Þjóðviljinn - 17.01.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.01.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudaginn 17. jahúár 1952 Fimmtudagur 17. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Biaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 ahnárstaðar á landinu. — Báusasöluverð 1 kr. eintákið. Prentsmiðja Þjóðviljans h f. Varizt flugumenn afturhalésins Þegar lesin er grein eins og leiöari Alþýðublaðsins í gær, liggui' viö 'að maöur leggi trúnaö á þá þjóðsögu sem ef ó- trúlega lífsseig meðal Alþýðuflokksmanna, að/Stéfán Fét- ursson hafi af vondúm mönnum verið séndur inn í þann flokk og að blaðí hans til þess að ganga af hvorutveggja dauðu. Nærri hver setning þessarar gréinar ofkar á les- anda eins og logandi háð um núverandi stjórn Alþýðu- sambandsins. Því er lýst með hjartnæmum orðum hve hraustlega hún hafi staöið gegn kjaraskerðingu ríkis- stjórnarinnar, og hafi með fádæma skörungsskap leitt til sigurs verkföll þau og launabaráttu sem háð hef- ur verið undanfarandi ár, og er þar séfstaklega til tekið hin afburða glæsilega frammistaöa Alþýðusambands- stjórnar í verkföllunum miklu síðastliðið vor! Jafnframt lætur þéssi snjalli öfugmælahöfuhdur þess getið að þáttur Dagsbrúnar í þeim samtökum hafi verið mjög lélegur. Togaradeilunni hafi Alþýðusámbandsstjorii ráðið til lykta afbui'ða vel| Þannig er öll greinin logandi háð um þá duglaúsustu og svikulustu Alþýðusambandsstjórn sem set- iö hiefuf að völdum. Enda er alls ekki tilætlunin að þessi Alþýðusambands- stjórn vinni að málefnum verkamanna eins og stjórn heildársamtaka alþýöunnar er skyldugt að gera. Verka- menn hafa ekki gleymt því hvernig hún er til orðin, áö til hennar er stofnað i beinni sámvinnu víð svartasta aft- urhaldið í landinu, aö hún á líf sitt að þakka burgeisun- um 1 flokksstjóm Sjálfstæðisflokksins og þeim pólitísku afturhalds- og glæframönnum Fra&sóknar, ‘ setn nú stjórna landinu. Svik Alþýðuflokksins, er hann samdi um samstjórn í verkalýðsfélögunum og Alþýðusamband- inu viö verstu óvini verkalýöshreyfingarinnar er blettur sem ekki veröur af þveginn. Því níðingsverki verður ekki gleymt að undanfarið hafa AB-menn, sem verið hafa trún- aðarmenn verkalýðsfélaga, slegið saman reitum sínum við kosningaskrifstofur atvinnurekendavalds íhaldsins og Framsóknar og afhent þessum flokkum þær nák-væmustu upplýsingar um stjórnmálaskoðanir manna í verkalýðs- félöguhum sem AB-mönnum voru af mörgum ástæðum mun tiltækari en atvinnurekendum. Með þessum hætti hefur atvinnurekendum íhaldsins verið fengin alVeg ný aðstaða til atvinnukúgunar eftir stjórnmálaskoðunum. AB-klíkan rejmir að afsaka'sig meö að þetta hafi verið venjuleg samvinrta við v-erkaménn af öðrum flokkum innan verkalýðsfélaganna, en reykvískir verkamenn vita, að það hefur verið samvinna við flokks- stjómir þeirra flokka sem fjandsámlegastar em ög hafa verið verkalýðshreyfingunni, sókn gegn stéttvísum verkamönnum hefur í algeru blygðunarleysi veriö skipu- Jögð beirit af kosningaskrifstofum áfturhaldsflokkanna. Það þýðir ekki. að segja neinum hugsandi Verkamanni aö flokksstjómir Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar semji um .sambandsstjórn í verkalýðsfélögum eða Al- þýðusambandinu í því skyni að þessi sairitök verkamanna berjist af alefli gegn stjórnarstefriu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í landsmálum almennt og verkalýösmál- um sérstaklega. Ferill þessara flokka, íjandskapur þsirra í garð verkalýössamtakanna, eymdar- og hungurpólitík þeirra fyrr og síðar er verkamönnum of kunnugt mál til bess að slíkar blekkingar takist til lengdar. Hitt skilja verkamenn að tilraunir þessara afturhaldsflokka að ná itökum í stjórnum verkalýðsfélaga hefur þann tilgang einan að lama samtök verkamanna í baráttunni, því ekk- ert er eins hættulegt einokunarstefnu, atvinnuleysis- stefnu og eymdarstefnu Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar og samstillt og traust verkalýðshreyfing. Þegar verkamenn ganga nú til stjórnarkosninga í fé- lögurn sínum méga þeir minnast þe-ss að frumskilyrði árangursríkrar baráttu verkalýöshreyfingarinnar fyrir atvinnu og gegn eymdarstefnu ríkisstjórnarinnar er sam- íylking allra stéttvísra verkamanna gegn þeim flugu- mönnum sem taka við íyrirskipunum frá höfuðóvinum verkamanna, fyrirskipunum úr Sjálfstæöishúsinu. Alveg sérstaklega er Sjómönnum nauösyn að minnast þess, enda hafa þeir ömurlega reynslu af samvírinu AB-klíkunn- ar og tögaraaigénda'í deHunni í fyrra.. jyréð slíkfi „forystu‘‘ íSem alltaf er með annan fótinn innaii herbúða andstæð- inganna, er erfitt að jságra. ,r Borið í bætifláka. ar Bcnjamínsson. Sími varðstof- unnar er 5030. Meðlimir í fulltrúa- og trúnaðar- mannaráði Sósíalistafélags Reykia víkur: Munið fundinn að Röðli kl. 8.30 í kvöld. Fastir iiðir eins og venjulega, — Kl. 18.30 Dönskuk.; II. fl. 19.00 Ensku- kennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir.. 19.40 S W ö >» nr. 4 í c- moll eftir Beethoveh (Björn Ól- afsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21.00 Skólaþátturinn (Helgi Þorláks- son kennari). 21.25 Éinsöngnr: sér: Fjandinn hafi þennan ,i . vind! En vestanvindurinn „Ungur maður skrifar. hafði næm eyru, og heyrði Kæri Bæjarpóstur. Vegna þessvegna hvað maðurinn þess að það er allajafna verið saggn Hann reiddist alveg . „_p____ að tala um spillingu unga fólks hræðilega þessum orðum, enda Lesin dagskrá næstu víku. 20.20 ins nú á dögum, lángar mig til var jrann aimennt talinn góðúr Islenzkt mál (Björn Sigfússon að skrifa þér nokkrar linur og vjndur Hann ákvað því að háskólabókavörðúr). 20.35 Tón- réyna að bera í bætifláka fyrir jaja betur við þennan náunga, leikar: Kvartett óp. 18 okkur. Við (unga fólkið) er- jjerti njj mjög á sér og — tutí- um sögð „rótlaus , við erum agj jajjjmim utan af mannin- sögð vera orðin eyðilögð af um pa varð maðurinn ekkert dekri óg gullflóði stríðsáranna. von(jur) þyj hann sá að það _________ ______ _______ ________o Þar að auki segja sömu menn, bæri-, engan árangur. En hann Richard Crooks syngur (pi.) 21.45 að við séum fram úr hófi o- sa jjha að það þýddi ekkert að Uppiestur: Ingibjörg Steinsdóttir reglusöm og nennum ekkert að Vera j kindaleit í svona veðri, íeikkona íes kvæði eftir Snorro gera annað en skemmta okk- svo jrann sneri við, stríddi upp Hjarturson og Stein Steinarr. 22.V) ur. En förum til sömu mantia j vjn(jinn og ætlaði heim Vest- Sinfóniskir tónleikar (pl.): a) Sin- og bi'ðjum þá um atvinnu; og anvindurinn misskildi þetta, og fónísk “bri^Í íy"!r píanó ‘f þá er svarið alltaf á einn veg: öskraðii• Bvður bú mér bvra- hliómsvelt eítlr Cesai FraTlcK „Eyrin“! Ég þarf ekki að út- S^undurí (^reá.Cortot og Sinfóníuhijóm- ” , . , lnn> nunaur- JVö SKai íyja pig sveiijn r London leika; Sir Land- skyra hvermg su atvmna hef- lnn að skyrtunni! Og hann blés on Ronald stjórnar). b) Sinfória. ur reynzt; en þessir spekmgar Qg j3jéS) eins og óður væri, og nr. 5 í e-moii op. '64 eftir Tschai- standa bjargfastir í þeirri tru jQjjgmg rjfnaði vestið utan af kowsky (Sinfóníuhljómsv. í Phila- að aúðvaldasta jeiðin til þess manninum. Ha ha, hló vestan- deiphíu: Stokowsky stjórnár.i. að fá vinnu se að „labba nið* vjndnrjnn, Maðurinn reyndi 23.05 Dagskrárlok. - ur í Skýli“. En nú er mer enn ag halda í horfið, en þó spum, vita þessir hneyksluðu var hyrjað að draga af honum. siðferðisprédikarar ekki, áð — hundruð ungra manna, f ilhr af starfsorku, ganga nú at- virinulausir og þáð sem v.erra er: hafa enga von um að fá nokkra atvinnu á næstunni, og að þegar við fáum ekki að Heimilisritið, janú- „ , .. ... i ,r-a- ^ arhefti þessa árs. En vestanvmdmum var ekki }ÆW . . . mr A. Af efm ritsins skal runmn reiðm. Hann neytti nu nefnt: Eg vil allra kráfta sinna og þar fór reyna að gera mitt skyrtan. Og þá sá maðurinn bezta", viðtal við áð húsið íians kom f júkandi á Gerði Hjörieifsdóttur, leikkonu, móti honuiri í rnörgum pörtum. með mörgum myndum. SláttUmað- Ha ha, híó Véstanvindurinn. Nú urlnn. saga eftir H. E. Bates; nota orku okkar og athafna- fyrst þótti honum nóg áð gert Lífið er of stutt, til „þess einnig þrá til þess að gera gagn er * öili, svo hann hélt áfram eft hætt við að við nótum hana til j s]éttunni til að leita uppi •X*-*"' þess að gera ogagn. ^ Ljonm er anstanvindinn. ekki tamið með því að loka það inni í búri, á því verður þáð geðillt og latt. • . Úrræði þjóðfélagsins. Enginn af þeim fjölda ungra manna, sem ég hef kynnzt, hef- U: ekki haft löngun til þess að læra eitthvað gagnlegt sem gæti orðið lífsstarf þeirra Skipadeild SIS seinna meir. En hver er svo raunin? Ekki höfum við öll efni til eða löngun til þess að stunda bóklegt nám (meunta- að vera smátt, efitr Andre Maurw ois; Vegna barnanna, saga eftir grein eftir Annette Joelsson. Fleiri sög- ur eru i heftinu, einnig drauma- ráðningar, krossgáta, svör við Dægradvöl, skrýtlur og ýmiskoh- ar smælki. Útgefandi timaritsins er Helgafell. Núttúriihc*. nlngáfélag Iteyk’ .: ik- ur holdúr - und í GuðspekifélKi's- rúsinu í kvöld kl. 8.30. .’ Happdrættislán rikissjóðs 1 fyrradag var dregið í B-flokki Happdrættisláns rikissjóðs. Hæsti Hvassafell er væntanlegt til isa- fjarðar á morgun, frá Stettin. vinningurinn, 75.000 ‘ krónur, kom Arnarfell fer væntanlega frá Osk- á nr. 53.915. — 40.000 króna virn- arshamn í dag áleiðis til Stettin. ingurinn kom á nr. 84.447. — Jökulfell lestar freðfisk fyrir 15.000 kr. komu á nr. 11.689, 10.000 skola), og_hvað þa með það norð.vesturlandi. kr á nr 15 543 n9 gt2 og 13t 27f!. — 5.000 kr. vinningar féllu a nr. 6;605, 22.183, 64.668, 92.302 og 10.1.287. vcrklega? Eins og nú er komið, hefur ekki verið hægt að kom- Loftleiðir h.f.: ast að sem lærlingur í rieina j dag verður fiogíð til Akureyr- iðngrein, sem mér er kunriugt ár og Vestmahnaeyja. á morgun um, nema gegnum nánasta er áætiað að fijúga tii Akureyrar, crkillaei kunningsskap, eins og reyndar Hcilissands, Sáuðárkróks Siglu- T Uj£,li Spl 1 luM alla aðra vinnu. Meðan úrræói fjarðar °s Vestmannaeyja. Þegar blaðið átti tal við vega- þjóðfélagsins við unga fólþið Islándg. malaskrifstófuna í gærkvöld, er „Eyrin“ er ekki von að vel t da„ verður f]0gið ti] Akureyr- voru vegir yfirleitt að sþillast fari, enda er nú svo koittið !að ar> ■vestmáhnaeyja, Blönduóás og hér sunnanlands. —■ Krýsuvíkur unga fólkið er beinlínis -farið Sauðúrhlóks. á morgun ev fyrir- vegurinn var illfær, en þó hpfðu áð flyja landið, í leit að ái- í uyaó að. fijúga tn Akureyrar, mjólk-urbílar komizt hann en vinnu og vill þá oft lenda í Vestmannaeyja, Kirkjubæjarkiaust 4 aðrir bílar höfðu gefizUupp á misjöfnum félagsskap. Nei Fagurhólsmýrar og Horna- Aætlunarbm ,var á góðu herrar. hættið að henda á • ar-ar leiðimri :yfir Selvogsheiðii með eyrina, en gefið okkur örugga Kvöldvörður í læknavarðstofdnn? nðstoð dráttarbíla.Og var búizt atvinnu, gefið okkur öllum . Austurbæjarskólanum er Ragnar við að hann mundi komast leið- ÞJÖÐLEIKHOSIÐ: eftir Engene 0FNeifl Leikst jóri: índriíi Waage Sigurðsson. Næturvörður er Gunn- ar smnar. *• v « w* vm» kost á að læra það sem við höfum áhuga á og vilittm verða. Þá skulum við sjá til hvort æska íslands sé eitthvað <;cm þarf að skammast sín fyr- ir. Ungur maður. • Ævintýri um vind og mann. Vestanvindurinn var mikili óvinur austanvinds-ins. Svo var það einu sinni endur fyrir lörigu að sá fyrrnefndi lagði af stað í miklum vígamóði að heria á þann síðarnefnda. Það var gíf- urlégur hraði á honum, og hvar sem hann fór yfir löndin blés þati upp ‘á skammri stund, enda mundi austanvindinum standá meiri ógn af honum með þvi móti. Nú bar það við að vest- anvindurinn blés á einum stað fram á mann sem var að huga að kindum sínum í haganum. Eins og áður er var pett.x j gistiliúsuhum og svefnskálurium, sem mikill stormur.svo aður en mað- á]esstust upp að borgarmúrmim, höfðu ver- trinn fekk áttað SÍg var hút.an jð kvejijt Jjá], Og þaðan barst kveinandi fokin af honum út í veður Og jarmúr lamba, sem dregin voru til slátr- vind. Það kom illt í ináiinHltt, uoar. miMBm taataði fyrir txtonai Það munu flestir mæla að Eugene O’Neill sé snjallastur og stórbrotnastur allra leik- skálda sem nú lifa. Enginn hef- ur mótað dramatískan skáld- skap millistriðstmians í svipuð- um mæli sem hann, ótrauður lagði hann á nýjar brautir, leit- aði þrotlaust að nýjúm djarf- legum úrræðum, nýstáriegum tjáningarformum, vann mikla sigra en gekk stundum með ó- sigur af hóiml; meistari hugs- unar, fórms og tækni fremur en orðsins. Nafn hans er um- leikið frægð, en um verk hans er enn deilt, þau ern ýmist hafin til skýja éða beitt hvassri gagnrýni. Það e‘r auðsæ skylda Þióð- leikhússins að sýna verk sh'kra stórmenna, en „Anna Christie“ er Íítt til þess fallið að kynna sérkenni og háa list hins amer- íska skálds, enda ekki í tölu hinna merkari leikrita hans. Það varð til áður én skáldið hafði náð fullum þroska og er ritað í hefðburidnum raunsæis- stíl, gæti jafnvel verið vc-rk einhvers annars og minni höf- úndár; fremur liefði átt að sýna eitthvert hinna stórbrotn- ari og frumlegri verka O’Neills að mínum dómi. En „Anna Christie“ er áhrifamikið leik- rit engu að síður og hefur not- 5ð almannahylli, og mun verða mörgum aufúsugestur. Efnið er að mestu sótt í líf sjómanna, en skáldið var í för- um vfða um heim á ungum aldri. Sjálf uppistaðan getúr varia kállazt óvenjuleg né sér- stæð: ung stúlka lendir á villi- götuni en tekst að reisa sig við, sigrast á fortíð sinni. Fað- ir Önnu Christie er Chris gamli og hefur verið í förum alla æfi, hann er skipstjóri á. kolapramma þegar ságan ger- ist, sjómaður af lífi og sál, en hátar þó sjóinn og kennir hon- um tfttt hið illa, og elur í brjósti *þrá og rómantísks drauma- úm fagurt mannlíf uppi í sveit, fjarri bölvuðum sjón- um. Önnu Christie kemur hann fyrir barnungri vestur i Minne- '§eta, en henni farnast illa: •a hun verður að þræia baki 'ibrotnu ög yngsti somtrinn á btenum tekur hana með valdi; húií flýr til borgaönnar. en þár bíður gatan hérinar og siðan putnahús, fangelsi og sjúkravist, loks leitar hún á náðir föður sins, bugúð og hrakin. Gamli maðurinn elsk- ar hana og dáir — í augum hans er hún ímynd hreinleik- ans sjálfs, og um írska kynd- aránn Mat Burke gegnir sama máii, en hánn festir ást á Önnu við fyrstu sýn. En Anna Christie vill engan blekkja og segir þeim báðum sannieikann vægðariaust; það er átakan legasta og rismesta atriði leiks- ins. Takmarkalaús éru Von hrigði og örvilnan gamla mannsins og hatur og reiði unnustans, en þó takast sættir að lokurri, astiri sigrar. Öll þirjú ákveða að hefja nýtt og bétra líf, en hvort þeim lánast það fáum við ekki að vita. Mergjaðar og skorinorðar eru lýsingar O’Neills á lífi hins ó- brotna fólks, þrungnar við- kvæmni og . tvísæju háði, en eiiis heilsteyptur og áhijfa- mikill og verða mætti er léik- urinn ekki á hinu íslenzka sviði, enda tæplega að vænta. Indriði Waage er leikstjóri og hregzt hvergi fyrirmælurn skáldsins, smekkvísi, nákvæmni og gætni einkenna þessa sýn- ingu. Þýðing Sverris Thorodd- sens er bæði fjörleg og fynd- in, en þó ekki alstaðar nógu vönduð; og ég kann ekki við orðtæki Chris gamla, „þetta fjandans méirivætti, sjórinn". Lárus Ingóifsson hefur sniðið leiknum. hæfilega umgerð, tjöid- in eru eðiiieg og biátt áfram, káetuna í síðárihlúta leiks- ins mætti þójygnda betur; þok- an í öðrum þætti tekst vel eftir atvikum. Valur Gíslason leikur Chris gamia af mikilli snilld og ber mjög uppi þessa sýningu. Gróf- gerður er hann, uppstökkur og nokkuð drykkfelldur, en góð- meriiii hið mestá og bér hjart- áð á réttum stað. Leikur Vals er jafnsannur, hjártnæmur og lifandi hvort sem hann lýsir gleði eða hryggð hins veður- bitm skipstjóra, reiðiköstum eða i?ku föðurþglj, hann sr ó-; svikínn sjógarpur í út.itíi’ göngulagi og > allri framkomú, hvort sem ha-nn drekkur síg fullan eða kvelst áf sámvizku- biti og sárum voribrigðum. Herdís Þorvaidsdóttir er Anna Christie, kornung, lagleg og geðfelld stúlka eins og hún á að vera, og leikurinn mjög vandaður og hófsam- ur, skýr ög vel hugsaður, sem af henni má vænta. Hún ber giögg merki niðurlægingar sinnar er við kynnumst henni fyrst, og mætti þó ef til vill léika af meiri dirfsku, og ve! lýsir hún áhrifum þeim sem hið nýja og heilbrigða líf her- nt' á Önnu, hún skírist í hress- andi sjávarloftinu. Hún er hreinskiiin og þóttáfull óg hæðnisleg tilsvör hennar hitta í mark, en skortir að vonurn þann innra þirótt og and.egu reynslu ■ sem til þess þaff að túlka hið margslungna hlut- verk til fuilrar lilítrir, ræður ekki í öllu við reikningsskilm miklu í þriðja þætti. Með þriðja aðalhlutverkið fer Rúrik Har aldsson, það er Mat Burke, elskhugi Önnu. Hressileg og fjörleg er lýsing hans á hi’n- um vaska, ‘frumstæða íriend- ingi, og nógu skemmtilegt að hlusta á gort hans og hreysti- 'yrði, kynnast geðriki hans og Óþemjuskap. En barnsleg og heit ást hans á Önnu skiftir þó mestu íttáli, og þeirrar ást- Framhald á 6. siðu. Anna Christie og Mat Burke (Herdís Þorvaldsdóttir og Rúrik Haraldsson). &EYKJAVÍKU ÞÆTTH m Bæjarstjórn Reykjavíkur — ela — MYRK vetrarnótt. Við erum stödd á hanabjálkaloftinu i Eimskipafélagshúsinu. íhaldi'ð hefur valið þessa nótt til að afgreiða f járhagsáætlun Reykjá víkurbæjar fyrir áriði 1952. Á þessum fundi bæjarstjórnarinn- ar er það ákveðið hve marga daga verkamenn Reýkjávíkur vinna hjá bænum á áririu 1952. IHALDSMEIRIHLUTINN í bæjarstjórn Reykjavíkur hef: ur ákveðið að framlög til verk- legra framkvæmdá (gatnagerð- ár) skuli vera 10,6 millj. kr. á árinu 1952. Vegna vísitölu- og dýrtíðar þyrfti hinsvegar áð verja 13 millj. kr. til þess- ara framkvæmda svo jefn- mörg dagsverk væru unnin á árinu 1952 og gert var á næsta ári á undan. Sósíalistar hafa flutt tillögu um a'ð svo skuli gert. En Ihaldið situr fast við sinn keip, að framlagið skuli ákveðast 10,6 millj. — ekki AÐ eyrir þar framyfir. Framlög til' yerkamannavinnu skulu skorin niður um 19%. Þárinlg eru efndir þess á margendurtekn- um loforðum uin að báerinn skuli auka síriar frainkvæmdlr þegar einstaklingsfram.takið dragi saman seg'.in og minnki sínar framkvæmdir. \l: Ul ALLT frá því á s.l. hausti héf- verið miki'ð vaxándi atvinnu- léysi í Rej'kjavík. Það befur vaxið meö hverri' viku, hverj- úitt. degi, Eki íhaldið semur fjárhágsáætluri sína fyrir 1952 þarinig að ætla mætti að það væru uppgángstímár. Þáð þýn'g- ir álögur á bæjarbúum um 34 millj. kr., minnkar framlög til verklegra framkvæmda. OÓSIALISTA.R. ririðaf. tillögnr ^ sínar um fjarhagsáætluri- ■ina hinsvégar við ráunveruleik- ann í atviiinuástáridi' verka- marina. Þéir! léggjá'-til að 5 millj. kr. verðí varið á árinu að g€ra neitt til að bæta úr ingiír hráefna, nægiiegt rekstursfé og sölu- skatturinn verði afnum- ittn af innlendri fram- léíSsI\i, bæjarstjórn beiti ser fyrir því að Fiskiðjuver ríkisins fái nægilegfc rekstursfé svo þar sé hægt að vinna með full- um afköstum í stað þess að láta vélar þess og hús standa aðgerðar- lans eða hálfnotuð, AÐ bærinn „auki fram- kvæmdir sínar að sama skapi og þöTfin vex fyr- ir að halda uppi fullrl atv;nnu“. ARAFORMAÐUR Dagsbrún ar, Hánries Stéphensen er einmitt að tala fyrir þessum tillögum nú. „Atvinnuleysingj- arnir skipta hundruðum“, segir hann. „Það er furðulegt að bæj- arstjórnin skuli ekki fást til V En hinn reyndi Hodsja Nasreddin hdfði búið sér Metmskjól í vindáttinni >til þeaa: að matarlyifctiin- hrelldi sig ekki og- grwK/i-i sér órótt. Bn svcíninn vödi enn ékki gistaá . Kapn. . - . Og ástæðan til svefnleysisins var alls ekki sultui’. Hodsja Nasreddín var hrjáður og kvalinn af beiskum hugrenningum; stjörnu- himinninn sjáifur ;megna«i ekki að sefa hann í nótt. Hann elskaði fæðingarborg sítoa. Það var ekkert til sem þessi grallari og skáikur, með svarta yfirskeggið og eixv brúnt áridlítið, elskaði heitar, og þeim mun fjser sem hann hafði flækzt frá Búkhara, þeim xnun heitar ©Iskaði hann og. \ Búkbara, 1952 til atvirmuaukningar —: til, að mæta vaxandi atvinnu- leysi. Hannes Stephensen,;. varaformaður Dagsbrúnar flytur tillögur um AÐ bæjarsíjórn Wuiist tií rnm að lánsfjárbannimr sé áfléít svo atvinnu- greinarnar geti starfað eðlilega, AÐ bæjarstjórnin beiti sér fyrir- þyí ;; að bæjartog- ararnir og.aðrir tógar- ar leggi afla simi á land í Reykjavík til vinnslu, AÐ bæjarstjórr! beiti sér fyrir rsnnsóUn á láns- fjárþörf ti] stöðvaðra íbúða og ráðstöfunum fyrir því að vinna við þær geti haldið áfram, AÐ bæjarstjórn beiti sér fyrir. ,þvi að iðnaðarfyr- irfcækjym A bænuro sé : *gert kleirt að starfíi, með því að iðnaðsnum sé tryggðnr iimftnto- þessu ástaridi. Það á éftir að versna frá því sem nú er. Þeir sem ekki tfúa að atvinnuleys- ið' sé eiris mikið og fulltr^ar verkalyðssamtakanna segja ættu að fara niður að höfn Pfg- ar verið er að skijia. til vinnuJ.“ •— Um stund hefur enginn sezfc hægra megin við borðið, stól- arnir verið auðir meðan Hannes var að tala, aðeins fulltrúar minnihlutaílökkanna setið vinstra rnegin við borðið. Ihald- ið þarf ekki að hlusta á umræð- ur um atvlrnuleysi verka- inanna. Það hefur þ.egar ákveð- ið, niðri í Holstein að skera framlag til verkiegra frarn- 1- væmda niðu’r um 19%. En aílt í einu koma tvær virðulegar íhaldsfrúr og setiast í sæti sín hægra megin við borðið. Er þær hafa hlustað um stund á. ræðu Hannesar um atvinnu- leysi og atvinnubætur setur að þeim óstöðvandi hlátur. „I-hfhf e-he-he, e-he-he, a-háha!“' Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.