Þjóðviljinn - 17.06.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.06.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. júní 1851 —- ÞJÓÐVILJINN — (7 Fata- og frakkaeíni — Gaberdine — fyrirliggjandi í brúnum.grá- um og bláum lit. -— Gunnar Sæmundssoti, klæðskeri — Þórsgötu 26 a, sími 7748. Gólfteppi keypt og tekið í umboðsölu. simi 6682. Fornsalan Lauga- veg 47. Kaupum — Seljum allskonar verkfæri. Vöruvelt an Hverfisgötú 59, sími 6922 Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320. Kaup -— Sala Umboðssala: Útvarpsfónar, útvarpstæki, gólfteppi, karlmannafatnað- ur, gamlar bækur og fleira. Verzlunin Grettisgötu 31, Sírni 3562. Kaupum — Seljum. allskonar notaða húsmuni. staðgreiðsia. PAKKÍIÚSSALAN, Ingóifsstræti 11. Sími 4663. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16 Herraföt Húsgögn Kaupum og seljum ny og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. — Sækjum — Sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 2926. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Myndir og málverk til tækifærisgjafa. Verzlun G. Sigurðssonar, Skólavörðu kstíg 28. Kýja efnalaugin. Höfðatúni 2, Laugaveg 20B, < sími 7264. Sendibílastöðin h. f.( Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Húsgagnaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á allskonar bólstruðum -hús- gögnum. Bólstraraverkstæð- ið Áfram, Laugaveg 55, (bakhús) sími 3919. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Éiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á allskonar stóppuðum hús- gögnum. — Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. Gúmmíviðgerðir Stórholt 27. Ragnar Clafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Gúmmíviðgerðir Stórholti 27. Móttaka einnig í Kamp Knox G-9. Framhald af 1. síðu. haldið fundi. í veikindaf jar- veru Maurice Thorez hefur Ja- ques Duclos, ritari Kommún- istaflokk&' Frakklands, haft for- ystuna í kosningabaráttu flokks ins. I stefnuræðu sinni lýsti hann því, yfir, að kommúnista- flokkurinn liti á það sem að- alhlutverk sitt áð berjast gegn fasisma de Gaulle heimafyrir og stríðsstefnunni erlendis. — Flokkurinn væri fús til sam- vinnu við alla. Frakka, hverjum flokki, sem þsir tilheyrðu, er vildu vinna að því að mynda rikisstjórn, sem liti á það sem fremsta hlutverk sitt að bæta sambúð stórveldanna, koma á afvopnun og nota það fjármagn sem við það sparaðist, til að bæta kjör franskrar alþýðu í borgum og sveitum. Utför er lézt í Landakotsspítala 9. þ. m., fer fram þriðju- dagimi 19. þ. m. lrá Dómkirkjunni kl. 1.30 e. h. Blcm vinsamlegast áfþökkuð. Systkini hinnár íátnu. H.F. EIMSK.IFAFÉLAG ÍSLAHÐS fer frá Reykjavík laugardaginn 7. jiilf kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Pántaðir farseðlar skulu sóttir eigi síöar en þrið'judag 26. júní. Það' skal tekið frám, aö fárþegar verða áð sýna full- gild vegabréf þegar farseöiar eru sóttir. tJtvarpsviðgerðir Kadíóvinnustofan, Laugaveg 166. j Kýia senáifeíksfaðm j Aðalstræti 16. Sími 1395 . >#<##s###s*4ð#v#>###S#>###sr#>##>#<##s##N##Mr4 Augiýsið í ÞJÓBUiLJANflM liatgur leiðin Sófasett og einstakír stóíar, margar gerðir. Húsgagrtafeélslmn Eslings lónssenar Baldursgötu 30. sölubúðin oþin fel. 2—6, — Hofteig 30, vinnustofan sími 4166. HAFIÐ stefnuniót Rafskinnti- '-TWWV. Ferðaíélag íslands ráðgerir að fara skemmtiferð I vestur í Breiðafjarðareyjar! í næstu viku. Lagt af stað; næstkomandi - fimmtudags-1 i; morgun komið heim aftur á! mánudagskvöld. Ekið í bif-; reiðum til Stykkishólms og| með bát vestur í Flatey.! Ferðast um eyjarnar, bæði j farið í Oddbjarnarsker og í! inneyjar. Komið að Brjáns- j! læk og i Vatnsfjörð. Komiðj !; í Suður-eyjar og gengið á | Helgafell. 5 daga ferð. - !; Áskriftarlisti liggur frammi! J; á skrifstofunni tii þriðjudags! ;l kvölds 19, þ.m. r#s»< 17. ]UBÍ Látið ofekur annast breinsun á fiíri og dún úr göml izm sæDgur- fötum. Fiðurhreinsim Hátíöahöidin hefjast með' því, að' Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikMi' við' Ráöhúsið klukkan 1,30. Að því búnu hefst skrúöganga upp á íþrótta- Gvæ'ðið, á Hörðuvöllum, en þar fer fram aöaldagskrá hátíðarinnar: 1. Hátíðin sett. 2. Ræða: Kristinn Stefánsson, fríkirkjuprestur. 3. Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir. 4. Handknattleikur karla (F.H, og Hauk&r). 5. Stúlkur sýna leikfimi, stj. Þorgerður Gíslad. 6. Handknattleikur kvenna (F.H. og Haukar). Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur á milli þáita. Klukkan 5,30 keppa Haukar og F.H. í knatt- spyrnu á vellinum í Hvaleyrarholti. Í.3Ö hefst dans á StrandrjiölnnnL Gömlu og nýji dansarair. ©lafssen. syngur með hljó msveifinni. — Hjáímar Gíslason SYigur gamanvísur. Hverfisgötu 52.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.