Þjóðviljinn - 16.10.1951, Side 8
Ríkisstjóra, Fjárhagsráð og Landsbankiim Hýða
erlendum fyrirskipunum um óheilbrigðar hömlur
á íslenzkum atvinnuníálum
í neðri deild Alþingis var í gær til 1. umr. frumvarp
Einars Olgsirssonar um að lagaákvæöin varðandi út-
rýmingu heilsuspillandi húsnæðis kcmi tafarlaust til
framkvæmda, eins og til var ætlazt í löggjöfinni frá ný-
sköpunarárunum.
Benti Einar á í framsöguræðu að „röksemdin“ sem
notuð heföi verið til að hindra framkvæmd þessara laga,
sú að ríkið hefði enga peninga til þess, væri nú ekki fram-
bærileg (hefði að sínlim dómi aldrei verið það) því nú
væri viðurkennt af ríkisstjórninni að stórfalldur tekju-
afgangur yrði á þessu ári.
Einar sýndi fram á hvernig
alltaf hefur sígið á ógæfuhlið
undanfarandi ár með húsnæðis-
málin. Upphaflega hefði verið
áætlað með löggjöfinni um út-
rýmingu heilsuspillandi húsnæð-
is að takast mætti að sigrast á
|dví vandamáli á fjórum árum.
En stefnan sem ríkisstjórnin
hefði tekið, að miklu leyti vegna
fyrirskipana erlendis frá, hafi
verið sú að herjast gegn „f.iár-
festingarstefnunni", berjast
gegn því að byggð væru íbúð-
arhús, berjast gegn því að Is-
lendingar byggðu land sitt og
öflúðu sér þeirra atvinnutækja
sem nauðsynleg væru. Ríkis-
stjórn, fjárhagsráð og Lands-
bankinn hefðu unnið trúlega
saman til að frumfylgja þessari
þjóðhættulegu stefnu.
Afleiðingar hennar væru nú
þegar komnar í ljós, með at-
Brunahótafélag
íslands 35 ára
I tilefni þess að lokið er 35.
reikningsári Brunabótafélags
Islands hefur félagið gefið út
smárit með ýmsum upplýsing-
um varðandi þróun þess og
starfsemi frá stofnun og fram
á þennan dag. Verður síðar
%kýrt frá efni ritsins hér í
blaðinu.
vinnuleysi um allt land og hús-
næðisvandræðum sem yrðu ó-
hærilegri með hverju ári sem
líður. 'Nú yrði að hverfa frá
þessari stefnu og hefja lausu
aðkallandi verkefna í samræmi
Framhald á 6. síðu.
Truxa verðnr
I iitvarpiira á
niiávikadag
Sýningar Sjómannadags-
kabarettsins munu halda áfram
fram eftir þessari viku. Hafa
nú verið haldnar 33 sýningar,
allar fyrir fullu húsi. Það sem
vakið hefur mesta athygli
þeirra er séð hafa kabarettinn,
er hugsanaflutningur þeirra
Truxa-hjóna. Nú hefur verið
ákveðið, að næstkomandi mið-
vikudag kl. 20.20 verði þessu
atriði hagað á annan veg, en
venjulega, þannig að Truxa er
i Austurbæjarbíó, og spyr konu
sína hvaða hluti hann sé með,
en frúin er í útvarpssal og svar-
ar jafnharðan, og heyrist það
í bíóinu gegnum hátalara er
þiar hefur verið settur. Verður
þessu útvarpað.
Mun blaðamönnum verða
gefinn kostur á að fylgjast
með, að ekki séu brögð í tafli.
Dreiigor á reiðhjóli verður fyrir
vörubifreið og mjaðmarbrotnar
SíPIegis í gær varð drengur á reiðhjóli fyrir vörubifreið á
horni Njálsgötu og Týsgötu með þeim afl’eiðingum að hann
mjaðmarbrotnaði. Drengurinn heitir Gunnar Gunnarsson, og á
heima að Njálsgötu 34. Hann er 9 ára gamall.
Slys þetta varð kl. rúmlega
5, cr vörubifreiðin R-3618 var
að koma austan Njálsgötuna.
Bifreiðarstjórinn sá ekki til
ferða drengsins, en menn sem
Svartáífadans
Ný ljóðabók eítir Steíán
Hörð Grímsson
út er komin ný ljóðabók eft-
ir Stgfán Hörð Grímsson og
nefnist hún Svartálfadans. Stef-
án Hörður hefur áður gefið út
Ijóðabók, Glugginn snýr í norð-
ur, og kom hún út 1946, en ljóð-
in í þessari nýju bók eru mjög
breytt að formi frá fyrri bók-
inni.
Svartálfadans er gefin út í
200 tölusettum eintökum, og
geta áskrifendur vitja'ð hennar
í prentsmiðjuna Hóla sem ann-
azt hefur prentunina.
voru í pallskýli bifreiðarinnar
skýra svo frá, að drengurinn
hafi komið hjólandi á eftir bif-
reiðinni, og virtist þeim hann
vera að keppa við hana. Þegar
bifreiðin beygði fyrir gctuhorn-
ið og stöðvaðist, kora drengur-
inn fram með vinstri hlið henn-
ar og hvarf sjónum þeirra er
voru í pallskýlinu. En í sama
bili. kvað við óp drengsins, og
er farið var að huga nð hoQum
lá hanir ofan á reiðhjólinu, sem
var allmikið skemmt.
Drengurinn var fluttur í
Landspítalann til rannsóknar.
Kom í ljós að mjaðmargrind
hans liafði brotnað. Þegar blað-
ið átti tal víð spít.alann í gær-
kvöld var líðan Gunnars talin
sæmileg eftir atvikum.
Má! þetta er enn í rannsókn,
og biður rannsóknarlögreg’au
þá. sem kynnu að hafa verið
sjónarvottar að því þegar dreng
urinn varð fyrir bifreiðinni, að
gefa sig fram nú þegar.
Lenharðiir fógeti
sýíider fyrir
Dagsbrúnarmenn
Á s. 1. vetri tók stjórn Dags-
brúnar upp þá nýbreytni að
semja við Þjóðleikhúsið um sér
stakar sýningar fyrir Dagsbrún-
armenn, og er þá veittur nokk-
ur afsláttur á verði aðgöngu-
miða.
Stjórn Dagsbrúnar hefur nú
samið um sýningu fyrir Dags-
brúnarmenn á Lénhar'ði fógeta
næstkomandi laugardagskvöld
og verða aðgöngumiðar seidir í
skrifstofu Dagsbrúnar á mið-
vikudag og fimmtudag n. k.
Tveim verksmiðjum á Akur-
eyri lokcS — 60—80 marms
hafa missf afvinnu.
;,Almennur fundur í Iðiu félaai verksmiðju-
íólks á Akureyri, haldinn 7. okt. 1951, vill hér með
vekja athvgli hœstvirtrar ríkisstjórnar og Alþingis á
beim staðreyndum, að stórfelldur samdráttur hefur
átt sér síað í iðnaðarframleiðslu hér í bænum á síð-
astliðnum 5—6 mánuðum. Tvær verksmiðjur hafa
hætt störfum og vinna á minniháttar verkstæðum
hefur að mestu lagzt niður. Aí þessum sökum hefur
um 60—80 manns missí atvinnu sína.
Bæjarstjðzafundmum Iekið:
.4 ýmsurn kaupsSöSam landsins hafa atvimm- cg
teksusteÍHar hragðizí svo stóriega um lengri tíma
að m?ög alvarlega horfir"
Bæjarstjórafundinum lauk kl. 10 síðdegis á Iaugardaginn.
í umræðum þeim sem fram fóru kom glöggt í ljós, að kaupsíað-
ir landsins eiga nú við stórfallda erfiðlcika að e'ja á ýnisum
sviðiim, fyrst og fremst að því er varðar fjárhags- og at-
vinnumál. Einkum er skortur á nauðsynlegu rekstursfé mjög
tilfinnanlegur. I ýmsurn kaupstöðum landsins hafa atvinnu og
tekjustofnar brugðizt svo stórlega um lengri tíma að mjög
alvarlega horfir.
Fundurinn tók til meðferðar
mörg mál og gerði samþykktir
og ályktanir í sumum þeirra
og mun þeirra getið á næstunni.
Störf óg ályktanir fundarir.s
einkenndust af því, að brýna
nauðsyn beri til skjótra aðgerða
til að ráða bót á atvinnu og
f járhagsmálum kaupsta'ðanna.
Annars vegar með nýjum tekju
stofnum, en hins vegar með því
að létta nokkuð á útgjöldum og
stuðla með ýmsum hætti að
aukinni atvinnu.
I lok fundarins var kosin
þriggja manna nefnd til þess
ásamt stjórn Sambands ísl.
sveitarfélaga, að koma frv.
þeim, er fundurinn hafði sam-
þykkt á framfæri við rikisstjórn
og Alþingi og flytja aðrar sam-
þykktir fyrir rikisstjórninni
eftir því sem við á og vinna á
annan hátt að framgangi sam-
þykkta fundarins eins og á-
stæður leyfa.
Framhald á 7. síðu.
G3 vcrkamerm atvisnulausi!:, þar af 26
skylduíeður með 26 böm á Sraefæri
Atvinnuleysisskráning fór
fram í Hafnarfirði sl. föstu-
dag og laugardag á vegum
verkamannafélagsins Hlífar.
Skráðir voru 63 verkamenn,
þar af eru 26 kvæntip og með
samtals 26 börn á framfæri.
Safnað var skýrslum um at-
vinnuleysistíma hinna skráðu
og voru sumir búnir að vera
atvinnulausir i marga mán-
uði, en enginn styttra en
hálfan mánuð.
Þessi tala atvinnuleysingja
í ekki stærri bæ en Hafnar-
fjörður er sýnir ljóslega hve
ástandið þar er or'ðið alvar-
legt og að þörf er skjótra
úrbóta í atvinnumálum stað-
arins. Eru þó ekki öll kurl
komin til grafar, því stjórn
Hlífar er kunnugt um
nokkra atvinnulausa verka-
menn, sem ekki mættu til
skráningar. Einnig má víst
telja að atvinnuleysið í Hafn-
arfirði eigi eftir að aukast
að mun á næstu vikum, þar
eð reknetaveiði hefur brugð-
izt vonum manna.
I hinum stærri verksmiðjum
bæjarins er ástandið mjög alvar
legt. Hinn eftirlitslausi innflutn
ingur á samskonar eða svipuð-
um vörutegundum og framleidd
ar eru hér, hefur orsakað það
að mjög mikil kyrrstaða hefur
myndazt í sölu framleiðsluvar-
anna, sem eru þó viðurkennd-
ar að vera jafn góðar og inn-
fluttu iðnaðarvörurnar og jafn-
vel betri í sumum tilfellum.
Þar s:cm ' markaðurinn hefur
verið yfirfylltur af þessum er-
lenda varningi, má öllum vera
ljós sú hætta sem af sliku leið-
ir, bæði fyrir atvinnurekendur,
verkafólk og þjóðina í heild.
Innflutningur á samskonar
vörutegundum og framleiddar
hafa verið í landinu og hægt er
að framleiða, er ómótmælanlega
óþarfa sóun á dýrmætum er-
lendum gjaldeyri.
Að öllu þessu athuguðu, hein-
ir fundurinn þeirri áskorun til
rikisstjórnarinnar og Alþingis
að gerðar verði nú þcear nauð-
synlegar ráðstafanir til úrbóta
á þessu vandræða á:tandi,“
Hlutavelta Sósíal-
istafélags Rvíkur
Eftirtalin númer komu upp
í happdrætti hlutaveltunnar:
1643 Rit Jónasar Hallgrímss-
isonar (skrautútgáfa).
3485 1 poki kartöflur.
4190 Silfurskeið.
4489 Rafmagnsklukka.
4885 Hálsmen og eyrnalokkar.
5019 Kjötskrokkur. •
5183 1 tunna brennsluolía.
5303 Rafmagnsrakvél.
5878 Eldihúsborð og stólar.
7140 Lopateppi.
8899 Lampi.
10013 Kommóða.
10925 ýz tonn kol.
11487 Tauvinda.
14531 1 poki kartöílur.
14584 Teikning eftir Jón Eng-
ilberts.
159RO Vo tunnp saltsíld.
16763 Gönguskíði.
17731 Dívanteppi.
20225 5 lúður.
22485 Brennu-Njálssaga.
22818 1 poki kartéíflur.
24142 50 kg. saltfiskur.
24793 Silfursett.
25763 Gullarmband.
27321 1 tunna brenn~’.uolía.
28238 Ávísun á teikningu af
húsi.
28541 1 poki kartöflur.
29003 Blómasúla.
Framhald á 3. síðu.