Þjóðviljinn - 21.06.1951, Blaðsíða 2
2)
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. júní 1951
I:f tt'fH'
Myrkraverk
(Big town aíter dark)
Spennandi ný amerísk saka-
málasága.
Aðalhlutverk:
Philip Beed,
Anne Giilis.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Au'kamynd: BALLETT.
Hæningjakoss
(The Kissing Bandit)
Skemmtileg ný amerísk
söngvamynd í eðlilegum lit-
um.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra
Kathryn Grayson
J. Carrol Naish
Sýnd kl. 5, 7 og 9
1
Eitrið í blóðinu
(No Greater Sin)
Mjög áhrifamikil og efnisrík
ný amerísk kvikmynd er
fjallar um kynsjúkdóma.
Aðalhlutverk:
Leon Ames,
Luana Walters,
George Taggart.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hesturinn minn
Hin mjög spennandi og
ein skemmtilegasta Roy-
myndin.
Sýnd kl. 5
Drottning
skjaldmeyjanná
(Queen of the Amarzons)
Ný spennandi og æfintýrarík
amerísk frumskógamynd.
Aðalhlutverk:
Robert Lowery.
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
ERLENÐAR BÆKUR
Við getum tekið að okkur að panta erlendar
bækur fyrir þá viðskiptamenn okkar, sem þess
óska.
Fyrst uir sinn getum við útvegað bækur frá I; lÍggUE lciðlll
þessum löndum:
Danmörku,
Svíþjóð,
Noregi,
Bretlandi og
U. S. A.
Alþýðuhúsinu, sími 5325
í
Flakkaraiíi
(Fant)
Afburða fyndin mynd úr
lífi förumanna, sem flækjast
á milli staða, fara í kringum
yfirvöldin og láta sér ekkert
fyrir brjósti brenna.
Aðalhlutverk:
Alfred Maurstad,
sem lék Gest Bárðar-
son, og
Sonja Wigert.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
-....- Trípólibíó
\ M.s. Dronning
\ Alexandrine
\ «stu-
^ daginn 22. júní. Flutningur ósk-
!• ast tilkynntur í skrifstofu Sam-
einaða í Kaupmannahöfn.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
Erlendur Pétursson.
Eriiðir írídagar
(Fun en a Weekend)
Bráðskemmtileg og fjörug
amerísk gamanmynd.
Eddie Bracken
Prisciila Lane
Allen Jenkins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Athugið
VI Ð SELJUM
ÁVALLT ALLAR
FÁANLEGAR
TÓBAKSVÖRUR.
Beimð ióbaksvioskiptum yðar iil okkar!
MIÐGARÐUR
ÞÖRSGÖTC 1
f f
verður um næstu helgi að
Þingvöllum (Hvannagjá).
Farmiðar eru seldir í skrií-
stcfu Sósíalistafélags Reykja-
víkur, Þórsgötu 1, sími 7511.
Gjörið svo vel að kaupa farmiða tímanlega.
Mótsnefndin.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS
Gullioss
fer frá Reykjavík laugardaginn
23. júní kl. 12 á hádegi til Leith
og Kaupmannahaínar.
Tollskoðun farangurs og
vegabréfaeftirlit byrjar í toll-
skýlinu vestast á hafnarbakk-
anum kl. 10‘/2 f.h og skulu allir
farþegar vera komnir í tollskýl-
iö eigi siöar en kl. 11 f.h.
Salome dansaði þar
(Salome where she danced)
Hin skemmtilega og íburða-
mikla æfintýramynd í eðli-
legum litum með
Yvonne De Carlo,
Kod Cameron,
David Bruce.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞJOÐLEÍKHUSIÐ
í
Fimmtudag ikl. 20.
RIG0LETT0
UPPSELT.
Föstudag kl. 20
RIG0LETT0
UPPSELT
Sunnudag kl. 20.00
RIG0LETT0
UPPSELT.
tvær næstu sýningar í síma
80000. Frá kl. 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunum á
KAFFIPANTANIR 1
MIÐASÖLU.
í góðu lagi til sölu. Verður
til sýnis í dag kl. 1—3 á
Óðinstorgi.
Ferðafélag ÍSLANDS
ráðgerir að fara þrjár
skemmtiferðir um næstu
helgi. 1. Á sunnudaginn farin
skemmtiferð til Gullfoss og
Geysis. Reynt að ná fallegu
gosi. Á heimleið farið niður
Hreppa og upp með Sogi um
Þingvöll til Rvíkur. Lagt af
stað kl. 8 árdegis. 2. Göngu-
för um Leggjabrjót. Ekið
upp í Hvalfjörð. Skoðaður
hinn fagri foss Glymur, sem
er einn hæsti foss á íslandi.
Þá gengið upp brekkurnar
neðan við Súlur fram hjá
Sandvatni um Leggjabrjót,
þ?r er hæst á leið þessari
467 m. Þá er haldið að
Svartagili og ef til vill geng-
ið alla leið til Þingvalla og
kotnið í Almannágjá norð-
an við Öxarárfoss. Farið frá
Austurvelli kl. 9. 3. Göngu-
för á Eyjáfjallajökul (1675
m). Lagt af sta'ð á laugar-
dag ld. 2 og ekið uppað Kal-
mannstungu og gist þar í
tjöldum. Á sunnudaginn ckið
eitthvað á leið ef fært er.
Þá gengið inn í Torfabæii og
síðan upp skriðurnar og þá
upp á Jökui. Utsýni af jökl-
inum er mikið og fagurt. —
Allar upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni tii
hádegis á lau'gardag.