Þjóðviljinn - 04.09.1951, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.09.1951, Síða 5
Þriðjudagur 4. septomber 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hér sóst Arnarfell hiB inikla. Skriðjöklarnir teygja sig í tangarsókn begg-ja vegna frani með því. Til hægri við Arnarfellshnúkinn sér á ArnarfeJl hið litla. Myndin er teldn frá Arnarfellsmúlununi, sem myndazt liafa þannig að skrlðjökullinn ýtti jarðveginum fram en hvarf svo til baka. Myndin var tekin í öræfaieiðangri Einars Magnússonár s.i. liaust og er það skýringin á bílunum, endranær Iiafa eklil komlð bílar á þessar slóðir og leitun mun á verri bílvegi en er um jökulruðninginn ves.tan Arnarfells. — Neðri myndin er tekin þar sem skriðjökuliinn kemur niður með fjallsnípunni vestan Arnai-fells, en þar byltist Arnarfellskvíslin fram, og lieíur rutt sér farveg gegnum háan jökul- ruðning — árbalikiim fremst til ha-gii á myndinni. ijösn Þorsteinsson: OHÆFAÞÆTTIR III. Arnarfellsi öku 11 - Hoisjökull Einn af geðþekkustu jöklum landsins heitir núorðið í dag- legu tali Hofsjökull, lcenndur við bæinn Hof í Vesturdal norður í Skagafirði. Þessi jöíkull liggur um mitt landið, eins og kunnugt er, austan að honum liggur Sprengisandur, sunnan Fjórðungssandur og Illahraun, austan Kjölur og norðan Hofs- afrétt. Nú mun svo mál með vexti, að stórfjöll, sem eru þannig í sveit sett, hafa sjaldan eða aldrei hlotið upphaflega eitt nafn. Þannig heita bæði Langjökull og Vatna- eða Klofajökull fjölmörgum nöfn- um, eftir því, hvar að þeim er komið. Sömu sögu er að segja um Hofsjökul. Suðaustantil í jöklinum eru fögur tignarleg fjöll, Arnarfell hið mikla og Arnarfell hið litla. Þessi fjöll eru með grænum kjarngresis- hlíðum, en við rætur þeirra eru hvannstóð, og eyrar Arnarfells- -kvíslanna loga af jöklasóley og baða í eyrarrós. Eitt af hirð- skáldmn Þorsteins Þorsteinsson ar, framkvæmdastjóra Ferðafé- lags Akureyrar, fer nær um gróður öræfanna, þegar það ávarpar hann þessum orðum: Þú sást ekki eintóma auðn og grjót, örfoka sanda og skolug fljót, því blágresi, hvannir og bumirót brekkur og skjólhvammar geyma. — í skriðjöklaörmum við fjallanna fót á fegursti gróðurinn heima. Arnarfell er með mikilfeng- legri stöðum á landi hér, og þess vegna var eðlilegt, að jökullinn, sem lá að fellinu, drægi nafn sitt af því og nefnd- ist Amarfellsjökull. Það mun upphaflega nafnið á jöklinum, þótt verið geti, að norðurhluti hans hafi jafnan nefnzt Hofs- jökull og suðvesturhluti hans Blágnípujökull. Á kortum Guðbrands Þorláks sonar frá því um 1600 er jökull- inn fyrst merktur og nefnist þar Arnarfellsjökull. Guðbrand- ur var Norðlendingur að ætt og uppruna, en dvaldist um skeið í Skálholti, þess vegna hefði hon- um átt að vera kunnugt um, hvaða heiti var algengast á jöklinum. Eins og kunnugt er, vantar öll kenniheiti að mestu á hálendið á korti Þórðar Þor- lákssonar frá því um 1670, en á korti T. H. H. Knoffs frá 1734, er landsiag á hálendinu fyrst sýnt af nokkurri ná- kvæmni. Þar ber jökullinn nafn- ið Hofsjökull, en þar er ein- imgis sýndur norðurhluti hans, og af kortum Knoffs af Mið- nýju. Það er verkefni fyrir JSklavinafélagið að sjá um, að jöklar landsins séu ekki upp- nefndir, og Sunnlendingum er það skömm að láta Skagfirð- inga tileinka sér með engum rétti einhvern geðfelldasta jök- ul landsins. Nafnabrengl eru ó- Félki Valtýs Stefénssonar þykir qott að hafa kanana Einhver Peíer Jackson sendi blöðum á megin- landi Evrópu fréttabréf frá Keflavík á íslandi á fimmtudaginn var,. og segir þar frá hvernig 1400. flugstöðvasveitin og 270. fótgönguliðsregímentið, aðallega írá Tennessee, sé að koma sér fyrir á vellinum. Kvarta liðsforingjarnir sáran að geta hvorki fengið til sín bíla sína eða konur, og að flugstöðin sé enn sem komið er „ákaflega ein- angruð". ,,Sambúðin milli íslendinga og Banda- ríkjamannanna er yfirleitt góð", segir þessi blessaður Pétur Jakksor. Og hefur ekki slor- legar heimildir fyrir því. „Mena Valtýr Steíánssoit, ritstjóri dag- blaðs í Reykjavík. sagði mér. að fólkinu þætti vænt um að hafa Bandaríkjamennina. Eina andstaðan kemur frá kommúnistum, bætti hann við.“ Það var vissara fyrir þennan vin Valtýs að nefna ekki Morgunblaðið, því alltaf gæti einhver vitað að það er ritstjóri eins bandaríska blaðsins á íslandi sem talar, og þau þykja hvergi fínir pappír- ar er dæma skal um sambúð húsbænda þeirra og hinna hernumdu þjóða. Enda mun sú raunin að Valtýr tali hér ein- ungis um fólk sitt í þrengstu merkingu, um leppana og Bandaríkjadindlana, fólkið sem lagzt hefur svo lágt að svíkja land sitt á vald hinu stríðsóða Banda- ríkjaauðvaldi. Hitt mun sanni nær að heiðarlegum íslendingum standi nú eins og alltaf stuggur af bví að hafa erlendan her í landi, og það her á íriðartímum . Og séu það allt „kommúnistar" sem hafa illan bifur á dvöl útlends herliðs á íslandi, eru þeir áreiðanlega orðnir stærsti flokkur lands- ins! Og Valtýr varð fvrstur með fréttina! Norðurlandi og Suðurlondi, sézt, að hann hefur einungis komið að jöklinum að norðan og er ókunnugt um suðurtak- mörk hans. Af þeim sökum verður nafngiftin eðlileg. Kort Knoffs verður þó til þess, að Hofsjökuls nafnið fer að fest- ast við allan jökulinn. Á árunum 1792—94 vann Sveinn Pálsson að rannsóknum á jöklum landsins og samdi um þær rannsóknir sínar gagn- merkt rit, sem nefnt hefur verið -Jöklaritið i íslenzku þýðingunni. í ritinu lýsir Sveinn belztu jöklum landsins og eðli ;þeirra, og eru það fyrstu sæmilegu lýsingarnar á hálendi íslands. Þar segir hann um Arnarfells- jökul: „Skagfirðingar kalla jökulinn Hofsjökul eftir bænum Hofi í Skagafjarðardö'lum, en Sunn- lendingar kalla hann Arnarfells- jökul af fjalhnu Arnarfelli sunnan undir honum eða suð- vestan við hann, eins og Land- náma segir (sbr. I. Öræfaþátt). Bæði á uppdrætti íslands og víða í Ferðabók Eggerts Ólafs- sonar er hann ranglega nefnd- ur Langjökull, en mesta rétt- nefnið verður samt ætíð Arnar- fellsjökull.“ Fullyrðing Sveins er vafa- laus, og vonandi verður heitið Arnarfellsjökull tekið upp að þörf og leiðinleg, og hér er ein- ungis rakið eitt dæmi um það, hvernig röng nafngift á korti hefur orðið til þess að útrýma að mestu hinu rétta örnefni, en þess konar óhöpp eru fjöl- mörg á landi hér. Böimuð söltun Framhald af 1. siðu. sjómenn, útgerðarmenn og allur almenningur mun ein- róma gera þá kröfu að banni síldarút\regsnefndar á sölt'un Faxaflcasíldar verði tafar- laust aflétt og komið i veg fyrir það ófyrirsjáanlega tjón, sem þessi ráðstöfun get ur valdið verði henni haldið til streitu. Hlióðbylgjuþvottavélin er nú fáanleg hér á landi Raftækjaverzlunin Ljósafoss auglýsir um þessar mundir nýtt lieimilistæki, hljóðbylgjuþvottavélina, sem líklegt er aö eigi fyrir sér mikla framtíö, og verði eftirsótt af almenningi. Þjóðviljinn birtir hér á eftir grein um hljóö'- bylgjuþvottavélina, sem birtist í þáttum Landnemans ..Vísindi og tækni“ í 3.—4. tbl. yfirstandandi árgangs: „Undanfarin ár hafa vísinda- menn gert merkilegar tilraunir til að beizla hljóðöldur og láta þær vinna liagnýt störf. Þótt tilraunir þessar séu enn svo að segja á byrjunarstigi, hefur þegar fengizt mjög merkilegur árangur á mörgum sviðum, og fullvíst er talið að í þessum efnum eigi eftir að koma fram margai’ nýjungar, sem menn hefur ekki órað fyrir. Nú mun vera hafin fram- leiðsla á þvottavélum, sem byggðar eru á þessum tilraun- um með hljóðöldurnar, og eru þær sagðar taka öllum öðrum gerðum þvottavéla langt fram. Þ.vottavélin, sem hér er sýnd, lætur ekki mikið yfir sér. Hún er ekki stærri en venjulegur hitabrúsi, og vegur um 3;5 kg. Engu að síður getur hún þveg- ið 4,5 kg af þvotti (veginn þurr) í einu. Hún er látin ofaní þvottabala, eða kar. Síðan er þvotturinn látinn í kring um hana í kárið og vatn og sápa. sett í. Eiri hluti vélarinnar er raf- knúinn sveifluvaki, og niður úr honum gengur skaft, eða öxull, sem flytur sveiflurnar niður í botnstykkið sem titrar eins og hátalari í útvarpstæki. Hljóðöldurnar, sem myndast botnstykkið titrar, berast Framhald á 3. síðu. er HLJÓÐ- BYLGJU- ÞVOTTA- VÉLIN Uatíðmiiljoö Öidui- i imy: vat nið og inn, og ÞvoUabaU og vájskur ■tnstyicki

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.