Þjóðviljinn - 04.11.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.11.1951, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. nóvember 1951 ATTRÆOVU BRAUTRYÐJANBM Framhald af 5. síðu. ingin er ekki einungis sú, að tilviljun færði honum nær ein- stæðan bókakost heldur var þar líka opinn, þyrstur hugur sem drakk af lindunum, ungmenni sem stælti þor sitt, herti stál vilja síns við kynnin af beztu bó'kmenntum þjóðarinnar, nam af Jóni Sigurðssyni og félögum hans þjóðfélagsfræði og rök sjálfstæðisbaráttunnar. Og Ottó var alltaf heitur sjálfstæðismað- ur, .í hinni óspilltu merkingu orðsins, afsláttartilhneigingar í sjálfstæðismálinu áttu í honum andstæðingi að mæta ekki síður en afsláttarstefnan í verkalýðs- hreyfingumii, Orð eins og ættjarðarást ber Ottó ekki oft á vörum sér, en í þau skipti sem hann hefur skroppið til útlanda, á seinni árum að finna börn sín, vár hann ekki í rónni fyrr en hann sá aftur íslandsfjöll, hann fór til Grimsby í vor til Kristins sonar síns, en var farinn að telja dagana til heimferðarinn- ar á öðrum degi! Heim kom hann á þann hátt sem hann gat hugsað sér bezt- an, í hópi islenzíkra sjómanna. Hann tók sér far með nýsköp- unartogaranum Agli Skalla- skipshöfnin og skipstjórinn ættu mig, ég vildi heldur ferðast með þeim en á fínasta farþegaskipi". Munurinn á nýsköpunartogara og skútum, stökkið frá áraskip- um til þessara glæsilegu veiði- skipa hdfðu alveg heillað hann, og togarasjómennirnir ekki þreytzt að fræðast um gamla daga, hann ekki á því að kynna sér nýjungarnar. Ég fann á gleði hans að fund- ur Bárufélagsstofnandans og togarahásetanna á miðri ÍJQ - 8lá hafði orðið eitt þeirrp æfintýra sem annars_ gefast helzt í sög- um. yíih árátugina, yfir hálfrar Gerizf áskrif- endur aS ÞjóSviljanum aldar leið skildu þessir ungu sjómenn brautryðjanda sjó- mannasamtakanna á íslandi og mátu hann, vegna þess að þeir skildu hugsjónir hans, nutu ríkulegrar, margfaldrar upp- skeru af því sem hann sáði, ekki einungis sjómannakjara er verkalýðshreyfingin hafði knúið fram, heldur einnig veiðiskips- ins, nýsköpunartogarans, ár- angurs nýsköpunarstefnu Sósí- alistaflokksins, flokks Ottós N. Þorlákssonar. Ég fann á gleði hans er hann talaði um þessa ferð að hann hafði fundið þar eins og í grun hvernig ævistarf hans og minn- ing verður aðnjótandi ástar og virðingar komandi kynslóðg íslenzikg alþýðufólks. Svo mun það reynast, og þeim mun hann fá að fylgja til sigurs og ný- sköpunar undir alþýðustjórn; um alla framtíð verður Ottó N. Þorláksson hugfólginn baráttu- félagi og vinur beztu sona og dætra Islands, eggjandi kynslóð eftir kynslóð til trúmennsku við alþýðumálstaðinn, við málstað Islands. Hann kaus erfiða lífsleið vit- andi vits, leið þrotlausrar, af- sláttarlausrar baráttu, kaus sér líf aLþýðumannsins, sem gengur fram fyrir skjöldu í sókn al- þýðu til bættra kjara og alþýðu- valda, og hann hefur átt þann metnað að hvarfla aldrei, á langri ævi, af þeirri braut. Mað- ur með gáfur, þrek og áræði Ottós N. Þorlákssonar hefði sjálfsagt getað átt heima í lúx- ushöll og verið fyrir lifandi löngu orðinn vellauðugur út- gerðarmaður, — brautin sem sumir æskuíéiagar hans völdu sér, og gengu gefur það til ikynna. En á hamingjan heima á þeim leiðum? Og varðar fram- tíðina, varðar Islandssöguna um feril þeirra og sjálfselskumun- að? Nú er það ljóst að það -var Ottó se.m valdi hamingjuleiðina, hann og konan liana góða, hún Karólína. Að það var hamin£nu- ieið að Velja fátæktina, velja baráttuna; láta ekki nægja að beita óvenjulegum hæfileikum til að hefja sig sjálfan upp úr alþýðukjörum með auðsöfnun og bolabrðgðum hvað sem fé- lögunum leið. Verkalýðshreyf- ingin, sem Ottó hefur átt stóran hlut að í meir en aldarhelming, er orðin stórveldi í landinu, og á eftir að verða sterkasta þjóð- félagsaflið- Þegar alþýðan ræður íslandi, verður Ottó N. Þorláksson fyrsti maðurinn sem hún reisir veglegt minnismerki, gert af bezta listamanni landsins. Og það ætti hvergi að standa ann- arsstaðar en við hafnarmynni Reykjavíkur, gnæfa þar hátt og heilsa glæstum flota veiði- skipa og kaupfara frjálsrar þjóðar, flytja sjómönnum fram- tíðarinnar kveðju brautryðj- andans, alþýðuleiðtogans sem aldrei brást. Minnumst þess, þau okkar sem þá-lifa! S. G. Auglýsing imi stjórnarkjör í Sjómanna- félagi Reykjavíkur Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnarkosn- ing í félaginu, að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu, frá kl. 13 ,þann 25. nóv. n.k. til kl. 12 dag inn fyrir aðalfund. Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjörstjórn félagsins fyrir kl. 22 þann 20. nóv. n.k. Framboðslista þurfa að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavík, 3. nóv. 1951. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna í tileíni aí o E o> russnesku verkalýðsbyltingarinnar heldur MÍR minningarhátíð í Iðnó miðvikudaginn 7. nóvember klukkan 8,30 e.h. eo B co Dagskrá auglýst í þriðjudagsblaðinu ^ Stjóm MÍR m m SnorrabrayL — Ksiiii tímaiiega tii-að forðast þrengsi Áhyggjulaus í eiim dag Miðdegiskaffi í Sjálfstæðishúsinu * Skemmtun kl. 5. * Kvöldmatur á Hóte] Borg * Þjóðleikhúsið kl. 8. Altt í einum drætti! Fyrir tvo f Skipsferðir litsafn láns Trausta BÍÐUR NOKUR BETUR lóiamatui íyrii S0 aura Hátíðismatur fyrir fjóra sendur heim á aðfangadag frá SÍLD og FISK — Mörg þúsund ágætra muna — Inngangur 50 aura — Drátturinn 50 aura Áudlitsteikuing aS handhafa 'Ar 1 Fyrir eina fimmtíu aura get- 1 ur handhafi vinnings látið teikna af sér andlitsmynd ( hjá hinum vinsæla lista- manni: Ásgeiri Bjarnþórssyni SKáTAFSLðeiN >* — ■ > i« m ■ivwi^Étn «* —■ |-| ** *!*—y y f*)i~iyviri ViVipy—inonn T

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.