Þjóðviljinn - 25.10.1951, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 25. október 1951
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
\___________________________________________________________________/
Sjaldan mun riokkur ríkisstjórn hafa orðið að þola
iafn einstæða ráðningu og íslenzka afturhaldsstjórnin í
útvarpsumræðunum í fyrrakvöld. Einar Olgeirsson rakti
þar lið fyrir lið á sérstaltlega eftirminnil&gan hátt hvernig
ríkisstjórnin hefur ráðizt gegn hagsmunum almennings á
öllum sviðum þjóðlífsirss og er að gera sárustu fátækt að
hlutskipti alþýðuheimilainna á nýjan leik, og h&ildsala-
ráðherrann Björn Ólafsson fékk þá húðstrýkingu í þsim
orðaskiptum að lengi mun undan svíða. Málsvörn stjórnar
flokkanna var svo fátækleg og staglkennd að annað eins
hefur ekki heyrzt áður hér á landi. enginn ráðherra
Framsóknarflokksins þorði að taka til máls og Björn Ól-
afsson gafst upp í miðri umræðu! Enda var á-tandið
þannig í gær á stjórnarheimilinu að Morgunblaðið rétt
getur umræðnanna af magnaðri ólund, Tímamenn höfðu
°kki einu sinni geð í sér til að minnast á þær, heldur
létu eins og engar umræður hafi farið fram! Þegar har'ð-
svíruðustu stjórnarklíkurnar eru svo miður sln má geta
til hvernig öðrum fylgismönnum stjórnarflokkanna líður.
Alþýðuflokkurinn hafði beðið sérstaklega um þess-
ar umræður og búið sig vel undir þær. Gylfi Þ. Gíslason
hélt óvenjugóöa ræðu og hafði, aldrei þessu vant, beitt
aCstoðu sinni sem hagfræðingur til aö safna ýmsum
upplýsingum í þágu almennings. En í viðskiptunum. við
Alþýðuflokkinn áttu stjórnarflokkarnir sitt eina tækifæri
í umræðurium. Þeir rifjuðu ofureinfaldlega upp ástand-
iö 1 vaidatíð fyrstu stjórnar Alþýðuflokksins og minntu
á hvernig Alþýðuflokksbroddarnir hsfðu þá haft hina al-
gerustu samstöðu með hinum afturhaldsflokkunum í1 á-
rásunum á almenning. Alþýðuflokkurinn varð að gjalti
andspænis sínum eigin verkum eins og alltaf fyrr. en
stjórnarflokkarnir keyptu þá hirtingu því verði að hýða
jafnframt sjáifa sig, því Alþýðuflokkurinn var vissulega
ekki einráöur í forsætisráðherratíð Stefáns Jóhanns!
Umræðurnar í fyrrakvöld sönnuðu svo að ekki verður
um villzt að afturhaldsforsprakkamir treystast ekki einu
sinr.i sjálfir til að verja stjórnarstefnuna, leikarahæfileik-
ar þeirra hrökkva ekki til að láta í ljós hrifningu yfir á-
standi og horfum í íslenzku þjóðlífi. Enda eru ummæli
íslenzku þjóðarinnar um ríkisstjómina öll á eina lund,
hverjum flokki sem menn hafa talið sig tilheyra. Sá mað-
ur finnst nú ekki á íslandi sem mælir ríkisstjórninni og
stefnu hsnnar bót. þeir sem eínlægastir eru í' trúnaði sín-
um við valdaklíkuna velja sér þögnina aö hlutskipti, en
annars eru Framsóknarmenn og Sjálfetæð’ismenn yfir-
leitt engu síður harðorðir en sósíalistar. En eins og Ein-
ar Olgeirsson benti á í lokaræðu sinni er það ekki nóg að
menn formæli stjórninni í orði; meirihluti íslenzku þjóð-
arinnar verður að g&ra sér ljóst að hann kaus sjálfur
yfir sig þetta ástand með fylgi sínu við þríflokkana.
Sósíalistaflokkurinn varaði þjóðina við öllu því sem mí
er komið á daginn fyrir kosningarnar 1949, en meirihluti
þjóðarinnar trúði ekki þ&im aðvörunum. Nú eru aðvaran-
irnar orönar að sárri vitneskju. og nú ber hverjum heio-
arlegum, viti bornum manni að draga af því sínar álykt-
anir. Eina huggun afturhaldsflokkanna er sú að vonleysi
og svartsýni sé nú að móta þjóðina í æ rlkara mæli og af
þeim ástæðijm þurfi ékki að óttast harðnandi andstöðu
hennar, og nú þarf almenningur að sýna að sú huggun
styðst ekki við rök. íslenzk alþýða getur háð hina hörð-
ustu baráttu á tveim vígstöðvum. Annarsvegar með fjölda-
samtökum sínum, fyrst og fremst verkalýðssamtökunum,
scm sýndu í vor yfirgnæfandi styrk sinn á minnisstæð-
asta hátt. En til þess iþarf aö tryggja þar forustu í sam-
læmi við hagsmuni og aðstöðu allrar aibýðu í stað þeirra
handbenda sem nú fara með vclcl. Hinn þátturinn er
stjórnmálabaráttan. efling Sósíalistaflokksins, sem einn
ber fram kröfur alþýðunnar í viöskiptum við ríkisstjórn-
ina. Og þess sér nú víöa merki- að fylgi Sósíalistafiokks-
ins fer mjög vaxandi, m.a. í þeirri staðreynd aö á þessu
ári hafa Þjóövilj'anum cætzt á sjötta lumdrað nýir kaup-
endur. Ríkiestj'órnin mun vissulega fá að finna það að
fslenzk albýða.sættir sig ekki af frjálsum vilja við að þola
stsfnu fátæktar, atvinnuleysis og niðurlægingar.
íbúðarhúsnæði eða
sctuliðssjoppur.
Halld. Ól. sendir eftirfarandi
pistil um húsnæðismálin og
setuliðssjoppurnar :i „Fyrir all-
mörgum árum hlýddi ég k
Bjarna á Laugarvatni tala í út-
varp. Lét hann svo ummælt m.
a. að ekki væri ástæða að am-
ast við auösöfnun einstakra
manna, ef þeir kynnu að nota
fé sitt réttilega, þ. e. til al-
menningsheilla. Þessi orð fund-
ust mér viturleg og festust þau
í minni mér. — Þau hafa oft
'nvarflað að mér í seinni tíð,
þegar ég sé óþarfa fjárfestingu
sumra manna og fyrirtækja,
eins og t. d. hinar svonefndu
„sjoppur" eða „bara“, sem ná
spretta upp að nýju, iíkt og á
stríðsárunum.
★
Étið, drukkið, jótrað
og reykt.
1 sjoppunum eða börunum
er selt sælgæti, gosdrykkir,
tóbaik, kaffi og að sjálfsögðu
rjómaís. Unglingar sækja -eftir
þessum vörum, en hollar eru
þær ekki að sama skapi. Marg-
ir bararnir eru með miklum
íburði, og er talið að innrétting
og húsgögn sumra þeirra hafi
kostað hundruð þúsunda króna.
Þarna hittist æskufólkið. Það
tyldrar sér á háa kollstóla,
líkt og alifuglar á prik. Það er
etið og drukkið, jórtrað og
reykt. Upp á síðkastið eru bar-
arnir miðstöð setuliðskynninga,
en það er raunar Borgin og
fínni staðir líka.
★
Sælgætisbarar leyfðir
en íbúðarbyggingar
bannaðar.
Mér er spurn, hví þessir auð-
menn, sem innrétta bqra fyrir
milljónir króna, láta sér ekki
detta í hug eitthvað nyt.sam-
legra. Veitingastaðir eru nógu
margir, enda mun fjölgun
þeirra líklega koma þeim, sem
fyrir eru, til að hætta að bera
sig og borga skatta. Hins veg-
ar vantar íbúðarhúsnæði. Þús-
undir manna, karlar og konur,
börn og gamalmenni, búa í
köldum og óvistiegum skálum
eða hreysum. Þetta fólk þráir
ekkert meira en að fá ieigt
þak yfir höfuðið. Sumt hefur
efni á að byggja, en þiað fa>r
ekki leyfi fjárhagsráðs, þó það
hafi sótt árum saman. Er ekki
eilthvað meira en iítið bogið
við þetta keríi? Gerir fjárhags-
ráð skyldu sína, þegar það ieyf-
ir sæigætisbara en bannar í-
búðabyggingar? Og er ekki
eitthvað öfugt við bessa auð-
menn sjálfa, sem kjósa að eiga
rjómaís- og tyggigúmmísjoppur
frekar en húsakynni til ie;gu
handa fjölskyldum á götunni?
Lærdómsríkur út-
réikningur.
Vill ekki einhver, t. d. Jó-
'han-n Hafstein, reikna út, live
margar íbúðir væri unnt ?.ð
reisa handa þragga-íbúum fyr-
ir það fjármagn, sem t, d. Silli
og Valdi hafa fest í Adlon-bar-
ana? Það gæti orðið lærdóms-
ríkt. Þessir ríkisbubbar, sem
viija heldur græða á hégóma-
girnd og barnaskap ungs fólks
en svara þöríum samtíðar sinn-
ar, cru það fyrirbrigSi, sem
flestu öðru fremur kemur heil-
brigt hugsandi fólki til að
h.ata það skipulag, sem *við bii-
um við. — Halld. ÓI“.
Fordæmi starfsmanna
á Klöpp.
Dagblöðin skýrðu frá því í
gær að starfsmenn Olíustöðv-
arinnar á Klöpp hefðu skotið
saman 530 kr. og fært Krabba-
meinsfélaginu til kaupa á Ijós-
lækningatækjum þeim sem fé-
lagið hyggst að kaupa en skort-
ir nokkurt fé til enn. Hér er
um fagurt fordæmi að ræða,
sem aðrir vinnustaðir ættu að
taka sér til fyrirmyndar. Kaup-
in á þessum tækjum er mikið
og aðkallandí nauðsynjamál og
það væri sannarlega ekki gott
til afspurnar ef félagio skorti
lengi fé til þess að geta eign-
azt tækin. Það skiptir ekki
mestu máli að upphæðin sé liá
frá hverjum einstökum, því með
nægilega mörgum smáupphæð-
um næst áfanginn sem stefnt er
að. Og Krabbameinsfélagið
verðskuldar að mæta almenn-
um stuðningi og veldvild í því
mikilsvería starfi gem það hef-
ur tckið sér fyrir hendur að
vinna að almeimingi til heiila.
Elmskip
Brúarfoss fór frá Rotterdam í
gær til Gautaborg-ar og Reykja-
víkur. Dettifoss er á Húsavík; fer.
þa.ðan til Hríseyjar, Dalvíkur og
Akureyrar. Goðafoss fór frá New
York 19. þrn, til Rvíkur. Gullfoss
fór frá Khöfn 23. þm til Rvíkur.
Lagarfoss er á Þórsliöfn; fer það-
an til Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar,
Reyðarfjaðar og Rvíkur. Reykja-
foss er í Hamborg. Selfoss fór frá
Þingeyri i gær til Ólafsfjarðar og
Húsavikur. Tröllafoss fór frá
Ha’ifax 18. þm. til Rvíkur. Bravo
fór frá Hull 23. þm. til Rvíkur.
Vatnajökull kom til Rvíkur 23. þm.
frá Antwerpen.
Skipadeild SÍS
Hvassafell átti að fara frá Gd-
ansk i gær áleiðis til íslands, með
viðkomu í Khöfn. Arnarfeil iest-
ar ávexti í Almeria á Spáni.
Ríkisskip
Hek'a er á Austfjörðum á norð-
urleið. Esja er væntanleg til R-
vikur í da.g að vestan úr hring-
ferð. Herðubreið er í Rvík. Skjald-
breið fer frá Reykjavik i kvöld
til Húnaflóahafna Þyrill fór frá
Reykjavik í gær vestur og norður.
Ármann var i Vestmannaeyjurn í
gær.
XSFISKSALAN:
1 fyrradag seldi Hvalfell afla
sinn í Grimsby, 3320 kit fyrir 8033
pund. Sama dag scldi Svalbairur
í Grimsby, 3648 kit fyrir 9237
pund. Á mánudaginn seldi Isólf-
ur 2300 lcit fyrir 7730 pund í Iiull.
Flugfélag Xslands:
Innanlandsflug: I dag er ráð-
gert að, fljúga til Akureyrar,’ Vest-
mannaeyja, Reyðarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Blönduóss og Sauð-
áVkróks, — Á morgun eru ráðgerð-
ar flugferðir til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Kirkjubæjarklausturs,
Fagurhólsmýrar og Hornafjárðar.
— Miililandaflug: Gullfaxi kom
frá Prestvík og Kaupmannahöín
í gær.
Loftleiðir h. f.:
1 dag verður flogið til Aliur-
eyrar og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áæt’að að fljúga tii
Akureyrar, Sauðárkróks, Siglufj.
og Vestmannaeyja.
Fró rannsóknarlögreglunni
S. 1. mánudagsnótt var gerð ti’-
raun til að stela bifreið er stóð
fyrir framan húsið Bergstaðastræti
27. Meða'n á þeirri tilraun stóð
gekk einhver maöur þarna fram-
hjá og bað sá, or var að reyna að
koma bifreiðinni í gang, hann að
ýta bílnum með sér, en hinn neit-
aði og sagði: „Ég hjálpa þér ekki
af því að þú ert svo fullur". —
Þennan mann langar rannsóknár-
lögregluna til að ta’a við. Þess
skal að lokum getið að manninum
tókst ekki að stela bilnum.
Sextugur er i dag Lárus Knud-
sen, verkamaður, Bakkastig 10,
Reykjavík.
8.00—9.00 Morgun-
útvarp. — 10.10
Veðurfr. 12,10-13.15
Hádegisútvarp. . —
15.30 Miðdegisút-
varp. — 16.25 Veð-
urfregnir. 19.40 Lesin dagskrá
næstu viku. 20.30 Einsöngur: B.
Milner syngur og leikur brezk
þjóðiög (plötur). 20.45 Dagskrá
Kvenfélagasambands Xslands. —
Erindi: Frá námsdvöl i Danmörku
(Steinunn Guðmundsdóttir hús-
mæðrakennari). 21.10 Tónleikar:
Dianah Shore og Frank Sinatra
syngja (plötur). 21.25 Frá útlönd-
um (Jón Magnússon fréttastjóri).
21.40 Sinfónískir tónleikar (plöt-
ur): Pianókonsert i Es-dúr eftir
Lizt (Brailowsky og Philharmon-
iska hljómsveitin í Berlin leika;
Julius Prúver stjórnar). 22-.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Framhald sinfónísku tónleikanna:
Sinfónía nr. 5 eftir Carl Nielsen
(Sinfóníuhljómsveit danska út-
varpsins; Erik Tuxen stjórnar).
22.45 Dagskrárlok.
Þeir sem fengu muni á handíða-
og listmuna-sýningu MIR geta vitj-
að þeirra næstu daga til helga,r
í lesstofu MIR, Þingholtsstræti 27.
BreiðfirSingafélagið hefur félags-
vist i Breiðfirðingabúð í kvöld
kl. 8 30. Á eftir félagsvistinni verða
gömlu dansarnir
Saumanámskelð sem hefst 6. nóv.
á vegum þvottakvennafélagsins
Freyju er jafnt fyrir utanfé'ags-
konur. — Ágætt tækifæri til að
sauma fyrir jólin.
Hlutavelta kvennadeildar Slysa,-
varnaféiagsins.
Eftirta'dir csóttir vinningar er
komu upp á hlutaveltu kvenna-
deildar Slysavarnafélagsins í
Réylcjavik óskast sóttir sem fyrst
í verz'un Gunnþ. Halldórsdótt-
ur: Nr. 13936, 24036, 24272, 15644
14584, 13737, 22634, 17556, 6S89,
23070, 17454 og 10449. — Kvenna-
deild Slysavarnaféíagsins í Reykja-
vík.
Ljósatími bifreiða og annarra
ökutækja er kl. 18.15—8.10.
Næturlíeknir er i læknavarðstof-
unni, Austurbæjarskólanum. —•
Simi 5030.
Næturvörður er í Ingó’fsapóteki.
— Simi 1330.
Skáicritið, 9.-10.
tbl., er komið út.
Efni: Lands'iðs-
keppnin 1951, Lár-
us Johnsen skák-
meistari Islands.
Skákir frá landsliðskeppninni. Að-
alfundur Skáksa.mbands Islands
1950. Endurminningar um A. A.
Aljeohin. Af evlendum vettvangi.
Skákdæmi. — Læknablaðið, 1.—2.
tfcl. er komið út. Eíni: Mjóbaks-
verkur, eftir Bjarna Jónsson. Um
skóialækningar, eftir Baldur Johm-
sen. Reglur um ’yf jagreiðslur
sjúkrasamlaga, eftir Óskar Þ.
Þórðarson. Stöi’f L. R. milli aðal-
funda 1950—'51. Aðalfundur L. R.
Ör crlendum lseknaritum.