Þjóðviljinn - 29.06.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.06.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. júní 1951 ÞJÖÐVILJINN (7 TV„, iLil *■ Minningarspjöld Krabbameinsíélags Reykjavíkur fást í verzl. Remedía, Aust- lurstræti 7 og skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins GRUNDAR. lAnsfjArkreppan Myndir og málverk til tækifærisgjafa. Verzlun G. Sigurðssonar, Skólavörðu stíg 28. Ödýr loítljós Iðja h.f., Lækjargötu 10. Gólíteppi keypt og tekið í umboðsölu. sími 6682. Fornsalan Lauga- veg 47. Kaupum — Seljum allskonar verkfæri. Vöruvelt an Hverfisgötu 59, sími 6922 Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320. Kaup — Sala Umboðssala: Útvarpsfónar, . útvarpstæki, gólfteppi, karlmannafatnað- ur, gamlar bækur og fleira. Verzlunin Grettisgötu 31, Sírni 3562. ------------------------ Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16 %^b Herraföt — Húsgögn| Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. -m. fl. — Sækjum — Sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 2926. ] Saumanámskeið Innritun á næsta námskeið í dag og næstu daga 'kl. 1— 8. (Kvöldtímar). Bjarnfríð- ur Jóhannesdóttir, Tjarnar- götu lOa, 4. hæð. Sendibílastöðin h. f., Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Saumavélaviðgerðir- skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. — Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12. Sími 5999. Gúmmíviðgerðir Stórholti 27. Móttaka einnig í Kamp Knox G-9. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. Sími 1395 Framhald af 5. síðu. megni atvinnuframkvæmdir, jafnt hins opinbera sem ein- staklinga, banna mönnum að auka atvinnuna, hindra eftir megni framleiðslu og frjálsa verzlun, banna byggingar íbúð- arhúsa, nema sem allra minnst, o. s. frv. Tilgangur þessa f jand- skapar við atvinnulífið og fram- farirnar var að skapa atvinnu- leysi. Lánsfjárkreppan er einn liður til þess að ná því marki. Nú er svo komið að hið sár- asta atvinnuleysi ríkir um land allt. Fjöldi einstaklinga, félaga, sveitarfélaga og annarra eru neydd til að hætta við fyrir- hugaðar framkvamdir. Þeim er sagt af valdhöfunum að pen- ingarnir séu ekki til. Og fólkinu sem situr uppi með ónotað vinnuafl, ónotuð tæki og alít annað afl þeirra hluta, sem gera skal, er talin trú um það að það sé ekki n’tögulegt að leggja í framkvæmdirnar, vegna skorts á lánsfé. Á saöia tíma lætur °svo ríkis- stjórnin og amerískir ,,ráðu- nautar“ hennar Landsbánkann raunverulega minnka láriveit- irtgarnar. Lánveitingar bank- anna voru í janúar 1950 (fyrir gengislækkun) 912 milljónir króna. I janúar 1951, — eftir að 74% gengislækkun hefur farið fram, — eru útlánin að- eins 1082 milljónir króna. En í janúar 1950 voru útlán of lítil miðuð við þörf atvinnu- og verzlunarlífsins. Nú eru þau svo alltof lítil að segja má að liin dauða hönd, sem hingað til hefur legið sem mara á atvinnulífi Islands, geri sig nú iíklega tíl þess að kyrkja það í greip sinnj. Lánsfjárkreppan er húin til af valdhöfum landsins. Hún er skipulögð af ríkisstjórninni ög ,,ráðamör.num“ hennar, sem hrifsað hafa undir sig yfirráð- in yfir Landsbankanum í krafti amerískra uridirtaka á fjár- málalífi Islands. Hún er ráns- herferð eínoknnarklíkunnar á íslandi gegn atvinnu verkalýðs- ins, é'griurii millistéttarinnar og efnaliaglegu sjálfstæði þjóðar- innar. Hún er samsæri helstu fulitrúa ameríska auðvaldsins á íslandi, svo sem Björns Ólafs- sonar (Coca-cola), Vilhjálms Þór (Standard Oil) og Eysteins Jónssonar, sem nú er nýkominn úr samskdnar utanstefnu til ameríska „Alþjóðabankans" élns og til Hambros Bank forð- um daga, — samsæri gegn efna- hagslífi Islendinga, — samsæri þess afturhalds, sem ætlaði sér 1944 að hindra alla nýsköpun atvinnulífsins á íslandi og hefja rársherferðina á almenning þá þegar, en tókst það ekki. Hva$ er hœgf aS gera? Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 16. LandsHBIð Framhald af 3. síðu. Ábyggilega getur Óiafur leikið eins vel sem vinstri útherji. Eins og sjá má byggi ég þetta lið upp á öðrum forséndum eri nefndin gerði og má sjálfsagt deila lengi um það. Við vonum öll að þessu liði nefndarinnar vegni vel og ef það nær góð- um árangri verða ajlir ánægðir en gangi því illa lendir allt á veslings nefndinni. — Þó vel takist þá hefði verið hægt að gera það enn sterkara ef nefnd- in hefái verið rökfástari í á- lyktunum. Gönguför á lieklu ; Ferðafélag íslands ráðgerir : að fara gönguför , á Heklu [Næstkom. laugardag lagt af ; stað kl. 2 e.h. og ekið ac I Næfunholti cg gist þar í ; tjöldum. Snemma á sunnu- > dagsmorgun reynt að kom- í ast upp undir Suður-Bjalla ; og geagið þaðan á hæstu I Hcklutinda. Farmiðar sæk- !ist fyrir kl. 6 á föstudags- ; kvcld. ?arfuglar! Ferðamenn! ÍFerðir um helgina: 1. Hjól- íferð kringum Akrafjall. 2. ; Gengið á Botnsúlur. Uppl. | í VR, Vonarstræti 4, kl. 8— i 10 í kvöld. I ■ KálmaSkuí Framhald af 8. síðu. garðarnir eru úðaðir með. Þeir sém eiga við þénnan vanda að stríða ættu að kyniia sér bæklinginn „Jurtasjúkdóm- ar og myndir“. Hann fæst í bökabúðum og hjá Atvinnudeild Háskólans. I honum er miargs- konar fróðléik að f-inna uiri þétta efrilí Það er hægt að benda á ýms- ar eðlilegar og heilbrigðar ráð- stafanir til þess að afstýra þeirri ógæfu, sem hin skipu- lagða lánsfjárkreppa er fyrir millistéttirnar, verkalýðinn og þjóðina í heild. Það er liægt að auka lánsféð, það er hægt að skipuleggja veðlán í miklu stærri stíl en nú, til lengri tíma og með lægri vöxtum. Það er hægt að létta undir með at- vinnu og verzlun með þvi að liætta að heimta slíkar fyrir- framgreiðslur, sem nú er gert vegna nauðsynlegra vcrukaupa. Það er hægt að hækka lán út, á útflutningsafurðir og reikna af þeim lægri vexti en nú er gert. Það má lækka vextina til ríkisfyrirtækja í framleiðslu fyrir almenning svo sem sildar- verksmiðjanna. (Nú tekur Landsbankinn 4,2 milljónir króna í vexti á ári af því fyrir- tæki, eða 10 kr. á mál miðað við þá framleiðslu, sem nú er reiknað með). En það þýðir Iítið að ræða nm hcilhrigðar ráðstafanir, þvi frumskilyrðið til þess að slík- um ráðstöfunum sé beiít, er að sú einokimarklíka, sem nú öroífhar í f jármálalífinu, sé brolin á bak aftur. En völd þeirrar einokunar- klíku byggjast á drottnun ein- okunarherranna yfir íhöldunum báðum: ,,Sjálfstæðisflokknum“ og ,,Framsókn“. Meðan sú yfirdrottnun lielst, þá hjálpa samþykktir og álykt- anir e'kkert, hvort sém það eru smákaupmenn eða stór- kaupmenn, kaupfélög eða hrepþsfélög, verkalýðssámtök eða iðnrekendur, sem sam- þykkja kröfur til „stjórnar og þings“. Fólkið' verðrir að rísa upp gegn þessum flokkum,- sem eru orðnir' harið'jáfTi á áHrieÍínihg'í landinu, hindrún í Vegi fram- taks og framfara, kúgunar- stofnanir voldugrar auðmanna- klíku beggja flokkanna til þcss að féfletta almenning. Þetta er fyrsta skilyroið til þess að hnekkja lánsfjárkrepp- unni, hrinda þeirri ránsherferð' af höndum almennings, sem einokunarklíkan hefur hafið. Verkalýðurinn og millistétt- irnar þurfa að taka liöndum saman í þessu máli til varnar afkomu sinni og eignum, til að verja það, sem unnizt hefur, og til þess að skapa sér grundvöll til sóknar fram til betri og öruggari lífskjara: öruggrar atvinnu, bæ.ttrar kaupgetu, — einbeitingar allra krafta þjóð- arinnar að því að efla velmegun almennings. FsrniaSas HHíar Framhald af 8. siðu. undirbúningi og stóð yfir þurfti formaður Hlífar að sjálfsögðu oft að verja miklum tíma í því sambandi, svo og önnur störf fyrir félagið. Kom þá á dag- inn að stjórnendur verksmiðj- unnar tctdu slíkt ekki geta samrýmst vinnu hans í verk- smiðjunni, og hefur honum nú verið bolað burt úr Rafha vegna forustu hans fyrir kjara- batráttj,i hafnfirzkra verka- manna. Næstu þrjá mánuði hefur formaður Hlífar tekið að sér girðhigarvörzlú uppi á Kili. Varaformaður Hlífar er Ól- afur Jónsson og gegnir hann formarinsstörfum í fjarveru Hérmanns. Gerizf áskrif- endur aS viUanunt) Kaupménn vilja ekki söluturna Fyrir síðasta fundi bæjarráðs lá bréf frá Félagi matvörukaup- manna í Reykjavík, þar sem það mótmælir því að settir verði upp scluturnar víðs vegar um bæinn eins og ákveðið hef- ur verið. Reglugerð fyrir sölu- turnana hefur legið fyrir síð- ustu bæjarstjórnarfundum en alltaf verið tekin af dagskrá og því ekki rædd. Fjöldi manns hefur sótt um leyfi til að reisa söluturna enda þótt enn hafi ekki verið auglýst eftir slíkum umsóknum. Sölusliatturinn Framhald af 8. síðu. Eysteinn stóð enn upp og hélt dauðahaldi í skattheimtu sína. Hins vegar var ljóst að mikill meirihluti fundarmanna var andvígur liinum rangláta verðbólguskatti Eysteins. Var þá gripið til þess ráðs að bera fram frávísunartillögu þess efn- is að málinu skyldi vísað til stjórnarinnar. Var sú tillaga að lokum samþykkt með 45 at- kvæðum gegn 12, en 43 fulltrú- ar greiddu ekki atkvæði. Meiri- hluti fundarmanna lýsti þannig raunverulega ekki aðeins yfir andsþöðu sinni við söluskattinn heldur einnig vantrausti á að Vilhjólmur Þór og Eysteinn Jónsson leystu þessi mál í sam- ræmi við hagsmuni samvinnu- manna. Þ}ó3vH}ann Úfbreíðið K0MIÐ MEÐ KJÓLINN TIL 0KKAR atapressa HvérfisgöSn 78 Grettisgöíu 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.