Þjóðviljinn - 21.06.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.06.1951, Blaðsíða 1
Fimmtiidagur 21. júní 1951 — 16. árgangur — 136. tölul)lað Iransstjórn Eætur þjóðnýtángu olíu- iðnaðarins Ecoma til framkvæmda Morrison hefur i hótunum - Brezka flughernum skipaÓ að vera viðbúnum - ÁstandiÓ iskyggilegt, segir Acheson f; ★ Ivitnaiiafalsarínn Valtýr Stefánssor. hefur undanfarna daga verið önn'um kafinn \i«í að tína til ívitnanir í sovét- rithöfundinn Perventzev, en hann var sem kunnugt er l'or- maður sendinefiular þeirrar sem hingað' kom í vor. Ein þessara ívitnana birtist í Mbl. 15. júní s.l. og hljóðar svo: ★ „Lífiö hefur ckki verið auð- velt né er það auðvelt fyrir íslendinga í þeirra liarða landi ... í fyrsta skipti í sögunni hefur upp risið fyrir þá ný Frámliald á 4. síðu. Á íimm klukkutíma íundi í gær ákvað stjórn Irans að láta koma til framkvæmda þegar í stað lögin um þjóðnýtingu olíuiðnaðar landsins, sem til þessa hefur verið í höndum Breta. Þessi ákvörð- un var tekin, eftir að slitnað hafði uppúr samning- um milli Iransstjórnar og brezka olíufélagsins Ánglo Iranian. Að stjórnarfundinum loknum skýrði dr. Kazemi utanríkis- ráðherra blaðamönnum frá því, að skipaðir hefðu verið iranskii menn til að taka við stjórn hinna ýmsu deilda Anglo Irani- an og væru engar ákvarðanir félagsins hér eftir gildar, nema þessir menn hefðu undirritað þær. Nafni félagsins liefur ver- ið breytt og heitir það hér eftir Olíufélag irönsku þjóðarinnar. Allar tekjur félagsins skulu lagðar á reikning í iranska þjóð- bankanum og uppiýsingadeild Anglo Iranian skal leyst upp þegar í stað. Dr. Kazemi sagði, að ekki yrði lokað fyrir oliu- rennslið til olíulireinsunarstöðv- arinnar í Abadan. Herráðsforsetinn á stjór.narfundi. Morrison utanríkisráðherra sagði brezka þinginu í gær, aö brezka stjórnin væri reiðubú in til að. gera „nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja ör- yggi brezkra borgara i Iran*'. Skýrt var frá því í Súes, aðal- stöðvum brezka flughersins ’ Miðausturlöndum, i gær, að brezkum flugher í öllum stöðv- um í löndum við botn Miðjarð- arhafs hefði verið skipað að vera við öllu búnum. Slim mar- skálkur, forseti licrráðs brezka heimsveldisins sat aukafund rík- isstjórnarinnar um olíudeiluna L London í gær. Yfirgefa Bretar Iran? Ihaidsmenn á brezka þinginu lögðu að Morrison utanríkisráð- herra, að lýsa yfir, að ekki vrði gripið til þess ráðs að kalla alla Breta frá Iran og að olíu- ítökunum þar yrði ekki sleppt hvað sem það liostaði. Morri- son sagði, að það væri óhyggi- legt að láta nokkuð uppi um fyrirætlanir stjórnarinnar. — Brezka þingið ræðir olíudeiluna í dag. Talsmaður Anglo Iranian í Teheran sagði i gær, að ef Ir- ansmenn tækju aö hlu'tast tii um rekstur oliuiðnaðarins, myndu allir Bretar hætta störf- um við liann. Brezki sendiherr- ann liefur ráðlagt öllum Bret- um i Iran að senda fjölskyldur sínar á brott. Talið að olíuútflutningur st<>ð\ist Aclieson utanríkisráðlierra Bandaríkjanna sagði í gær, að Framhald á 6. síðu. Orðsending frá Kvenfélagi •: ; Sósíalista :• ■ . I Gróðursetjum trj.áplöntur.| [að Heiðmörk í kvöld. —J[ [ Lagt af stað frá Þórsg. l.'kl.{ [7.30. Félagskonur, tilkynn-[[ [ið þátttöku til Sigríðar Frið-Ij [riksdóttur, sími 4402 og> [Margrétar Ottósdóttur, sími[* [7808. Nefndin. í •r Sovétstjórnin fús að rœða öll sín bandalög á fundi Segist ekki skilja, hvers vegna Vesturveldin óttist umræður um A-bandalagið í gær var Vesturveldunum afhent svar sovétstjórnar- innar viö síöustu orösendingum þeirra um l'jórveldaí'und. A fundi fulltrúa utanríkis- ráðherra fjórveldanna i Paris i gær afhenti Gromiko orðsend- ingu stjórnar sinnar. Segir þar að sovétstjórnin sé steinhissa á hræðslu Vesturvpldanna við að taka umræður um A-bandalagið á dagskrá utanríkisráðherra- fundar. Sjálf hafi sovétstjórn- in gert ýmsa samninga um gagnkvæma, liernaðarlega að- sto\ svo sem við Kína, Pólland og Tékkóslóvakíu og Bretland og Frakkland á stríðsárunum. Hún sé reiðubúin til að taka alla þessa sáttmála á dagskrs fjórveldafundar og ræða þá. 1 orðsendingunni segir, að óhjákvæmilegt sé að ræða her- stöðvar Bandaríkjanna erlendis á fjórveldafundi, því að þær séu meginorsök viðsjánna í Evrópu. Framhald á 6 síðu Togarasjómeiin felldu fram- lengingu samninga til 1, júni Atkvæði hal'a nú verið talin l'rá atkvæðagreiíTslu tog- arasjómanna mn viðbótarsamning stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur og Félags ísl. botnviirpiiskipaeigeiula, en sam- kv. Iioniim áttu togarasjómenn að íá greidda dýrtíðarupphót á káup á sama liátt og landverkafólk — og gihlandi samn- ingur, sem er iippscgjanlegur miðað við 15. nóv. i haust, að l'ramleiigjast að öðru leyti óbreyttur til 1. júní 1952. Togarasjómeiin felldu samning stjórnar S.K. og F.I.B. með 111-102 atkv. GiUlir því gainli samningtirinn áfrain ó- brcyttur og hægt að segja honniii upp í haust ef sjómenn vilja. Gaullistar i franska stjórn? Haft er eftir Queuille, forsætis ráðherra Frakkands, að þrír möguleikar séu á stjórnarmynd- un. Sá fyrsti er samsteypu- stjórn sósíaldemokrata og borg araflokkanna annarra en gaull- ista, annar samsteypustjórn sósíaldemokrata og allra borg- araflokkanna og þriðji sam- stjórn borgaraflokkanna. Queu- ille biðst ekki lausnar fyrir stjórn sína fyrren forsetar hins nýkjörha þings hafa verið kosnir um niiðjan júlí. Övíst ör enn um 13 sæti á franska þinginu. Níu þeirra eru frá héraðinu Bas Rtain, þar sem talning lujfur verið vcifengd, tvö frá nýl. Guayana og í nýlendunum á Kyrrahafi verða tveir þingmenn kosnir 1. júlí og 1. séptember. Fjöldahandtökur koram- únista í Bandaríkj unum Truman hefnir þess heimafyrir, sem hallast í Marshall-Evrópu Bandaríkjastjórn hefur byrjað fangelsanir forystu- rnanna kommúnistaflokks Bandaríkjanna á einstökum stöoum. J. Edgar Hoover, Himmler Bandaríkjanna I.A. varð íslands- meistari Akurnesingar unnu Islands- mótið i kuattspyrnu. Úrslit í gær urðu þau að Valur vann Fram 6:1 en Akurnesingar og Víkingur gerðu jafntefli 2:2. Akurnesingar gengu því til síð- asta leiksins sem Islandsmeist- arar. þJÓÐVlLJINN 4 áskrifendur í gær -—alls 311 Nú. má engin lægð nálgast söfnunina fram að mánaðamót- um. Förum sem lengst fram úi markinu. Þjóðviljinn er blað pjóðarinnar. Þjóðviljann inn á hveri heimili. Ersíldin að koma? Sjómenn er stimdn lúðuveið- ar út af Reykjanesi hal'a séð síld vaða þar og er nú í athugun að semla skip út með hringiiót og herpinót og l'reista hvort vel aflast. Særún á Siglul'irði er nú fariii út til síldárleitar. Norskir sjó- meiin töldu sig hafa séð síhl þar nýiega. Gott veður var i gær á Siglnfirði en strekkingiir og þokubrsela til hafsins. Erindrekar bandarísku leyni- lögreglunnar FBI handtóku í gær 17 menn í borgunum Nevv York og Pittsburgh. Var til- kynnt, að þeir væru allir eða hefðu verið meðal forystu- manna kommúnista á þessum stöðum. Dómsmálaráðherrann í stjórn Trumans og J. Edgar Hoover, yfirmaður FBI, tilkynntu að menn þessir yrðu ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í að skipu- leggja Kommúnistaflokk Banda ríkjanna, en þá starfsemi liefur Hæstiréttur Bandaríkjanna úr- skurðað ,;samsæri um að kenna og mæla með nauðsyn þess að kollvarpa Bandaríkjastjórn með valdi og ofbeldi“. Þegar Hæstiréttur staðfesti fimm ára fangelsisdóm og 10 þúsund dollara sekt yfir ellefu mönnum úr miðstjórn Komm- únistaflokks Bandaríkjanna, til- kynnti einn af saksóknurum Bandaríkjastjórnar, að haldið yrði áfram ofsóknum í stórum stíl gegn öðrum forystumönn- um flokksins. Handtökurnar í gær eru tald- ar upphaf að fangelsanaherferð um öli Bandaríkin. saga frá Belgíu MacLean og Burgess sagðir farnir sjóleiðis tii Sovétríkjanna Belgíska leynilögreglan til- ■[ kynnti í gær, að lienni hefði', verið skýrt frá ji\ í, að ein-í hættismenniniir Mad.ean ogí Bnrgess úr hrezka ntanríkis-í ráðuneytinn, sem hurfu 26. ■ inaí hefðu siglt frá belgískuj hiil'ninni Antwerpen meðj sovétskipi áleiðis til Sovét-j ríkjanna. láigreglan kvaðst' ekki hafa nein ráð til aðj ganga úr sktigga um sanii- • leiksgildi þcssamr siigii. ■ -----------------------------------------------

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.