Þjóðviljinn - 29.06.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.06.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. juní 1951 ÞJÓÐVILJINN (5 1 \r i HVERNIG STENDUR A r i \n LANSFJARKREPPUNNI Lánsfjárkreppan er skipulögð af einokunarklíku þjóð- félagsins, til þess að rýja millistéttirnar að eignum og Iialda verkakaupinu niðri með „mátulegu“ atvinnuleysi Miks! afvingiyatikniitg við starf- ræksfy frystihússins á ftúsavik Húsavík — Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fisliafli liefur verið sæmilega góður í vor, og- oft ágætur. Mest hefur verið róið með línu, en þó hafa tveir bátar stund- að togyeiðnr. Hraðl rystihús Fiskiðjusamlags Ilúsavíkur tók tii starfa 10. maí s.l. 40 og stunduni 50 manns liafa liaft vinnu þar og hcfui frystihúsið greitt um 100 þús. kr. í vinnulaim. Örðugleikar á útvegim lánsfjár er eitt alvarlegasta fyrir- brigðið í efnahagslifi landsins. Öll viðleitni alþýðunnar, jafnt verkalýðs sem millistétta, á nýsköpunarárunum, til þess að verða efnaliagslega sjálfs.iæð, bjargáhia, er í stórhættu sökum þessa fyrirbrigðis. Fjökli dugandi manna, sem lagði þá í það að koma sér upp íbúð eða kaupa hluta í Iiúsi, á nú á hættu að missa íbúðir sínar sakir örðugleikanna á að fá lánsfé, til þess að bjarga íbúðinni, þó búiö sé að greiða mikið niður. Sömu erfiðleikarnir eru fyrir eígendur verkstæða og ýmissa- smáfyrir- tækja.'Að. smákaupmönnum og kaupfélögum sverfur og af sönm ástæðum, líka vegna rtiinnkandi kauiigetu almennings. Og stærri fyrirtæki, þótt vel f fnuð séu, fara eklii varhiuta af þess- ari Iánsfjárkreppu og neyðast til þess að draga saman seglin, ntinnka fr.amleiðsluna, minnka atvinnuna, segja upp verkafólkr. Sveitafélög verða að hætta við bráðnauðsynlegar framkvæmdir og láta fólkið í byggðarlaginu verða atvimiuleýsinu að bráð áf sömu ástæðuni. Hver verður afleiðingin af þessari þróun, ef hún er látin fialda áfram? Afleiðingin er auðsæ: Hún verður hrun millistéttanna og elgnamissir og atvinnuleysi meðal verkamanna. Slíkt hrun mun að vísu taka nokkurn tíma, af því þessar stéttir, sem eign- yðust í fyrsta skipti nokkrar eignir á nýsköpunarárunum, munu spyrna móti eyðileggingu efnahags síns, —• en haldist valdahlutföllin í þjóðfélaginu ó- breytt, þá endar þessi þróun með hruni millistéttarinnar, sem var orðin sæmilega efnuð, og með sárri fátækt íslenzka verkalýðsins, sem bjó á nýsköp- unarárunmn við beztu lífskjör, sem nokkur verkalýðar Evrópu þá naut. Það er því ekki nema von að menn. þeir, sem nú berjast í bökkum fyrir að bjarga sér og sínu, spyrji: Er þessi lánsfjárkreppa óhjá- kvæmileg eða hvað er hægt að gera til þess að bjarga miklum hl'uta alþýðunnar frá gjaldþroti eða amiari efnahagslegri giöt- un? Orsakirnar Það eru engar eðlilegar or- sakir til þeirrar lánsfjárkreppu, sem nú er á Islandi. Ef íslenzk- um fyrirtækjum væri Ieyfður aðgangur að alþjóðlegum, frjálsum lánsfjármarkaði gæt'u hundruð fyrirtækja, ,sem nú er neitað um ián, fengið nægileg lán til þess að sjá um fullan atvinnurekstur og blómlegt at- vinnulíf. Hér á landi hefur farið fram stórfeld eignasöfnun á undan- förnum áratug, líka eignir, sem safnast hafa hjá millistéttum og hlu.ta .af verkalýðnum. Hinn raunverulegi sparnaður þjóðar- innar, sá einn sparnaður, sem vit er í: f járfesting í nytsömuin framleiðslu+ækjum og íbúðar- húsum, hefur verið með ágæt- um. Það barf ekki nema að benda á að húsin á íslandi eru nú að brunabótamati um 3500 milljón króna, virði, en lánin út á þau munu vcra undir 10% þeirrar upphæðar. — En eins og kunnugt er, þá er hindr- að af valdhöfunum að nokkur veruleg lán fáist út á slík hús, nema það sem löggjöfin hefur reynt að tryggja tiL verka- mannabústaða og sveitabygg- inga, en hvorttveggja af skorn- úm skammti. Það liggur því í augum uppi, að sú staðreynd að lánsfjár- kreppa skuli nú vera á íslandi byggist á því að lánsfjárveit- ingarnar eru einokaðar. Það er ríkisstjórnin, sem ber ábyrgð á þessari lánsfjárkreppu. Ríkis- stjórnin ræður, í þessu efni einnig Landsbankanum, enda hefur hún nú í fyrsta skifti í sögu Iandsins gripið til þess ráðs að breyta lögum Lands- bankans með bráðabirgðaiöfeum. Lánsfjárkreppan er þáttur í ákveðinni pólitík ríkisstjórnar- innar, sem framkvæmd er í samræmi við eða að fyrirlagi Alþjóðabankans, m. ö. o. ame- rísku auðmannanna. Heiðarleg ríkisstjóm, sem vildi stú&Ia að alhliða framför- um í landinu, blómlegu at- vinnulífi og góðri afkomu al- mennings, væri ekki í neinum vandræðum með að tryggja þetta allt, með tilliti til þeirra ágætu aðstæðna, sem þjóðin hefur, ef hún vill nota þær: nægilegt, ágætt vinnuafl, — mjög fullkomin tæki og gnægð af vinnutækjum og framleiðslu- tækjum, — nógir markaðir fyr- ir miklu meiri framleiðslu en nú er, ef þjóðin aðeins er frjáls til að nota þá. En ólieiðarleg ríkisstjórn, sem gert hefur samsæri við út- lenda auðmenn og spillta fjár- glæframenn um að eyðileggja efnahag alþýðu, hefur önnur markmið, sem hún leitast við að ná í krafti einokunar sinnar 4 öllu fjármálalífi landsins. Ríkisstjórnin liefur ekki farið dult með áform sín og stefnu í þessum málum — og það er engin ástæða til þess að ætla valdhafa landsins þau fífl, að þeir sjái ekki afle.iðinga.rnar af gerðum sínum áður en þeir fremja verkin. Slíkt væri móðg- un við vitsmuni þeirra — og ,,ráðunautana“ — að ætla þeim ekki að vinna verk sín af ráðn- um hug. Og það er sérstaklega tvennt, sem ríkisstjórniii hefur lýst yfir Skýrt og skorinort sem stefnu síníii í þessum málum og fram- kvæmt vægðarlaust. Hið fyrra er að miimka kaupgetuna. Hið síðara er að draga úr fjárfesting- unni. Ríkisstjórnin hefur ekki far- ið i launkofa með það að hún ynni að því öllum árum að draga úr kaupgetu almennings. Mikil kaupgeta almennings, — það að vinnandi fólk hafi til hnífs og skeiðar, — hefur verið útmálað sem aðalböl þjóðfélags- ins af ríkisstjórninni og leigu- sveinum hennar. Höfuðráðstaf- anir ríkisstjórnarmnar til að draga úr kaupgetu alþýðu hafa verið: skipulögð aukning dýr- tíðarinnar og þar hefur hún náð heimsmeti á síðasta ári, — bannið við vísitöluuppbótinni, — minnkun lánsf járins, — aukning atvinnuleysisins. Þessar ráðstafanir hafa borið þann ávöxt, sem ríkisstjómin og ráðunautar hennar auðvitað liafa séð fyrir, ef vitglóra er í þeim: aukin fátækt meðal verkamanna, sár skortur á fjölda alþýðuheimila, stór- minnkuð viðskipti yið verzlanir og handverksmenn, stórum rýrð kjör millistótta og gjaldþrot ýmissa millistéttarmanna. Og afleiðingin verður: fátækt lijá meirihluta þjóðarinnar, — söfn- un eignanna, sem millistéttir og alþýðan yfirleitt missir, á hendur einokunarauðmannanna, sem ráða ríkisstjórninni, Lands- bankanum og þríflokkunum. Þetta kallar auðvaldið jafn- vægj: auðurinn á réttum stað öðrumegin: hjá þeim fáu út- vijldu, — fátæktin á réttum stað hinumegin: hjá fjöldanum. — Það var þetta ,,jafnvægi“, sem raskaðist á nýsköpunar- árunum, þogar verstu áhyggjum fátæktarinnar var bægt frá dyrum alþýðuheimilanna og vel- megun millistéttanna skapaðist á grundvelli kaupgetu verka- lýðsins. Nú er verið að ,,rétta það af“, svo auðvaldið verði ánægt. Hitt aðalstefnumálið á þessu sviði: að draga úr fjárfesting- unni, hefur verið básúnað út sem bjargræði ríkisstjórnarinn- ar. Framkvæmd þessarar stefnu hefur verið sú að hindra eftir Framhald á 7. síðu. Síðan frj^stihúsið tók til starfa hefur það tekið á móti- 300 tonnurn af fiski, * þar af hafa urn 25 tonn farið í salt og talsvert hefur verið selt í fisksölubúð samlagsins, þar sem flesta daga er hægt að fá keyptar nokkrar tegundir af fiski. Hraðfrystir hafa verið um 4000 kassar af fiskflökum. Um 40 verkamenn og konur hafa haft atvinnu við hrað- frystihúsið að staðaldri frá því það tók til starfa og suma daga hefur orðið að fjölga um allt að 10 manns í vinriunni tii að af- kasta því sem á land hefur bor- izt af fiski. Frystihúsið hefur greitt um 100 þús. kr. í vinnulaun þenn- an rúma mánuð sém þáð hef- Bœndaupp- reisn í Brasilíu 'Brasilíustjórn liefur sent flugsveit til hjál-par stjórnar- völdunum í ríkinu Parana í suðurliluta Brasilíu, en þar hafa smábændur og landbúnað- aðarverkamenn gert uppreisn og náð á sitt vald borginni Londrina með 50.000 íbúa. Landher er einnig á leið til Londrina.. Blöðin í Rio de Janeiro ikenija „kommúnistísk- um æsingamönnum? um upp- reisnina. ur starfað, svo segja má að fyrirtækið fari vel af stað, og er það von allra Húsvíkinga að þetta fyrirtæiki eigi eftii' að bæta mikið úr atvinnuleysi því sem hér liefur verið að undan- förnu. — Framkvæmdastjóri frystihússins er Jóhami Kr„ Jónsson. Truman skipar áróSursherstjóra Truman Bandaríkjaforseti hefur skipað „kaldastríðsher- ráð“, sem á að samræma og skipuleggja áróður Bandaríkj- anna og fylgirikja þeirra á heimsmælikvarða. Bandarískir þingmenn hafa stöðugt verið að kvarta yfir því, hve lítið áróðri Bandaríkjanna verði á- gengt, og hafa hvað eftir ann- að fellt eða skorið niður fjár- veitingar til áróðursútvarps Bandaríkjastjórnar á þeirri for sendu, að það geri ekkert gagn. Góð karíaveiði hjá Akureyrartogurum Togarinn Svalbakur kom til Krcssaness í fyimadag með 379 jestir af karfa og Harðbakur kom í fyrri nótt með hátt á 4. hundrað lestir. Karfann veiddu togararnir á Halamiðum. Þjóðaratkvæði um kommúnistabann Ástralíustjórn hefur ákveðið að láta fara fram þjóðarat- kvæðagreiðslu um heimild til;; hennar til að banna Kommún- istaflokk Ástralíu. Þingmeirihluti íhaldsmanna » setti í fyrra lög um bann við starfsemi flokksins, cn Hæsti- réttur Ástralíu dæmdi lögin 'ó- gild, þar sem þan brytu í bág við ákvæði stjórnarskrárinnar uin valdsvið hinna einstöku fylkja. Tvær fylkisstjórnir neit- uðu að veita ríkisstjórninní heimild til að banna starfsemi kommúnista, og því á nú að láta fara fram þjóðaratkvæða- greiðslu. Hressingarheimili Náttónilækninga- félags fslands Miðvikudaginn 20. þ.m. opnað- Náttúrulækningatelag ís- lands hressingarheimiii sitt, sem það starfrækir í sumar í kvenna skólanum í Hveragerði. Sumarhe-mili þetta er fyrsti vísirian að væntanlegu heils'uhæli, sem félagið liyggst að koma úpp og er. m. a. ætlað sjúklingum í afturbata. Kefur allnúliið verið ræft og ritað um hina brýnu þiirf á slíku afíurbatahæli, sem mundi 'iétta mjög á hinum ofhiöðnu sjúkrahúsum. Jónas Kristjánsson, læknir, hefur yfirumsjón með sumar- heimilinu og skoðar dvalargesti, ef þeir koma, og aftur, er þeir faiva. Fæðið er eingöngu mjólk- ur- og jurtafæði, bæði hrátt og soðið, svo sem grænmeti alls- konar og heitir grænmetisréttir, nýmjóik, súrmjóik, skyr og ostar, þurrkaðir ávextir, spírað korn og spíraðar baunir o. s. frv, Stárfsstúlkur mala rúg.og hveiti í lítilii heiíniliskvörn og baka sjálfar öll brauð. Sérstakt megruriarfæði verð- ur framreitt handa þeim, er þess þurfa sérstaklega, algjört hráfæði, ef þess er óskað, sykur sýkisfæði o. s. frv., enda leið- beinir læknirinn sjúklingum um matarval og annao. Gufubað er í skólanum, auk þess sem dval- argestir fá aðgang að sundlaug- inni í Hveragerði með mjög hagkvæmum kjörum, og að- staða til útivistar og sólbaða. er hin bezta. Sumir sjúklingar hafa reynt leirböðin, sem starf- rækt eru í Hveragerði í sumar á vegum hreppsins. Mikil eftirspurn er eftir vist í hressingarheimilinu, sérstak- lega eftir minni herbergjunum. Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.