Þjóðviljinn - 02.12.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.12.1951, Blaðsíða 1
Almenrti stjómmálafundurinn hefst kl. 2 í dag Lúðvík Jósepsson Jónas Árnason Einar Olgeirsson Þeir tala á fundin- um í dag. Það er í dag kl. 2 e. h. sem hinn opinberi stjórnmálafundur Sósíalistaflokksins hefst í Lista mannaskálanum. — Þar verða fluttar yfirlitsræður um stjórn- málaviðhorfið í landinu, at- vinnuleysið, Jánsfjárkreppuna, dýrtíðaröngþveitið og vanda- mál unga fólksins. Ræðumenn fundarins verða alþingismennirnir Einar 01- geirsson, Jónas Árnason og Lúðvik Jósepsson. 1 dag mun reykvísk alþýða fjölmenna í Listamannaskál- ann og hlýða á rök sósíalista og tillögur þeirra til lausnar á því öngþveiti, sem stjórnar- stefna afturhaldsflolkkanna hefur leitt yfir þjó’ðina. Sunniidagur 2. desember 1951 — 16. árgangur — 273. töluþlað SuðurKórea undir herlögum St}órn innrásarhersins segir ásiœóuna stór- aukinn hernaS ,,kommúnistískra skœruliSa" Evrópuráðið stofnar yfir- stjórn landbúnaðarins í Evrópu! Brezka stjórnin virðist hafa svipað álit á Evrópuráffinu svo- nefnda og íslenzki alþingismað- „Hefndarflokkar" alþýðunnar svara nýrri kúgunaröldu "kl™ Herstjórn Bandaríkjamanna í Kóreu tilkynnti í gær, að herlög hafi verið látin ganga í gildi um mestalla Suður-Kóreu. Jafnframt er viðurkennt að til þessa ráðs sé gripið vegna stóraukins hernaðar „kommúnistískra skæruliða". í Pekingfregn frá Sinhúafréttastofnuninni seg- ir að ný alda hermdarverka og ofsókna sé hafin gegn verkamönnum, bændum og starfsmönnum í Suður- Kóreu. Blóðferill innrásarhersins. Minnzt er á í Sinhúafréttinni að 200 000 kóreskir ættjarðar- vinir hafi verið pyndaðir til dauðs og auk þeirra 500 000 varpað í fangabúðir Banda- ríkjamanna og fasista Syng- mans Rhee áður en Kóreustrið- ið hófst. „I júlí og ágúst í sum- ar létu þúsundir suðurkóreskra borgara lífið fyrir ofsóknaræði Bandaríkjamanna, svo ekki sé talað um alla þá er kveljast í fangabúffum og farast þar úr hungri, drepsóttum og pynding- um“. Mfeiðii Ku Kinx Klan. ,,Hatur fólksins gegn innrás- arhernum, sem breytt hefur Suður-Kóreu í fangabúðir, fer ört vaxandi. Bandaríska leyni- lögreglan hefur fyrirskipað lög- reglu Syngmans Rhee að fylgj- ast með hverjum þeim manni sem láti í ljós ósk um frið í Kóreu. Jafnframt er skipað að handtaka hvern þann mann er sýni liffsforingjum og hermönn- um innrásarhersins ekki til- hlýðilega virðingu og skjóta tafarlaust hvern þann sem neit ar að leggja bandaríska hern- um lið. Maður sem verffur upp- vís að því að reyna að koma sér undan herskyldu fær annað hvort dauðadóm eða þrælkunar vinnu. Svo margir eru handtekn ir að fangelsi og fangabúðir nægja ekki. Bandarískir ,,sérfræðingar“ fullnuma í pyndingar- og morð aðferðum Ku- klux- klan, eru látnir hafa nóg að gera í Suð- ur-Kóreu“ Shæxuhevnaður alþýðuimav eyhst. ..En hermdarverkin í Suður- Kóreu hafa orðið til þess að barátta Kórea gegn innrásar- hernum hefur blossað upp. Starfsemi ,,hefndarflokka“ al- þýðunnar að baki bandarísku herjunum hefur mjög færzt í vöxt síðustu mánuðina. Engin ■ kúgun megnar að lama vilja kóresku þjóðarinnar til’ frelsis friðar og sjálfstæðis.“ Síðasta ráffstöfun innrásar- hersins, að lýsa herlög í gildi um mestalla Suffur-Kóreu, sýnir hve hann telur ástandið sér hættulegt. Saitikomulag um starfsgrundvöll Undirnefnd stórveldanna um afvopnunarmálin hélt fyrsta fund sinn í gær. Forseti alls- herjarþingsins, Luis Padilla Nervo, er forseti nefndarinnar, en stórveldin fjögur Sovétrík- in, Bandaríkin, Bretland og Frakkland eiga hvert sinn full- trúa. Varð strax á þessum fyrsta fundi samkomulag um starfs- tilhögun nefndarinnar, og mun hún koma saman á tvo fundi daglega frá morgundeg- inum fram að 10. des., en lengri starfstíma er undirnefndinni ekki ætlaður. Noregur beygir sig fyrir kröfum Bandaríkjanna Rætt var í norska Stórþing- inu í gær um hin snögglegu forsætisráðherraskipti og þóttu þau ,,óviðkunnanleg“. Oscar Torp, nýi forsætisráð- herrann, lýsti yfir að stjórnin mundi krefjast 120 milljón króna aukaútgjalda til hervæð- ingarinnar á næsta ári. Mun það skv. bandarískri kröfu. I þessu virðulega ráði var stungið upp á þvi að stofna sameiginlegt yfirráð landbúnað- armála í þátttökuríkjunum. Brezkir fulltr. bæði úr Ihaldsfl. og Verkamannaflokknum tókn af skarið og töldu vita gagns- laust að stofna til slíks því sú stofnun mundi ekki fær um að afla sér virffingar og áhrifa. Vildu Bretar engan þátt eiga að þessari nýju hugmynd — sem varla er von. Samt sam- þykkti ráðið með litlum meiri- hluta að setja upp yfirstjórn landbúnaðarins í Evrópu, og fer nú þessi gagnmerka sam- þykkt til ráðherra ráðsins! KommúnBstaflokkur Frakklands styðnr frelsiskröfur Marokkóbúa Kommúnistafloklair Fraltklands fordæmir eindregið ný'.'endu pólitík frönsku ríkisstjórnarinnar og kúgun þjóða Marokkó, seg- ir í ávarpi sem flokkurinn hefur birt. Ilefur ávarpið vakið mikla athygli, ekki sízt í Marokkó, en þar efiizt nú óðum sjálfstæðis- baráttan gegn friínsk'u kúguninni. „Einungis pólitík sem byggffi 300 hafa lcoslð í S|ó- mannafélagínu í stjórnarkjöri því, sem fer daglega fram í Sjó- mannafélagi Eeykjavíkur er kosið um það hvorf umboðs- menn atvinnurekendanna, Sæmundar & Co. eiga að ann ast samninga fyrir togara- sjómenn í næstu deilu þeirra, hvort þeir eiga að fara með kjaramál farmanna og báta- sjómanna, sem fyrirsjáan- legt er að þarf að stórbreyta á næsta ári eða hvort það eiga að vera fulltrúar starf- andi sjómanna er skipa B- lislann við stjórnarkjörið. Et sjómenn gefa atvinnu- rekendalistanum, A-listanum atkvæði sitt, eru þeir að gefa mönnum völdin, scm unnu á móti togarasjómönn- um í síðustu deilu og lengdu deiluna um margar vikur af því þeir bundu sig við at- vinnurekendasjónarmiðin í deilunni en hugsuðu síður um að fylgja fram vilja sjó- manjianna og skipuleggja deiluna þannig að hún leyst- ist sem fyrst; með því eru þeir að k.iósa mennina sem reiknuðu út kjörin í sátta- tilboðimum í svimandi upp- hæðum og vildu l>ar með gyila fyrir sjómönnum hversn góð kjör ])etta væru. Reynslan hefur sýnt að full- trúar atvinnurekenda óðu hátt upp í skýjum. Saltfisk- kjörin hafa reynzt mun verri en Sæmundur Ólafs- son forstjóri Kexverksmiðj unnar Esju reiknaði út gegn betri vitund enda sögðu sjó- menn honum það þá. Þetta er aðeins eitt dæmi um það hvcrnig þessir menn gylltu smánartilboðin fyrir sjómönnum, þannig munu þeir reyna að gylla og tor- velda að sjómenn nái fram kröfum sínum við næstu samninga, ef þeir fá þá tæki færi til þess að koma þar nærri Sjómenn, hrindið af hönd- um ykkur atvinnurekenda- fulltrúunum. Kjósið lista starfandi sjómanna, B-list- ann. Kjósið strax. Kosið er á morgun frá kl. 10—11.30 f.h. og 3—6 e.li. á skrifstofu félagsins Hvg. 8—10. Al- þýðuhúsinu. Kjósið B-lista. Kjósið strax. á vinsamlegu samstarfi við fólkið í Marókkó, algeru jafa- rétti og efnahags- og menning- artengslum er miðuð væru við hagsmuni beggja þjóðanna, er Frakklandi sæmandi", segir í ávarpinu. Hin svonefnda „verndargæzlu stjórn“ er fordæmd sem jafn- gildandi kúgun og eymd fyr- ir M ar oþ k óþ j óðina. Bent er á að þar eru einungis 600 lækn ar fyrir 9 milljón manna þjóð; aff einungis 115 þúsund börn af 1800 000 ganga í skóla. En það eru 14 000 lögreglumenn til að „lialda uppi reglu“ í þessari nýiendu Frakka. Umbreyting Marokkó í lier- stöð handa Bandaríkjunum og forðabúr hráefna handa strícs- óðum heimvaldasinnum hefur orðið til þess að herða kúgun- arfjötrana að ibúum landsins. Skyndihappdrætti Æskulýðsíylkingarinnar Fyrsta daglnn seldust .miðar fyrir krénur 10150,80 Þegar blaöiö fór í prentun í gær höföu fylking- arfélagar þegar selt 2030 happdrættrsmiöa, en 1 gær var fyrsti söludagurinn í happdrættinu. Sýn- ir þessi glæsilegi árangur aö fylkingarfélagar eru staöráönir aö ljúka sölu allra miöanna á þeim þremur vikum sem til þess voru ætlaöar, en drátt- ur fer sem kunnugt er fram á Þorláksmessu og veröur ekki frestaö. En til þess aö ná fullum árangri þurfa fylking- arfélagar aö halda látlaust áfram sókn þeirri sem hófst msð áhlaupinu í gær. Skrifstofan er opin daglega frá klukkan 10 f. h. til klukkan 11 e. h. og þangað eru fylkingarfélagar og velunnarar Æskulýösfylkingarinnar beönir aö sækja miöa til sölu. — Næsti skiladagur er n.k. miðvikudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.