Þjóðviljinn - 31.10.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.10.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 31. október 1&51 — ÞJÓÐVILJINN — (7 nífraníSkVlK1# [Ný og noíuð húsgögn;; | o. m. fl. Seljum gegn af- ; 1 borgun. j | Ver/.íunin Greltisgöíu 31, ; > Sími 3562 !; ! Húsgögn: i; J Dívanar, stofuskápar, klæða-; ískápar (sundurteknir), borð-J; í stofuborð og stólar. ;! j Ásbrú, Grettisgötu 54. ; l Fataeíni !; fyrirliggjandi. Sauma úr til-!; jllögðum efnum, einnig kven-;! !; ílraktir. Geri við hreinlegan 1; ’fatnað. !; Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 \ Sími 7748. Myndir og málverk f | til tækifærisgjafa ;» 2 Verzlun G. Sigurðssonar ;| simi 6909. !; !! Skclavörðustíg 28 ;; Minningarspjöld i; J; Samband ísl. berklasjúklinga , ;!fást á eftirt. stöðum: Skrif-> !; Sigríðar Helgadóttur, Lækj- < argötu 2, Hirti Hjartarsyni, l !: Bræðraborgarstíg 1, Máli og| !;menningu, Laugaveg 19, Haf < jíliðabúð, Njálsgötu 1, Bóka-2 l’búð Sigvalda Þorsteinssonar, ? jÍEfstasundi 28, Bókabúð Þor|! !!valdar Bjarnasonar, Hafnar-!; ’jfirði, Verzl. Halldóru Ölafs-jj ;! dóttur, Grettisgötu 26,!; IjBlómabúðinni Lofn, Skóla-J; jjvörðustíg 5 og hjá trúnað-j! !;armönnum sambandsins um!; !; allt land. ‘ !; LÁTIÐ 0KKUR ;! útbúa brúðarvöndinn. ;! 1; Blómaverzlunin Eden, !; ij Bankastræti 7, sími 5509.!; i; Listmnni! i» !; Guðmundar Einarssonar f-ráj! J;Miðdal ávallt í miklu úrvali.!; j; Blómaverzlunin Eden, j! !; Bankastræti 7. sími 5509.!; 1 Steinhringa ;j o. fl. smíða ég upp úr góðu !; brotagulli. Afgreitt kl. 2—-4 ;> !! eða eftir samkomulagi í síma !; 6809. Aðalhjörn Pétursson, j! j gullsmiður, Nýlendugötu 19B | Kransar eg kistu- \ skreyfingar ; !; Blómaverzlunin Eden, j! Bankastræti 7, sími 5509. $ Daglega ný egg, \ !; soðin og hrá.. ! jj Kaffisalan ; j! Hafnarstræti 16. j ? S e 1 j u m !; allskonar húsgögn undir! 1; hálfvirði. Kaupum einnig! ? bókahillur, plötuspilara,; !; klæðaskápa. Staðgreiðsla. ! Pakkhússalan, ;j Ingólfsstræti 11. Sími 4663; Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 16 ! \ Stofuskápar, : <! klæðaskápar, kommóður á- ijvallt fyrirliggjandi. j! Húsgagnaverzlunin !; Þórsgötu 1. ! Fornsalan ; j! Laugaveg 47 kaupir alls-: ;j konar húsgögn og heimilis- !; tæki. — Staðgreiðsla. Sími } 6682. Húllsaumun — Zig-zag Plysering- — Hnappar. Ingibjörg Guojónsdóttir, Grundarstíg 4 Framköllun Kopering — Stækkanjr. Aðalbúðin, Lækjartorgi. Góðir ódýrir gúmmís'kór á börn og j fullorðna. Geri við allskonar J gúmmískófatnað. Gúmmívinnustofan, Bergstaðastræti 19 B. Dívanviðgerðir f fljótt og vel af hendi leystar.! Sæki og sendi. Sölvhólshverfi PX beint á móti Sambandshúsinu! McjiqjaMjécfci&' . LflUGMO 68 Gitarpokar, og fiðlultassar. i Lögíræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Húsmæður! Þvottac^agurinn verður frí- dagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjurn — Sendum. — Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7260 og 7262. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Ljósmyndastofa Laugaveg 12 Hýja seKáibííastöðm. Aðalstræti 16. Simi 1395. ?Saumavélaviðgerðir — Skrifstoíuvélavið- gerðir. SYLGIk Laufásveg 19. Sími 2656. Útvarpsviðgerðir Radíóvinmistofan, Laugaveg 166. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. Tek að mér fjuir sanngjarna þóknun bókhald fyrir smá fyrirtæki, einnig vélritun og samninga- gerðir. Friðjón Stefánsson, Blönduhlíð 4, sími 5750 og 6384. RÁGNAR ÓLAFSSON Í hæstaréttarlögmaður og lög- jgiltur endurskoðandi: Lög- Ifræðistörf, endurskoðun og ! fasteignasala. — Vonar- : stræti 12 Sími 5999. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, (Þingholtsstr. 21, símj 81556 Félagsvist og dans verðurl félagsheimilinu í kvöid kl.j ! kl. 8,30, stundvíslega. Fjöl-! Imennið! — Nefsdin Sniðaskólinn Sníðanámskeið hefst a 5 morgun. Iíennt verður eins! og að undanförnu að sníða; eftir máli allan dömu- ogJ barnafatnað. — Einnig 5 saumanámskeið í kjólasaumi og allskonar barnafatnaði. — Bergljót Ólafsdóttir, Laugarnesveg 62, sími 807301 HVERT F0RU PENINGARNIR ..? anna. Selnna spurði hann mig um eftirrifið úr frum- Framhald af 1. sí5u. Fylgdist með kjötsölu Starf mitt hjá Kaupfélagi Borgfirðinga var meðal annars í því fólgið að fylgjast með kjötsölu og kjötbirgðum félags- ins. Gaf ég Framleiðsluráði landbúnaðarins skýrslu um hver mánaðamót yfir kjötbirgðir og gaf því reikning yfir selt dilka- og geldfjárkjiit, utan það, sem S.Í.S. fékk til sölumeðferðar, vegna verðlagsuppbóta, sem voru kr. 0.84 pr. kg. á fram- leiðslu ársins 1850. Jafnframt setti ég á skilagreinar til S.I.S. allt það kjöt sem því var sent. Starfstilhögun hjá K.B.B. Iivað snertir kjut, sem sent er á ReykjavíkurmarkaC eða til út- flutnings, er sú, að frystihús- stjórinn skrifar hverja kjöt- sendingu á tvíritaðar fylgi- bréfabækur, sem um hver mán- aðamót eru afhentar skrifstof- unni. Þar kom það í mitt lilut- skipti að vinna úr bókum þess- um eins og að frarnan er á drepið. Sendingin ssm ekki mátti bóka Hinn 2. febr. s.l. var stór kjötsending á fylgibréfi til Kjöt- búðai’innar Hlöðufell í Reykja- vík. Ég skrifaði kjöt þetta inn í tilheyrandi frumbók sem er rnerkt „Frystihús nr. 2,“ og sendi frumnótuna strax til fyrir tækisins. Síðan lagði ég frum- bókina saman og gekk frá henni til innfærslu. Nokkru síðar spyr kaup- félagsstjórinn mig hvort ég hafl orðið var við kjötsend- ingu þessa og sagðist ég hafa sent nótuna íil Reykja- víkur. Þá tjáir hami mér að þetta eigi ekki að færa inn hjá fyrirRekinu og biður mig að draga það frá söhmpphæð þeirri er frumbókin sýndi, draga það frá birgðum, sem ég reyndar var búinn að e'ns og með annað kjöt, sem selt hafði verið, og gefa Fram- leiðsjuráðiiíu reibning fyrir því vegna verðlagsi'pphól- bókinni og sagðist ég hafa eyðiíagt það og fann hann. ekkert við það að athuga. Blað ríí’ið úr bókinni Eftirritið hirti ég aftur á móti þar sem ég var viss um að hér væri nokkuð á ferðinni, sem at- hugunar þyrfti við. Fylgir afi’it af því hér með og sýnir það magn og verðgildi þeirrar send- ingar, sem hér er um að ræða. Seinna þegar 6g af öðrum á- stæðum fletti fylgibréfabók þeirri, sem kjdt þetta var skrif- að í, tók ég eftir að búið var að rífa úr henni blað það, sem kjötsending þessi var á. Greitt og endurgreitt Síðan gerðist það í byrjun júní, eins og meðfylgjandi afrit af viðskiptareikningi Kjötbúðar- innar Hlöðufell ber með sér, að fyriríæki þetta sendir greiðslu í ávísun á ÍJtvegsbanltann að upphæð nákvæmlega það sem méðfylgjandi frumbókarafrit sýnir og nóta var gefin fyrir e’ns og að framan er frá skýrt. Og 23. júlí er sama upphæð greidd út úr viðskiptareikningi umrædds fyrirtækis með ávísun á Búnaðarbankann og ber afrit viðskiptareikningsins, sem hér með fylgir þess vitni. Með öðr- um orðum: 100 skr. af dilka- kjöti er sent til Reykjavíkur. Andvirðið ekki fært kaupanda til skuldar, kaupandl greiðir vöruna og honum aftur greitt út andvirðið svo ekki skakkar eyri. 5 tonna rýrnun Ennfremur vil ég geta þess, að við uppgjör að loúinni allri kjötsölu sumarið 1950 vantaði lauslega 5 íona upp á að út úr frystihúsi fólagsins kæmi það magn, sem í það var látið haust- ið 1949 og var aldrei gerð á því hin minnsta rannsókn hvern- ig á þessari rýrnun st.æði. Með vinsemd og virðingu." Þ]óSvlí]inn 15 ára X. Fimmtán ár hefur blaðið okkar barizt, ■brjóstfylking mikil lika sótt og varizt. Alþýðumálin leyst og fullvel farizt, fulltrúi lyga og svika stundum marizt. IHJARTANS þakklæti til allra þeirra mörgu vina cg vandamanna nær og fjær, sem glöddu okkur meö heimsóknum, gjöfum og heillaskeyt- um á gullbrúökaupsdegi okkar hjónanna, 25. októ- ber s.l. og geröu okkur daginn ógleymanlegan. Guö blessi ykkur öll! Kristín Ásgeirsdóttir og Sigurjón Jónsson, Kirkjuskógi Sigríður Jónsdóttir og Jón Nikulásson, Kringlu ^V»V.%%V.V%%,,AV«V^-%V'«V-%%V,iV,i%%BA,VV,iVLV (,wa%v Móðir mín, SIGUKBJÖRG GUÐMUNDSÐÓTTTK, verður jarðsuiigin frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 1. nóvember kl. 1,30 e.h. Athöfninni veröur útvarpað. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Aðalbjörg Tryggvadóttir. Bróðir minn, HALLBÓR VILHJÁLMSSON, frá Smiðshúsum í Miðneshreppi, andaöist 29. okt. Ólafur Vilhjálmsson Sandgerði Hressandi margar blaðsins góðu greinar, glatt mig þær hafa, sá veit hvað ’ann meinar. Þannig vel sagðar, alveg hiklaust, hreinar, hrifendur verða jafnve’. kaldir steinar. Fátækan styður, fjárhag margra bætir, frelsisins vörður, ættariandsins gætir. Framherjinn sterki löngum mörgu mætir, mannfélagsspiiling birtir, sundur tætir, Eriendu blöðin reyna Rússa-grýlu, reiðastur Mogginn, Vísir, Tíminn, fýlu. Kratarnir hyija svik með skitnri skýlu, skríðandi þó í bandalagsins hví’u. Heims um aldir, þrífist þjóðar vilji. Þjóðviljann, blaðið, landar minir skilji. Hugsjónin stærsta, öllum mör.num yiji. Auðvaldið bráðum mo’.darleirinn hyiji. II. En hvar væri alþýðan íslenzka stödd, ef aldrei hún Þjóðviljann fengi? Og hvar skyldi heyrast ein réttlætis rödd mót rógburð frá erlendu mengi? Hún yrði vist minna til málanna kvödd og mætti oft biða þess lengi. Hún yrði vist tíðara so’tin en södd, með svikin frá krónunnar gengi. Og þess vegna stöndum i þakkarskuld ö’i við Þjóðviljann, verkamanns blaðið. Því gerum við átak og færum nú fjöli, svo feikn skal á afmælið hlaðið. Með áskriftum, gjöfum, þá erum við snjöll. Hann einn með í kaupdeilum staðið við íslenzka leppa og amerísk trö’l, sem öll vilj’. ’anr. niður í svaðið. B. E.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.