Þjóðviljinn - 08.07.1951, Side 5
Sunnudagur 8. júlí 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Svift börnum vegna
stjórnmálaskoðana j
Yfirrétturinn í Los Angeles i Bandaríkjumrm hefur
svipt konu þar umráðarétti yfir bornum hennar vegna
,,óamerískra“ skoðana.
Fyrir tíu árum hljópst mað-
ur konnunnar frá henni og
tveimur börnum. Konan fékk
skilnað og úrskurðaðan um-
ráðarétt yfir börnunum. Hún
hefur alið önn fyrir þeim.
I • fyrrasumar sehdi hún þau
frá Kaliforníu til Oklahoma að
heimsækja föður sinn og for-
eldra hans. í símtali þaðan
spurði Jay, þrettán ára gamall,
móður sína um álit hennar á
Kóreustríðinu og hún skýrði út
svar sitt i löngu bréfi. Faðirinn
komst yfir það og lagði það
fram sem helzta málsgagn í
máli, sem hann höfðaði til að fá
ógiltan úrskurðinn um umráða-
rétt hennar yfir börnunum á
þeirri forsendu, að hún væri
„óhæf móðir“.
Frekari sannir fyrir „óhæfni“
hennar voru stuðningur hennar
við Stokkhólmsávarpið, að hún
skyldi skýra börnunum frá á-
stæðunum fyrir því, að hún lét
skera sig upp við legkrabba og
eiðsvarin yfirlýsing frá afanum,
á þá lund að Jay hefði meðan
hann dvaldi í Oklahoma „látið
í ljós mikla aðdáun á Jackie
Robinson, Larry Dole og Luke
Easter, baseballleikurum, sem
Hraðsuðupottur
frá 17. öld
Hraðsuðupottar eru ekki eins
ný fyrirbæri og memi kannske
halda. Á sýningu á Bretlands-
hátíðiimi, sem nú stendur yfir,
eru til sýnis hraðsuðupottar,
sem notaðir voru í eldhús Karls
konungs annars. Fulltrúi hrað-
suðupottaverksmiðju rakst á þá
hjá fornsala og þeir voru ekki
takar gerðir en það, að ýmis
atriði gömlu pottanna voru tek-
in til fyrirmyndar við endurbæt
ur á framleiðslu verksmiðjunn-
ar. Frakki að nafni Paquin
smíðaði fyrsta hraðsuðupottinn
árið 1678 og Karl konungur féll
í stafi, er hann sá kanínu
steikta á tveim mínútum.
Skemmdarverk í
hjólreiðakeppni
I hjólreiðakeppni í Dan-
mörku s.l. sunnudag kom það
i ljós, að skemmdarverk hafði
verið unnið á hjóli eins kepp-
andans. Stauturinn, sem stýr-
inu er fest á, hafði verið sagað-
ur næstum í sundur á hjóli
Svians Allan Karlsson. Þegar
keppnin stóð sem hæst brotn-
aði stauturinn, og hefði getað
hlotizt af stórslys. Þrátt fyrir
hlot'.zt af1 stórsjlys. Karlson
varð samt þriðji að marki.
Herioffim Mörinn í
vísindaíélag
Hertoginn af Edinborg,. eig-
inmaður Elísabetar Bretlands-
prinsessu, hefur verið kjörinn
félagi í konunglega, skozka vís-
indafélaginu. Ekki er kunnugt,
hvaða vísindaáfrekum hértóg-
inn á þennan heiður að þakka.
allir eru svertingjar, en sjaldan
látið falla hrósyrði um kunna
menn af hvíta kynstofninum“.
Fyrir yfirrétti Los Angeles
snerist málið aðallega um stjórn
málaskoðanir móðurinnar og á-
lit hennar á kynþáttamisrétti.
Viðurkennt var, að hún væri
bömunum umhyggjusöm móðir,
og að faðirinn hefði aldrei sýnt
þeim neina ræktarsemi, en engu
að síður veitti dómarinn honum
umráðarétt yfir þeim.
45.000 fyrir upplýs-
ingar um strokumenn
Brezka stórblaðið „Daily
Express'* lofar hverjum þeim
1000 sterlingspundum (45.000
ísl. krónum), ér gefið. getur
upplýsingar um dvalarstð emb-
ættismannanna tveggja úr
brezka utanríkisráðuneytinu,
sem hurfu fyrir rúmum mán-
uði.
r ' •
Fékk vitið altur við að skjóta
sig í gegnuiu ennið
Gerði á sér íramheilaskurð með skammbyssuskoti
í síðasta mánuði birti brezki læknirinn John Slorach
í læknablaðinu ,,Lancet“ frásögn af manni, sem ætlaði að
fremja Sjálfsmorð, en iæknaði sig í staðinn af geðveiki.
Þetta var majór í brezka hern
um, sem alltaf hafði verið al-
vörugefinn og sérdrægur, en
eftir að hann hætti herþjónustu
árið 1942 gerðist hann upp-
stökkur og þunglyndur. Síðast-
liðið ár var hann orðinn 55 ára
gamall, skuldum hlaðinn og
drykkfelldur. Hann hélt, að ver-
ið væri að ofsækja sig, og ræddi
um að svipta sig lífi.
Skaut sig og eltlaði svo
morgunverð.
Þá var það, að kona majórs-
ins varð þess vör morgun nokk-
urn, að hann var kominn á fæt-
ur á undan henni, búinn að
Miksl eftirspyrn
eftir braki úr
Hvíta húsinu
Verið er að endurnýja öll gólf
og skilrúm í Hvíta húsinu í
Washington, bústað Bandaríkja
forseta. Brakið úr gömiu inn-
viðunum er selt dýrum dómum.
Kalkmoli kostar 25 sent. en
heill múrsteinn dollar. Fýrir
100 dollara fást nógir múrstein
ar til að byggja af 'arinn en
efni í grafhvelfingu kostar 800
dollara.
klæða sig og greiða sér og sat
við að borða morgunverð, sem
FramhaJd á 7. síðu
Hormón eða vítamín
fundið í munnvatni
í munnvatni manna hefur fundizt áður óþekkt efni.
hormón eða vítamín.
Þetta er ein af þeim niður-
stöðum, sem Humberto Grana-
dos, visindamaður frá Suður-
Ameríku, setti fram í doktors-
ritgerð sinni við Kaupmanna-
hafnarháskóla, er hann varði
um síðustu mánaðamót. Hann
hefur stundað rannsóknir við
líffræðideild tækniháskólans.
Doktorsritgerðin fjallaði um
tilraunir Grariados með áhrif
munnvatns úr mcinnum á vöxt
gullhamstra, lítilla nagdýra.
Hann skipti hömstrunum í þrjá
flokka, þeir sem voru í einum
flokknum fengu venjulegt eim-
að vatn að drekka, í öðrum
vatn og munnvatn til helminga
og þeim þriðja vatn og munn
vatn, sem-háfði verið soðið. A
tólf vikum rejmdust þau dýr,
sem alin voru á munnvatni, hafa
NorSmönn-
um bönnuS
landvisf i
USA
Bandaríkjastjórn hefur
neitað tveim kunnum Norð
niönnum, Hans Jakob Nil-
,seii leikhússtjóra og Arne
Bruusgárd yfirlækni, um
leyfi til að koma ir.ní
Baiularíkin. Nilsen ætlaði
að kynna sér þar leik-
starfsemi en Bruusgard
hafði fengið styrk til vís-
indarannsókna í Banda-
ríkjunum frá Rockefeller-
stofuuninni, Nilsen liafði
lent á svarta lista banda-
rísku leyniþjónustunnar
fyrir að ferðast til Sovét-
ríltjanna og Bruusgard
fyrir að hafa einhverntíma
verið í róttæku stúdenta-
hreyfingunni „Mot Dag“.
Handteknar fyrir
dökkan hörundslit
Misréttið’, sem hörundsdökkt fólk er látið sæta
Bandaríkjunum, hcfm- enn einu sinrií orðið að milliríkja-
máli, í þetta skipti við Pakistan.
Bandaríkjastjórn hefur orðið
að biðjast afsökunar á meðferð,
sem þriár konur frá Pakistan
urðu fyrir um miðjan síðasta
mánuð.
Handteknar fjrrir að dirf-
ast að fara inní verzlun.
Shafia Farooq, kona ritara
Ofursti dæmdur í
560 ára fangelsi
Dómstóll á Spáni hefur dæmt
Ramon Montero ofursta í 560
ára fangelsi. Hann hafði selt
56 mótorhjól af birgðum hers-
ins, og ákærandinn krafiðst 10
ára fangelsisdóms fyrir hverja
sölu.
vaxið mun meira en þau, sem
ekkert munnvatn fengu. Vaxt-
araukningin var örlítið minni
hjá þeim, sem fengu munnvatn-
ið soðið.
Einnig kom í ljós, að munn-
vatn úr fólki með tannskemmd-
ir jók tannskemmdir í hömstr-
unum.
Ekki hefur enn tekizt að á-
kveða, hvort hið vaxtarörvandi
efni í munnvatninu er vítamín
eða hormón.
Vel birg flota•
deild
Skýrt hefur verið frá því í
sænska þinginu, að þegar sænsk
flotadeild fór í heimsókn til Eng
lands í vor hafi hún haft með
sér: 4.312.750 sígarettur, 6.480
vindla, 23.400 smávindla, 801
kíló af reyktóbaki, 11.750 fl.
af sterkum vínum, 5.725 flösk-
ur af lgttum vínum, 41.300
flöskur af sterku öli, 10.432
kíló af súkkulaði og 426 kíló af
kaffi. Þess ber að gæta, að yf-
irmennirnir sem einir mega.
neyta sterkra drykkja, voru
477 í ferðinni.
í sendinefnd Pakistan hjá SÞ
Rahat Said Chhatari, kona að
stoðarfulltrúa Pakistan hjá SÞ
og Nadira dóttir hennar, fóru
út að verzla í New Rochelle
einni af úbborgum Nevv York.
Klæddar þjóðbúningum sínurr
fóru þær inní vöruhús, en
höfðu ekki verið þar lengi, ei
tveir óeinkennsbúnir lögreglu-
þjónar undu sér að þeim og
l spurðu, livað þær væru að vilja
í verzluninni. Konurnar sögðu
til sín, en lögregluþjónarnii
skipuðu þeim að koma með sér.
Þegar frú Farooq mótmælþ.
þreif annar lögregluþjónninn i
hana og sneri uppá handlegg-
inn á henni.
Nú kom þriðji lögregluþjónn-
Framhald á 7. síðu.
Sugar Ray grýtt-
ur í Berlín
Bandaríski svertinginn Sugar
Ray Robinson, lieimsmeistari í
meðalþungavigt í hnefaleikum.
varð að flýja af pallinum undir
lögregluvernd, er liann keppti
nýlega í Vestur-Berlín. Áhorf-
endur létu rigna yfir hann
grjóti, flöskmn og púðum. I
fyrstu lotu viðureignar viA
Þjóðverjann Gerhard Ilecht
felldi Ray hann, en dómarinn
úrskurðaði höggið ólöglegt.
Þegar viðureignin hófst á ný
felldi Ray andstæðing sinn strax
aftur, en þá ærðust áhorfend-
ur.
Stíflur sagðar skerða
helgi Jórdan
Jordan hefur kvartað til ör-
yggisráðsins yfir því, að Israel
sá að byggja stíflur yfir ána
Jórdan og ræni þar með Jordan
sínum hluta af vatninu í ánni
Jordanstjórn áréttar kröfur sín
ar um aðgerðr gegn þessu at-
hæfi ísraels með því að stað-
hæfa, að stíflurnar „skerði
helgi fljótsins og særj tilfinn-
ingar hins kristna heims".
Milljónasti gesturinn
fékk kampavín
I síðustu viku kom milljón-
asti gesturinn á Bretlandshá-
-tíðina í London, fjórtán ára
piltur í fylgd með foreldrum
sínum. Hátíðarnefndin veittl
þeim forláta hádegisverð með
kampavíni, t\