Þjóðviljinn - 21.06.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.06.1951, Blaðsíða 8
Ei nok u nl n : Saltfis li maum SÍF segsst ekki geta selt, og framleiðend- um er bannað oð seliaS Préf8SSor Bohr kemur til íslands 2, ágúst Þúsundir skippunda aí saltíiski írá síðasta ári eru enn geymdar víða um land og liggja undir skemmdum. Nemur verðmæti þeirra milljónum króna. Til aæmis má nefna að á Siglufirði einum saman eru enn 1000 skippund, sem í fyrra hefðu átt að seljast fyrir ca. milljón króna. Kostnaður við að geyma saltfiskinn þannig von úr viti er að sjálfsögðu gegndarlaus og eigendurnir verða að borga Landsbankanum 7,2% okurvexti af lánum þeim sem tekin hafa verið út á fiskinn. Auk þess fer nú að verða mikil hætta á að fiskbirgðir þessar verði skemmdar og óseljanlegar af þeim sökum. Ástæðan til þessa ástands er -sú að alger einokun er á salt- fisksölunni. Enginn má selja ugga nema S.I.F., gróðabralls- fyrirtæki Thorsaranna. Hafa starfsaðferðir S.Í.F. margsinnis verið raktar hér i blaðinu, og var m. a. fyrirskipuð „réttar- rannsókn" í hitteðfyrra út af uppljóstrunum þeim sem Þjóð- viljinn birti. Átti nazistinn Gutt ormur Erlendsson að annast hana, en af nifiurstöðum hans hefur ekkert heyrzt, þótt ef- laust fái hann skilvíslega greidd laun fyrir ,,rannsóknina“. Ein aðferð SÍF er sú að takmarka söluna til ákveð- inna landa við \ isst hámark. Þannig var t. d. ítöiskum fiskkaupmönnum néitafi um mikið magn af saltfiski í fyrra fyrir miklu hærra verð en SÍF þóttist fá, á þeirri forsendu að liámarkið væri þegar uppfyllt! SÍF hefur lýst yfir þvi undan Framliald á 7. síðu. U’.WWAWflfliWWMWW t ' ^ • ■; Jónsmessnmót > sósíalista ji Tryggið ykkur \ farmiða íj Eins og áður hefur veriðj :■ aiiglýst verður lialdið Jóns-< % messumót sósíalista n.k. ■Jhelgi við Hvannagjá á lúng- ,j xöllum. Mót þessi hafa verið .Jgeysi vinsæl og sótt af þús- Jmndum manna víðs vegar að Páll Aiason eínir til Þórsmerkurferðar Páll Arason, bifreiðastjóri, ráðgerir að fara með ferðafólk austur i Þórsmörk annað kvöld (föstudag). Er gert ráð fyrir að fólkið dvelji í mörkinni á laugardag og sunnudag, en ekiö verði til bæjarins á sunnudags- kvöld. Nánari upplýsingar um ferð þessa geta menn fengið í síma 7641. Um siðustu helgi fór Páll mefi ferðafólk austur að Heklu og Landmannahelli. Gengið var ’oæði á Heklu og Löðmund. Þjóðviljinn birti í gær þá frétt eftir Nationaltidende, að prófessor Niels Bohr væri á leið til íslamls með Gullfossi. Frú Bodil Begtrup, sendi- herra Dana, tjáði Þióðviljanum í gær að það væri rétt að pró- fessor Bohr væri með Gullfossi, hins vegar væri hann á leið til Glasgow til að sitja hátíð há- skólans þar. Sendiherrann kvað próftssor Bohr væntanlegan ti; tslands 2. ágúst í sumar. Fimmtudagur 21. júní 1951 — 16. árgangur — 136. tölublað Vatnsmagn Sogsins fer minnkandi Getur orðið hörgull á vaini fyrir Sogsvirkjunina verði miklir þurrkar í sumar Sogið er iiú vatnsminna en það hefur verið um áratugi, að því er ýmsir staðkunnugir meiin telja. Þjóðviljinn fékk þær upplýs- ingar hjá Steingrími Jónssyni rafmagnsstjóra að vatnsmagnið i Soginu liafi byrjað að minnka strax í nóv. s.l., og átti það rætur sinar að rekja til litillar úrkomu. Vatnsmagnið fór svo dvínandi fram í apríl og komst þá niður á 80 teningsmetra á sekúndu. Við vorleysingarnar óx aftur i Soginu, en hefur undan- Vetrarvertíðin á Hornafirði 1951 Tólf bátar fengu samtals 1608 tonn af fiski og 129233 lítra af lifur Að þessu sinni hófst vetrarvertíðin hér síðarihluta janúar- niánaðar og stunduðu 12 bátar línuveiði á vertíðinni, en einn bátur, m.sk. Hvanney, stundaði togveiðar til marzloka en neta- veiði eftir þann tíma til 20. maí. Heildaraflinn á Hornafirði var um 1608 tonn af fiski, 129233 Htr. af lifnr og var unnið úr lieiiiii 249 f'öt al' meðalalýsi og 46 i'öt. af súrlýsi. Gullíaxi flytur Grænlands- leiðangrinum vistir Heklá væntanleg í lok september 1 fyrravetur samdi Poul Emile Victor, foringi franska Orænlandsleiðangursins, Expéditions Polaires Francaiscs, við ílugfélagið Loftleiðir um að það annaðist flutninga á ýmsum varningi frá Reykjavík og Kaupmannahöfn til bækistöðva leið- .mgursmanna á Grænlandsjökli. Farnar voru 21 ferð og flutt 92.569 kg. af varningi, sem varpað var úr flugvélum niður á jökulinn. Skymasterflugvélin ,,Gcysir“, var cingöngu notuð til þessará ferða. enda lítt mögulegt að koma við smærri flugvélum en fjögurra hreyfla. — Voru þeir Poul Emile Victor mjög ánægð- if með samvinnuna við Loftleið ir og óskufiu eindregið eftir að Loftieiðir héldu uppi Grænlands flugi i sumar, svo sem verið hafði í fyrra. Voru i vor gerð Einn nýr bátur var keyptur til Hornafjarðar á vertíðinni, var það m.b. Helgi Hávarðsson frá Seýðisfirði, sem nú hlaut nafnið ..Helgi". Var sett ný vél í bátinn á Seyðisfirði og fór hann fyrsta róðurinn frá Horna firði 15. marz. Þeir 8 aðkomubátar, sem héð- an stunduðu veiðar, voru 2 frá Framhald á 7. síðu. farið farið lækkandi á ný og er nú 92 tenm., en hefur undan- farin ár verið um 110 tenm. Minnkandi vatnsmagn nú mun stafa af því hve lítið hefur rignt í vor og vetrarsnjórinn því gufað upp, en ekki sigið í jörðina sem vatn. Rafmagnsstjóri kvað Sogs- virkjunina nú nota ailt vatnið, en taldi það þó myndu verða nægjanlegt i sumar. Verði hins vegar þurrkasumar gæti svo farið að hörgull yrði á vatni fyrir túrbínur Sogsvirkjunar- innar í haust. Esperantistar í hópferð á landsmótið Eins og skýrt hefur verið frá í Þjóðviljanum verður annað landsmót ísienzkra esperantista haldið í Vestmannaeyjum nú um helgina. Reykvískir esperantistar gang- ast fyrir hópferð á mótið og fer flugvél með þá eftir hádegi ó laugardag, og fæst mikill af- sláttur á fargjöldum Þeir sem hafa hug á þátttöku eru beðn- ir Vð láta Þorvarð Magnússon i Bókabúð KRON vita sem nllra fyrst, Komið verður aftnr til Reykjavíkur á máuudags- morgun. Smáfynrspum Hversvegna slsyldu rit- stjórar Vísis eyða laiietuni meira rnmi í árásir á frain- boð vinstrif ramsóUnarnianna í Mýrasýslu en þeir nota í ádeilnr á Andrés sUjalavörð <>K áróðnr fyrir l’étiirGunn- arsson? SUyidi það stafa af því að j>ei r telji Berjf Sigurbjörnsson eins fyljíis- lausan og- þeir vilja vera láta ? Jiá Sufi-vesturlaiidi. Móts->J drög að samningi við Poul Em- nelndiii gengst lyrir ferðum? jje yjgtoj. um ag Loftleiðir önn- á mótið og af mótinu eins ? Jog að undaiiiornu. FarmiðarJ Framhald á 6. síðu. Jverða seldir á skrifstol'uí 'lSósíalistafélags Réykjavíkúrí II i • • I /\l I * I k I I L Þórsgötu i. sími 7510 og e, j UtsYor Iœkkond/ / NesKciupst. ■Jsala þeirra þegar hafin. Ferð-j Pá!! Arason efnir fil þriggga ? sumarleyfisferða um örœfin I'áll Arason bilreiðarstjóri, sem (öngu er kunnur orðiun lyrir öræfaferðir sínar, hefur ákveðið að efna til þriggja hóp- lerða nm óh>rggðirnar í snmar og verður l'arið um suiua |ki staði sein fegurstir og sérkennilegaStir eru liér á landi. Ferðir þessar eru: Vikudvöl á Amarvatnsheiði með vciðiskap og fjall- giingum, 13 daga ferð um Öskju, Herðubreiðarliiidir og allt suðnr að Vatnajökli lijá Trölladyngjii og loks vikufcrð um Kerlingafjöll, Nauthaga og Þjórsárdal. Munu ferðir þessar ven.a fremur ódýrar miðað við það sem nú gerist, þar eð dvalið verður nokkurn tima á hverjitm stað og fólki þannig gefið tækifæri til að ganga á t'jöll og skoða sig um sem bezt. 23.;: >11- < .;ir verða sem hér segir: Á :> Þingvöll laugardaginn ;>júní kl. 2, 5, 7,30 <>g áunn«-^ ;!daginn 24. júní kl. 8,30 og l <; 11,30 i'. h. Frá Þingvöllum <; .|sunnudaginn 24. júní kl. 6, J> ||9, 11,30 e. li. — Tryggið? Jykkur farmiða í tíma. —\ jSkemmlið ykkur í Hvanna-í . Útsvör 10 þús. kr. og hærra >; gjá um næstu helgi. Njótið'fi greiða þessir: Goðancs h.f. 35 •Jhcillaudi náttúru og ágætrar ? þús. Kaupfélagið Fram 30 þús. ,;skemmtimar. S Samvinnufélag útgerðarmanna I' 5 2 Norðfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Étsvarsskrá Neskaupstaða'r er komin út. Jafnað var niður I millj. 69 þús. 830 kr. á -195 gjaldeadur, en í fyrra var jafnað niðiir l millj. 52 þús. 130 kr. á 477 gjaldendur. Étsvör á allan almeúning í ár eru nokkru lægri en þau \óru í fyrra. :■ 25 þús. Olíuvcrzlun íslands 20 •; Allir á Þingvöll um Í Þús- B'rgir Einarsson apotekari 5 Jónsmessuhelgina. 5 f þús' 35°' Je,'zlun ®ÍK.fúsar *J / Svcmssonar 15 pus. Drattar- J; JóiisinessumóisiielmUn. 5 brautin h.f. 14 þús. Shcll 13 pús. 500. Gunna.r Auðunssíin skipstjóri 13 þús. Verzlun Björns Björnssonar 11 þús. 300. Olíusamlag útvegsmanna 10 þús. 500. Pöntunarfélag Alþýðu 10 þús. Sú- nýbreytni var tekin upp nú að þeir sem höfðu greitt upp útsvör sín fyrir I. jan. feugu það dregið frá áðuroen útsvar var lngt ú. Vikudvöl á Arnar- vatnsheiði. Fyrsta öræfaferðin, vikudvöl á Arnarvatnsheiði, hefst 30. júní. Verður aðallega dvalið við Reykjavatn og Arnarvatn. Er þessi ferð cinkum ætluð veiði- mönnum og fjallgöngumönnum. Héfur Pálí fengið leyfi til silungsveiða í vötnunum, en fjallgönguinenn geta notað tím- ann til að ganga á Langjökul og Eiiíksjökul. Askja — Herðubreiðar- lindiu — Bárðarbuiiga Undanfarin tiu ár hefur Páll farið árlega uppí Ódáðahraun, enda mun hann flestum mönn- Framhald á 7. síðu Sex umsækjendur um dósentsem- bætti Umsóknapfrestur um dósents- embætti í íslenzku nútíðarmáli og hagnýtri íslenzkukennslu var útrunninn 15. þ. m. Þessir sækja um cmbættið: Árni Böðvarsson, cand. mag!, dr. Björn Karel Þórólfsson, skjaiavörður, Halldór Haildórs- son, menntaskóiakennari, Her- mann Pálsson, magister, Ólaf- ur H. Ólafsson, magistér og dr. Bveinn Bergsveinsson. (Frá menntamálaráðuneytinu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.