Þjóðviljinn - 17.01.1952, Blaðsíða 8
Alger eining nm stjórn vmf. Þróttar
á Sigluíirði
AlþýðufJokksverkamennirair neita
að ganga erinda Ihaldsins
UppstiHinganefnd verkamannafélagsins Þróttar á Siglufirði
liefur fyrir nokkru skilað tillögum um val stjórnar fyrir félagið
á þessu ári. Varð algert samkomulag í nefndinni og verður stjórn
IÞróttar því sjálfkjörin.
Samkomulag varð um að
fjölga í stjórninni úr 5 mönnum
í 7. Stjórn Þróttar verður þann-
Ig skipuð: Formaður Gunnar
Jóhannsson, varaform. Jónas
Jónasson, ritari Gunnlaugur
Hjálmarsson, gjaldkeri Óskar
Garibaldason, meðstjórnendur
Bjarni M. Þorsteinsson, Gisli H.
Elíasson og Friðrik Márusson.
Jón Jóhannsson er áður gegndi
varaformannsstarfi baðst nú
undan endurkosningu þar sem
hann vinnur nú á sjó.
Undanfarið hefur sem
kunnugt er verið hörð kosn-
ingabarátta í félaginu, en
Alþýðuflokksverkamennirnir
hafa nú neitað að láta siga
sér út í innbyrfis deilur í
félaginu og tekið í þess stað
upp stéttarlega samvinnu og
ASkomufóSk hóp-
ast til Vestmanna-
eyja
Vestmannaeyjum. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Einn bátur hefur róið héð-
an en fiskað lítið, enda hafa
gæftir verið slæmar. Aðrir bát-
ar eru sem óðast að búa sig
á veiðar og munu um 70 bát-
ar verða gerðir út héðan. Flest-
Ir eru þeir frá 35—50 lestir og
nokkrir allt upp í 70 lestir. —
Einhverjir beittu í gær og ætl-
uðu að róa í dag.
Aðkomufólk er nú sem óðast
að hópast hingað í von um
vinnu á vertíðinni.- Kom margt
að austan með Heklu og von
er á mörgu með Herðubreið.
Óvenjn vetrarlegt
í Eyjum
. Vestmannaeyingum þykir
eyjan sín óvenju vetrarleg og
köld nú. í gær var þar töiu-
vert frost og snjór hefur verið
í Eyjum síðan fyrir jól, en
venjulega tekur snjó þar upp
eftir einn eða örfáa daga.
er almenn ánsegja með það
félaginu.
Forsprakkar Ihaldsins
Sigiufirði eru hins vegar
gramir, en fá ekki að gert
og treystast ekki til að reyna
uppstillingu einir.
Gunnar Jóhannsson, formaður
Þróttar.
Réttlætistillögur í skatta-
iiiáluin felldar
í gær var samþykkt á þingi
þángsályktunartill. um „heild-
arendurskoðun á skattalögum,
tekjuskiptingu óg verkaskipt-
ingu ríkisins og bæjar- og sveit-
arfélaga" og voru þar gefin
mjög almenn og loðin fyrir-
mæli um tilgang endurskoðun-
arinnar.
Ásmundur Sigurðsson lagði
hins vegar til að við endurskoð-
unina yrðu tekin upp ýms brýn-
ustu réttlætismál skattgreið-
enda, og var tillaga hans á
þessa leicí:
Lélegur afli í
Keflavík
14 bátár ré’m héðaii í fyrra-
dag, en fiskuðu lítið, eða frá
3-^-7 skippund.
Hraðfrvstihiis á
Siglofirði?
Tvair rJíilierrar, Stéingrímur
Steinþórsson og Ólafur Thors,
flytja á þingi svofellda tillögu:
„Alþingi ályktar að veita
ríkisstjórninni heimild til þess
að verja af ríkisfé allt að 1.5
millj. króna í því skyni að koma
upp hraðfrystihúsi á Siglufirði
og ábyrgjast allt að 1.5 millj.
króna til þessara framkvæmda,
verði þess talin þörf.“
Er þess að vænta að tillaga
þessi verði samþykkt, en hún
er einn árangurinn :'af störfum
atvinnuinÁlp.iíefndar bæjarins.
Jakastíflan í Soginn kom ekki aS sök
Fimm metra hátt jakahröngl
myndaðist í Efra-Soginu neðst
þar sem það kemur í Úlfljóts-
vafn. Hefur Sogið nti rutt slg
og fellur aftur í sínum fyrri
farvegi. Kom jakastífla þessi að
Rafmagnslaiist á
Akranesi
Rafmagnslaust hefur verið
með öllu hér á Akranesi frá
því í fyrradag að línan frá
Andakílsárvirkjiininni slifnaði
niður við ósana. Viðgerð var
ekki lokið seint í gærltvöld, en
þó taldar vonir til að rafmagnið
kæmist í lag einhverntíina
kvöldsins.
Undanfarið hefur oft verið
rafmagnslaust, ýmist vegna
kraps í aðrennslisstokknum eðá
bilana á línunni.
Afli hefur verið tregur undan
farið hjá bátunum.
engri sök fyrir Sogsvirkjuiiina,
að því er SteingrímUr Jónsson
rafmagnsstjórj tjáðj Þjóðviljan-
uin í gær.
Meðan Sogið var stíflað
brauzt það yfir bp.kkana hjá
Kaldárhöfða og mun hafa valdið
einhverjum spjöllum á engjum.
Rafmagnsstjóri kvað það
aldrei hafa koraið , fyrir.. í tíð
Sogsvirkjunarinn'ar'-fyrr 'en nú,
að ís hafi ;brotnftð ppp' undan
storm; á-b iÞpj^vallpvatni og
stíflað‘‘Sogsð, en undir slíkum
kringumstæðum er aðalhættan
af stíflu í cs Þingvallavatnsins,
vegna þees hve langan tíma
tekur að hækka í því. Myndi
slíkt verða Jnjög bagalegt fyrir
Sogsstöðipa og hafðj því Rnf-
veitan viðbúnað til þess að
sprengia slíká stíflu e.f til henn-
ar hefði komið.
Rafmagnsstjóri kvað þess
getið í annálum frá 17. öld að
ós Þingvallavatns hefði stíflazt
og hefðí þá sú stífla staðið
lengi.
„1. Hinir ýmsu skattar séu
sameinaðir í einn skatt
með afnámi nefskatta, svo
sem tryggingargjalds,
kirkjugjalds, námsbóka-
gjalds o. fl.
2. Engir skattar séu greiddir
af þurftarlaunum,
3. Ákvæðum um skattlagn-
ingu hjóna sé breytt í þá
átt, að tekjur hvors um
sig séu skattlagðar sér-
staklega.
4. Eftirlit með skattafram-
tölum sé aukið til trygg-
ingar því, að skattskyld-
um tekjum einstaklinga og
félaga sé eklú skotið und-
an skattgreiðslu.
5. Tryggð sé eðlileg skipt-
ing tekjustofna milli rík-
isins annarsvegar og sveit-
arfélagsins hinsvegar, mið-
uð við það, að sveitarfé-
lögin geti haldið uppi aliri
nauðsynlegri starfsemi án
þess að ofbjóða gjaidþoli
skattþegna sinna“.
Tillaga þessi var felld með
atkvæðum þríflokkanna gegn
atkvæðum sósíalista einna.
Bóndi fyrir austan
greip til
vopna
]
til varnar kindum sínum
Bóndi nokkur í Hrunamanna-
lireppi er nú rnjög 'umtalaður,
en hann á 17 ldndur, sem liann
neitar niðurskurði á — og hef-
u r gripið til vopna til varnar
lífi þeirra.
Þorláksmessan var loks valin
til þess að sækja til lians kind-
urnar og taka þær með valdi,
þar sem hann hafði neitað nið-
mrskurði á þeim, en bóndinn
greip þá til kindabyssu sinnar
og skaut á alla hjólbarða á bíl
sendimannsins. Eftir að þessir
atburðir höfðu gerzt mun fyrst
hafa verið leitað aðstoðar sýslu-
manns. Bóndinn mun þó hafa
látið kost á að farga rollum sín-
um, en með skilyrðum er ekki
iþóttu aðgengileg, þar á meðal
því að tveir menn er hann nafn-
greindi gengju til altaris!
Austurbær sigraði
Afmælismóti HKRR lauk í
fyirakvöld og sigruðu Austur-
bæingar bæði í kvenna- og
karlaflokki.
Úrslit urðu þau að Austurbæ-
ingar fengu 5 stig, Kleppsholt
3 stig, Hlíðar 2 stig og Vest-
urbær 2 stig.
DiðÐViumM
__ %________
Fimmtudagur 17. janúar 1952 — 17. árgangur —B.3Í!föíubláð
Tveir menn drukkna
Vélbáturinn Bangsi frá Bolungavík fórst í
fyrrakvöld. Björgunarskipið María Júlia
bjargaði þremur mönnum
Frá fréttaritara Þjóðviljans á ísafirði í gær.
1 aftakaveðrimi í gærkveldi fórst vélbáturinn Bangsi frá Bol-
ungavík 42 smálestir, eigandi Einar Guðfinnsson. Alvik voru
þau samkvæmt upplýsingum Haralds Björnssonar skipherra á
Maríu Júlíu, að Bangsi óskaði lijálpar vegna skrúfubilunar um
fimmleytið, 15 sjómílur norður af Rit. Varðskipið kom kl. 9,40.
Skömmu áður skall brotsjór á Bangsa, ljós slokknuðu og skipið
hálffyllti. — Tvo menn tók út, Magnús Jónsson, vélamann og
Ólaf B. Steinsson, háseta. Báðir ógiftir. — Varðskipinu tókst
að finna Bangsa með kastljósum, og bjargaði himim þrem mönn-
unum, skipstjóranum Ásgeiri Guðbjartssyni og tveim öðrum, leit-
aði hinna en árangurslaust. Ekki var möguleiki á að bjarga
bátnum. María Júlía kom til Isafjarðar í birtingu. Engir aðrir
bátar voru á þessum slóðum.
Sjófflepj og verkafólk greil ekld
skatta af vinnufatakostnaði sínum
Vinnufatakostnaður togarasjómanna
ekki undir 5 þúsundir króna á ári
Jónas Árnason og Áki Jakobsson flytja á Alþingi frumvarp
um að vinnufatakostnaður sjómanna og annars verkafólks verði
frádráttarbær við ákvörðun skattskyldra tekna en það er einikum
mikið hagsmunamál sjómanna.
*„Með frumvarpi þessu til lagt
til, að kostnaður sá, sem verka-
fólk verður fyrir vegna vinnu-
fataslits, skuli dreginn frá, þeg-
ar tekjur eru taldar fram til
skatts. Kostnaður þessi er að
vísu mismunandi eftir starfs-
greinum, en hjá mörgum er
hann svo tilfinnanlegur, að
fullkomið óréttlæti mætti kall-
ast, ef rikisvaldið vildi engu
sinna óskum um, að hér yrði
á einhvern hátt létt undir.
Þessara óska ér nú mjög farið
að gæta, einkum meðal tog-
arasjómanna, enda er þyngst-.
ur þeirra baggi í þessum efn-
um. Hafa þeir alloft látið frá
sér heyra í málinu, og á þess-
um vettyapgi, yerður sennilega
be?tur :s;v rokstuðningur að
vitha til nýskrifaðrar greinar
eftij- einn þeirra, en þar segir
riíédál'aiiriafs:'
„Maður se*m fer: “-fil sjós á
togara og þarf að kaupa sér
hlífðarföt, eyðir meiri hluta
þess kaups, sem gera má ráð
fyrir að hann ,fái,fyrir túrinn,
ef hann útbýr sig sæmilega
með fatnað. — Nauðsynleg
fatakauþ mundu verða:
Tveir stakkar á 240
kr. stykkið .... kr. 480.00
Tvö pör stígvél á
1S0—240 ............ — 400.00
Einn sjóhattur ■ • • . — 40.00
Sex pör fingravett!-
,inga á IjO kr.-parið — 60.00
Tvö pör sjóvettlinga
á 20 kr. parið.... — 40.00
Samtals kr. 1020.00
Ótalin eru vinnuföt, svo sem
10 árekstrar
í fyrradag urðu hér í bænum
10 bifreiðaárekstrar. Stöfuðu
þeir allir af hálku og illri
færð á götunum, en mjög snjó-
þungt er nú víða í bænum.
Engin slys urðu á mönnum
við þessa árekstra. Flestir bíl-
arnir skemmdust nokkuð, en
enginn varð fyrir verulegum
skaða.
peysur, buxur og annar nauð-
synlegur fatnaður, sem óhætt
er að fullyrða að mundi kosta
Framhald á 6. „síðu.
T0GARARNIR
I gær seldi Karlsefni afia
sinn í Grimsby, 2199 kit fyrir
8829 pund og Bjarni riddari
einnig í Grimsby, 2824 kit fyrir
11872 pund.
Askur selur í dag, Helgafell
á laugardaginn og Harðbakur
og Jón Þorláksson á laugardag-
inn.
■;,■?.•••
Æ.F.B.
Farið verður í
skíðafetS* 'á h.
k. laugardag kl.
6, ef veður leýf-
ir. Listi liggur
frammi í sæl-
gætissöluuni á Miðgarði. — Stj.
957 íiafa kosið í
Sj ómannaf élaginu
Stjórnarkjör í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur stendur yfir
daglega. Kosið er frá kl, 10
tif 11,30 f. h. og 3 til 6 e. h.
í skrifstofu félagsins í Alþýðu-
húsinu. í kjöri eru A-listi, listi
Sæmundar Ólafssonar & Co og
B-listi, listi starfandi sjómarina
skipaður eftirtöldum mönnum:
Karl G. Sig’urbergsson,
formaður,
Guðni Sigurðsson, varafor-
maður,
Iíreggviður Daníelsson ritari,
Bjarní Bjarnason .TéWrðir,
Ólafur Sigurðsson .varafé-
liirðir, * - 1
Guðmundur Elías Símonar-
son, Jón Hulldöf|isbá|með-
stjórnendur, '■<
Stefán Öddur Ólafsson, Sig-
urður Magnússon, Hólm-
ar Magnússon í varastjórn.
Kjósið sem fyrst
Kjósið Brlistann,