Þjóðviljinn - 25.10.1951, Síða 8
Skégræktarfélay Hcykíavíkur 5 ára:
Afhenti 67800 plöntur á s. 1.
Skógræktarfélag Reykjavíkur var 5 ára í gær og minntist
afmælisÍRS með fundi í Oddfellowhásinu. Skógræktarfél. Rvíkur
fékk við stofn'unina skógræktarstöðlna í Fossvogi og hefur
starfsemi hennar stóraukizt síðustu árin. S.I. vor lét stöðin af
höndum 67 þúsa og 800 plöntur til gróðursetningar.
Félagið sér einnig um skógræktina í Heiðmörk og voru
gróðursettar þar á s.l. vori 87 þús. plöntur og hafa þá verið
gróðursettar í Heiðmörk 147 þús. 825 plöntur á þrem árum.
Fyrsta starfsir félagsins var
sáð trjáfræi í 55 fermetra í
gróðrarstöðinni í Fossvogi, en
yfirstandandi ár 456 fcrmetra.
Annað úrið var tala dreifsettra
plantna 25 þús., en s. 1. vor
220 þús. og hefur þvínær hundr-
aðfaldazt á 4 árum.
Skógrælttarfélagið hefur séð
Félagsmenn í Skógræktarfé-
iaginu eru nú 1470. Stjórn hef-
ur verið hin sama öll árin: Guð-
mundur Marteinsson verkfræð-
ingur formaður, Ingólfur Dav-
ícsson mag. ritari, Jón Lofts-
son stórkaupm. gjaldk., og dr.
Helgi Tómasson og Sveinbjörn
Jónsson hrlm. meðstjórnendur.
Sitkagreni í skógræktarstööinni í Fossvogi
um allar framkvæmdir í Heið-
mörk, en Reykjavíkurbær hef-
ur lagt fé til framkvæmda. 2A
hlutar þess lands sem fyrirhug-
að er að verði innan Ileiðmerk-
urgirðingarinnar hafa nú verið
girtir, og eru það 1350 heki-
arar. 40 félög hafa fengið lana
til trjáræktar í Heiðmörk og
hefur gróðursetningin tekizt vel
og umgengni Re.vkvíkinga í
Heiðmörk á síðasta suriiri veiið
með ágætum. Þau 3 félög er
mest hafa plantað þar eru
Verkstjórafélag íslands 10 þús.
935 plöntur, Ferðafélag Islands
9 þús. 100 og HeimdalViir 6
þús. 200.
Isaita
Á mánudaginn var hrapaði
Stefán Magnússon l'rá Þverá
í Lambadalshyrnu í Ólafsfirði
og beið bana.
Hann var að leita að kindum
og brast undan honum snjó-
hengja. Er talið að hann hafi
fallið á annað hundrað metra
og beið þegar bana. Stefán var
26 ára gamail, ókvæntur.
•aa í
¥oííus um dcmara- ■:
hæíni að vera :■
þekktur fyrir aí|
Erottrekstur strætisvagn-
stjóranna sjö er enn almennt
umræðuefni í bænum. 1 gær
kom einn strætisvagnafar-
f>e?i til Þjóðviljans og ósk-
aði að framkvæmdastjóri
Strætisvagnanna upplýsti
hvort Iiann teldi þá menn
dómbærasta um akstur s.em
væru þekktir fyrir það
að hvolfa vög'num sínum
eins os þeir tveir njósnarar,
sem framkvæmdastjórinn,
samkvæint boði lhaldsins,
lét njósna um starfsfélaga
sína. Fyrirspurninni er hér
með beint til framkvæmda-
stjórans — og stendur von-
andi ekki lengi á svarinu.
e o
skéigFæktar-
A afmælisfundi Skógræktar-
félags Reykjavikur í gærkveidi
sagði Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri frá för sinni til
Sviss. Kvað hann grófur vera
hinn sarna í 1600—2000 m hæð
þar og er hér norður á Islandi.
Taldi hann margt benda til þess
að hægt væri að gróðursetja
V ‘r trjáteg:»idir þa'ðan með
góðum árangri. Heppnaðist slík
tilraun vel ætti einnig að mega
fá'tré frá Klettafjöllum,, And-
esfjöllum og fjöllum austur í
Asíu, en við það myndu viðhorf
í skógræktarmálum gerbreytast.
y uppeims-
?
I blöðunum í gær gat að
líta furðulega frétt. Var þar
sagt frá því að í gærkvöld færi
fram kappleikur í körfuknatt-
leik milli menntaskólanernenda
og manna úr bandaríska her-
námsliðinu, nánar tiltekið liðið
„Camp Geck“, sem er ú? 278.
fótgönguherfylkinu. En tilgang-
ur keppninnar er auðvitað sá
að auka kynni og samband á-
rásarhersins við íslenzka æsku,
og munu Bandaríkjamenn
tengja miklar vonir við þau
tengsl, sem þeir hafa þannig
náð við menntaskólanemendur.
-£■ Undanfaríð hefur mikið
verið rætt og ritað um þá hættu
scm ísíenzkri æsku stafaði af
herriáminu og hafa í því sam-
bandi verið nefnd ýms óhugnan-
leg dæmi. Virðist sú hætta vera
Ijós flesíu ábyrgu fólki, einnig
ymsum beim sem eklci eru and-
vígir sjálfu hernáminu. Og þeir
;em kunnugastir eru æskunni
hafa talið það he'zta ráðið að
brýna fyrir henni að forðast allt
samneyti við hina erlendu her-
menn. Hafa, ályhtanir um það
efni verið s'imb' kktar einróma
Framháld á 6. síöu.
herrans á kjörum verkamanna
Heildsalaráðherrann Björn Ólafsson fullyrti í útvarps-
uraræðanum frá alþingi í fyrrakvöld að liér væri ekkcrt
atvlnnuleysi, a, m. k. væri lionum ckunnugt um það. Þessi
umboðsmaður heildsalastéttarinnar og okraranna virðist
he'.'zt til ókunnugur því hvernig afkomu og hag almennings
er Isomið fyrir íilvcrknað stjórnarstefnuimar. Vercúr það
að íeljast Iiámark vanþekkingar og ósvííni að þessi coca-
colaráðherra skuli leyfa sér að varpa slíkri fullyrðingu fram
í opinberum umræðum frá aljiingi á sama tíma og algert
atvinnuleysi er ríkjandi í mörgum kaupstöðum og kaup-
túnum út um allt land.
Getur það verið að atvinnuleysið og skorturinn sem al-
•þýða manna býr við á Isafirði, Sigluíirði, Óiíafsfsrði og
fjölmörgum stöcam öðrum liafi algjörlega farið íram hjá
ráðherranum? Ilefiir þessi meðlimur aflurhaldssíjómar-
innar ekkert heyrt um ástandið á þessurn stöðum þar sem
sulturinn einn virðist framundan geri ríkisstjórnin engar
ráðstafanir til bjargar?
Hefur það farlð algjörlega fram hjá þessum fulltrúa
okraranna að atvinnuleysið er nú einnig að halda innreio
sína licr í Rcykjavík ? Óvenjulega Htið hefur verið um vinnu
við höfnina að 'undanförmi og síðan frysti hefur fjöldi
inanna leitað þangað eftir liandtökum án þess að fá nokkra
úrlausn. — Það eitt er víst, að maður sem, lætur slík uin-
mæli frá sér fara sem Björn Ólafsson gerði í fyrradag,
hefur ekki haldið sig að undanförnu í nágrenni hafnarinn-
ar eða verkamannashýlisins. Hefði hann gcrt það er vaía-
samt að jafnvel HA’NN hefði verið eins sæll og sjálfsglaður
yfir atvinnuástandinu og orð hans báru vott um í fyrra-
kvöld.
Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær hafa staðið
yfir að undanförnu samningar milli bæjarútgerðar Akra-
ness og Odds Helgasonar útgeröarmanns um a'ð Akra-
nesbær kaupi togarann Akurey.
Togarinn Akurey er einn
þeirra. nýsköpunartogara sem
Reykjavíkurbær keypti á sínum
tíma og framseldi síðan ein-
staklingum þrátt fyrir aðvaran-
ir Sósíalistaflokksins. Sézt nú
bezt hve vafasöm og hættuleg
sú ráðstöfun var. Þegar einka-
framtakið þykist ekki hafa næg-
an gróða af útgerðinni er ekki
hikað við að selja þessi þýðing-
^rmiklu og stórvirku atvinnu-
tæki burt' úr bænum.
I sölusamningnum var ákveð-
ið að yrðu þessi skip seld skyldi
Haustmótið:
í umfsrð annao
kvöSd
I. umferð á haustmóti Taflfé-
lags Reykjavíkur hefst annað
kvöld kl. 7,30. 20 skákmenn
hafa látið skrá sig til þátttöku
og var dregið um rö'ð keppenda
í fyrrakvöid. Enn mun þó hæjd
að bæta við þátttakendum. Mot-
ið fer fram í Grófinni 1
Af þessum 20 þátttakendum
eru 9 úr meistaraf'okki, 8 úr
I. flokki og 3 úr II. flokki, —
Meistarafl.mennirnir eru: Þórð-
ur Jörundsson, Ingvar Ás-
mundsson, Ólafur Einp.rsson,
Tón Einarsson, Jón Páisson,
Kristján Sylveríusson, Sveinn
Kristinsson, Anton Sigurðsson
og Þórir Ólafsson.
Reykjavíkurbær hafa forgangs-
rétt til kaupanna. Á fundi út-
gerðarráðs í gær var sala Akur-
eyjar rædd og hverjir mciju-
leV.rar væru fyrir hendi til að
hindra sölu skipsins burt úr
bænum. Var þremur útgeroar-
ráðsmönnum falið að eiga við-
ræður við borgarstjóra um
málið.
Eins og atvinnuhorfur eru nú
ber bænum tvímælalaust skylda
til að gripa í tauma.na þegar
'ú hætta vofir yfir að togararn-
ir, sem bænum voru úthlutaðir
af nýbyggingarráði á sínum
íma, vcrði seldir burtu. Séu
ekki önnur ráð tiltæk til að
koma í veg fyrir þetta verour
bæjarfélagið að ganga inn í
kaupin og neyta þess forgangs-
réttar sem því ber samkvæmt
samningum við núverandi eig-
er.dur skipsins.
Pyrst í stað verður nám-
skeiðið haldið í Stýrimanna-
skó'anum. Hinsvegar er ætlun-
in. að bráðiega veröi flutt í
húsnæði sein Bæjarútgerð
Sirkus SÍBS hóf sýningar
sínar s. T. sunnudag og hefur
þegar mikill fjöldi ungra og
gamaila skemmt sér vel á sýn-
ingum þessum. Fíil og birnir eru
sjaldséðir gestir hér og myndu
margir vilja sjá þá enda þótt
þeir léku engar listir, en það
eykur ánægjuna um alian helm-
ing, einkum- hjá ungu kynslóð-
inni að sjá birnina renna sér á
hjólaskautum, drekka úr flösk-
um og iabba stiga.
Fjölleikamennirnir hafa vak-
ið mikla hrifningu fyrir snilli
sina, en mesta athygli hefur þó
danska fjölskyldan vakið, en
myndin hér fyrir ofan sýnir
hvernig fjölskylda þessi tekur
sig út.
SíHveiSiíi aS
glæSast
Ketlavík. Frá íréttaritara
Þjóðviljans.
I fyrrinótt öLuðu nokkrir
bátar sæmilega. Hannes Haf-
stein fékk 96 lunnur, Andvari
85 og síðan fengu aðrir lækk-
andi niður í ekki neitt. Þeir
sem fiskuðu vel voru mjög
grunnt og eru sjómenn nú von-
betri um áð afli muni glæðast.
Einn bátur, Fróði, fór út með
hringnót í kvöld, Hefur hann
reynt það tvisvar áður, cn án
árangurs. Hann ióðaði og þótt-
ist finná mikla síld og það' allt
innundir Keflavík.
Reykjavíkur ætlar að láta í té
í saltfiskverkunarstöð sinni á
Br'áðræðisholti, en það er ekkj
tilbúið til þeirra nota enn.
Framhald á 6. sí tJ.
Sjóvimionámskeið hefst í Stýri-
mamiaskólamM í kvöld
Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs hefst námskeið í sjóvinnu-
brögðum í kvöld (fimmtudag) kl. 7 e. h. í Stýrimannaskólanum.
Þetta cr annað sjóvinnunámskeiðið, sem haldið er á vegum
Reykjavíkurbæjar; var það nýlega auglýst og liafa nær 30
sótt um upptöku. Kennslan fer fram á kvöldin.