Þjóðviljinn - 04.09.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.09.1951, Blaðsíða 4
’A) — ÞJÓÐVILJINK — Þriðjudagur 4. september 1951 ÞlÓÐVIUINN Otgefandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurBur Guðmundsson (áb.) Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafseon, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustlg 19. — Sími .7500 (þrjár línur). Áakriftarverð kr. 16 á mánuðl. — Lausasöluverð 75 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. \-----------------------——------------------------ Sekasti skattaránsflokkurinn Síðan marsjallflokkarnir fóru að' stjórna landinu í innilegri samvinnu, ýmist allir saman eöa meö Alþýöu- flokkinn í „ábyrgri stjórnarandstöðu" samkvæmt „skyn- samlegu samkomulagi allra borgaraílokkanna“, hefur tolla- og skattbyrðin á almenningi veriö þyngd gifurlega. Allir minnast þess, aö tímabil bandarísku stefnunnar í íslenzkum stjórnmálum hófst meö álagningu tollaklyfj- anna 1947, sem stjórn Stefáns Jóhanns stóð fyrir meó fullu samþykki hinna stjórnarflokkanna, Sjálfstæöis- flokksins cg Framsóknar. Alla tíð síðan hafa tollar og skattar veriö hækkaöir eöa framlengdir á hverju þingi, þótt aldrei hafi keyrt svo gjörsamlega um þverbak sem í tíö núverandi afkirhaldsstjórnar, og er söluskatturinn þar frægastur aö endemum. Um þessa ránsstsfnu í skatta- og tollamálum hafa marsjallflokkarnir allir staöiö trúlega vörö. í öllum ríkis- stjórnum marsjalltímabilsins hefur þó Sjálfstæöisflokkur- inn ráðiö mestu um stefnuna og lengst af átt fjáimála- ráöherrann. Hinir afturhaldsflokkarnir, Alþýöuflokkur- inn og Framsókn, hafa nánast starfaö á istjórnarheimilinu sem auðsveip og hlýðin hjú, sem í einu og öllu fara aö fyrirskipunum húsbóndans, Sjálfstæöisflokksins. Hann hefur g:fið fyrirmælin og hinir hlýtt í fyllstu auðmýkt og undirgefni. Þaö 'mega því teljast mikil undur aö höfuömálgagri þess flokks, s:m öllu hefur ráöið um stefnuna í skatta- og tollamálum síóustu ára, skuli telja sér fært aö láta í þaö skína að skattarániö og tollaklyfjamar hafi duniö yfir almenning án tilverknaöar og gegn vilja Sjálfstæöis- flokksins. En þaö er einmitt þetta sem Morgunblaðið hefur af veikum mætti reynt síöustu dagana 1 vandræð- úm sínum við aö finna einhverjar afsakanir fyrir álagn- ingu óreiöuútsvaranna í Reykjavík og flótta borgarstjór- ans suður til Spánar og Tyrklands. Vildi Morgunblaöiö með þessu sýna fram á að ekki væri um meiri hlífö að ræöa hjá ríkinu en Reykjavíkurbæ. En þetta bragö tekst ekki hjá Morgunblaöinu. Þaö cr óhugsandi fyrir það að ætla aö telja almenningi trú um, að skattaránið og tollaklyfjarnar séu óviðkomandi Sjálfstæðisflokknum. Þar ber flokkur þess sömu ábyrgð- ina og á aukaútsvörunum, sem hann hefur skammtaö Reykvíkingum og ætlar aö nota til þess áö halda uppi sömu óhófseyðslunni, sukkinu og bitlingastarfseminni og viögsngizt hefur að undanförnu. Hinir drepþungu skattar og tollar eru, eins og aukaútsvörin, fyrst og fremst verk Sjálfstæðisflokksins, þótt hann hafi við álagningu toll- anna og skattanna notið fyllsta atfylgis og stuðnings samstarfsflokka sinna, alveg á sama hátt og Framsóknar- ráðherrarnir hjálpuðu honum til að lyfta bagga óreiðu- útsvaranna á herðar Reykvíkinga fyrir skemmstu, þegar Steingrímur Steinþónsson var látinn leggja blessun sína yfir aukaniðurjöfnunina, þrátt fyrir gífmyrði Tímans og Þóröar Bjömssonar. Sé nokkur flokkur starfandi í þessu landi sem meö réttu á skilið heitið .,skattaránsflokkur“ þá er þaö Sjálf- stæöisflokkurinn. Síðan hann fór aö ráða mestu eða öllu í stjórn landsins hafa allar álögur á almenningi fariö sfhækkandi. Hann samþykkti meö glööu geöi Alþýöu- ‘flokkstollana frægu, skattahækkanirnar, gengislækkun- ina, bátagjaldeyrisbraskið og söluskattinn. Meö öllum þessum ráðstöfunum hefur veriö farið ránshendi um fjármuni alþýðunnar cg millistéttanna. Söluskatturinn einn. sem Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti meö Framsókn aö framlengja enn á síðasta Alþingi, þótt allar forsendur fyrir innhsimtu hans væru niöur fallnar, færir nú ríkis- sjóöi á hálfu ári 37 millj. króna, sem er hreinn rekstrar- afgangur hjá ríkinu. Þetta fé er fyrir forgöngu Sjálfstæöis- flokksins og Eysteins Jónssonar sótt í vasa aöþrengds al- mennings og illa stæðra atvinnufyrirtækja, sem mörg eru komin fjárhagslega á fremstu nöf fyrir aögeróir stj órnarf lokkanna. Flokkur sem hagar stefnu sinni og starfi á sama hátt cg Sj álfstæðisflokkurinn ætti sannarlega aö fara varlega Innlánsdeikl KRON KRON-féiagi skrifar: „Kæri Bæjarpóstur. — Viltu vera svo góður að birta frá mér örfóar línur um mál, sem ég hef mik- inn áhuga fyrir, og biðja les- endur þína að íhuga það gaum- gæfilega. — Fyrir nokkrum dögum fékk ég bréf frá KRON, þar sem félagsmenn eru minnt- ir á innlánsdeild félagsins og hvattir til að geyma sparifé sitt í henni. Ég verð að viður- kenna, þó skömm sé frá að segja, að mér var ókunnugt um þessa stofnun innan félagsins, en varö strax ljóst við lestur bréfsins að hér er um stórt og mjög þýðingarmikið mál að ræða. Hvi'ð er KRON Á tímum hinnar skefjalausu fjáridógsstarfsemi (sem Rann- veig sveikst um að berjast gegn), þegar öll orka valdhaf- anna og yfirstéttarinnar fer í það að féfletta fólkið með öll- um hugsanlegum ráðum svo sem stjómlausri dýrtíð, báta- gjaldeyrisbraski, afnámi alls verðlagseftirlits o. fl. o. fl., þú er það bókstaflega lífsnauð- syn að efla KRON sem allra mest. Eins og nú er komið er KRON eina verðlagseftirlitið sem alþýða Reykjavíkur hefur á áð treysta, og grunur minn er sá og reyndar vissa, að ef KRON hefði ekki notið við nú að undanförnu, þá væri verð á ýmsum vörum mun hærra en það er og má það þó sannar- lega ekki verra vera. Og það er ég sannfærður um að áhlaup það, er braskarastéttin í Reykja vík gerði á KRON í fulltrúa- kosningunum í vetur, hefur fyrst og fremst haft þann til- gang að brjóta niður þetta eina tæki er fólkið á sér til varnar gegn verzlunarokrinu, svo að braskarastéttin gæti notið sín til fulls í einokunarstarfsemi sinni. Fjármagnið aflið í okkar þjóðfélagi er það þannig, eins og í hverju auð- valdsþjóðfélagi, að fjármagnið er aflið sem mestu ræður. Sá sem hefur mest fjármagn hef- ur mesta og bezta aðstöðu á hvaða sviði sem hann starfar. Og þegar við íhugum það, að KRON á í höggi við forríka heildsalastétt, sem hefur full- ar hendur fjár, þá er um ójafn- an leik að ræða. — Nú vitum við það, að KRON liefur eflst mikið að undanförnu frá ári til árs, og á nú orðið miklar eign- ir, enda hefur félagið verið undir traustri og öruggri stjórn en þrátt fyrir það að svo sé, þrátt fyrir það að gengi félags- ins fer alltaf vaxandi þá finnst mér að það hljóti að vera aug- ljóst öllum, er eitthvað þekkja til viðskipta, að KRON hefði getað áorkað miklu meiru ef félagið hefði meira fjármagn undir höndum. Að hafa mikið úrval af vörum í öllum búð- um krefst mikils f jármagns þeg- ar vöruverð er orðið jafn ó- heyrilega hátt og nú er. Margir bæjarhlutar bíða eftir nýjum KRON-búðum, sem nauðsynlegt er að koma á stofn strax og tök eru á, en það er fjármagn- ið sem ræður því hve fljótt það tekst. KRON gæti farið út i margvíslegar framkvæmdir, sem félagið hefur ekki gefið sig að ennþá, en vissulega tilheyra landnámi samvinnuhreyfingar- innar, en allt markast þetta af fjármagninu, sem félagið ræð- ur yfir. Niðurstaðan hlýtur því að vera sú, að því meira fjár- magni sem félagið ræður því meiri árangri getur það náð fyrir félagsmennina. • Eru bankarnir loltaðir fyrir KRON? Mér er sagt, en ekki veit ég það með vissu, að bankarnir séu lokaðir fyrir KRON, og satt að segja þykir mér það ekkert ó- trúlegt þótt svo sé eins og á þeim málum er haldið nú til dags. Hverjir ráða bönkunum? Ríkisvaldið. Hverjum þjónar ríkisvaldið ? Auðmönnunum í landinu, heildsölum og öðrum slikum. Og er þá ekki fengin Framhald á 6. síðu. * * Vestmannaeyja (2 ferðir), Isa- fjarðar, Akureyrar, Hólmavíkur, Búðardals, Patreksf jarðar, Bildu- dals, Þingeyrar, Flateyrar og1 Keflavikur (2 ferðir). Frá Vest- mannaeyjum verður flogið tii Hellu og Skógarsands. — Á morg’- un er áætlað að fljúga tii Vest- manneyja, ísafjarðar,* Akureyrar, Sigufjarðar, Sauðárkróks og Keflavikur (2 ferðir). Morgunblaðinu segist þannig frá 24. f.m.: „Liðsfof- ingjar (kommún- ista) . . . lásu til- kynninguna af . . . . blöðum, sem sýnilega höfðu verið útbúin i góðu RÚMI". Kannski það liafi verið hjóna- Eimslcip Brúarfoss fór frá Milos 22. ág.; var væntanlegur til Huli 2. sept. Dettifoss kom til Rvíkur 31. ág. frá New York. Goðafoss kom til Gdynia 2. sept.; fer þaðan til Ham- borgar, Rotterdam og Gautaborg- ar. Gullfoss fór frá Rvík 1. sept. til Leith og Khafnar. Lagarfoss er á Vestfjörðum; lestar frosinn fisk. Selfoss er i Rvík. Tröilafoss kom til New York 25. ág. frá Rvík Ríkisskip Hekla er væntanleg til Reykja- víkur á hádegi í dag frá Glasgow. Esja var á Fáskrúðsfirði i gær á norðurleið. Herðubreið er í Rvilt; fer þaðan í dag til Snæfellsnes- og Breiðfjarðarhafna. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill var í Hrísey í gær. Ármann er í Rvik; fer þaðan á morgun til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Flugfélag ísiands 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.- eyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að njúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Hellisands, Isa- fjarðar, Hólmavíkur og Siglufjarð- nr. — Gullfaxi fór í gærkv. til London og Nizza, en þangað flutti hann skipshöfnina á hið nýja skip Eimskipafélags íslands. Vélin er væntanleg aftur kl. 23,30 í kvöld. Loftleiðir 1 dag er ráðgert að fljúga til - , «s W í hræsnisskrif gegn skattaráninu, sem skipulagt er fyrir forgöngn hans sjálfs. Óvinsældir aukaútsvaranna veröa sannarlega ekki bættar meö því aö minna á þann höfuö- þátt, sem Sjálfstæöisflokkurinn hefur átt 1 aö íþyngja alþýöu og miliistéttum meö óbærilegum tolla- og skatta- klyfjum síðan marsjallstefnan varö einráð í stjórn landsins. HjónunumÞórunni > „N ' Sigurjónsdóttur og w Jóhanni Björns- 1 Wtil ' syni, Skipasundi 14 i Æ v fæddust tvíburar fimmtudaginn 30. ágúst, sveinbarn og meybarn, 14 mcrkur hvort. — Hjónunum Elmu Skúladóttur og Sverri Jónatans- syni, t>órsgötu 19 fæddist 14 marka dóttir föstudaginn 31. ágúst. — Nýlega. opinberuðu trúlofu nsina ung- frú Margrét Ste- fánsdóttir (Jóh.ss. lögregluþjóns) og Óli Haukur Sveins- son (Sæmundss. yfirlögregluþjóns). — Nýlega opinberuðu trúlofun sina, ungfrú Guðrún Frimannsdóttir og Helgi Ottó Carlsen, Höfðaborg 5. Tímaritið Úrval júlí-ágúst hefti er komið úti. Efni: Draumaverksnriðj- an Hollywood. Kirt illinn, sem skapar manninn. Vorþytur i blóði, smá- saga. Dularfullt bergmál úr djúp- um hafsins. Bellibrögð hádegis- baugsins. Indiand á báðum átt- um. Tilraunir með sólgleraugu. Lyf, sem örva vöxt alidýra. Öld viðbragðsvélanna. í heimsókn hjá egypzkum bónda. Bylting í gerð bénzínhreyfla. Túlípanæðið. Merk- ustu nýjungar i vísindum 1950. Hví hneigjast sumir unglihgar til áfbrota? Geta tölur. blekk.t? Kan- ínuplágan í Ástralíu. Ilmurinn og visindin. Þá er kafli úr bókinni: Þegar hjartað' ræður —, ævisaga. frönsku skáldkonunnnar George Sand eftir Fiances Winwar. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ung- frú Hallveig .01- afsdóttir frá Eyrarbakka og Óskar Guðfinnsson, sjóm., Mar- argötu 1. Heimili þeirra verður að Bakkastig 5. — Nýlega voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Elín Þorvarðsdóttir, Hringbraut 51 og Jón Elíasson sjómaður. Heimili þeirra verður að Jófríðarstaðavegi 10, Hafnarfirði. ^ 8,00—900 Morgun- útvarp. 10,10 Veð- urfregnir. 12,10 til 13,15 Hádegisútv. 15,30 Miðdegisútv. 16,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Óperettulög (pl.) 19.45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar: Strengjakvartett. í D-dúr (K.499) eftir Mozart; — Budapest kvartettinn leikur (pl.) 20.45 Erindi. Frá lördum Múham- eðs, síðara erindi (Bened. Gröndal ritstj.) 21,15 Ljóðskáldakvöld: Upp lestur og tónleikar. 22.10 Vinsæ! lög (pl.) 22,30 Dagskrárlok. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. — Sími 1616. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni. — Sími 5030. Bólusetnlng gegn bamaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 4. september n. k. kl 10 til 12 f. h. í síma 2781. ■> Ungbarnavernd Líknar Templara. sundi 3. Opið þriðjudaga 3,15—-4 og fimmtudaga 1,30—2,30. RINN f er opinn alla virka daga kl. 1—T og á sunnudögum kl. 1—10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.