Þjóðviljinn - 04.11.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.11.1951, Blaðsíða 2
:2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. nóvember 1951 Sýning í kvöld kl. 8.30 (ekki kiukkan 8.) Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 3191. Sýning á þriðjudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4 á mánudag í Bæj^ arbíó- Sími 9184. Áfcngisvaraariefíid fevemia í Eeykjavík og Hafnarfirði hefur opnaö skrifstofu á Fríkirkj uvegi 11 (Templ- arahöllihni, niðri). — Skrifstofan verður opin alla þriðjudaga frá ld. 5—7 e.h. Verða þar veittar upp- lýsingar cg reynt að greiða fyrir þeim, sem eiga í erfiðleikum vegna áfengisneyzlu. 9 HíiífiíirífiíiROíía Ðraumagyðjan mín Myndin er ógleymanleg hljómkviða tóna og lita á- samt bráðfjörugri gaman- semi og verður áreiðanlega talin ein af skemmtilegustu myndum, sem hér hafa verið sýndar. Norskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnhsýi’iÉg ki. 3 Smámyndasafn, teiknimynd- ir o. fl. Fjárhagsráö hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á unnum kjötvörum: í heildsölu: í smásölu: Miðdagspylsur ........ kr. 14,35 Vínarpylsur og bjúgu .. kr. 15,70 Kjötfars .................. kr. 9,50 Reykjavík, 3. nóv. 1951, Verðlagsskrifstofan. kr. 16,30 kr. 19.00 kr. 11,60 Litkvikmynd L0FTS: ..Niðuzsetningurinn'' Leikstjóri og aðalleikari: Brynjólfur Jóhannesson. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd (kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst <sl 11 f.h. Ást, ,sem alðzei dvín (My own trué love.) Áhrifamikil og vel leikin mynd. Aðalhlutverk: Phyllis Calvert. Melwyn Seuglas. Sýnd kl. 7 og 9. Bom vezðuz pabbi Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. Ævintýzi og söngvaz (Melody Time) Ný litskreytt músík- og teiknimyndgerð af snillingn- um WALT DISNEY 1 myndinni koma fram Roy Rogers og nokkrir frægustu skemmti'kraftar Bandaríkj- anna. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Nýju og gömlu dansamir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Aðgangur aðeins kr. 10,00. Aögöngumiðar í G.T.-liúsinu kl. 6,30. — Sími 3355. CF Ö hér í umdæminu er flutt úr lögreglustöðinni, Pósthússtræti 3, í húsnæði bifreiöaeftirlitsins, Borgartúni 7. Simi 6834. • Reykjavík, 3. nóv. 1951. Lögreglustjórinn í Reykjavík Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins opnar bazar aö Röðli kl. 3,30 e.h. í dag. Ódýrasti og bezti bazar ársins. ííazarnefndin Neyðazópið (Cry Wolf) Afar spennandi og dular- full ný amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Marjorie Carleton. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Barbara Stanwyck, Géráldine Brooks. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 Tzigger yngzi með ROY ROGERS Síðasta sinn Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. Síðasta sinn. -—— Trípólibíö — Bzúðazzáitið (The Bride Goos VVikl) Fjörug og bráðskemmtileg amerísk gamanmynd frá Mctro Coldwin Mayer: Van Johnson June Ailyson. Sýnd (kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. „Aldzei fairn húzi dnnustann" (The Admiral was a Lady) Fjörug og smellin ný ame- rísk gamanmynd um sniðuga náunga. Edmond O’Brien VV'anda Hendrix Rudy Vallee Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. ÞJÓÐLEÍKHÚSID „ÐöRr Sýning: S.unnud. kl. 20.00 JMYNDUMRVEIKIN" Sýning þriðjud. Ikl. 20.00 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11.00 til 20.00 í dag Kaffipantanir í miðasölu. Sýningaz í deg klukkan 2, 5 ©g 9 Aðgdngumiðar eru seldir í skúrum í Veltusundi og við Sundhöllina, einnig við inn- ganginn, sé ekki uppselt áð- ur. Fastar ferðir hefjast klukkutima fyrir sýningu frá Búnaðarfólagshúsinu og einnig fer bifreið merkt Cirkus Zoo úr Vogahverfinu um Langholtsveg, Sunnutorg Kleppsveg hjá Laugarnesi, hún stanzar á viðkomustö'ð- um strætisvagnanna. Vinsamlega mætið tíman- lega því sýjiingar hefjast stundvíslega á auglýstum íímum. TIL ATHUGUNAR FYRIR ÖKUMENN: Austurleiðin að flugskýl- inu er lokuð. Aka skal vestri leiðina, þ.e. um Melaveg, Þverveg, Shellveg og þaðan til vinstri að flugskýlinu, sem auðkennt er með ljós- um. s. í. B. S. Tilk Ynsnistg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.