Þjóðviljinn - 04.11.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.11.1951, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3- Hvítur mátar í 18. leik BERLÍN 1853. LANGE MAYET 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—c4 Bf8—c5 4. 0—0 d7—d6 5. b2—b4 Rc6xb4 6. c2—c3 Rb4—c6 7. d2—d4 e5xd4 8. c3xd4 Bc5—b(i 9. h2—h3 Rc6—a5 10. Bc4—d3 d6—d5 11. e4xd5 Dd8xd5 12. Rbl—c3 Dd5—h5 13. Ilfl—elf Kc8—d8 14. Rf3—g5 Dhðxel 15. Rg5xf7f Kd8—-d7 16. Pd3—fðf Kd7—c6 17. Rf7—d8f Kc6—d6 18. Bcl—-f4 ínát. Þáttur úr löngu drama MtÍNCHEN 1936. Barcza, Ungv. Þetta er ein af ágætustu þraut- um þessa fræga höfundar. — Hér er sýnilega þörf skjótra að- gerða. Riddarafráskákin kemur manni fyrst í hug. En hvert á riddarinn að fara? Hann þarf að vera hæfilega fjarri kóngin- umj en þó nógu nærri til þess að geta veitt drottningunni að- stoð. Frá því sjónarmiði kemur Re3 helzt til greina. Reyndar er hætt við því að hann verði kónginum að bráð eftir fáeina leiiki, því að tæpast getur drottn- ingin bundið sig við að valda hann jafnframt því að hún eltir kónginn. En ef kóngurinn drep- ur Re3, standa svörtu hjónin á sömu línu, K á e3, D á e7, og þá mundi drottningarskák frá el ríða svörtum að fullu. Þetta Dc4f, Ka5, Dc3f, Kb5 virðist heldur ekki vænlegt. — Og þó er til leið: 7. Db2f Kb3 8. Da3f!! og svartur missir drottninguna eða verður mát. Hér hefur ein leið verið rak- in, en sjálfsagt er að athuga aðra möguleika svarts nánar, atriði bendir til þess að maður sé á réttri leið: þótt eigi verði það gert hér. 1. Re3f 2. Dg4f 3. Df4f Kg3 Kf2 Ke2 Hverju svöruðu sjémenn? Framhald af 8. síðu. 4. Dflf ! Kd2 nýjar spurningar, sem ekki er 5. Ddlf! Kc3 víst að allar væru þægilegar 6. Dc2f Kb4 fyrir landherrana. En ekki Kd4, Rf5f. Hér er kom- Við sjáum hvað setur.- Vænt ið að örðugastá hjallanum. anlega sténdur ekiki á svari frá Dblf virðist etranda á Rb3, og stjórn Sjómannafélagsins. ABCDEFGH Ojanen, Finnland. Lítum á þessa stöðu. Fyrsta þætti orustunnar er lokið og svörtum hefur sýnil. veitt bet- ur. Biskup hans og riddari hafa gert strandhögg og drepið tvo bændur á drottningararmi hvíts. En aðalher hvíts stendur sókn- búinn á kóngsvæng, svo að bezt er að hafa gát á öllu. — Barcza lék síðast. 26. ---- Iíe8—í'8 og þóttist við öllu búinn, en honum brá ónotalega í brún, þegar Ojanen lék 27. Bf4—h6! Biskupinn er ódræpur vegna 28. Rf6 (Dc5, 29. Dg8f og 30. De8 mát, eða Dd8, 29. Dxb4f og 30. Dxb2). Hér er því ekki nema um éitt að gera. 27. ---- Kf8—e8 28. Bh6x£7 Ke8—-d7 Hvítur ógnaði með Rf6t, Dd4f og Dxb2. 29. Rel—fGf Kd7—c8 30. Ri'6—tl5! De7—c5 31. Dg4xb4 Dcðxbl 32. Kd5xb4 Með glæ-ilegri taflmennsku hef- ur hvítum tekizt að vinna mann. ' En nú hefst nýr þáttur, barátta hvítu mannanna við riddarann og peðin. Hvítu'r var kominn í tímaþribg og tefldi lokin illa. Hann tapaði Pa2 og eftir það réði hann ekki við frípeðin þrjú. TAFLÞRAUT Leonid Kubbel -.Á'í j§f p| 41 §g#§| a H IB ISl^lll Ve r nd ABCDEFGH Fyrir nokkru birtu blöðin þá gleðifregn að enn hefði ör- yggi Islands aukizt að miklum mun, því nu tækju þrír Is- lendingar þátt í vernd lands- ins. Voru nöfn þessara læri- sveina iátins Norðmanns til- greind og nefndust þeir Ólafur T. Ólafsson landhermaður, Ragnar Stefánsson ofursti í flughernum og Þorgrimur Jó- hannsson, en ekki var tilgreint hverja tegund stríðslistar hann iðkaði. Hins vegar var hann talinn mestur afreksmaður þeiira þremenninganna, enda hafði hann hlotið verklega kennslu í vernd framandi þjóða á vígvöilunum í Kóreu og reynzt svo námfús í þeirri list að hann hefur nú leyfi til að hafa bronsstjörnu framan á sér. Einnig var skýrt svo frá að hann hefði unnið það stór- virki að sprengja upp brú i Kóreu, þannig að hér er hon- um eflaust falin sérstaklega vernd islenzkra brúa. Þá þarf maður ekki að hafa meiri áhyggjur af þeim. Það er glögg sönnun þess af hvílikri umhyggjusemi Bandaríkin hugsa um vernd Is- lands að jafnvel íslenzkir af- reksmenn frá Kóreu skuli kvaddir hingað til starfs, én það er alkunna að Islendingar hafa reynzt öðrum fremri við vernd þess fjariæga lands. Er einkum tilnefndur í hern- aðarsögunni maður að nafni Þorvaldur Friðriksson, og birt- ist frásögn um hann í Tim- anum 4. júlí í sumar. Þor- valdur þessi er þvílík hctja að hann hefur ekki aðeins leyfi til að bera bronsstjörnu fram- án á sér eins og brúarvernd- arinn, heldur einnig silfur- stjörnu, og um tign hans fóí- ust Timanum þannig orð: „var hann búinn að fá þá stööu, sem liðsforingi, sem þeir geta æðsta fengið, er ekki hafa verið í herforingjaskóla". Og enn var sagt að hann sé næsti maður við sjálft herforingjaráðið og framkvæmi skipanir þess á . vigvöllunum. „Það var í janúar í vetur, í bardögunum um Wonju, sem Þorvaldur gat sér mikið frægðarorð fyrir góða hcrstjórn og hugreklci. Var sagt frá því í erlendum blöð- um, bandarískum (Timanum þykir rétt að taka það fram að bandarísk blöð séu erlend), að hann hefði haft mjög hvetj- andi og uppörfandi áhrif á her- menn sína, er þeir unnu mikil- væga orustu á þessum vigstöðv- um í 25 stiga frosti". Og enn segir svo um Þorvald og flokk hans: „dugnaður hans og hug- rekki mun hafa haft mikil á- íiril á gang styi'jaldarinnar og er oft sagt, að með þeim á- tökum, er þar áttu sér stað, hafi þessi herdeild snúið gangi styrjaldai'innar við“. Hefur margur fengið leyfi tii að bera framan á sér tvær stjörnur fyrir minna, og mikið má það vora Islendingum hjartfólgin vitneskja að nú væru Kórvérj- ar verndarlausir ef Þorvaldar Friðrikssonar hefði ekki notið við. Þess má geta að frásögn Tímans kom frá fréttaritara blaðsins í Borgarnesi. Eins og alkunnugt er kemur vernd Bandaríkjanna í Kóreu einkum fram í því að ganga af sem flestum innbornum mönnum dauðum. Hafa þeg- ar hátt í fjórar milljónir Kór- verja látið lífið, en jafnframt eru svo verk þjóðarinnar jöfn- uð við jörðu, brýrnar sprengd- ar af sérstökum brúarvernd- urum, húsin skotin í rúst, bú- smala eytt, akrarnir tættir sundur. Og við verndina er beitt nýjustu tækni. Það mun einmitt hafa verið Þorvaldur Friðriksson sem sagði i viðtali við Morgunblaðið að hvar sem hann beitti sér rynnu árnar blóðlitaðar til sjávar. Og auð- vitað stoðar ekki að vanþakka verndina. — Kóreufréttaritari Tímans í Borgarnesi skýrði einnig frá því að austrænir mer.ii hefðu fengið það verk- efni í maí að „gereyða" Þor- valdi Friðrikssyni og mönnum hans, en málalokin hefðu orð- ið þau að 40,000 austrænum mönnum hefði verið gereytt í staðinn, en af liðsmönnum Þor- valdar féllu aðeins 134. Því eru þessar frásagnir stjórnarblaðanna tilgreindar að þær sýna glöggt að vernd ís- lands er tryggð eins og bezt má vera af þeim mönnum sem mesta og bezta reynzlu hafa hlotið. Og í því er ekki litið ör- yggi fyrir þá þjóð'sem iöngum hefur trúað á helgi mannlifs- ins, fyrir verkamennina sem öy&S'Ju brýr og hús, fyrir bónd- a,nn sem sinnir búsmala og erj- ar jörðina, meðan árnar renna ólitaðar til sjávar. Hins er svo að vænta að verndararnir séu orðnir næsta óþolinmóðir að bíða þess að geta tekið til við hina eiginlegu iðju sina með verulegum afköstum, enda hófu tveir þeirra. nýlega -til- rauair til að vernda tvo inn- borna æskumenn með hmfi m sínum. — Voru þeir þó full bráðlátir og fengu dóma fyrir verndina. Reyndist þeim að vonum ei'fitt að skilja það að verk sem tryggjá rétt tii að bera stjörnur framan á sér í Kóreu séu saknæm i verndnr- ríkinu Islandi, en þetta 3iu auðvitað aðeins byrjunaröröug- leikar. Endá fengu þeir hma vægustu dóma, þannig að þ'að cr þó að minnsta kosti ódývt •sport að vernda Islending. Á meðan hið eiginlega ve. iv- efni er ekki talið tímabært or áhuga verndaranna einkum beint að menningu og siðgæði, en á þeim sviðum eru Islenú- ingarnir þrir auðvitað ekki síður nýtir milligöngumenn. Hafa þeir visað hinurn erlendu mönnum sérstaklega á bæ’vi- stöðvar menningarinnar í Rin- kydink með hinum bezta ár- angri. Verndinni er fyrst og fremst beint að þrem megin- dyggðum sem kommúnistar vilja einkum feigar að sögn Morgunblaðsins 27. október i ár og því þurfa sérstakrar um- hýggju við, en þær eru „skír- lífi, hjúskapártryggð og þjóð- rækni“. Eru þessir þrír eigin- leikar sem alkunnugt er mjög ríkt einkenni íslenzku auð- mannastéttarinnar, þótt óþarfi sé að nefna nöfn í því sam- bandi; allir þekkja dæmin. En þessar megindyggðir njóta nú um fram allt verndar hins en- lenda liðs, sem réttilega Íegg1 ur áherzlu á að gæta æskunn- ar, og er sú vernd ekki síður virk en hin sem íbúarnir í Kóreu og eignir þeirra hafa notið. Sama daginn og Morgunblað- ið birti forustugrein sína um skírlifi, hjúskapartryggð og þjóðrækni sem megineinkenni islenzku yfirstéttarinnar, hafði það einnig að geyma frásögn um hvernig þær dyggðir væru verndaðar í framkvæmd. Kom það fram í svofelldri auglýs- ingu frá bifreiðastöð Steindórs Einarssonar, en sú auglýsing hefur síðan verið þulin daglega í útvarp: „Aukaferð til Kefla- víkurflugvallar alla virka daga frá Reykjavik kl. 11 s. d. Frá Keflavikurflugvelli kl. 12,30 eft- ir miðnætti. Ennfremur auka- ferð alla mánudaga kl. 7 ár- degis". Eru þessar aukaferðir jafnt ætlaðar verndurum þeim sem gegna skyldustörfurn sin- um fram á nótt hér í Reykja- vík ög. innbornum stúlkum á ýmsum .aldri sem njóta per- sónulegrar verndar suður á Kefiavikurflugvelli, en um helgar er auðsjáanlega haldið uppi sérstakri vernd að næt- ui'lagi, enda mun dyggðunum þrem einkum hætt þann tima vikunnar. Er .ekki að efa að bifreiðar skírlífis, hjúskapar- tryggðar og þjóðrækni séu jafnan vel skipaðai', þannig a.ð umhyggjan fyrir dyggðunum færi Steindóri Einarssyni einn- ig góðan arð að þessu sinni. Þannig hefur vernd hinna borgaralegu dyggða þegar ver- ið færð í kcrfi á hinn full- komnasta hátt og eflaust undir yfirstjórn Islendinganna þriggjá. Hins vegar renna árnar enn óhtaðar til sjávar, enda Þor- valdur Friðriksson ókominn. Og þó rennur blóð eftir slóð á íslandi. 1 sumar fannst á Kefiavíkurflugvelli lik af ó- fullburða barni úti á snjó- skafli, vafið innan í morgun- blað skírlifis, hjúskapartryggð- ar og þjóðrækni. Hins vegar liefur dómsmáaráðherra lands- ins ekki enn komizt að niður- stöðu um það hver tegund verndar þar hafi verið að verki, sú sem kennd er við dyggðirnar þrjár, eða hin sem ástunduð er af mestri f ramtaks- semi í Kó- reu. Dönsk 0g íslenzk Silkiundirföt frá kr. 98,75 settið. —Silki- náttkjólar frá kr. 127,50. — Stakir undirkjólar og miili- pi's. ÞORSTEINSBtÐ, Snorrabraut 61. Drengjanærföt og Sportsokkar með Nylon- hæl og tá- Einnig dönsk herranærföt. ÞORSTEINSBÚP, Sími 81945. Telpubolir frá kr. 9,25 stk. Telpubuxur frá kr. 10,75. Skóbuxur, — Barnaföt, Ungbarnapokar, Bleyjubuxur, Ungbarnabolii, Hvítt flúnel, Mislitt flúne] í náttföt. þorsteinsbUð, Sími 81945. Vínber og melónur eru að koma- Einnig þurrkaðir, blandaðir ávextir. Steinlausar rúsínur, aprikósur, gráfíkjur í lausri vigt. Fyrirliggjandi: Þurrkuð epli Ný epli Döðlur og gráfíkjur í pökkum. ÞORSTEINSBÚÐ, S‘mi 2803. Saumanámskeið Mæðrafélagsins hefst í Stýri mannaskólanum við Stýri- mannastíg föstudaginn 9. nóv. — Uppl. í síma 80349. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík heldur FUNDUfi í Tjarnarcafé mánudaginn 5. nóv. kl. 8.30 eh. Skemmti- atriði: Leikþáttur: Nina Sveinsdóttir og Klemens Jónsson. DANS. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.