Þjóðviljinn - 04.01.1952, Side 6

Þjóðviljinn - 04.01.1952, Side 6
6) —- ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. janúar 1952 Nío ára drengur oær drukknaður í Simdlaugunum i 3 Cff I fyrradag féll 9 ára ósynd- ur drengur í sundlaugarnar og hafði nær drukknað áður en tekið var eftir lionurn þar sem hann lá á botninum og homun náð uppúr, lióf sundlaugarvörð- urinn þá lífgimartilraunir og hjarnaði piltur fljótlega við. Drengurirm fór í laugarnar með eldri bróður sínum, synd- tun. Vegna kuldans leggur mikla gufu upp af laugunum og eru barmamir svellaðir og mun hann hafa runnið út i laugina. Bróðir hans saknaði hans þegar hann ætlaði að fara að klæðá sig og rétt í því fann maður sem var að synda dreng- inn liggjandi á botni djúpu laugarinnar. Hringt var til læknis og sjúkraliðs, en þegar það kom á vettvang var dreng- urínn farinn að anda. Happdrætti Óháða fríkirkjusafnað- arins I happdrætti kvenfélags ó- háða fríkirkjusafnaðarins í Keykjavík var dregið 30. nóv. 1951 hjá borgaríógefca. Upp komu þessi númer: Biblían í myndum......... 3811 Gullöld íslendinga .... 787 Árin og eilífðin eftir próf. Harald Níelsson ........... 9819 Sálmabók ................. 14453 Vídalínspostilla......... 7385 Ljóðmæli Jónasar Hall- grímssonar, hátíðarútg. 12685 Ferðab. Sveins Pálssonar 17321 Þjóðhættir séra Jónasar frá Hrafnagili ......... 6902 Æfisaga séra Jóns Steingrímssonar ........ 1986 Passíusálmar, vasaútg. . 17436 Málverk eftir Eyjólf Eyfells ................. 703 Sílfurskál ............ 10159 Uppsettur púði......... 10218 Uppsettur púði......... 17241 Barnaútiföt ............ 9985 Rafmagnseldavé! ....... 10886 Rafmagnsstraujám .... 8235 Rafmagnshraðsuðupottur 14727 Rafmagnspottur ......... 7347 Brúða í ísl. búnihgi Kyrtil ................. 7898 Brúða í ísl. búningi Upphlut ................ 2469 Brúða í upphlut ....... 15014 Matarstell ............. 9797 Handsaumáð veggteppi 775 Silki vattteppi ......... 502 Silki vattteppi ....... 19503 Silki vattteppi ........ 5849 Rafmagnsstraujám .... 17339 Vinninganna áé vitjað til Maríu Maack, Þingholtsstr. 25. Nýir ríkishorgar- ar takí ísL nöfn Fyrir jól var samþ. í neðri deild tillaga frá alLherjarnefnd þess efnis, að þcir, sem heita erlendum nöfnum, skuli ekki öðlast íslenzkan ríkisborgara- rétt fyrr en þeir hafa tekið sér íslenzk nöfn samkvæmt lög- um umjmaijJianöfn, Er aljt út- Íit fyrif áð’ukvæð! þetta verði að Iögam og mumi þá útlend- ingar, sem bér fá rikisborgara- rétt eftirleiðis verða að kenna sig við feður sína, að íslenzk- um sið. 66. DAGUR séuð yfir mér bæði tvö. Ég verð að fara með ykkur hvert sem þið farið, og þegar mig langar til að fara eitthvað, þá þurfið þið endilega að koma líka.“ ,,Bella,“ sagði móðirin álasandi. Og eftir andartaksþögn bætti hún við: „Anðvitað, hvað ættum við annars að gera? Þegar þú ert orðin tuttugu og eins eða tveggja ára ef þú ert enn ó- gift, ,þá fyrst er viðeigandi að þú farir út upp á eigin spýtur. En á þínum aldri er alls ekki viðeigandi að liugsa svona.“ Bella rétti úr sér, því að í þessum svifum var útidvrunum hrundið upp, cg Gilbert Griffiths, einkasonurinn, sem líktist mjög Clyde, í frænda sínum fyrir vestan, í ytra útliti og vaxtarlagi, en ekki í skapgerð og framkomu, kom inn í húsið og gekk upp á loft. Hann var sterklegur, hégómlegur ungur maður með mikið sjálfstraust og tuttugu og þriggja ára að aldri, og hann virtist alvarlegri og hagsýnni að eðlisfari en systur hans tvær. Einnig var hann álitinn greindari og slyngari í viðskiptamálum — en á ]>e’m höfðu stúlkumar tvær engan áhuga. Hann var röskur í framkomu og óþolinmóður. Hann taldi stöðu sína í þjóðfélag- hiu fullkomiega örugga, og hann fyrirleit allt sem ekki kom viðskiptum við. En samt hafði hann mikinn áliuga á því sem gerðist i samkvæmisHfi hinna betri borgara í Lyeurgus, og hann áleit sig og fjölskyldu sína bera höfuð og herðar yfir alla þar. Ha.nn var sér ævinlega meðvitandi um virðuleik sinn og stöðu fjö!s’:yldunnar í þjóðf&laginu og lagaði framkomu sína eftir því. Hlutlausum áhorfanda virtist hann montinn og afund- inn, og hvorki eins unglegur né áhyggjulaus og búast hefði m'átt við um pilt á hans aldri. En samt var hann ungur og mynd- rrlegur. Hann var orðhvatur, þótt hann væri ckki sérlega and- rfkúr — og gerði stundum hvassar og neyðarlegar athuga- 'C-mdir. Vegna ættar sinnar og aðstöðu var hann álitinn eitt heztr: mánnefnið meða! hinna yngri manna í Lycurgus. En hann hafði svo'mfkihn áhuga á sjálfum sér, að lionum var ekki lagið nð skilja aðra til hlítar. Þegar Bella hevrði hanií ganga upp stigann og fara inn á her- bergi sitt, s-em var við'bliðihá á herbergi hennar, skildi hún strax við móður sína og'gekk að dvrunum að herbergi hans og '•aliaði: -„Gíl, má ég jýomá-inpytil bín?“ „Já, gerðu svo vel.“ Hann blístraði fjörlega fvrir mumii sér, og var þegar farinn að 'skipta um föt. fvrir eitthvert samkvæmi. , Hyeri: ertu að fara ?“ „F.kki neitt. Ég borða heima. En á eftir til Wynantsfjöl- skyldunnar." „Já, til Constance, 'aú5vitað.“ „Nei, eicki til Constánce, auðvitað. Hvaðan hefurðu þenn- an þVH'tiing?“ „Iíeldurðu* að ég vitj e’cki -neitt ?“ „Vertu ekki að þessu. Var þetta erindið hingað inn?“ ,.Nei, þetta var. elcki erindið. Veiztu annars bv’að? Finchleys- félkið npílar að byggja- sumábbústað uppi við Tóifta vatn næsta mimar, aivcg út í vatnið, rétt hjá Phants fjölskvldunni, og herra Finchley sétlar áð káúþa tíu métra langan bát handa ?tuart rg byggja bátnskýli ‘ með sólbaðssvölum vfir. Finnst þér það ekki draumur, há ?“ „Segðu ekki „draumur". Og. segðu ekki ,,ha“. Geturðu ekki lært að tala, eins og siðúð maúneskja. Þú talar eins og verk- smiðjustúlka. Lærirðu þettá í 'skólanum ?“ „Nei, liættu nú alveg. Én hvað um sjálfan þig? Þú gefur okk- ur auðvitað gott fordæmi?" „Ja, ég er nú fimm árum eidrj en þú. Auk þessi er ég karl- maður. Myra tekúf á’drei sycna til orða.“ „Uss, Myra. En við sku.lum ekki tala meira um þetta. Hugs'- aðu þér að hau skulj ætla að byggja nýtt hús. Heldurðu að það verði ek;’i dásamlegt hjá !:eim næsta sumar. Vildirðu ekki óska °ð við gætn'm farið þangað líka? Við gætum þa.ð ef við vildum — cf mamma og nabbi leyfðu okkur það.“ . T’g veit nú ekki hvort það yrði svo dásamlegt," svaraði bróðir hcnnar, sem var engu að siður orðinn mjög áhugasamur. ,.Það cru’ til fleiri skemmtilegir staðir en Tólfta vatn.“ „Það veit óg vel. En rkki fyrir það fólk, sem við þekkjum. Allt bszta fólkið frá Albnny og Utica fer þangað og ekki nema þnngað. Staðurinn er orðinn regluleg miðstöð fyrir helzta ''ólkið úr þessum bæjurr. segir Sondra og glæsilegustu húsin eru við vésturströndina. Og Cranston, Lambert og Harriet fólk- ið flytur bráðlega þangað líka,“ bætti Bella við ögrandi. „Þá verða ekki margir eftir við Greenwood vatn og sízt hezta fólkið, jafnyel þétt Anthonysfólkið og Nicholsonamir verði kyrar.“ ,,Hvér áegír að Crahstðrfðliiið ætli að flytja þangað?“'Jpurði Gitbcrt og var nú fullur ábuga. „Hver sagði henni það?“ „Bertíná.“ ....... . . , „Alltaf stígur það,“ sagði bróðir hennar með öfundarhreim í röddinni. „Bráðlega verður of þröngt um þau í Lycurgus." Hann kippti í hálsbindið sitt, sem vildi ekki hlýðnast lionum, og yggldi sig yfir liörðum flibbanum. Þótt Gilbert hefði nýlega verið gerður yfirmaður í verksmiðju föður síns, og allar liorfur væru á því að með tímanum tæki ha.nn við öllu saman, þá var hann enn afbrýðisamur út í Grant Granston, ungan mann á aldur við hann, sem var mjög aðlað- andi og glæsilegur og virtist eiga hægara með að ávinna sér hylli ungu stúlknanna. Granston virtist álíta, að auðvelt væri r.ð sameina skemmtanir og vinnuna fyrir föður sinn á þægilegan hátt, en í því var Gilbert honum ekki sammála. Griffiths yngri' hefði með sannri ánægju ásakað Granston yngri fyrir lausung, ef það hefði vérið mögulegt, en Granston gætti þess alltaf að fai’a ekki út fyrir takmörk velsæmisins. Og Granston verksmiðj- an var komin í röð ihinna fremstu í Lycurgus. „Jæja,“ bætti hann við eftir andartalk. „Þau spenna bogann hærra, en ég mundi gera í þeirra sporum. Þau eru ekki auð- ugasta fólk í heimi.“ Um leið var hann að hugsa um að Cran- ston fólkið væri djarfara, lífsglaðara en hann sjálfur og for- eldrar hans. Hann öfundaði það. „Og ekki nóg með það," ibætti Bella við. „Finchleyfjölskvldan ætlar að háfa dansgólf yfir bátaskýlinu. Og Sondre segir að Stuart hafi verið að vona að þú kæmir til þeirra og yrðir mikið af sumrinu um kyrrt hjá þeim.“ „Einmitt það,“ svaraði Gilbert með öfund og hæðni í rómn- um. „Þú átt auðvitað við að hann hafi verið að vona að þu kæmir og yrðir mikinn hluta sumarsins. Ég þarf að vinna í sumar.“ „Nei, það minntist hann alls ekki á, góðurinn. Ank þess ætti okikur ekki að vefða neitt meint af að fara þama úpp eftir. Það —oOo— —oOo— —oOo— ■■■■ oOo— —oOo— ■ oOo— —oOo— BARNASAGAN SKESSAN A STEINNÖKKVANUM 2. DAGUR Þegar bau höfðu siglt nokkra daga, tók byrinn af fyrir beim, og ajörði blæjalogn, er bðu áttu ekki lengra heim en eins dags siglingu; lá þá skipið kyrrt og morraði \ bvrleysunni. Þau hiónin voru þá stödd ein uppi. á þilfari, bví flestir aðrir voru gengnir til svefns á skininu. Sátu þau þar og töluðust við um stuhd og höfðu son sinn hjá sér. Að nckkrum tíma liðnum sigraði Siaurð svo mikill svefn, að hann métti ekki vaka Gekk hann þá niður undir þiljur og leggst fyrir. Var drottning þá ein eftir uppi á þilj- um með son bei rra og lék sér að honum. Þegar góður tími var liðinn, frá því Siaurður kóngur var ofan farinn, sér drottning sorta nokkurn á einum stað á sjónum og sér, að hann þokasí heldur nær. Eftir því sem.hann nálgast skipið betur, getur hún deilt, að bað muni bá'tur vera, og er honum róið; fcar með sér hun einhverja mannsmýng í bátnum. Kemur svo um síðir, að bátur þessi leggur að skip- iiiu, cg sér drottnjng, að það er steinnökkvi, crr því næst kemur upp á skipið ógurleg AybJlköfié cg illúð- leg. Drottníng varð hræddari en frá meqi segja, en kemur ekki upp neinu orði né heldur gat hún breyft sig úr stað til að vekja kóng eða skipverja. Tröll- konan gengur þá að drottningu og teku.r af henni sveininn og setur hann á þilfarið; síðan tekur hún drottningu og færir hana úr öllum skrúðklæðum hennar, svo hún stendur eftir í línklæðum oinum. Fer svo tröllkonan í föt drottningar, og verður þá nokkurt mennckumót að henni. Loksi.ns tgkur hún drottningu og setur hana á nökkvánh cg segir: „Mæli ég um,.og legg ég á: Linntu hvorki.ferð né flugi, fyrr en bú kemur til bróður míns í undirheim- um." Sat drottning þá sem höggdofa og aðgerðar- laus; en nökkvinn undir henni sveif þegar frá skip- inu, og leið ekki á löngu, áðmr hann. var kominn úr augsýn frá skipinu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.