Þjóðviljinn - 19.08.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.08.1951, Blaðsíða 1
Þeir flýSu Flótti Gunnars Thoroddsen til Miklagarðs til að koma sér undan á- mælinu at' milljónaálög- um íhaldsins, mun lengi tal- in löðurmann- leg framkoma manns í mikiili trúnaðarstöðu. Nú hefur Steingrímur Stein- þósson, forsætisráðherra Fram- sóknar tekið sama kostinn. Þegar hann hafði gert bæjarfulltrúa ílokks síns og Tímann að ó- merkingum og lýst' , flokk sinn samsekan Sjálfstæðisflokknum í öreiðuá- lögunum, flúði liami tafarlaust af landi. Þeir liafa þannig spyrt sig saman í vitund almennings, samsekir um verknað, samselrr um úrræði Iyddunnar, flóttann. til Raufarhafnar Raufarhöfn í gær 10 skip liafa landa'ð í bræðslu á Raufarhöfn í dag, samtais 1500 málum. Helgi Helgason , var hæstur með 600 mál, Frey- dís Is. 250, Hafdís ís. 250 mál. Austan garður er í dag og eng- ar veiðifregnir. Á Raufarhöft hefur nú alls verið saltað í 24200 tunjiur og 120 þúsund mál hafa borizt í bræðslu. Út'varpið í Peking sagði í gær, að á fyrri fundi undirnefndar- innar í Kaesong hefðu fyrstu skrefin verið stigin til að leysa deiluna um hvar leggja eigi friðiýst belti þvert yfir Kóreu. Sunnudagur 19. ágúst 1951 — 16. árgangur — 187. tölublað Huseby sigraði i kringiukasti i Berlín, jorn annar i 200 m hðaupi Berlín í gær. Einkaskeyti til Þjóðviljans. Huseby varð sigurvegari í kringlukasti á al- bióðamóíi í gær, hann kastaði 48,09 metra. Finn- björn varð annar í 200 metra hlaupi á 22,5 sek. Síðdegis keppa Huseby í kúluvarpi og Finnbjörn í 100 m hlaupi. Þá keppir einnig Zatopek. — Eistneski kúluvarparinn Heino Lipp er ekki mættur íil keppninnar. Þáttfaka Islands vekur mikla athygli hér, Huseby er aðalíyrirsögn á iorsíðum blaðanna. MAGNÚS. Æskulýðsmótinu lýkur í dag með hópgöngu í Berlín í dag lýkur æskulýðshátíð Alþjóðasambands lýð- íæðissinnaörar æsku og' Alþjóðasambands stúdenta í Samsæri gegn Maó Útvarpið í Peking skýrir frá því, að Japani og ítali hafi verið dæmdir til dauða fyrir njósnir í þágu Bandaríkjanna og fyrir að leggja á ráð um til- ræði við Maó Tsetung og aðra forystumenn Kína. Menn þessir voru ásamt fimm öðrum, sem hlutu fangelsisdóma, í þjónustu bandarísks liðsforingja, sem var um tíma hermálafulltrúi við bandaríska sendiráðið í Kina. Berlín. Mótinu, sem staðið hefur í liálfan mánuð, lýkur með hóp- göngu þátttakenda um götur Austur-Berlinar. Vegna göng- unnar hefur orðið að cndur- skipuleggja allar samgöngur um borgina,, leggja leiðir spor- vagna og járnbrauta útfyrir svæðið, sem gangan nær yfir, og loka néðanjarðarbrautar- stöðvunum í miðborginni. Brezka utanríkisráðuneytið heí'ur birt yfirlýsingu til að bera blak af bandarísku hernámsyfirvöldunum í Aust- urríki fyrir meðferð þeirra á brezkum urglingum á leið á æskulýösmótiö í Berlín, Eins og alræmt er orðið stöðvuðu bandarísku hernáms- yfirvöldin í Austurrík; 2000 manns á leið á æskulýðsmótið, misþyrmdu þoim og reyndu að svelta þá til að snúa aftur heim. Vegna samheldni unga fólksins mistókst þessi fyrir- Bandarískur kvislingaher Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær að hluta af fjárveitingunni til hervæðingar- aðstoðar við Vestur-Evrópu skuli verja til að lcoma upp hersveitum fióttamanna frá löndum í Austur-Evrópu. Deild- in mælti svo fyrir, að þe.ssar svcitir skyldu nefndar „frels- unarherir" og vera undir yfir- stjórn Eiscnhowers. ætlun og það komst ioks til Berlíne*r. Fjölmennastir í þessum hóp voru Bretar, og hefur meðferð in, sem jieir voru látnir sæta,- vakið öldu reiði og andúðar í garð Bandaríkjamanna í Bret- landi. Einkum hefur Bretum of- boðið, að bandarískir hermenn misþyrmdu unglingunum svo, að margir þeirra eru meira og minna særðir. Morrison, utanríkisráðlierra brczku Verkamannaflokks- stjórnarinnar, hefur nú látið ráðuneyti sitt gefa út yfirlýs- ingu, þar sem Bandaríkjamönn- um er beinlínis þakkað fyrir að jieir skuli hafa verið svo vænir tð misþyrma brezku æskufólki. t yfirlýsingunni segir, að Banda ríkjamenn hafi „alls ekki beitt meira ofbeldi en nauðsynlegt vai- til íið hindra alvarlegt lc'jg- brot“ og að ekki sé tiltökumál þótt nokkrir unglmganna hafi særzt í meðfömm bandarísku licrlögreglunnar. Um tvær milljónir manna frá yfir hundráð löndum liafa sótt æskuiýðsmótið þrátt fyrir æð- isgengnar tilraunir Vesturveld- anna og þá fyrst og fremst vesturþýzku stjórnarinnar til að hindra fólk í að komast til Ber- línar. Mótið hefur verið einstæð yfirlýsing um ósveigjanlega ein- beitni æskulýðs heimsins i bar- áttunni fyrir friði. Á mótinu hefur sérstök á- herzla verið iögð á baráttu þýzkrar æsku gegn fyrirætlun- um Vesturveldanna um endur- hervæðingu Vestur-Þýzkalands. Guiiiiar Iluseby Fiiiiibjörn Þorvaldsson. Fulltrúadeildin sker Marshall- aðstoð niður um helming Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær, að skera fjárveitingu til MarshallaðstoÖar niður um helming. Truman forseti hafði beðið þingið" að veita tvö þúsund milljónir dollara til Marshall- aðstoðar á næsta f járhagsári en fulltrúadeildin lækkaði upphæð- ina niður í tæpar eitt þúsund milljónir. Féllst meirihluti deild- armanna á þá skoðun, að A- bandalagsríkin í Vestur-Evrópu liugsuðu meira um það að kría Marshallfé út úr ríkissjóði Bandaríkjanna en að leggja sig öll fram í hervæðingunni. Beiðni Trumans um fimm þús und milljónir dollara til hernað- araðstoðar við erlend riki var samþykkt óbreytt. í fulltrúadeild inni. Erlend aðstoð, hernaðar- Bandarískir forleifafræðingar' hafa komizt til rústaborgarinn- ar Nareb í eyðimörk Suður-Ara- bíu og telja þeir sig vera fyrstu hvítu mennina, sem þar hafi stigið fæti, Arfsögn hermir, að drottningin af Saba sem hoim- sótti Salomon, hafi ríkt í Narcb, leg og efnahagsleg, nemur eins og deildin gekk frá henni tæp- um sjö þúsund og fimmhundruð milljónum dollara en Truman bað um átta þúsund og fimm hundruð milljónir. Frœnd) Múff- ans ákœrSur Réttarhöld eru hafin i Jór- dan i máli tíu manna, sem eru sakaðir um að hafa staðið að morði Abdullah konungs. Með- al þeirra er rómverskkaþólskur prestur og frændi Múftans af Jerúsalem, keppinauts Abdullah um yfirráðin yfir arabiska hluta Palestínu. Skýrt hefur verið frá að tveir sakborning- anna hafi komizt undan til llakalaias ósannSndi í síðustu viku hafa Aljivðr- blaðið, Morgunblaðið og Tíniinn öll birt upplogna tilvitnun, sem í næstiim ár hel'ur gengið milli borgarablaða víða um heiin og þau eigna franska kommúnist- auum Wakleck Rochet. Þessi tilbúningur birtist fyrst í frönsku sorpblaði og var þaðaii tekiiui í brezka blaðið „Man- chester Guardian“, sem gat svo engu svarað, þegar það var krafið sannana fyrir frásögn sinni. 15r Jiað vissulega tímanna tákn, að þetta grænasta tré borg aralegrar blaðamennsku skuli nú leggjast svo lágt að grípa tii falsana í giibbelsstíl í „barátl- unni gegn kommánismenmn“. Hinu furðar sig enginn á, þótt íslenzku marshallblöðin birti marghrakta lygi með þvi for- orði að hún hafi „ekki verið vé- fengd ai' neinum“. Flestir brezku olíusérfræð- ingarnlr farnir fraí Abadan Eftii' nokkra daga verða einungis 150 af 1500 brczk- um olíustíríræóingum eftir í óiíuhöfninni Abadan. deilunnar. Talsmaður stjórnar- innar sagði, að í svarinu væri tillögunum ekki algerlega hafn- að en þær gagnrýndar og sýnt fram á, að þær samrýmdust elcki þjóðnýtingariögunum og málamiðlunartillögu Harrimans, sendimanns Trumans Banda- ríkjaforseta. Stokes endurtók í gær fyrri vfirlýsingu sína um að tillögur Framhald á 8. síðu. I gær lýsti Stokes ráðherra, formaður t brezku samninga- néfndarinnar í Teheran, því yfir, að næstu daga myndu 200 brezk ir starfsmenn verða fluttir frá Abadan og yr'ðu þá einungis 150 eftir. Stokes gaf i skyn að þeir myndu einnig leggja land imdir fót innan skamms. Á fundi í gær lagði Irans- stjóm síðustu hönd á svar sítt við tillögu Stokes um laiisn oliu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.