Þjóðviljinn - 17.10.1951, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 17.10.1951, Qupperneq 1
Miðvikudagur 17. október 1951 — 16. árgangur — 236. töi'ublað Taft gefur kost á sér Robert Taft öldungadeildar- maður varð í gær fyrstur Bandaríkjamanna til að lýsa yfir að hann gæfi kost á sér til framboðs í forsetakosning- unum að ári. Taft er foringi hinna afturhaldssömustu repu- blikana. .^vírfBáS'SrS ITiMim Hs-ttfii Setuli&sstjóri Brefa ho&ar bardaga þar Brezkí herlið lagði í gær til atlögu gean egypzk- um almenningi í borginni Ismaila við Súesskurð. Skaut það siö menn til bana og særði 20. Brezka herstjórnin skýrir svo frá tildrögum þessa atburð- ar, að múgur manns hafi rænt og brennt sölubúð brezka hers- ins í Ismaila. Egypzka lögregl- an hafi ekki hafzt að og hafi þá sveit brezkra hermanna ver- ið skipað að skjóta á mannfjö.d ann. Brezkur liðsauki. Morrison utanríkisráðherra tilkynnti í gær, að brezka stjórnin hefði ákveðið að senda iiðsauka til herstöðvanna við Súes. Erskine hershöfðingi, yf- irmaður brezka setuliðsins, sagði í útvarpsræðu til manna sinna, að ef reynt yrði að hrekja þá í brott skyldu þeir taka hraustlega á móti. Farúk Egyptalandskonungur undirritaði í gær lögin, sem nema úr gildi samninginn frá 1936, sem heimilaði Bretum hersetu við Súes. Neita að vinna fyrir Breta. Þúsundir Egypta, sem unnið hafa að gerð hernaðarflugvalla fyrir Breta, lögðu niður vinnu í gær. Egypzka stjórnin hefur bannað brezka hernámsliðir u afnot af síma og járnbrautum. Lét brezka herstjórnin þá her- gJOÍfeíí f gær bárust Þjóðvi'j- 9oP1*3 anum 245 kr. að gjöf og færir hann gefendunum beztu þakkir fyrir. Enn sku’u allir þeir sem tekiö hafa á móti gjöfum hvattir til að skila þeim sem fyrst. Það dregur úr árangri söfn- unarinnar, ef menn draga að skila þar til siðustu dagana fyrir af- mælið. Ekki slaknaði milcið á áskrif- endasöfnuninni þótt fyrsta áfang- anum væri náð, og bættust í gær við 4 nýir áskrifendur. Hins veg- ar hefur sú söfnun, eins og áður er bent á, mætt langmest á Reyk- víkingum. Er nú ekki seinna vænna fyrir vini Þjóðviljans úti um land að gerast þátttakendur i afmælissöfnununum báðum. Ef aðrir staðir gera sama átak og Reykjavík er g’æsilegur árangur vis. Og hví skyldu aðrir staðir vera eftirbátar Reykjavíkur? Röð Reykjavíkurdeildanna er nú þessi: 1. Kleppsholtsdeild 486% 2. Vesturdeild 183% 3. Skóladeild 120% 4. Vogadeild 113% 5. Skerjafjarðardeild 75% 6. Æ. F. R. 66% 7. Laugarnesdeild 58% 8. Barónsdeild 57% 9. Þinfeholtsdei’d • 44% 10. Túnadeild 43% 11. Sunnuhvolsdeild 40% 12. Skuggahverfisdeild 38% 13. Njarðardeild 38% 14. Bolladeild 33% 15. Valladeild 29% 16. Hliðadei’d 7%. "Þrjár deildir, Nesdeild, Mela- deild og Langholtsdeild hafa ekki enn sýnt neitt lífsmark. Er ekki mál að rumska? inn taka á sitt vald járnbraut- irnar á Súessvæðinu. Átök í stórborgunum. I stærstu borgum Egypta- lands kom í gær til átaka milli lögregiu og almennings. t AI- exandríu var mannfjölda, sem stefndi að ræðismannsskrifstof- um Breta, dreift með skothríð. 1 Kairo varnaði lögreglan hóp- göngu að komast að hverfinu, þar sem erlendu sendiráðin standa. Um 40 manns særðust en 50 voru handteknir. Sambandsforingjar norðan- manna í Kóreu lögðu í gær fram nýja tillögu um friðlýst svæði við aðalstöðvar vopna hlésnefnda þeirra og Banda- ríkjamanna. Bandarískur tals- maður kvað þá ekkj geta fall- izt á tillöguna, samkvæmt henni yrði friölý.fta svæðið 450 fer- kílómetrar en samkvæmt til- lc(ju Bandaríkjamanna 52 fer- kílómetrar. Forsætisráðherres Feskistein myrtur Liaquat Ali Khan, forsætisráðheiTa Pakistan, var skotinn til bana í gæv. Hafa þá foryistumenn fjögurra múhameðstrúarlanda verið myrtir síðustu sjö mánuðina. Um leið og forsætisráðherr- ann stóð upp til að halda ræðu á fundi flokksmanna sinna í borginni Rawalpindi, skaut mað ur nokkur að honum tveim skotum, s e m bæði hæfðu í T " 's brjóstið. ALI | KHAN 1é z t skömmu eftir f að komið var | með hann á 1 s j ú k r a h ús. | Mannfjöldinn á fundinum tætti morðingj ann samstund- is í sundur. Talið var í gærkvöld, að hann hefði verið úr hópi heitttrúaðra múhameðstrúarmanna, sem vilja segja Indlandi heilagt stríð á hendur útaf Kasmír. Ali Khan, sem varð 56 ára, hafði verið forsætisráðherra AliKharú Pakistan frá stofnun ríkisins 1947. Pakistanstjórn var kölluð saman á skyndifund, er fréttist um morðið. Aðrir forystumenn múha- meðstrúarríkja, sem myrtir hafa verið síðustu mánuði, eru Rasmara forsætisráðherra Iran, el Sohl fyrrv. forsætisráðherra Sýrlands og Abduliah konung- ur Jórdan. .Niðursetningur’ er nafnið á Iiinni nýju kvikmynd Lofts Guðmunds- sonar — verður hún sýnd bráðlega I Nýja Bíó — og er í litum. — Myndiii er tekin með „tón og tali“ eins og venjulegar útlendar myndir. Þetta er cin aí myndunum úr kvikmyndinni. Danska sfjórnin knúin til að mófmœia bandariskri íhlufun Kaufmann, sendiherra Danmerkur 1 Washington, bar, í gær fram mótmæli gegn bandarískri íhlutun um dönsk málefni. James Webb varautanríkisráð herra tók við mótmælum Kaufmanns. Segir Dani svíkjast um. Tilefni þeirra er, að í síðustu viku var birt skýrsla frá Olm- stedt hershöfðingja, yfirmanni bandarísku hervæðingaraðstoð- arinnar til Noregs og Danmerk- ur, til fjirveitinganefndar full- trúadeildar Bandaríkjaþings. Segir þessi embættismaður bandaríska landvarnaráðuneyt- isins, að Danir láti sinn hlut eftir liggja í hervæðingu A- bandalagsrikjanna og fáist ekki til að skerða lífskjör sín eins og nauðsyn krefji. Auk þessa voru tölur þær rangar, sem Olmstedt nefndi um hervæðing- §»ovétnióÉmæM gegn iniilimuit Svalharða i Abandalagskerf i.<i Scvétstjórnin hefur mótmælt framkvæmdinni á aö- ild Noregs að A-bandalaginu. I orðsendingu til norsku stjórnarinnar, sem birt var í /Umsrtnu? boEgarafantíur ræádi S8H1 fyrir æskulýð landsins • Barnaverndaríélag Reykjavík'ur hélt almennan borgarat'und í Iðnó í fyrrakvöld, var íundarefnið: siðgæðisþróunin og æskan. Frummælendur voru sr. Emil Björr.sson og Friðgeir Sveinsson fulltrúi. ' Dr. Matthías Jóna'oon, for- maður Barnaverndarfólags Reykjavíkur, setti fundinn og gerði grein fyrir fundarefninu. Að umræð'um loknum var sámþykkt áskorun um að inn- ræta börnum og unglingum ’höfscmi, vekja lotningu æsk- unnar fyrir skírlífi og vara hana við þeim hættum er af ó- skírlífi leiða. Var sú hætta tal- in bráðari nú vegna dvalar er- samþykkt áskorun um að börn fengju aldursskírteini nú þegar svo hægt væri að framfylgja á- kvæðum lögreglusamþykktarinn ar um útivist barna á kvöldum. Lok- var samþykkt áskorun til Alþingis um að samþykkja þingsályktunartillögu um bygg- ingu æskulýðshallar, því þar fengi æskan hollari viðfangs- efni en á knæpum og öðrum skemmtistöðum. Voru - allar lends herliðs í landinu. Þá var samþyfektirnar gerðar einróma. gær, minnir Sovétstjórnin á, að í Parísarsamningnum frá 1920, þar sem yfirráð Noregs yfir Svalbarða voru viðurkennd, sé hernaðarundirbúningur á íshafseyjunum bannaður. Þetta ákvæði hafi verið rofið með þeirri ákvörðun norsku stjórn- arinnar að lýsa Svalbarða og Bjarnareyju á herstjórnarsvæði yfirflotaforingja A-bandalags- ins. Ennfremur segir sovétstjór.n- in, að með því að lofa að setja norskan her undir bandaríska stjórn og að heita hinu árásar- sinnaða A-bandala.gi bækistöðv- um á norsku landi, hafi norska stjórnin gerst ber að fram- komu, sem ekki sé samræman- leg góðri sambúð grannríkja og verði hún að bera alia á- byrgð á afleiðingunum. - Lange utanríkisráðherra lýsti yfir í gær, að norska stjórnin myndi hafna orðsendingunni og itrekáði, að erlendar her- stöðvar yrðu ekki leyfðar í Noregi á friðartimuim arútgjöld Noregs og Danmerk- ur. Danska stjórnin ætlaði í fyrstu að láta sem ekkert væri, en þessi bandáríska frekja vakti slíka gremju í Danmörku, að Kraft utanríkisráðherra fann sig til knúin að lýsa yfir á þingi í gær, að ummæli Olm- stedt væru bandarísk íhlutun um dönsk innanlandsmál og þeim yrði mótmælt. Miníðkvaddur á framboðs- fundi 1 gær, daginn eftir að fram- boðsfresti í þingkosningunum brez'ui lauk, varð verkamanna- flokksframbjóðandinn Frank Collingwood bráðkvaddur í lok framboðsfundar í kjördæmi sínu. Kosningu þar verður frest- að. Iran hafnar lög- sögn ráðsins Mossadegh forsætisráðherra sagði öryggisráðinu í gær, að Iransmenn myndu aldrei viður- kenna að ráðið hefði lögsögu í olíumálum þeirra. Kvað hann einu hættuna, sem friðnum gæti stafað af þjóðnýtingu olíu iðnaðarins vera þá, að Bretar gerðu innrás í Iran til að reyna að sölsa aftur undir sig olíu- ítök þar. 450 tátnir, 370 saknað í Japan Stöðugt hækkar tala þeirra, sem týndu lífi eða limlestust í fellibylnum. sém gekk yfir Jap- an um helgina. í gærkvöld höfðu 450 lík fundizt. vitað va.r um 1700 meidda og 370 manna var saknað. Af húsum eru 13000 gereyðilögð og 1100 skip ■og bátar brotituöu í spón. 159

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.