Þjóðviljinn - 29.06.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.06.1951, Blaðsíða 1
Föstuda«ur 29. júní 1951 — 16. árgángu'r — 143. tölublað iokkunnn Félagar, munið að líoma í skrit'stol'una og greiða flokks gjöld ykkar skilvíslega. SÍcrif stofan er opin daglega frá kl. 10—7, nema á laugardög- mn frá ld. 10—12. Ágætur árangur Islendinga fyrra dag þriggja landa keppninnar í Oslo Hafa 4 sfig yfir NorSmenn og 2 stig yfir Dani Árangur íslendinga á íyrra degi þriggja landa landskeppninnar í írjáisum íþróttum í Osló yar betri en búizt haíði verið við. Eítir daginn haía ís- lendingar 55 stig móti 51 stigi Norðmanna og 54 stigi móti 52 stigum Dana. Norðmenn haía 56 stig á móti 50 stigum Dana. Fyrsta greinin, sem keppt var í, var 400 metra grinda- hlaup. Örn Clauscn, sem aldrei ; hefur hlaupið þá vegalengd áð- ur, varð fyrstur á 54,7 se'kV'Qg setti nýtt íslandsmet. Annar var Daninn Johannessen á 55,3 Ufsi fyrir 50—60 þús. kr. á 10 dögum Frá fröttaritara Þjóð- viljans Siglufirði í gær Siglufjarð’arbáturinn Særún fór út til síldveiða fyrir tíu dögum. Ekki hefur hún fengið neina síld, en 565 mál af ufsa og var í gærkvLV.d væntanleg með 300 í viðbót. Andvirði þessa tíu daga afla er 50.000 til 60.000 krónur ~og háseta- hlutur kominn á þriðja þúsund. „Pravda44 gerir Morrison gagnboð ,,Pravda“ blað miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, hefur lýst þvi yfir, að þa.ð taki áskorun brezka utan- ríkisráöherrans Morrisons um að birta við hann viötal, ef hann vilji ábyrgjast, að brezku blöðin birti svar sovétstjórnar- innnr án þess að rangfæra það. Lýst er vfir i Londan, að til- bcð ,,Pravda“ sé nú til athug- unar í uta.nrikisráðuneytinu. Erkibiskup dæmdur í 15 ’cg þriðji Ingi Þorsteinsson á 56,1, sama tíma og gamla ís- landsmetið. 1 200 m hlaupi varð Hörður Haraldsson fyrstur á 22,2 sek., Daninn Schibsby annar á 22,4, Norðmaðurinn Johaainessen þriðji á 22,5 og Haukur Clau- sen fjórði á 22,8. Haukur togn- aði þegar hlaupið var langt komið. . Gunnar Huseby vann kúlu- varpið, kastaði 16.69 m en ann- ar var Staven (N) kástaði 14, 70 og þriðji Ágúst Ásgrímsson kastaði 14,29. Nielsen (D) vann 800 m hlaup á 1.54,1, Guðmimdur Lár usson varð annar á 1.54,6 og þriðji Lilleseth (N) á 1.54.9. Sigurður Guðnason varð sjötti. Hindrunarhlaupið, 3000 m, vann Larsen (N) á 9.32,4. íslending- arnir urðu þar í fimmta og sj3tta sæti, Eiríkur Haraldsson fimmti á 10.34,2. Saksvik (N) vann 5000 m hlaup á 14.38,6. Kristján Jó- hannesson varð fimmti á 15.49,2 og Stefán Gunnarsson sjötti. Hástökkið vann Skúli Guð- mundsson, stökk 1,90, i öðru og þriðja sæti voru Norðmenn- irnir Stai og Gundersen, stukku báðir 1,85. Sigurður Friðfinnsson varð sjötti. Torfi Bryngeirsson vann langstökkið, stökk 7,06 m. Ann- ar varð Nilsen (N) stökk 6,95 og þriðji Örn Clausen, 6,89. Sleggju lrastaði Strandli (N) lengst 57 m. Þar urðu Islend- ingar í fimmta og sjötta sæti. Boðhlaupið 4 X100 m vann íslenzka sveitin á 42,7, sú danska varð önnur. íslenzku sveitina skipuðu Hörður, Ás- mundur, Örn og Torfi, sem kom í stað Hauks, er hann meiddist. Kast Husehigs bezta aírehið Mærir Iraitssijórii otfbeldis- liótaiiii* llreta lyrir SI»? Utvarpið í Teheran sagði í gær, að Iransstjórn myndi kæra ofbeldisógnanir líreta f> rir öryggisráði SÞ. Iíezta aírekið á mótin'u í Osló í gær var er Guiinar Husebv líastaði kúlunni 16,69 metra — fbnm sentimetrum skemmra en Islandsmet hans. Vesturveldin rœða vopna-. hléstillögu Sovétríkjanna Vesturveldin, sem her hafa í Kóre'u, ræða iiú í Washing- tou tillögu Sovétríkjnnna um vopnahlé. Iransstjórn hefur þegar sent stjórninni í Irak mótmæli gegn því, að brezka beitiskipið Maur- itius liggur í landhelgi Iraks gegnt irönsku oliuborginni Aba- dan og að brezku liði er fylkt ti] atlögu gegn Iran á landi Iraks. 1 gær tóku Iransmenn á sitt va'd skrifstofur brezka olíufé- lagsins Anglo Iranian i Abadan og báðu skrifstofustjóra Breta að hafa sig á brott. Iransstjórn hefur heitið því, að taka aftur lagafrumvarp sitt um þyngdar ‘refsingar við skemmdarverkum á olíusvæðunum, ef brezka starfsliðið við olíuiðnaðinn vill að hún skuli hika við að leggja undir sig olíuhéruð Irans með hervaldi. Allsherjarverk- fall í Livorno Verkalýðstelögin í Livorno á ítalíii hafa boðað allsherjar- verkfali til að mótmæla því, að ítalíustjórn hefnr látið Banda- ríkjámönnnm borgina í té fyr- ir lierstiið. Bandaríska utanríkisráðu- neytið birti i gær skýringar þær á vopnahléstillögu Sovét- ilkjanna í Kóreu, sem Kirk sendiherra Bandaríkjanna fékk í Moskva í fyrradag. Gromiko várautanríkisráðherra sagði Kirk, að sovétstjórnin væri þeirrar skoðunar, að yfirhers- höfðingjarnir í Kóreu ættu að semja sín í milii um vopnahlé. Gromiko sagði, að yfirhers- höfðingi alþýðuhers Kórea og bandaríski yfirhershöfðinginn ættu að áliti sovétstjórnarinnar að takmarka samninga sína við hernaðarleg atriði en ekki fjalla um pólitísk atriði né landaskipan. Hinsvegar gætu þeir ákveðið, hvenær sérstök ráðstefna um þau atriði skyldi hefjast, og þeim bæri að á- kveða ráð-'tafanir til að tryggja að vopnahléð sé lialdið. Grom- iko kvað sovétstjórnina ekki hafa á takteinum neinar till. um endanlega lausn Kóreudeil- unnar og hún vissi ekki um af- stöðu Kíuastjórnar til vopna- hléstillögunnar. Fulltrúar þeirra sextán Vest urvelda, sem her hafa sent til Kóreu, ræddu vopnahléstillög- una í gær og halda því áfram í dag. Fréttaritarar í Washing- ton seg'ja, að bandarískir ráða- menn segi, að langir samningar verði að fara á undan vopna- hléi. Truman sagði í gær, að hann hefði ekki tekið endanlega afstöðu til vopnahléstillögunn- Æ. F. R. Skálaferð á morgun kl. 3 frá Þórsgötu 1. — Þar scm mikil vinna er fyrir höndum, er skor- að á félagana að fjölmenna. Njótið útiverunnar við skál- ann um næstu lielgi. Skálastjórn. SiSdartorfur út af Ssaffarðardjúpi ára íangelsi Grosz. rcðsti biskup kaþólsku kirkjúnnar í Ungverjalandi, var í ■ gær. fundinn sekur um sámsæri um að kollvaTpa rikis- stjórn lnndsins og um njósnir. Dómstóll í Búdapest dæmdi hann í 15 ára fangelsi. Sak- sóknarinn hafði krafizt dauða- réfsingar. Dómarinn kvaðst háfa tekic tillit til elli Grosz og hlutdeildar lians í að köma á sáttmála miili ríkis og- kirkju í Ungverjalandi. Af meðsa-k- Jiorningum Grosz -var' cinri dæmdur til da.uða fyri.r að hafa í'.kijmhigt morð á sovéther- •mönnum í Ungvdrjalandi 'jen firnin aðrir í.át.ta tll fjórtán ára fangelsi. vera kyrrt. Brezku ihaldsblöðin saka ríkisstjórnina um heigulshátt, tMÓÐVILJINN 326 T\eir nýir áskrifeiidur konm í gær, sánitals 326. Nú er að verðá hver síðastnr fy.rir þær deikiir, sem ekki hnfa náð marki, þvi að á inorgun lýkur söfiiunliiui. Germn |»\ í lokaá- lakið i dag og á morgnii. All- ardéiidir að inarkj fyrir sunnu- dag! Frá fréttaritara Þjóð- viljans, Siglufirði. Kl. ea. 5 í fyrrakvöld sá tog- arinr Harðbakur nokkuð marg- ar síldartorfur 37 mílur n.v. af Stiga — út af ísáf.jarcard.jújii. Suinar torfurnar voru allstórar. Togarinn Svalhakur, sem var á vesturleið, sá einnig í f.vrrinótt allmargar torfur aí síld n.v. af Straiimnesi. Leitarskijiið Fanney fór héð- an frá Siglufirði ki. 4 í fyrri- nólf áleiðís vestur og var vænt- anleg á þetta svæði kl. 8 til níu í gærkvöld. Það er aimennt talið -mjög góðs viti hér á Siglut'irði að síldar sk'nli liafa orðið vart þama fyrir vestan, þai nig hag- aði síldir. sér yfirleitt á vorin þegar yeiði var góð. Undani'arin síldarleysisár hefur hins vegar eiigrar síklar orðið vart á þess- um slóðiim. .4 Grímseyjarsundi og Skjált'anda er nú mikil raiið- áta. Skip hér verða' almehnt til- liúin á veiðar um helgina. Veð- ur er ágætt hér nyrðra, b.jart á dagiiiu en þoknsúld' á næt- uriiar. Fékk 400 mál Frá fréttaritara Þjóð- viljans ísafirði. lJátur frá Bolungarvík. Einar Hálfdánarsoii, er á leið í land með ca. 100 mál af síld, sem liaini i'ékk 7 niílur úi af- Deild. — Leggur liann eitthvað af al'lanum á land i Bolungafv. til fryslingar. Tógarar háfá séð síidartorf- ur hér úl af Ísaí.jarðard.júpi og imiuii t'ieiri skip vera komin á niiði n.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.