Þjóðviljinn - 17.06.1951, Page 6
6)
t>JÓÐVILJINN — Sunaudagur 17. júní 1951
Framhald af 5. síðu.
ingar ekki aðeins háð viðnáms-
baráttu, gert ÍSLAND að rétt-
nefni fyrir hernámsliðið og
staðið vörð um menningu sína
og réttindi, heldur einnig hafið
sigursókn, þannig að 140 þús-
undir íslendinga verði yfirsterk-
ari voldugasta ofbeldisríki
heims. Þessi ieið er fær og um
hana ber öllum þjóðhollum Is-
lendingum, hvar í flokki sem
þeir standa. að sameinast. Og
enn sem fyrr verða kjörofð
þessarar baráttu sótt til leið-
togans mikla, Jóns Sigurðsson-
ar forseta:
„Bindið nú þjóðlegt sam-
band um allt laiid. Fundi og
umræður mun enginn geta
bannað yður með réttu, en
gætið þess að hafa alla með-
í'erð yðar á fundum sem
reglulegasta og sómasamleg-
asta í alla staði. Farið eigi
í launkofa með það sem all-
ir mega og eiga að vita, haf-
ið og heldur eigi annað fyrir
stafni en opinbert má verða.
Látið hvergi eggjast til að
fara lengra eða skemmra, en
skynsamíegt ér og sæmir
gætnum og þó einörðum
mönnum. .. . Leitizt við sem
mest hver í sinn stað að
útbreiða eða festa meðal yð-
ar þjóðlegt samheldni, þjóð-
lega skynsemd og þjóðlega
'reglu“.
1 dag, á 140 ára afmæli Jóns
"Sigurðssonar ber öllum Islend-
ingum, sem því nafni geta nefnt
sig, að sverja þess dýran eið
að' íylgja kalli hans og leiða
til sigurs á ný þær hugsjónir
frelsis og sjálfstæðis sem hann
barðist fyrir alla ævi.
yedkoóíkioj.n,f-g,u
Framh. af 5. síðu
dráp eins og þeir gerðu hér síð-
ast.
Standið órofa um að hindra
að amerískt auðvald eða um-
boðsmenn þess ieggi skatta á
íslendinga, til þess að greiða
herkostnað af innrás og her-
virkjum Bandaríkjamanna í
landi voru.
Standið órofa vörð um tungu
vora, þjóðerni og mehhihgu
gegn þeirri skrílmenningu am-
eríska mammonsríkisins, sem
nú gerir innrás í íand vort.
Standið vörð gegn því her-
námi hugans og hjartans, gegn
forheimskuninni og þýlyndinu,
sem leppblöð og leppílokkar
amerísks auðvalds boða, — því
það hernám er öllu öðru hættu-
legra“.
Sen:dÍ2Ím
Framhald af 8. slðu.
með sér, t. d. verðúr hægt að
nota heita loftið frá honum til
að hita upp stöðvarhúsið á
Vatnsenda.
Um kostnaðarhlið þessara
framkvæmda ér það að segja,
að sjálfur sendirinn kostaði
45 þús. sterlingspund. Alls mún
kostnaðurinn vegna kaupa á
hinum nýju tækjum, breytinga
og viðbótarbyggingar við stöðv-
arhúsið nema um 2 millj. kr.
Gamli sendirinn að Vatns-
enda, sem var 16 kw og vatns-
kældur, mun nú fá að hvíla sig
úm hríð. Gefst nú tóm til að
láta framkvæma gagngerða við
gerð á honum, en síðan mun
hann verða notaður sem vara-
sendir.
Framhald af 4. síðu.
ari syngja. Dr. Páll Isólfsson leik-
ur á orgelið. b> 14.3 Hátíðarathöfn
við Austurvöll: Forseti íslands
ieggur blómsveig að fótstalla Jóns
Sigurðssonar. — Ávarp Fjajlkon-
unnar. — Ræða forsætisráðherra.
Lúðrasveitir leika. 15.15 Miðdegis-
tónleikar: ísienzk tónlist (plötur).
16.25 Veðurfregnir. — Lýst iþrótta
keppni i Reykjavík (Sigurður Sig-
urðsson. — Einnig göngulög af
plötum, 16.15 Útvarp til íslendinga
erlendis: Fréttir óg þættir úr þjóð-
háíðardagskráhni (aðeins útv. á
24.64 m). 18.30 Barnatími (Baldur
Pálmason). 19.30 Islenzk lög (plöt-
ur). 20.20 Útvarp frá þjóðhátið í
Reykjavik (hátíðahöld á Arnar-
hóli):1 Lúðrasveit Reýkjavíkur leik1
ur; Paui Pampichler stjórnar. —
Ávarp: Þór Sandholt form. þjóð-
hátíðarnefndar. — Samsöngur:
Karlakór Reykjavikur og Karla-
kórinn Fóstbræður; söngstjórar:
Sigurður Þórðarson og Jón Þór-
arinsson. — Ræða: Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri. — Einsöngur:
Guðmundur Jónsson; við hljóðfær-
ið dr. Vietor Urbancic. — Upplest
ur: Lárús Pálsson leikari les ætt
jarðarkvæði .— Þjóðkórinn syng-
ur; dr. Páll Isólfsson stjórnar,
22.05 Dansiög o. fl. (útvarpáð frá,
útiskemmtunum á Lækjartogi,'
Lækjargötu og víðar). 02.00 Dag-
skrárlok.
Útvarpið á morgun.
13.00—13.30 Óskalög sjúklinga
(Björn R. Einarsson). 15.30 Mið-
degisútvarp. 16.25 Veðurfr. 19.30
Tónléikar: Lög úr kvikmyndum
(plötur). 20.20 Útvarpshljómsveit-
in: Þóiarinn Guðmundsson stjórn
ar: a) Þýzk alþýðulög. b) „Undiné'
forleikur eftir Lortzing. 20.45 Um
daginn og veginn (Árni G. Eý-
lands stjórnarráðsfuiltrúi). 21.05
Einsöngur: Victoria de Los Ange-
les syngur (plötur). 21.20 Erindi:
Borgin Palmyra (Baldur Bjarna-
son magister). 21.45 Tónleikar
(piötur): „Kinderscenen" eftir
Schumann (Alfred Cortot leikur
á píanó). 22.10 Búnaðarþáttur: Við
tal um búfjárkvilla (Gísli Krist-
jánsson ritstjóri og Páll Pálsson
dýralæknir). 22.30 Dagskrárlok.
Undir eilsf ðarsti örnum
\
Eftir A. J. Cronin
DAGUR
Þjéðviljann
gljáandi spennu á maganuni. Og enn stóðu þeir
og biðu. Og regniö sáldraði3t yfir þá.
Stundum var þurrviðri þegar þeir stóðu þarna
og biðu, e'n þetta var rakasamur vetur og oft-
ast rigndi, stundum mikið. Öðru hverju var
snjókoma. En alltaf stóðu þeir þarna; þeir
voru neyddir til að standa þarna og bíða. Og
Pug beið e\ns og hinir. Samma þótti leiðinlegt
að Pug skyldi fá atvinnuleysisstyrk. Þegar
hann kom heim úi skólanum og þurfti að ganga
framhjá röðinni, leit hann alltaf undan oog þótt-
ist ekki sjá Pug. Og Pug fann sjálfur®til auð-
mýkingarinnar og var ekki mjög sólginn í að
heilsa lioniim héldur. Þelr töluðu aldrei um
þetta, en samt snart það Samma óþægilega á
margan hátt. Pug gat ekki lengur gefið honum
rnyndir úr sigarettupökkum og hann saknaði
pennýsins sem Pug var vanur að gefa honum
á laugardögum. En hið versta var að nú fór
Pug aldrei með hann að horfa á fórtboltakeppni,
endaþótt atvinnuleysingjarnir fengju nú aðgang
fyrir þrju pens — og þó var ef til vill annað
enn verra. Maturínn heima varð lélegri og lé-
legri og stundum fékk Sammi ekki nóg að
borða. Stóra verkfallið hafði verið að sumar-
lagi og á sumrin var maður ekki nærri eins
svangur. Það var allt öðru visi á veturna. Einu
sinni hafði Pug misst stjórn á sér og drukkið
upp styrkinn og þá var ekki til kökubitj í hús-
inu í heila viku. Og mamma hans gat bakað
svo skelfing' góðar kökur. Alla þá viku höfðu
þau ekkert fengið nema graut og súpu — súpu
og graut. Afi hans hafði gert voðalegt uppi-
stand. Ef móðir hans hefði ekki gengið í hús
•r,yj þvegið þvott og gert við föt, hefðu þau ekki
fengið neitt. Sammi óskaði þess af hjarta, að
harn væri dálítið eldri. Þá liefði hann g^tað
unnið og hjálpað mömmu sinni. Sammi var
viss um að hann hefði getað fengið vinnu þrátt
fyrir hina erfiðu tínia. Það var alltaf eftir-
spurn eftir drengjum til að sjá um loftræst-
inguna í námunni.
Viku eftir viku sá Sammi Pug standa í bið-
röðinni fyrir framan skrífátofuna og ailtaf lét
haim eins og hann sæi hann eklri. Biðröðin varð
lengri og lengri með hverri viku sem leið. Samma
þótti þetta svo leiðinlegt, að hann var farinn
að hiaupa framhjá röðinni. Um leið og hann
nálgaðist framfærsluskrifstofuna, uppgötvaði
hann eitthvað óendanlega skemmtilegt í hin-
um endanum á Bethel stræti, og svo tók hann
á íás óg eiiblíndi á ákvörðunarstað sinn. Þeg-
ar hann koih þangað var auðvitað ekkert
skemmtilegt að sjá.
En föstudag einn í janúarlok, þegar biðröðin
var lengri er nokkru sinni fyrr, kom dálítið fyr-
ir Sammi koni hlaupandi á harðaspretti niður
eftir Bethel stræti og á hominu á Lamb stræti
hljóp hann beint í flasið á Mörtu ömmu sinni.
Áreksturinn bitnaði einkum á Samma. Honum
skrikaði fótur og svo datt hann í götuna. Hann
meiddi sig okki en hann var skelfingu lostinn yf-
ir því sem hann hafði gert. Hann reis á fætur
mjög skömmustuiégur, tók upp húfuna sína og
skólabækurnar og bjóst til að halda af stað eld-
rjóður í kinnunum. Þá uppgötvaði hann að
Marta einblíndi á hann. Þetta var Marta Fen-
wick, amma hans, það vis3i hann vel. En hún
hafði aldrei horff á hann fyrr; hún hafði alltaf
ger.gið framhjá honum á götunni eins og hún sæi
hann ekki, slveg eins og þegar hánn gekk fram
hjá Pug í röðinni. Hún hafði alltaf látið sem
hann værí okki til.
En nú stóð hún grafkyrr og einblíndi á hann
DAVÍÐ
undar’egu augnaráði. Og svo ávarpaði hún hann
meira að segja.
„Moiddirðu þig?“ spurði hún undarlegri röddu.
, Ne:“. Hr.nn hristi höfuðið feiminn og ringi-
aður.
Þögn.
„Hvað heitirðu?“ Þetta var bjánaleg spurning
og rödd hennar titraði á bjánalegan hátt.
„Sammi Fenwick“, svaraði hann.
Hún endurtók það:
„Sammi Fenwick“. Hún ætlaði að gleypa haiui
með augunum — föla andlitið, fallega hvelfda
ennið, skæru bláu augun, gelgjulegan líkamann
í bættum heimasaumuðum fötum, og granna fæt-
utrnar í stórum, þungum stígvélum. Sammi
vissi ekki t>ð Marta hafði gefið honum gætur
mánuðum saman. Á hverjum degi þegar hann
fór í skólann hafði hún staðið bak við glugga-
tjaldið á glugganum sem vissi út að Lam Lane
og virt hann fyrir sér án þess að hann vissi.
Hann var orðinn svo líkur honum Samma henn-
ar og nú var hann tíu ára. Mörtu var það sár
kvöl að geta ekki umgengizt hann. Gæti hún
aldrei brotið odd af oflæti sínu? Hún spurði
varf ærnislega:
„Veiztu hver ég er?“
,.J‘á, þú ert amma min”, svaraði hann hrein-
skilnislega.
Hún roðnaði — af gleði. Sammi hafði brotið
ísinn, sprengt hörðu skurnina sem lagzt hafði
utanum hjarta hennar •
„Komdu hingað, Sammi“.
Hann gekk til hennar og hún tók um hönd
hai:s. Samm: var dálítið hræddur við hana. Hon-
um fannst betta allt afar skrýtið, en þó fylgd-
ist hann með henni heim til hennar.
„Seztu, Sammi“, sagði Marta þegar þau voru
komin inn fyrir. Hún fylltist óumræðilegum
fögnuði yfie að mega aftur segja þetta nafn.
Sammi settist og leit í kringum sig í eldhús-
inu. Þetta var gott eldhús, tandurhreint eins
og eldhús eiga að vera, alveg eins og eldhúsið
heima hjá honum. En þarna voru fleiri og betri
húsgögn. Svo Ijómaði andlit Samma; hann
sá að Marta var að skera köku, stærðar köku-
sneið.
, Þakk“, sagði hann þegar hún rétti honum
sneiðina. H?nn lagði bækurnar og húfuna á
hnén og tróð munninn fullan.
Dökk, hörkuleg augu hennar litu ekki af
mögru andliti hans. Það var ándlitið hans
Samma hennar.
, Er kakan góð ?“ spurði hún eftirvæntingar-
full.
„Já þakk“, sagði hann og fékk sér stóran bita.
, Hún er f;/rirtak“.
, Er það bezta kakan sem þú hefur nokkurn
tíma fengið?“
,,Ja —“ Hann hikaði við. Hann var hræddur
um að hann særði tilfinningar hennar, en hann
varð að segja sannleikann. „Mamma býr til
alveg svoria góða köku þegar hún á allt sem
þarf í hana En það hefur hún ekki átt lengi.
Þetta rýiði ekki einu sinni gleði Mörtu.
„Pug Macer, frændi þinn, er atvinnulaus ?“
sagði Marta.
Magrar kinnarnar Urðu eldrauðar.
„Já, harir. er það, en það er víst bara í bill“.
„Faðir þinn hefði aldrei orðið atvinnulaus",
sagði hún hreykin.
„Nei, það veit ég vel“, sagði hann.
„Hann var bezti verkamaðurinn í námunni".
,.Það veif ég vel“, ssgði hann aftur. „Mamma
hefur sagt mér það“.
Þögn. Hún horfði á hann meðan hann lauk
við kökuna, svo skar hún aðra snéið handa
honum. Hann tók við henni með feimnislegu
brosi, brosinu hans- Samma hennar.
„Hvað ætlarðu að verða þega-r þú ert orð-
inn stór. Sammi?“
Harin hugsáði sig um og hún beið svarsins
méð óþreyju.
„Mig langar til að verða það sem pabbi var“.
, Þetta datt mér í hug“, hvíslaði hún. „Þig
íangár til ”ð verða það sem pabbi þinn var“.
,Iá“.
Hún stóð hreyfingarlaus og gát ekki komið
upp orði. Hún var máttláus af geðshræringu.
Hann Sammi hennar var kominn aftur til að
halda uppi heiðri ættarinnar. Hún fengi enn einu
sinni að lifa það, að Sammi Fenwiek væri bezti
verkamaðurinn í námunni.
Þegar ha-a i»fði lokið við kökuna,, tók hann
^úfúna sÍA feækurnar ~^seis áfætur.