Þjóðviljinn - 04.11.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1951, Blaðsíða 8
Atvmmileysisskráning hefst á morgun Okrið heldtir áfram: StórfelSd verðhœkkun á unnum kjötvörum Fjárhagsráð hefur nú ákveðið stórfellda verðhækk- un á unnum kjötvörum frá 3. þ.m. að telja. Nemur hækkun þessi frá 55 aurum og uppí 1,80 kr. pr. kg. Mest er verðhætkkunin á vínarpylsum og bjúgum, eða kr. 1,80 pr. kg. Kosta þær nú kr. 19,00 kílóið en voru áður seldar á kr. 17,20. Kjötfars stórliækkar eimiig í verði, eða um kr. 1,10 kílóið. Verður kr. 11,60 nú í stað kr. 10,50 áður. Miðdagspylsur hækka úr ikr. 15,75 í kr. 16,30 pr. kg., eða um 55 aura kilóið. Verð það sem hér er tilgreint er smásöluverð varanna, en heildscluverð þeirra er nokkru lægra eins og áður var. Sjoppugorkiíliirnar geta sprottið að ÐyiLIINH Sunnudagur 4. nóvember 1951 -— 16. árgangur — 250. tölublað \ \ NorSri gefur út 25 bœkur i ár Mikill meirihluti þeirra eftir íslenzka höfunda líókaúigáían Norðri inun á þessu ári gefa út 25 bœkur, og er mikill mesrihhiti þeirra ei'tir íslenzka höfunda. Af efni bók- anna ber mest á þjóðlegum fræðum, endurminningum manna, sögum og frásögnum af viðburðum liðinna ára, en Norðri hefur jafnan lagt álierzlu á útgáfu slíkra bóka og mun svo cnn verða. Á morgun hefst hin lögboðna ársfjórðungsiega atvinnuleysis- skráning og fer húu fram í Káðningarstofu Beykjavíkur- bæjar, Bankastræti 7. Skráning in stendur yfir í þrjá daga, Jnánudag, þriðjudag og mið- viknda-g kl- 10—12 og 1—5 alla dagana. Verkalýðssamtökin hafa að undanfömu hvatt þá meðlimi sína sem atvinnulausir eða at- vinnulitlir eru, til þess að mæta til skráningarinnar. Er þess fastlega áð vænta að enginn, sem býr við atvinnuleysi eða rýra atvlnnu láti undir höfuð leggjast að gefa sig fram. Sé tala skráðra atvinnuleysingja lá notar íhaldið það jafnan sem röksemd fyrir því að haf- ast ekkert að til að bæta úr atvinnuástandinu, og alvcg jafnt þótt öllum sé kunnugt að um verulegt atvinnuleysi sé að ræða. Vérkamenn mega því ekki vanrækja að láta skrá sig. Næsta almenn skráining fer ekki í'ram fyrr en áð þrem mánuð- um liðnum eða í febrúarbyrjun. Baráttan fyrir aukinni atvinnu í bænum hlýtur því næstu þrjá mánuði að byggjast að veru- legu leyti á þeirri útkomu. sem sú atvinnuleysisskráning sýnir sem nú er að hefjast. Bifreiðaskráningin fluff Skráning bifreiða, sem ver- ið hefur í lögreglustöðinni, Pósthússtræti 3 er nú flutt í liúsnæði bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7 (hús almenna ibyggingafélagsins) og er þar tekið á móti innlögðum bif- reiðaspjöldum. Simi bifreiða- skrárinnar er 6834. S° * & • " íðgæói Kaupfélagsstjóri eins stærsta. kaupl'élag lands- ins hei'ur opinberlega verið borinn þeim sökum að hann baii a.fhent úr i'rystihúsi kaupfýlagsins veruiegt magu af kjöti án þess að það væri fært í bækur, þannig að það kemur i'ram sem rýrnun, og án þess að kaupfélag- ið fengi verðmæti kjötsins grcitt. I því sambandi hef- nr eiiinig verið bent á þá staðreynd að á einu ári varð hjá þessum kaupfé- lagsstjóra 5 tonna kjöt „rýrnun“ án þess að til þess séu nokkrar eðlileg- ar skýringar. Þrjár vikur eru s-'ðati þetta athæfi var kært og meira en há.lf vika siðan það var gert opinbert hér 5 blaðinu. l»ó er cnn ékki vitað að nein rannsókn hafi verið firamkvæml i málimi og bliið þrít'loiík- auna steinþegja, og Tím- inn þegir allra blaða fast- ast og þó á þarna í hlut einn heizti forvígismaður flokksins- Þögn Tímans er sam- þykki við ákærunni og að gerðarleysið virðisf, benda á að stjórnarvöldin telji slíka sinániuni ekki um- talsverða. Og verffi kaup- félagsstjórinn látiim hætta bíður luius eflaust vcUaunað starf í Félags- málaráðuneyiinu — J. d. við að rétta díí fjárliag bágstad d ra s yei ta r í'é la ga úti nm iand. nýju Aílt virðist benda til þess að sjoppurnar er risu upp eins og gorkúlur á stríðs- árunum geti risiö liér upp aftur með sama liætti. Sigríður Eiríksdóttir valkti máls á því á síðasta bæjarstjórn arfundi, aff þeir sem farið hafa um bæinn undanfarið hljóti að taka eftir að víða er nú verið að breyta og innrétta neðri hæð ir liúsa í bænum. Er það að sjálfsögSu bein afleiðing af ’verkum Ihalds og Framsóknar þegar þessi bræðraíhöld afnámu húsaleigulögin. Kvað Sigríður bæjarstjórn þurfa að koma í veg fyrir að upp risu á nýjan leik sjoppur í tugatali, þar sem selt væri sælgæti, öl, tóbak o. þ. li., því þessir staðir væru einungis til þess að plokika fé út úr unglingum bæjarins, því þeir væru fyrst og fremst sótt ir af unglingmn. Flutti Sigríð- ur tillögu þar sem skorað var á veitingaleyfanefnd að veita ekki veitingaleyfi nema brýn á- stæða væri til. Böðvar Steinþórsson, sem vera mun formaður fyrrgreindr ar ncfndar, kvað nefndina hafa veitt fá leyfi á undanfctrnum áruni. ,,Aðalhættan“, sagði liann, „liggur í þeim leyfum sem ekki eru í umferð“. Upp- lýsti hann síðan að í okt. 1947 hefðu ekki nema af veit- ingaleyfishöfum starfrækt veitingar. Þessir gömlu sjoppu- stjórar gætu því hafið starf- semi 'sína á ný — og másk.e þurfa þeir eki’.ri að óttast „láns- fjárkreppu"! -.- Tiíl. Sigríðar Bílþjófur fundinn Kan 11 s ó k n a r 1«i gregl a n hefur nú haft upp á manni þeim er stai bifreið Síeingrím.s Aðál- sleinssonar alþm., R-1505, úr Templarasundi fyrir nokkrum dögum og ienti síffan í árekstri á inótum Guðrúmirgöfu og Rauðarárstíg.s. Tveir menn 'voru í bifreið- inni er áreksturinn varð , og hvarf ökumaðurinn útí myrkrið áður en lögreglan gæti haft hendur í hári hans og farþeg- inn einnig. Eftir tilvísun manns er kom þarna að, tókst lögregl- unni nýlegá að finna farþegann, sem rejmdist vera félagi bíl- þjófsins Og kunnugt um a'ð bif- reiðinni var stolið, en. liann upp lýsti síðan hver valdur var að bílþjófnaðinum og hefur liann nú játað á'sig þjófnaðinn. um að bæjar:;tjórn hefði strangt eftirlit með því að íbúðarhús- næði væri ekki breytt í sjoppur var vísað til húsaleigunefndar og veitingaleyfisnefndar!! með 8 atkv. íhaldsins gegn 7 atkv. hinna flokkanna. verðnr em um sirni segir bðrgsrsijÓEÍ Einar Ögmundsson beindi þeirri fyrirspurn til borgar- stjóra, á síðasta bæjarstjórnar- fundi hvað liði úrbótum á vatns skortinum í Langholti og Gríms staðaholti. Vatnsskorturinn væri svo tilfinnanlegur í þessum hverfum að á efri hæðum húsa væri ekki hægt að slcola niður úr salernum á daginn og þvott yrói að þvo á næturnar. Gunnar Thoroddsen skreið enn í kuðung íhaldsin-, í fjár- hagsráð, það hefði tekið 3 ár!! að fá leyfi fyrir nýjum vatns- pípum, en nú loks væri það fengið. Hinsvegar yrði nokkur bið enn á lagfæringu því af- greiðslufrestur væri langur á pípunum. Stjórn Sjómannafélags Rvík- ur hefur farið með'það eins og mannsmorð hverju sjómenn svöruðu þeirri spurningu lienn- ar hvenær þeir teldu að segja bæri upp togarasamningunum. En þessi spurning var ein þeirra, er stjómin lagði fyrir sjómenn í allsherjaratkvæða- greiðslunni í haust. Sjómenn samþykktu þá með yfirgnæf- andi meirihluta að segja upp. Reynslan hafði sýnt að samn- ingarnir sem stjórnin sveik inn á þá í verkfallinu í fyrra voru stórlega gallaðir og engin leið að búa við þá til frambúðar. En það ekiptir ;ekfd aðeins miiklu máli fyrir sjómenn að samningunum sc sagt upp, liitt Þíng BSHB hefst n.h. fímmtudag Þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hefst hér í bæn- um n.k. fimmtudag 8. þm. í BSRB eru nú 24 félög með samtals um 3000 meðiimum. Um 90 fulltrúar munu sitja þingið. Aðahnál þingsins verða launa- og kjaramálin. Þingið vei'ð'ur sett í samicomusai Ot- vegsbankans. Forlagið hefur á þessu ári hafið útgáfu á myndarlegri bókaskrá, sem nefnd er „Bók- fregn Norðra“. Er þetta yfir 50 síðna rit og eru allar nýjar bækur forlagsins þar kynntar, svo og míkill fjöldi gamalla. sem enn eru fáanlegar. Loks er verðlisti yfir mikið af - er- lendum’ bókum og tímaritum, sem fást- í bókaverzlun forlags- ins. Stórliækliað pappirsverff- Eins og hjá öðrum útgáfu- fyrirtækjum hér á landi, verð- ur útgáfa Norðra á þessu ári nokkru minni en undanfarin ár, og veldur því stórhækkað verð á pappír, hækkun á öírum til- kostnaði og jafnframt því minnkandi kaupgeta á bóka- markaðinum. Þó munu bækur sennilega hækka minna i verði en flest annáð, enda hefur ver- ið lögð á það mikil áherzla áð halda verði þeirra niðri. íslenzkar skáldsögur. Af íslenzkuni skáklsögum, sem Norðri gefur út í ár, má nefna söguna „önnu Maríu" eftir Elinborgu Lárusdóttur, en það er 17. bók höfundarins, gefin út í tilefni af. sextugsaf- mæli honnar. Þá kemur út sögu leg skáldsaga eftir Jón Björns- son, „Valtýr í grænni treyju“, byggð á samnefndri þjóðsögu. Enn er athyglisverð saga, eftir nýjan höfund, Kristján Sigurð Kristjánsson, og nefnist hún „Eins og niaðurinn sáir“. Islenzk leikrit. Fyrstu leikritin, sem Norðri er einnig mikilsvert og getur haft úrslitaþýðingu í væntan- legri deilu, að sá tími sé valinn til uppsagnar sem heppilegast- ur er að dómi þeirra, sem öllum aðstæðum eru kunnugastir, sjó- mannanna sjálfra. Með þá reynslu í huga, sem sjómenn hafa af glópUcu, rata- hætti og atvinnurelcendaþjón- justu landherranna í stjórn SR. hefur það vakið athvgli þeirra og tortryggni hve þcgul stjórn Sjómannafélagsinl3 er um svör togarasjómanna sjálfra við spurningunni um uppsagnar- tímann. Sjómenn töldu spurn- inguna fram borna til þess að stuðst skyldi við dóm .þeirra þegai- til þess kæmi að velja tim anna. Enda hefði atkvæða- greiðslá um þetta. efni að öðr- um kosti verið þýðingarlaus. Þeirri spurningu er því hér með beint til stjórnar Sjómanna félags Reykjaví'cur, hverju sjó- menn svöruðu spurningunni um uppsagnartímann. Sjómennirn- ir telja sig með réttu »c-iga lcröfu á fullri vitneskju um þetta. Og kjósi stjórnin ekki að gefa undanbragðalausar upp lýsingar um liver vilji kom fram hjá sjómönnum i atlcvæða greiðslunni hlýtur :það a.ð auka á fortm-ggiiinn ‘ og’ vekja. upþ Framhald á 3. síðu. gefur út, koma á þessu ári, og eru það „Draumur dalastúllc- unnar“ eftir Þorbjörgu Árna- dóttur, og „Jónsmessunótt" eft- ir Helga Valtýsson, hvor- tveggja rammíslenzk verlc. Þá kemur út myndarleg útgáfa á verkum hins vinsæla alþýðu- slcálds, Páls J. Árdals, „Ljóð- mæli og leikrit", og standa þeir að útgáfunni prófessor Stein- grímur .1 Þorsteinsson, og Steindór Steindórsson frá Hlöð- um. Eiiilurmiiininga bækur. Af endurminningum manna má fyrst nefna minningar Á- gústs Helgasonar frá Birtinga- holti, scm Sigurður Einarsson hefur skrásett. Af sagnaþátt- um og þjóðlegum fræðum má minnast á „Austurland III.“. „Að vestan III“, „Söguþætti landpóstanna HI“, en útkomu á siðasta bindi af „Göngum og réttum“ hefur verið frestað til næsta árs, þar sem ýmsar merkar ritgerðir, er fara eiga í heftið, eru elclci fullgerðar. Ásgeir Jónsson frá Gottorp hef ur skrifa'ð „Samslcipti manna og hesta“, sem kemur út inn- an skamms. Þýddar bækur. Af erieíidii el'ni má fyrst nefna „Færeyslcar sagnir og ævintýri“, sem þau Pálmi Hannesson og Theódóra Tlior- oddsen hiifa þýtt. Tvær skáld- sögur koma út þýddar, „Sönn ást og login“, eftir Fritz Thor- én, og „Hreimur fossins hljóðn- ar“ eftir Richard Thomsen. Múnchhausen-sögurnar. Þá gefur Norðri út hinar frægu sögur Múnchhausens bar óns og er það fvrsta heildarút- gáfa á þeim á íslenzku með frægustu myndum sem gerðar hafa verið við þetta heims- þekkta verk. Höfundurinn er G. A- Durger, myndirnar eftii' Gustave Doré, en þýðinguna hefur gert Ingvar Bryn-jólfsson. Barna og unglingabækur. Émi gefur Norðri út á þessu ári allmargar þarna- og ungl- ingabækur,- bæði ísienzkar og er lendar. Meðal hinna innlendu eru „Riddararnir sjö“ eftir Kára Tryggvasbn, og „Hvað viltu mér ?“ eftir Hugrúnu. Meðal erlendu bókanna eru margar um persónur, sem les- endur hér kannast við af fyrri bókum, svo sem um Hildu á Hóli. Petru, Beverley Grey og Benna. „Sögubókin" nefnist safn af gömlum barnasögum, sem Gunnar Guðmundsson hef- ur tekið saman, en Halldór Pét ursson teiknað myiidir í þaó- Ekið á vegfaranda Um kl- 11 í fyrrakvöld var jepþabifreið ekið aftan á majm, sem var á gangi á Miklubrau* móts við húsið nr. 42. Maður- inn hcitir Garðar Pálmason og á héima í Lönguhlið 21. Marð- ist hann á baki við áreksturinn, var' flúttur í læknavarðstofunu til ránnsóknar, er. síðan heim. Hverju svöruðu sjömeim?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.