Þjóðviljinn - 17.10.1951, Page 8
I
Félag íslenzkra iðKrekenda:
• r,
ðissjo<
iiiaðarframkvæmda
Krefst afiíáms hms þrefalda sölnskatts — stsfmmas
iðnbanlra ©g leiðrétfisEgaá: í misrétti fsíllstarss
„Almenirur fundur í Félagi ísl. iðnrekenda hinn 13. okt.
1951 beinir eindreginni áskornn til hæstvirtar ríkisstjórnar 'um
það, að hún hlutist til um að nokkrum hluta mótvirðissjóðs verði
varið til þess að greiða ör brýnusíu fánsfjárþörf.iðnaðarins.
Teíur furlcrinn að a.m.k. y3 h’uta af fé mótvirðissjóðs,
eins og hann verður, er Marshallaðstoðinni lýkur, ætti að verja
í þessu skyni.
Felur fundurinn stjórn féiagsins, í samvinn’u við Lands-
samband iðnaðarmanna, að vinna að lausn þessa máls.“
Ofanskráð samþykkt var gerð
á almennum fundi er haldinn
var í Félagi íslenzkra iðnrek-
enda, í hinum nýju og vistlegu
húsakynnum Vinnufatagerðar
Islands h. f., laugardaginn 13.
okt. s. 1. Fundarstjóri var H.
J. Hólmjárn, og fundarritari
Pétur Sæmundsen. Fundinn
sátu rúmlega 50 manns.
Aðalmálin á dagskrá voru:
1. Söluskatturinn. Framsögu-
maður Páll S. Pálsson.
2. Lánsfjárþörf iðnaðarins.
Framsögumaður H.J. Hólmjárn.
3. Frílistinn. Framsögumaður
Kristján Jóh. Kristjánsson.
Miklar umræður urðu á fund-
inum, og auk samþykktarinnar
um mótvirðissjóðinn voru sam-
þykktar
Tðnaðarbankann, þar eð fjár-
málaráðherra hefur lýst því yf-
ir, að stofnframtagið að liluta
ríkissjóðs verði til reiðu fyrir
næstu áramót, og iðnrekendur
og iðnaðarmenn hafa sjálfir
boðið að leggja fram það fé,.
sem á vantar af áætluðu stofn-
fé“.
Þrefaldur söluskattur.
,,Almennur fundur í Félagi
ísl. iðnregenda hinn 13. okt.
1951 beinir þeirri áskorun tií
Alþingis að afnema nú þegar
Framha’d á f. s'.ðu.
lldur í heyhlöSu
Á laíigardagsmprguninn kom
upp eldur í heyhiöðu að Myrká
í Hörgárdal, en þar var öll taða
bóndáns, Ármanns Hanssonar,
um 500 liestar Hlaðan er úr
steinsteypu og með járnþaki, og
skemmdist hún ekki. Bera varð
um þriðjung töðunnar út úr
hlöðunni og skemmdist hún öli
meira og minna af eldi, vatni
og reyk.
heskíélag Haluarífarðar:
Frumsýnir leikrifiS ,Auming]a
Hanna annaS kvöld
Leikfélag Hafnarfjarðar, hefur leikár sitt á morgun, fimmtu
daginn 18. okt., með sýningu gamanleika eftir Kenneth Horr.e,
sem á frummálinu heitir ,,Jane steps out“, en í ísl. þýðingu lief-
ur lilotið nafnið „Aumingja Hanna“.
Sverrir Thoroddsen hefur
eftirfarandi ályktanir þýtt leikritið, og er það eitt út
til ríkisstjórnar
Iðnaðarbankinn.
„AJmennur fundur í Félagi
ísl. iðnrekenda 13. okt. 1951
skorar á Alþingi að samþykkja
sem lög frumvarp um Iðnaðar-
banka, sem dagaði uppi 'á síð-
asta Alþingi. Telur fundurinn
bera til þess brýna nauðsyn að
Alþingi það, er nú situr af-
greiði sem allra fyrst lögin um
og Alþingis: af fyrir sig, næg trygging fyr-
ir því, að leikhúsgestir ættu að
skemmta sér vel, við að horfa
á þennan gamanleik.
Höfundurinn, Kenneth Horne,
er fæddur í Englandi árið 1900,
en 1934 kom fyrsta leikrit hans
út. Hann hefur samið mikið af
revíum og gamanleikjum, sem
hlotiö hafa miklar vinsældir.
Er „Aumingja Hanna“ fyrsta
Tmnaoas:rá5 Dagsbmnar:
Eftirfarandi ályktun var samþykkt einróma á fundj í trún-
aðarráði Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, sem haldinn var
15. þ. m.:
,.Fundur í trúnaðarráði Vmf. Dagsbrúnar, hald-
inn 15. okt. 1951, mótmælir harðlega þeirri ráðstöf-
un ícrráðamanna Strætisvagna Reykjavíkur að víkia
að tilefnislausu 7 vagnstiórum úr starfi um s.l. mán-
aðamót ocr krefst þess að þeir verði þegar í stað end-
urráðnir í sín fyrri störf.
Fundurinn vill vekja athygli almennings á
beim óvenjulegu aðferðum, sem notaðar voru við
brottvikningu vagnstjóranna þar sem fengnir voru
menn úr sömu starfsstétt til þess að njósna um
vinnufélaga sína og persónulegt álit slíkra njósn-
ara notað sem átylla til að hrekja vagnstjórana úr
staríi. Um leið og fundurinn fordæmir þá menn, sem
íaka að sér slíkar njósnir um vinnufélaga sína,
skorar hann á.öll verkalýðsfélög að vera vel á verði
gegn þess háttar starfsaðferðum og þola ekki slíka
menn innan sinna vébanda.
Fundurinn telur að brottvikning vagnstjóranna
sé ekki þeirra einkamál eða samtaka þeirra, held-
ur varði það verkalýðsstéttiha alla og heildarsam-
tök hennar. Fundurinn skorar því á stjórn Alþýðu-
sambandsins og Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í
Reykjavík að láta mál þetta til sín taka og beita
sér fyrir ráðstöfunum til þess að rétta hlut hinna
brottviknu vagnstióra og heitir fundurinn íullum
stuðningi félagsins við slíkar ráðstafanir."
leikrit sem sýnt er eftir þenn-
an höfund, hér á landi.
Leikritið „Aumingja Hanna“,
gerist nú á tímum í sveitasetri
á Englandi, og segir frá tveim
systrum, stóru og fallegu eldri
systir og „aumingja Hönnu“,
litlu systir svo og öskubusk-
unni á heimilinu. Gerast nú
margir spaugilegir atburðir, en
sjón er sögu ríkari, og skal á-
nægjan ekki tekin frá áhorfend
um, með því að rekja gang
leiksins. En eitt er víst, „Aum
ingja Hanna“ mun áreiðanlega
geta komið mörgum í gott
skap.
Aðalhlutverkið, Hanna, er
leikið af Kristjönu Breiðfjörð,
en aðrir lfikendur eru:r Auður
Guðmundsd., Sigur'ður Kristins-
son, Hulda Runólfsdóttir, Ólaf-
ur Örn Árnason, Jóh. Hjalta'
lín, Friðleifur Guðmundsson og
Kristbjög Kjeld.
Leikstjóri er Rúrik Haralds
son, en leiktjöld eru gerð af
Lethar Grund, sem er þýzkur
FramhaM á 7. síðu.
Miðvikudag.ur 17. október 1951 — 16. árgangur — 236. tölublað
Nýjasta kvikmynd Óskars Gíslasonar, gamanmyndin Reykja-
víkurævintýri Bakkabræðra, verður frumsýnd í Stjörnubíói n.k.
föstudagskvöld kl. 9. — Frá kvikmynd þessari hefur áður verið
skýrt hér í blaðinu. Hún er að mestu leyti tekin hér á götum
bæjarins og skemmtistöðum. Ævar Kvaran annaðist leikstjórn-
ina. Kvikmyndasagan er eftir Loft Guðmundsson blaðamann, en
Þorleifur Þorleifsson gerði upptökuhandrit eftir sögunni. —
Myndin verður sýnd 3 á dag í Stjörnubíói, kl. 5, 7 og 9. —
Hér að ofan sjást Bakkabræður við uppþvott.
Þíóunln I eínahagsmálunum:
hátaE og húseignir á nauðungampphcð vcgna
greiðsIuörðugSeika
Á sama tíma og heildsalastéttin rakar saman of f jár í gegnum
verzlunareinokuiiina og beint okur á innfluttum varningi til
lanidsins sverfur æ fastar að atvinnuvegunum og fjárhag al-
mennings. I síðasta Lögbirtingablaði er auglýst nauðungarupp-
boð á 3 liraðfrystihúsum, 1 fiskimjölsverksmiðju, 1 niðursuðu-
verksmiC'ju, 2 niótorbátum og 33 liúseignum.
Hraðfrystihúsin sem auglýst
eru til uppboðs eru tvö á ísa-
firði, Félagshús og Jökull, og
þáð þriðja er eign Isvers h.f. á
Suðureyri við Súgandaf jörð,
sem einnig á fiskimjölsverk-
smiðjuna. Niðursuðuverksmiðj-
an er eign bæjarsjóðs Ólafs-
fjarðar. Bátarnir eru Hrímnir
S. H. 107 og Víkingur K.E. 87.
Húseignirnar eru flestar eða
26 talsins auglýstar til uppboðs
samkvæmt kröfum bæjargjald-
Unnið að kynningu starfsíþrótta
Tveir a! lomsitiimönnam starísiþráfi&félaganna
norsku komnir hingað
Um þessar mundir dvelja hér á lanui tveir af forustu-
mönnum norska æskulýðssambandsins „Norges Bygde Ungdoms-
laget“, þeir Gunnar NyerrÖd, íörmaður sambandsins og Thore
Wiig, skipulagsstjóri þess, en æskulýðsfélagsskapur þcssi vlnn-
ur að bættri verkmenningu meðal norskrar sveitaæsku með sýni-
kennsLö og starfskeppni. Eru menn þessir komnir hingað að
tilhlutan félagsins Island—Noregur, <og munu þcir kynna al-
menningi tilhögun starfsiþróttakeppninnar meCan þeir dvelja
hér. Flytur G. Nyerröd fyrirlestur um starfsíþróttafélögin í kvöld
í I. kennslustofu Háskólans. .
I viðtali, sem hinir norsku
gestir og Árni G. Eylands, for-
maður norsk-íslenzka fcilagsins
áttu við blaðamenn í gær,
skýrðu þeir svo frá, að æsku-
lýðsfélagsskapur þes'i, sem er
einslkonar ungmennafélög, ættu
miklum vexti og viðgangi að
fagna meðal unga fólksins í
Noregi. Þótt samtckin séu enn
ung, stofnuð 1946," hefur tal.a
þátttakenda í starfsíþrótta-
keppni þeirra kómizt upp í 11
þúsund. Markmið félagsskapar-
ing er einkum það, að efla verk
lega þekkingu og auka virðingu
sveitaæsikunnar fyr.ir sjálfri sér
og trú hennar á sveitiraar. Ein
leiðin að því marki er að gera
afköst í ýmsum starfsgreinum
að íbrótt. Samið hefur verið sér
stakt kerfi fyrir starfskeppn:
þes'a, sem er alifrábrugðin
venjulegri íþróttakeppni. Meðal
keppnisgreina er svokallað
Framhald á 7. síðu.
kerans í Reykjavík - og toll-
stjóra vegna vangoldinna út-
svara og skatta til bæjar og
ríkis.
• r
a
gmu
Leikfélag Reykjavíkur hafði
tvær leiksýningar á sunnudag-
inn var. Sýndi það „Elsku Rut“
kl. 3 og „Segðu steininum“ kl.
8 um kvöldið. Var fullt hús í
báðum sýningum.
Hér eftir verður aðeins ein
sýning á „Segðu steininum“,
á sunnudaginn kemur kl. 8, en
„Elsku Rut“ verður sýnd
nokkrum sinnum ennþá.
Hæstu viuningar í
happdrættisláns
ríkissjöðs
í fyrradag var dregið í A-
flokkj happdrættisláns ríikis-
sjóðs. Fer hér á eftir skrá yf-
ir hæstu vinningana:
75 þúsund lirónur:
92746
40 þúsund hrónur:
112981
15 þúsund krónur:
. 120999
10 þúsund brc.mir:
7434S, 86448, 137945
5 þúsund krónur:
10751, 51888. 72268, 124251,
145374
2 þúsund krómir:
2175, 14447, 21635. 28141,
38063, 58310, 59290, 66887,
83270. 96237, 100819, 125189,
142726, 144400, 146085 -