Þjóðviljinn - 25.10.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.10.1951, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 25. októbcr 1951 — 16. árgangur — 241H tölublað Hafnarverkamcnn í Hambprg og Bremcn, tveim stærstu hafn- arborgum Vestur-Þýzkalands, hafa gert verkfall. Taka um 8.000 menn þátt í þfví. Verk- fallið er gert gegn vilja hægri- kratanna, sem stjórna samtök- um hafnarverkamanna. Átök á Alþingi um afstöðu til togaraslysa imarssonar íteingrim s Snörp átök uröu í sameinuöu þingi í gær um tillögu Steingríms Aöalsteinssonar um rannsókn á togaraslysun- um cg setningu löggjafar til aukinna slysavarna á sjó. Gísli Jónsson haföi allt á hornum sér varöandi til- lögu þessa taldi meginefni hennar óþarft, þar sem farið hefði fram réttarránnsókn á hverju einasta togaraslysi undanfarandi ára, Veittist hann aö Steingrími meö stór- ■ yrðum og fautaskap og dylgjaöi um að tillagan væri flutt til aö sækja vissa menn til sektaf! GMi virtist þó hafa iært svo mikiö aö hann treysti sér ekki til aö vera á móti tillögunni, heldur taldi aö, breyta ætti henni í nefnd, og virtust brey-tingarnar sem fyrir honum vöktu í þá átt aö gera tillöguna vitagagnslausa. Steingrímur tók belgingi Gjsla meö stillingu og sýndi frarn á firrur hans um tillöguna. Taldi hann lítið gagn Z'ö þsirri ,,réttarrannsókn“ sem færi fram á togaraslysum venjulega, og í flestum tilfsllum væri ekki urn neina slíka rannsókn að ræöa. Drengilegur stuðningur Hannibal Valdimarsson tók drengilcga undir tillögu Stein- gríms, taldi hana fyliilega tíma- 'bæra og brýn nauosyn væri á samþykkt hennar. Þingmenn hefðu cngin rök gegn þessu máii og flutningsmaður hefði flutt það í þinginu áf fullkom- lega viðeigandi alvöru. Taldi Hannibal að Steingrím- I gær voru Þjóð- viljanum færðar að gjöf. 1350 kr. og færir liann gef- endunum beztu þakkir. Nú er einnig að komast góður skriður á þessa söfnun, enda eru aðeins 7 dagar eftir af söfnunartímanum. Eru allir þeir sem einhverjai gjafir hafa í fórum sínum hvattir til að draga ekki ti'. siðustu stund- ar að skila þeim. 11 nýir áskrifendur bættust við í gæi', þannig að ekki slaknar á þeirri söfnun. Vantar nú aðeins 14 áskrifendur upp á að neðra strikið . sé hálfnað yfir síðuna — og hvað verður það komið langt þegar söfnuninni lýkur? Höð deildanna í áskrifendasöfn- uninni fer hér á eftir, og eru þær deildir sem neðarlega eru í röðinni hvattar til að taka nú til óspi'ltra málanna, ekki s’zt Lang- holtsdeild, sem enn hefur engum áskrifanda safnað. ur ætti þakkir skilið fyrir það að flvtja máiið aftur og aft- ur, þrátt fyrir tómlæti alþingis- manna um það. Haiin hefði haidið áfram að hamra á þessu mikia nauðsynjamáli og nú mættu þingmenn ekki lengur víkja sér undan því. Vörn íyrir Varöarskipstjórann Gísli Jónsson reyndi að taka upp vörn fyrir skipstjórann á Verði og seinaganginn í því máli, en fórst það óhönduglega. Þeim dylgjum Gísla að tiliaga Steingríms væri fram botrin vegna þess máls, svaraði Stein- grímur því, að liún var fiutt fyrsta sinni áður en Varðarslys- Framha’d á 7, síðu. Island í hernaðar- bandalag við Grikkland og Tyrkland Ríkisstjórnin Iiefur lagt fram á þingi tiilögu um fuil- gildingu á viðauka viö Atl- anzhafsbandaiagssamiiing- inn. Fjallar vióauki þsssi um þátttöku fasistaríkjanna Grikklands og Tyrklands í „Atianzhafs“bandalaginu og ltveður m. a. svo á að Ss- iand skuli lieyja stríö ef fas- istastjórnir þessara ianda telja aö ráðizt haíl verið á sig! Er vissnlcga mildl trygging í því fyrir hund- tyrkjann og ekki síður mik- iisvert fyrir ísland að eiga vísa vernd þeirra gömlu og góðu vina! Þátttaka fas- istaríkjanna liefur opnað augu margra fyrir eðli og tilgangi Atlanzhafsbanda- iagsins, og hún verður því aðeins framkvæmd að allar þátttökuþjóöirnar samþykki. Alþingi Islendinga hefur enn sitt tækifæri — þótt allir viti að tækifærið verð- ur ekki notað. Bretar hrlfsa yfirráð sigl- inga iini Brezkwm íhaídsmönnuBn spáð Hervæðing Japans undir bandarískri yfirstjórn er þegar hafin. Þcssi mynd er af liðskönnun í ,,varalögreglunni“, sem í raun og veru er 150.000 manna her. iræður hafli- ar í Kóreii ef tir 8 vikna hlé í dag hófust á ný viðræöur um vopnahlé í Kóreu, eftir að þær höfðu legið niðri í rúmar átta vikur. í gær staðfesti herstjórn Kórea og kínversku sjálfboða- liðanna samlomulag sambands- foringja stríðsaðila um öryggis- ráðstafanir til að tryggja frið- helgi Panmunjom, hins nýja fundarstaðar, og aðsetursstaða samninganefndanna í Munsan og Ka.esong. Hléið á viðræðun- um hlaust af griðrofum Banda- ríkjamanna í gamla fundar- staðnum Kaesong. Brezku heryfirvöldin halda áfram að sölsa undir sig yfirráð á Súessvæðinu í Egyptalandi. Síðasta tiltæki Breta er , að 1. Kleppshoitsdeild 528% 2. Vesturdei’d 192% 3. Skóladeild 140% 4. Sunnuhvolsdeild 140% r. Vogadeild 120% 6, Sker.iafjarðardeild 100% 7. N.iarðardei’d 88% 8. A3.F.R. 84% Ö. Barónsdeild 72% 10. Laugarnesdeiid 66% 11. Þingholtadeild 56% 12, Túnadeild 43% 13. Sltuggahverfisdeild 3S% 14. Bo’Iadeild 33% 15. Valladeild 29% 16. Hlíðardei'd 27% 17. Nesdeild 25% 18. Meladeild 14%. í dag fara fram þingkosningar í Bretlandi eftir ein- hverja daufustu kosningabaráttu, sem um getur þar. Munurinn á kosningastefnu- skrám aðal flokkanna, Verka- mannaflotrksins og ílialds- manna, er hverfandi lítill, og heizta deilmnálið í kosninga- baráttunni hefur verið, hvor Skisuo ssndiherra páfa frestaS Truman Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að fresta því að skipa Mark Clark hershöfðingja fyrsta sendiherra Bandaríkj- anna í páfagarði. Kirkjuféiög mótmælenda 'og ýmis önnur samtök höf'ðu mótmælt ákvörð- un forsetans og talið hana brot á ákvæðum bandarísku stjórn- arskr'árinnar um aðskilnað ríkis j spáð og kirkju. þeirra só líklegri til að halda aftur af stríðsæði Bandaríkja- manna. Gíuggabrot hjá Bevan. Einu óspektirnar í kosninga- baráttunni voru, er hátalara- bíll frá íhaldsmönnum var skemmdur og steini var kastað innum glugga á húsi Bevans, foringja vinstri arms Verka- mannaflokksins, í London. Vegna útlits fyrir afbragðs veður er . búizt við mikilli kjör- sólkn. Kjörstaðir verða opnaðir kí. sjoi og lokað kl. níu að kvöldi. Endanleg úrslit eiga að verða kunn á laugardag. Spárnar. Skoðanakannanir benda til að Verkamannaflokkurinn hafi unnið fyigi í kosningabarátt- unni, en samt er íhaldsmönnum igri. Frjálslynda b'aðið Framha’d á 7. síðu. er flotayfirvöld þeirra eru farin að gefa skipum, sem ekki hafa fengið , egypzka tollafgreiðslu, vegna þess að þau flyt.ja birgð- ir til brezka setuli'ðsins, skír- teini til að sigla hafnsögu- mannslausum um Súesslcurð. Bretar kvarta yfir að fieiri og fleiri Egyptar neiti að starfa fyrir þá. I gær var skotið nokkrum skotum á brezka her- bílalest nærri borginni Ismailia. Sendiherra SovétVíkjanna í Kairo ræddi í gær, við egypzka utanríkisráðherrann og banda- ríski sendiherrann gekk á íund Farúks konungs. Vcpnahíéslínan fyrsta inálið. Búizt er við að samninga- nefndirnar taki til þar sem frá var horfið að ræoa hvar draga skuli vopnahléslínu milli herj- anna. Noroanmenn vilja miða hana við 38 breiddarbaug en Bandaríkjamenn við núverandi vígstöðvar, sem eru allt að 50 km norðan baugsins. K « >! Aðalfundur Sósíalistafélags Reykjavíkur verður í Iðnó í kvöid og hefst klukkan 8,30. Auk stjórr.arkosningar og venjulegra aðalfundarstarfa verða á fundinum kosnir fulltrúar Reykjavíkur á 8. þing Sósíalistaflokksins sem verður haldið 9—11 nóvem- ber næsíkomandi. Fjöimennið á fundiitn og mætið stundvíslega. 211

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.