útvarps- sendir stöðvarinn- ar á Vatnsendahæð telcinn til notkun- ar: Ávarp: Gunn- laugur Briem verlt fireðingur. 14.00 Útvarp frá þjóð- hátíð í Reykjavík: a) Guðsþjón- usta í Dómkirkjunni. Séra Jón AÚðUns prédikar. Dómkirkjukór- jnn7og Stefán íslandi óperusöngv- FramiL & 6, síðu. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.