Þjóðviljinn - 23.09.1951, Síða 8
y
Rústirnar revnciust vera
r •
af brunnu
Staði'ésti r frásögnina um
osi en eiiKi siiaia.
í EFR& JARDLAGI FUMDUST SKÁLMÚSTIR, SENMI-
LEGA FRÁ MIÐÖLDUM, ©G HOICKSIR MUNIR
Fornleifarannsókmmum á Bergþórshvoii er nú ioídð og
reyndust það ekki vera rústir af skála sem upp voru grafnar,
heldur ai' fjósi.
Ofan á öskurústunum fundust rústir af skála, sennilega
frá miðöidum, og í þeim nokkuð af munum.
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður skýrði blaðamönnum í
gær frá rannsóknunum á Berg-
þórshvoli, en hann fór austur
ásamt Gísla Gestssyni og Hall-
dóri Jónssyni kennara og
dvöldu þeir við uppgröftinn frá
3. til 20. þ. m.
Framhald af raniisókn-
unum 1927—1928
Rannscknir oklkar nú eru
framhald af rannsóknum er
Matthías Þórðarson fornminja-
vörður gerði 1927 og 1928, en
þá fann hann safnhús, þ. e.
kornþurrkunarhús, voru í því
ieyfar af korni.
Ný útgáfa af Njálu
Það sem rak á cftir að þcssi
rannsókn nú væri l'ramkvæmd
er að' hið íslenzka fornritafé-
Jag hefur í undirbúningi nýja
útgáfu af Njálu, sem dr. Ein-
ár Ól. Sveinsson sér um.
T\ísett 30 nautgripa fjór
1 fyrra voru gerðar próf-
gryfjur í bæjarhólinn á Berg-
þórshvoli og fannst þá öskulag
neðst í mannvistarlögunum
vestast í hólnum. Var nú grafið
þar niður og fylgt útlínunum á
öskulaginu og síðan grafið af
öslkusvæðinu. Kom í Ijós að
þarna hafði verið fjós, tvisett,
fyrir um 30 nautgripi.
Skáli. sennilega frá
miðöldum
Brunarústirnar voru neðst í
Vestmaiiiiaeyja-
bátar fiska nu við
Suðurnes
Ekki hefur gefið á sjó all-
lengi í Vestmannaeyjum. Bát-
arnir fóru að vísu einu sinni,
•fcn öflúðu ekki, enda var veður
slæmt. Nú eru þeir allir farn-
ir til Faxaflóa og Suðiunesja.
Svartaþoka var í Vestmanna-
eyjum í gær.
mannvistarlögunum og fundust
engii- munir í þeim gerðir af
mannahilndum, aðeins aska,
brunnir raftar, og stoðaholur
og voru í þeim neðstu leifarnar
af stoðunum. Öskulag þetta
sannar að fjós þetta hefur
brunnið til kaldra kola, því
barnar er aska af brunnu torfi
og timbri, gerólík venjulegri
öskuhaugaösku.
Ofan á brunarústum þessum,
sem eru á um það bil tvcggja
metra dýpi í jarðveginum,
fundu þeir rústir af skála, er
þeir töldu að myndi sennilega
vera frá miðöldum.
Hárkambar — Snældu-
snúðar — lirýiii
1 skálarústunum fundust hár-
kambar úr beini, snældusnúðar
úr steini, allmörg brýni, hnífur
og eitthvað fleira úr járni. Um
aldur þessara hluta kvað þjóð-
minjavörður ckki gott að
segja.
Skálinn hefur sennilega
verið þar sem baerinii
stendur nú
Líklegt þykir að skálinn 'Sem
um getur í Njálu hafi staðið
þar sem íbúðarhúsið á Berg-
þórshvoli stendur nú. Sennilegt
má telja að bærinn liafi alltaf
staðið þarna og brunarústirn-
ar því orðið fyrir margvíslegú
raskí og muni þvi mcð öllu ó-
finnanlegar nú.
Matthías Þórðarson gróf upp
allstcrt svæði á bæjarliólnum
1927-1928 og fann þá korn-
þurrkunarhúsið með leifum af
koluðu korni. Svæði það sem
nú var graíið upp er vestast á
bæjarhólnum og er nokkurt
haft á milli svæðanna er upp
hafa verið grafin. Hefur próf-
gröftur verið gerður þar, en
hvergi komið niður á ösku, og
því talið ósennilegt að bruna-
rústir gcti vcriö á því svæði.
Kvaðst fornminjavöröur telja
ólilclegt að frdkari uppgröftur
yrði framkvæmdur á Bergþórs-
hvoli um langan aldur. .
Steðngrímur Steinþórsson féllst
á milljónaáligurnar átar en mál-
ið kom fyrir bæjarsfjórn!
Gunnar Thóroddsei* borgarstjóri iýsti jiví yfir ,á
bæjarsljórnai'fuiidiiiiim á fimmtudaginn að hami hefði
rætt \ið Síeingrím Steinjiórsson félagsmálaráðherra
Framsóknar um aiikaúísAarsálagningmui í Keykjavík
áður en liann lór aí lar.di hurt og áður en má.lið var
lagt 1'yrir■ bgejarstjórn eða nánar lil tekið 27. júlí.
„Efiir þær viðræður talili ég víst að engin fyrirslaða
yrði af hálfu iáðuncytisins“, sagði Guiiiiar Thóroddsen.
Þegar beiit var á það í iimræðiinuin að |>(‘ssi yi'irlýsing
borgarstjóra 'um afstiiðu lðlagsniálaráðherra til aultauið-
urjöfnunarinnar væri ekki alveg í samræmi við inarg-
endurtekiiar yfirlýsingar Þórðar Björnssonar á báðuni
bæjarstjóniarfuiidunum um eindregna aiidstöðu Fram-
sóknarflokksins við málið varð Þéirður óréilegur í moira
lagi og bað horgarstjóra að endurtaka uinmæli síu iiin
afstöðu Steingríms. Las borgarstjóri |»ú nminælin í ann-
að sinn én ÞtVrður sat gneýpur jiað sem eftir var íund-
arins
Sunnudagur 23. sept. 1951 — 16. árgangur — 216. tölublað
Sepiembersýningunni iýkur í kvöid
Septembersýningunni í Listamannaskálanum verður lokið í
Ikvöld kt. 22. Sýning þessi, sem var opnuð 7. þ. m. og staðiö
hefur óslitið síðan, hefur vakið mikla athygli bæjarbúa. Tala
sýningargesta var orðin 2100 í gær. Fjórar myndir hafa selzt,
3 eftir Þorvald Skúlason og 1 eftir Kristján Davíðsson. Alls
eru 73 myndir á þessari Septembersýningu, olíumálveik, vatns-
litamyndir, teikningar, myndir hdggnar úr grágrýti, birki og
steyptar myndir eftir Ásmund Svcinsson. — Aðgangur að sýning-
unni kostar 10 krónur. — Mjmdin hér að ofan er af einu horni
sýningarsalarins og sjást þar málverk eftir Þorvald Skúlason
og lágmynd Sigurjóns Ólafssonar. Sigurður Guðmundsson ljós-
myndari tók myndina.
Stefáni Isiandi
Þór Norðurlands-
brunann
Þótt ekki reyndist það skáli
Njáls, heldur fjós, sem upp
var grafið, þykir fundur þessi
staðfesting á frásögu Njálu af
brunanum á Eergþórshvoli, þar
sem líklegt er að öll bæjarliús-
in haíi brunnið.
Sérsýningar á
deilduiti t»i©£
minjasafnsins í
vetur
Þjóðminja\<irður skýrði hlaða
mönnum frá því í gær að ætl-
unin væri að Þjóðminjasafnið
hefði í vetur ýmsar sérsýning-
ar á ákveðnum munum eða
deildum úr safninu.
Kvað hann unnið að því í
vetur að setja safnið upp i hin-
um nýju húsakynnum, en með-
an á því stæði væri ekki ’hægt
að hafa það opið. Til þess að
bæta það upp yrðu liafðar sér-
sýningar i litlum sýningarsal.
SíldarverksmiSj-
an á SeySisfirði
vann úr 11.3 þús.
málum
Síldarverksmiðjan á Seyðis-
firði fók á móti 11267 niálum
í smnar, auk úrgangs frá sölt-
un. Saltað var í 3487 tunnur á
tvéimur söltunarstöðvum og 700
íunnur voru frystar.
Fimm mótorbátar og 2—3
trillubátar liafa lagt upp fisk
í sumar á Seyðisfirði þegar
aflást liefur, en annars hefur
verið mjög trekt um afla.
Frystihúsið hefur veitt aflan-
nm viðtöku og flakað hann.
Alls' hefur flystihúsið flakað í
3176 kassa og saltáð dáiítið
auk þess. Einn, bátur frá Seyð-
isfirði liefur vcrið með snur-
voð í sumar, aðallega lagt upp
í Borgarfirði og Vopnafirði, og
3 bátar voru á síld.
Eldur í máining-
arverksfæði
Skömmu i'yiir miðnætti í
f.Vrrinótt kom \ipp cldur í máln
ingarverkstæði Þorsteins Gísla-
sonar og Þorbjörns Þórðarson-
ar í Trípólí-camp. Elduriim
kom upp í austurenda bragjj-
ans og brann hanii að iniian, cn
litlar skemmdir miinu hafa orð-
ið í vesturlielmingi lians. Eitl-
li\að af el'nivörum eýðilagðist
af cldi, reyk-og yatni.
Bragginn var mannlaus cr
eldurinn kom upp, en einhver
sem var á gangi þarna um
kvöldið gerði slökkviliðinu að-
vart og slóðu eldtungur upp
iii' mærii braggans er slökkvi-
starfið var hafið. Braggi þessi,
sem er rétt sunnan við loft-
skeytastöðina, stendur um 4
metra- frá næstu íbúðarbrö'gg-
um. Ef austanátt hefði verið
þessa nótt hefði eldurinn hæg-
lega getað náð til þeirra. Fólk
í næstu bröggum við brunastað-
inn bar alla sína húsmuni út
undir bert loft til að vera við
öllu búið ef vindátt skyldi breyt
ast. Ókunnugt, er um elds-
upptöliin.
þakkað
Söng hcnogann í 100.
sinn í fyrrakvöld
Stefán Islandi söng liertog-
ann í Rigoletto“ í 100. sinn í
Þjóðleikliúsinu í fyrrakvöld.
Sýningin tókst mjög vel og
var Stefáni ákaft fagnað, hon-
um barst fjöidi blómvanda og'
var hann kallaður fram hvað
eftir annað í lok sýningar.
Á eftir komu saman með Stef
áni í kristalsalnum, í boði þjóð-
leikhússtjóra, söngvarar úr
Rigoletto ásamt nokkrum öðr-
um gestum til að óska Stcfáni
til hamingju og þakka honum
söng hans og samstarf. Þjóð-
leikhússtjóri, Óskar Nor'Ömann,
stórkaupmaður . og Sigurður
Birkis, söngmálastjóri, ávörp-
ufiu Stefán með nokkrum orð-
um, en Stefán þakkaði.
(Frétt frá Þjóðleikhúsinu).
Állgóður afli í
Miðnessjó
í gær komu 44 hátar til
Iveflavíkur með samtals 2400
tiinnur af' sílil. Hæstur var Sæ-
valdur frá ÓlaIslirði með 140
tuiinur en fléstir bátanna vorn
mcð 40—50 tunnur.
Afla þennan fengu þeir í
Miðnessjó en allengi undanfar-
ið hefðu veður hamlað veiöum.
Síldin fór ö]l í bræðslu, en sölt-
un mun hefjast á mánudaginn.
Bátarnir fóru allir út i gær því
veiðiveður var gott. Útskipun ó
afurðum er nú í Kefiavík. í gær
var verið að skipa út saltsíld,
ennfremur þunnildum og Arnar
fell lestaði þar saltfisk.
Elliðaey fór á veiðar í s. 1.
viku og fiskar fyrir Þýzka-
laridsiriarkað. Bjarnat1ey:" er á
leiðinni til Þýzkalánds til áð
selja afla shiu.
meistari í knatt-
spyrnii
Knattspyrriumót Norður-
lands var háð á Akureyri uni
sl. helgi. Þátttakcndur voru
Akureyrarfélögin tvö, KA og
Þór og Knattspyrnufélag Siglu
fjarðar. Knattspyrnufél. Þor
varð Norðurlandsmeistari 1951,
hlaut 4 stig, KA fékk 2, en KS
ekkert stig.
Ekki Fiskhöllin
Tryggvagötu 2
Þjóðviljanum barst í fyrra-
dag frá stjórnendum Fiskhall-
arinnar eftirfarandi:
„Það vottast hér með að
hreingerning með lögreglu-
valdi ó vegum heilbrigðis-
oftirlitsins hefur ekki verið
framkvæmd í Fiskhöllinni
Tryggvagötu 2. Reykjavík
21. sept. 1951, Jón Sigurðs-
son“.
Þetta vottorð frá borgarlæknj
um að umrædd hreingerning
hafi ekki farið fram í Fiskhöll-
inni Tryggvagötu 2 er í sam-
bandi við frétt í Þjóðviljanum
nýl., cn slík hreingerning fór
fram í einni af búðum Fiskhall-
arinnar. — Vottorð þetta átti
að Trirtast í blaðinu í gær en
vegna mistaka varð ekki svo
og eru viðkomendur beðnir a;f-
sökunar á því.
Ágæí aðsókn
Aðsókn að sýningu iingu lisla-
mannanna tveggja í Listvina-
salnum var ágæt í gær og seld-
ust strax þrjár myndir.
Sýningin er opin frá kl. 1
e. li. til 10 aö kvöldi og er ó- •
keypis'nðgangur fyrir st'ýrktar-
meðlimi salsins en kostar 5 kr.
fýrir a'ðra.'