Þjóðviljinn - 04.11.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7
:Hús og sumarbústaður
til sölu, ódýrt. sími 2430.
Fataefni
; fyrirliggjandi. Sauma úr til-
| lögðum efnum, einnig kven-
Idraktir. Geri við hreinlegan
; fatnað.
Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri, Þórsgötu 26
Sími 7748.
;Ný og notuð húsgögn
; o. m. fl. Seljum gegn af-
;borgun.
; yerzlunin Grettisgötu 31,
; Sími 3562
Iðja h. f„
Lækjar-
götu 10.
.
Urval af smekiklegum brúð-
; argöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Listmunii
J Guðmundar Einarssonar frá
$Miðdal ávallt í miklu úrvali.
Blómaverzlunin Eden,
; Bankastræti 7, sími 5509.
Húsgögn;
; Dívanar, stofuskápar, klæða-
! skápar (sundurteknir), borð-
stofuborð og stólar.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Hransar og kisiu-
skieyfingar
Blómaverzlunin Eden,
<: Bankastræti 7, sími 5509.
Daglega ný egg,
soðin og hrá.
Ivaffisalan
Hafnarstræti 16.
S e 1 j U m
; allskonar húsgögn undir
! hálfvirði. Kauinim einnig
; bókahillur, plötuspilara,
; klæðaskápa. Staðgreiðsla.
Pakkhússalan,
jjlngólfsstræti 11. Sími 4663
I@|a h.f.
$ Ilrærivélarnar eftirspurðu
komnar aftur.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Síoíuskápar,
$ klæðaskápar, kommóður á-
vallt fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Fornsalan
jLaugaveg 47 kaupir alls-
íkonar húsgögn og heimilis-
* tsaki. — Staðgreiðsla. Sími
6682.
Munið kaííisöluna
í Hafnarstræti 16
Iðja h.f. I tGóðar ódýrar ljósaperur. —j Verð: 15w 3,20, 20w 3,25,!; 25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3,50,; 60w 3,60, 75w 3,75, 100wi; 4,50, 150w 5,75, 200w 7,85. ! Skermagerðin Iðja, J ; Lækjargötu 10. !
LÁTIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. ! ! Blómaverzlunin Eden, ; ; Bankastræti 7, sími 5509.!
I Zðja h.f. : ÍÓdýrar og fallegar loftskál-< ;ar. • ! ! Skermagerðin Iðja, , ; Lækjargötu 10. í
*
llHEil
Framköllun ‘ i; Kopering — Stækkanir. j; Aðalbúðin, Lækjartorgi. ;!
P I R 0 L A, Grettisgötu 31 ; Jólin nálgast. — Reynið okk-! !ar viðurkenndu permanent. j! Sími 4787.
Lögfræðingar: ;Aki Jakobsson og Kristján ;Eiríksson, Laugaveg 27, 1. ihæð. Sími 1453. ;
Steinhringa ■ ;o. fl. smíða ég upp úr góðu ! brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 ; ;eða eftir samkomulagi í síma!; ; 6809. Aðalbjörn Pétursson, j [gullsmiður, Nýlendugötu 19B
: Sendibílastöðin h. f. ; ; Ingólfsstræti 11. Sími 5113;
Blýja sersdihílasföðin. i ! Aðalstræti 16. Sími 1395. !
ÍSaumavélaviðgeroir —í : Skrifstofuvélavið- < ; gerðir. : i S Y L G I A i ; Laufásveg 19. Sími 2656. !
Utvarpsviðgerðir i Radíóvinnustofan, ; Laugaveg 166. !
Innrömmum i ;málvcrk, ljósmyndir o. fl.; ; Ásbrú, Grettisgötu 54. !
RAGNAR ÖLAFSS0N : hæstaréttarlögmaður og lög-; giltur endúrskoðandi: Lög-! fræðistörf, endurskoðun og; fasteignasala. — Vonar- ■ ; straeti 12 Sími 5999. ;
AMPER H.F., raftækjavinnustofa, ; Þingholtsstr. 21, símj 81556!
; Góðir i •ódýrir gúmmískór á böm og; ; fjillorðna. Geri við allskonar; ! gúmmískófatnað. ! (iúmmívinnustofau, ; !; Bergstaðastræti 19 B. ! Z •
LmmíG b8
fGitarpokar, og fiðlukassar.
Húsmæður!
Þvottadagurinn verður frí-
dagur, ef þér sendið þvott-
inn til okkar. Sækjum —
Sendum. — Þvottamiðstöðin,
Borgartúni 3. Sími 7260 og
7262.
Ljósmyndastofa
Bívanaviðgerðir
fljótt og vel af hendi leystar.
Sæki og sendi.
SölVÍióIshvérfi PX
beint á móti Sambandshúsinu
r#######
ÍK ;en NSU)
Sníðaskólinn,
Laugarnesveg 62 sími 80730:
Kennt er að sníða eftir máli
allan dömu- og barnafatnað.
Einnig kenndur kjólasaumur
og saumur á allskonar barna
fatnaði.
Bergljót Ólafsdóttir.
Efiirmiðdagskaífið
1; með heimabökuðum kcikum.:!;
J;kr. 5,00. Þjónustugjald irfni- <í
I;falið. — Gildaskálinn, Aðal-!;
;! stræti 9.
Kvöldverður: i;
!;2 réttir og kaffi: kr. 11,50. «i
!; Þjónustugjald innifalið. —
Gildaskálinn, Aðalgtræti 9.
Framarar!
Innanhúss-knattspypnuæfing
!;fyrir meistara, 1. og 2. fl.
líverður í Austurbæjarskólan-
;!um á rnorgun ld- 8.40. Mætið
!;stundvíslega.
í Nefndin.
Þróttarar!
Æfingatafla
Handknattleiksæfingar verða
í vetur sem hér segir: Að
!;Hálogalandi, 1. og 2. fl.:
!; sunnudaga kl. 2,40—3,30
þriðjudaga kl. 8.30—9.20.
í Austurbæjarskólanum,
kvenflokkar: Mánudaga kl.
<! 7—7.50, miðvikudaga ki.
7.50—8.40 — 3- fl. á mið-
Ívikudögum kl. 7—7.50.
KUppið töf'una út.
Stjórnin.
;; Bókamenn |j
ILeikritið „Nóttin langa“j!
fjölritað sem handrit. ÖrfáL
eintök fást. í Bókabúð Braga
og Bókabúð Máls og menn-|
ingar. i’•
^^^^f^^######################!
Straumlaiist verður kl. 11—12
Mánudag 5. nóv. 1. hluti.
Hafnarfjörö'ur og nágrenni, Reykjanes.
Þriðjudag 6. nóv. 2. hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliða-'
ánna. vestur aö markalínu frá Flugskála-
vegi viö Viðeyjarsund, vestur aö Hlíöar-
fæti og þaðan til sjávár viö Nauthólsvík í
Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi.
Árnes- og Rangárvallasýslur.
Miðvikudagur 7. nóv. 3. hluti.
Hlíöurnar, Noröurmýri, Rauðarárholtiö,
Túnin, Teigarnir, og svæöiö þar norö-
austur af.
Fimmtudag 8. nóv. 4. hluti.
Austurbærinn og miðbærinn milli Snorra-
brautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu,
Bjarkargötu aö vestan og Hringbrautar
að sunnan.
Föstudag 9. nóv. 5. hluti.
Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu
og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaða-
holtiö með flugvallarsvæöinu, Vestur-
höfnin meö Örfirisey, Kaplaskjól og Sel-
tjarnarnes fram eftir.
Mánudag 12. nóv. 5. hluti.
Vesturbærinn frá Aöalstræti, Tjarnargötu
og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaöa-
holtiö meö flugvállarsvœðinu, Vestur-
höfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Sel-
tjarnarnes fram eftir.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu
þegar og aö svo miklu leyti, sem þörf
krefur.
Sogsvirkjítnm.
Vélstjórafélag íslands veröur haldinn þriöjudaginn
6. nóvember kl. 8 e.h. í Tjarnarcafé, uppi.
FUNí)AIIEFNI: Aðalfundarstörf.
Síjómin
og einstaliir stólar, margar
gei’ðir.
Húsgagitahólstnaa
ErHngs léassanar
Sölubúð Baldursg. 30, opin
kl. 2—6. Vinnustofá Hofteig
30, sími 4166.
Kvistherbergi
með innbyggðum skáp til
leigu. Upplýsingar í Drápu-
hhð 28, rishæð.
Háseigendtir!
Þekf.íið þér nýju málning-
ima og málningaraðferðina ?
Er skrautleg, ódýr, hlífir
betur og endist betur en áð-
ur hefur þekkzt. — Á lieimá
í öllum forstofum, göngum
og víuar. Er einn um þessa
nýjung hór á landi. Leitið
upplýsinga í síma 80363 og
4129. (Einnig í síma 4129
eftir id. 8).
Ásbjörn Ó. Jónssön,
málaraméistari
______________..