Þjóðviljinn - 06.09.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.09.1951, Blaðsíða 8
Veggur af útfendingum44 5} Strandgæzlubátar ekki sézt í ár! Togararnir eru mjög ágengir á miðunum, það er „veggur af útlendingum", Þjóðverjum, Englend- ingum og íleiri þjóða skipum, sagði Flateyringur nýlega í viðíali við Þjóðviljann. Strandgæzlubátur mun ekki hafa sézt á þeim Fimmtudagur 6. sept. 1951 — 16. árgangur — 202. tölublað Þriðja Septembersýningm opni á laugardag í Listamannaskálanum Sýndar ver'öa um 50 myndlr eftir li málara og myndhöggvaza Ellefu listmálarar og myndhöggvarar sfna til sýning- ar á verkum isínum í þessum mánuði undir nafninu Septembersýningin. Er það í þriðja. skipti sem þessir ungu listamenn efna til slíkrar haustsýningar. Sýningin verður opnuð fyrir boðsgesti kl. 8,30 e. h. á föstudaginn kemur í Listamannaskálanum, og fyrir al- menning á laugardag kl. 10 f. h. Verða sýnd þarna um 40 olíumálverk eftir 8 list- málara og 10—12 höggmyndir eftir 3 myndhöggvara. slóðu í heilt ár! 1 sumar hafa allmargir trillu- bátar frá Flateyri stundað handfæraveiðar eða frá því í maí og fram í miðjan ágúst og aflað vel. Hafa þeir lagt afl- ann í íshús til flökunar. Engin önnur atvinna. Engin önnur atvinna hefur verið á Flateyri í sumar. Kaup félagið byggði í fyrra og hitt- eðfyrra allmikið hús sem á að verða fiskverkunarstöð, en hún hefur ekki verið starfrækt enn- þá. Hafa frið á stríðstímum! Þegar fer að líða á júní geng ur mjög oft lúða, bæði smá og stór, upp undir landið, en þá koma ensku togararnir venju- lega og hirða veiðina. Á stríðs- árunum fengu Vestfirðingar frið með miðin, sfðan byrjaði ófriðurinn á miðunum — og lítil sem engin landhelgisgæzla. Þrír vélbátar. Frá Flateyri eru gerðir út 3 vélbátar og fengu þeir sára- lítinn afla á vetrarvertíðinni. Einn þeirra, Egill Skallagrims- son, fór til Keflavíkur í febr. og gekk þaðan á vertíðinni. Svanholm ófundinn Ekkert hefur enn spurzt til vélbátsins Svanholm og leitin á Hornströndum hefur engan á- rangur borið. Vitavörðurinn á Horni fann s.l. mánudag brak úr bát rek- ið á Hrollleifsvík og síðar fannst eitthvert spítnabrak á Látravík, en seint í gær var ekki fyllilega búið að ganga úr skugga um hvort það væri úr Svanholm eða einhverjum öðr- um bát. Að því er Jón Guðmundsson yfirlögregluþjónn í Hafnarfirði tjáði Þjóðviljanum í gær var bíll, er í voru 4 menn, á leið nið ur Vífilstaðaveginn um hálftíu- leytið. Þegar- þeir komu niður fyrir Hofstaði sáu þeir tvo menn á veginum á móts við í- búðarhús Eyjólfs Jóhannesson- ar. Þegar bílstjórinn sá að ekki væri allt með felldu í ferðalagi þessara tveggja manna segist hann hafa dreg- ið úr hraðanum er hann nálg- aðist þá og af því þeir voru vinstra megin á veginum vék hann til hægri og þegar hann sá að mennimir ætluðu ekkert a.ð víkja ók hann út af vegin- Tveir þeirra eru nú á rek- netaveiðum við Suðurland og hafði Egill Skallagrímsson feng ið um 1200 tunnur fyrir stuttu og Sjöfnin um 1400. Heyskapur gengið mjög vel. Veður var ágætt á Flateyri fram í miðjan ágúst. Heyskap- ur gekk mjög vel. Tún voru í meðallagi sprottin. Skurðgrafa Togarinn Bjarni riddari og Ingólfur Amason komu inn í gærkvöldi og tóku olíu og ís. Höfðu þeir báðir verið stuttan tíma á veiðum. Héðan fóru þeir til ísfiskveiða á Grænlandsmið- um og eru fyrstu íslenzku tog- Flugvélar frá Loftleiðum í Grænlandsferðuui 1 gærmorgun fór ,,Dynjandi“, Catalinaflugbátur Loftleiða, í annað Grænlandsflugið á þessu hausti. Flogið var til Ellaeyj- ar og sóttir þangað 20 ]eið- angursmenn, sem verið hafa þar í sumar á vegum Dr. Lauge Koch. ,,Dynjandi“ kom aftur hingáð til Reykjavíkur laust fyrir kl. 5 í gær. Veður var fremur óhagstætt og talsvert af rekís við Ellaeyju. Flugstjóri í þessari för var Einar Árna- son. — Flutningnum frá Græn landi verður haldið áfram, eft- ir því sem veður leyfir og er gert ráð fyrir að báðar Cata- linaflugvélar Loftleiða, „Vest- firðingur“ og „Dynjandi“ fari til Grænlands í dag, ef veður verður gott og lendingarskil- yrði sæmileg við Ellaeyju. um og lenti þar inn á tún. Þegar þeir komu út sáu þeir báða mennina liggja á vegbrún- inni, en ekki segjast þeir hafa orðið þess varir að bíllinn ræk- ist á þá. Lögreglan í Hafnarfirði var kvödd á vettvang og flutti mennina í Hafnarfjarðarspít- ala, en þar lc.zt Jóhannes rétt eftir að hann kom á spítalann. Hinn maðurinn, Jónas Sigurðs- son frá Suðureyri í Súganda- firði, fékk glóðarauga, en mtm annars meiddur. Báðir munu þeir hafa verið undir áhrifum áfengis. Málið er í frekari rann- sókn. á miðunum hefur verið að verki þar vestra í allt sumar og er nú að byrja á þriggja km. löngum skurð- um í Valþjófsdal. Flestir bænd ur hafa nú dráttarvélar, sláttu vélar, jeppa og heyvagna. Forsetinn kominn heim Forseti Islands, herra Sveinn Björnsson, kom til Reykjavík- ur í gærmorgun kl. 10 úr ferða- Iagi sínu um Vestfirði, er hann fór í sJ. föstudag. Forsetafrúin og Hermann Jónasson, er nú gegnir störf- um forsætisráðherra, tóku á móti forsetanum er hann kom til bæjarins. Forsetinn fór taf- arlaust heim að Bessastöðum. aramir sem fara á ísfiskveiðar á þeim slóðum í haust. Áður hefur einn íslenzkur togari, Jón Þorláksson einu sinni fisk- að í ís við Grænland. Veiðarn- ar munu iþeir stunda í grennd við Hvarf á Grænlandi. Landsliðið vann „pressu'Miðið Knattspyrnukappleik lands- liðsins og ,,pressu“-liðsins í gærkvöld lauk með sigri lands- liðsins, 5:4. — Sigurmark landsliðsins var gert úr vita- spymu. — Áhorfendur voru mjög margir, miðað við veður. Þessir málarar eiga olíumál- verk á Septembersýningunni: Gunnlaugur Scheving, Þorvaldur Skúiason, Kjartan Guðjónsson, Jóhannes Jóhannesson, Valtýr Pétursson, Kristján Davíðsson, Snorri Arinbjarnar, Karl Kvaran. Karl Kvaran tekur þátt í sýn ingunni sem gestur, en allir hinir málararnir hafa áður tek- ið þátt í Septembersýningunum. Myndhöggvararnir, sem eiga mjmdir á sýningunni, eru: Tove Ólafsson, Sigurjón Ólafsson og Ásmundur Sveinsson, er tekur þátt í sýningunni, sem gestur. Nína Tryggvadóttir, sem tek ið hefur þátt í fyrri September- sýningum, er eklci meðal þátt- ■ J takenda í þetta sinn. Septembersýningarnar hafa ávalt þótt mikill viðburður í listalífi höfuðstaðarins, og opn- að mörgum nýja útsýn í heimi nútíma myndlistar. Fyrsta Sept embersýningin var haldin árið 1947, og sú næsta var árið eftir. Munu margir fagna því að hinir ungu og skapandi lista menn okkar hafa nú tekið upp þráðinn að nýju. Sýningin mun standa yfir í 14 daga, og verður opin dag- lega kl. 10—22.00. ÓháSi fríkirkjiisöfnuðurinn: Messa undir berum fíimni Óháði fríkirkjusöfnuðurinn heldur fyrsta kirkjudag sinn n. k. sunnudag með nokkuð nýst- árlegum hætti. Er fyrirhugað að halda guðsþjónustu undir beru lofti á horni Hringbrautar og Kaplaskjólsvegar, en þar hefur söfnuðinum verið gefin lóð undir kirkju. Hamli veður fer guðsþjónustan fram í Stjörnubíói. — Formaður safn aðarins, Andrés Andrésson klæðskeri skýrði fréttamönnum frá þessu í gær, og verður nán- ar sagt frá þessu á morgun. Ferð á Hiöðuvelli uri helgiua Páll Arason bifreiðastjóri efnir til skemmtiferðar um Kaldadal og Skessubásaveg á Hlöðuvelli um næstu helgi og geta þátttakedur í förinni gengið á Hlöðufell. Farið verður úr bænum kl. 2 á laugardag og ekið um Kalda- dalsveg, Skessubásavcg hjá Lambahlíðum og suður fyrir Hlijðufell á Hlöðuvelli. Á Hlöðu. völlum verður gist í tjöldum og gengið þaðan á Hlöðufell á sunnudag, en það er ekki mjög erfið ganga ef gengið er á fell- ið að sunnanverðu. Á heim- leið verður farið um Þingvelli og komið í bæinn á sunnudags- kvöld. Páll Arason fór Skessubása- veg með ferðafólk fyrir nokkr- um dögum og reyndist hann. greiðfær, en ferðafólkið dáðist mjög að náttúrufegurð á þess- ari leið. Kvikmyndina m saðurpélsför Scotts ættu sem flestir að sjá Þessa dagan sýnir Nýja bíó kvikmynd um suðurpólsleiðang ur brezka heimskautafarans Roberts Falcon Scotts árið 1909. Mynd þessi, sem er brezk, hefur verið gerð samkvæmt dagbókum Scotts og félaga hans, en þeir komust á suður- pólinn rétt á eftir norska land- könnuðinum Amundsen, en urðu úti á leiðinni frá pólnum til stöðva sinna úti við ströndina. Myndin hefst á undirbúningi fararinnar og ferðinni tii suður skautslandsins, en leiðangurinn lagði þar upp frá Evanshöfða. Þar hefjast fyrst mannraunir leiðangursmanna. Frá Evansh. lá leiðin til pólsins fyrst yfir hjarnbreiður en þvínæst yfir há fjöll og jökla, en þegar yfir þau var komið tók við háslétta þakin hjarni. Til flutninga voru notaðir vélsleðar, hestar og hundar. Vélsleðarnir biluðu, hestarnir gáfust upp, en samt var haldið áfram. Síðasta áfang ann til suðurskautsins fóru að- eins 5 menn — og drógu far- angur sinn sjálfir. Þegar þeir komu á suðurskautið blakti þar norski fáninn. Amundsen — sem notaði einungis græn- lenzka hunda til flutninganna — hafði komizt þangað skömmu á undan Scott og féiög um hans. Á heimleiðinni varð vetrar- ríki póljökúlsins þeim yfirsterk ara og þeir urðu að setjast að matar- og oliulausir þegar þeir Framhald á 4. síðu. R. F. Seott — leikinn af John Mills. Berjaferð ;; Kvenfélag sósíaíista efn !; ; ir til berjaferðar n. k. ;| ; sunnudag, 9. þ. m. Þær kon !! ! ur, sem ætla sér að taka !; “ þátt í förinni láti vita um ;! ;; það í síma 7510 og hjá !; ;! stjórnarkonum fyrir föstu- ;; !; dagskvöld, og geta feng- ! ið þar allar nánari upplýs- !; ingar. ! Stjórnin. ' Dauðaslys á Vífilslaðavegi Um kl. hálftíu í fyrrakvöld varð dauðaslys á Vífil- staðavegi. Jóhannes Jóhannesson, Ránargötu 13 hér í bænum. beiö bana er bíll fór um veginn. Fyrstu togararnir á ísfiskveiðar við Grænlaud

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.