Þjóðviljinn - 17.01.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.01.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 ELAÖSO f atvinnuástand á Fáskruðs Konur, takið eftir Tek að mér að sníða drengja föt og stakar buxur. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þorsgötu 25 a, sími 7748. Málverk, Íitaðar ljosniyndir og vatns- litamyndír 'tSiLtækifærisgjaf a. Ásbrú,. CJj.ettisgötu 54. Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. Stoíuskápar, klæðaskápar, kommóður vallt, fyrirliggjandi. Ilúsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Iðja h.f., Lækjarg. 10. sorrr Úrval af smekklegum brúð- argjöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Myndir og málverk til, .tækifærisgjafa. yerzlun. G. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kvenhringur með steini tapaðist í Þjóðleikhúsinu á Árshátíð Æskulýðsfylkingar- innar s.l. laugardag. Finn- andi vinsamlega beðinn að koma honum til afgreiðslu Þjóðviljans gegn fundarlaun-;; um. ’ Farfuglar Munið skemmtifundinn í $ kvöld í V.R.____________ ÞRÓTTARAR! 2. umferð Ein- me-nnjingskeppn- ; innar í Bridge fer fram í kvöld fimmtud. í skála U.M.F.G. Gríms- [staðaholti og hefst kl. 8,15 í stundvísiega. - Stjórnin. Iðja h.f. $ Ódýrar ryksugur, vcrð kr. $ 928,00. Ljósakúlur í loft ogí á veggi. ? Skermagerðin Iðia h.f., \ Lælqargötu 10. Svefnsófar, nýjar gerðir, Borðstofustólaæ | og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fh Mjög lágt verð. Allsjkanar. húsgögn og inn- ‘réttingarjjeftir pöntun. Axel Eyjórfsson, Skipholti 7, sími 80117. i Daglega ný egg, fúbðin og hrá. Kaffisalaní Íílfnarstræti 16. . Uí ■ * firði — þó- oddvitism segi annað Sparið peninga | Hraðsaumum allskonar . yfir- ífatnað á dr.engj og fullorðna. íóskar Erlendsson, klæðskeri, jLaugaveg 147. — Sími 5227.$ --- --...--T .■...■ .■ . Athugið [Tökum blautþvott, cinnigí. fgengið frá þvottinum. S.ann- fgjarnt verð. Allar upplýsing- ar r síiha'80584." ' • Sækium —^"SeftdtintUi-r. ;é Dtvarpsviðgerðir ,. BadíóvÍRnusloían, \ Laugaveg 166.. Sendibílastöðin Þó; SÍMI 81148. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, • Þingholtsstr. 21, sími 81556 Sendibílastöðin h.f. ; [ngólfsstræti ILASÍmi 5113. \ Annast allá ljósmyndavinnu. 'Einnig myndatökur í heima- |húsum og samkvæmum. —■ IGerir gamlar myndir sem [nýjar. Lögfræðingar: >Áki Jakobsson og Kristján;; [Eiríksson, LáúgaVeg 27, 1. ! hæð. Sími 1453J? _ Diniev Innrommum .OIS málverk, ljósmyhdir ‘ o. fl.| Ásbrú, Grett1ágötu£.54; if.iöf :t-•>á' ■' Ragnar Olafsson hæstaréttárlögmáður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf; endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G J A Laufásveg 19. Sími .2656 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Lofts Guðmundssonar ljósmyndara. i J2£>pien . :, ; 'iíjjlt Guðríður Sveinsdóttir, Háikon Loftason, Gísli Loftsson, Ásgeir K. Guðjówsson, Anna S. Loftsdóttir, Frtóa B. Loftsdóttir, Hanna Frímannsdóttir, Nína Hansen. ./ínitfrc . a-v. .. Tilefni þess að ég skrifa lín- ur þessar er grein í Tímanum 30. okt., 'þar sem greint er frá viðtali við Eið Albertsson odd- vita hér, þar sem lýst er hinum mikla fjörkipp er nú væri í at- vinnu og athafnalífi hcir í þorp- inu. Verkamenn og sjómenn hér urðu ekki lítið undrandi og jafnframt vondir útí það á- byrgðarleýsi er oddvitinn sýndi með því að láta hafa eftir sér á opinberum vettvangi slíka staðleysu, ef rétt er á. hann hermt. Hér er stundað bæði sjór og landbúnaður, en sjórinn er þc áðálatvinnuvegurinn en hvort- tveggja hefur gengið með af- brigðum illa í ár. Síðasíliðmn vetur var harður, fénaður kom víða á hús í miðjum nóyember óg gefa varð öllum gripum fram í júní og kostaði þetta óhemju af heyi og mat. Jörð kom kalin undan vetrargaddin- um og næturfrost voru meðan snjóa leysti, svo kom. þurr kuldanæða fram í júlímánuð. Af þessum ástæðum vár jörð víða dauðkálin; sérstaklega nýræktir, ' grasspretta varð ipjög seint og þar með sláttur- ifprjjOg byrjuðu þá rigningár og heízt viðvarandj ótíð fram a Vetur. He-y urðu því mjög lít- iú^og víðast vond. Þetta var eins hjá bændunum liér í sveit- inni og eru nú þegar sumir þeirra farnir að kaupa hey lengra að, til þess að þurfa ekki að farga alltof miklu af stofni sínum. Um sjóinn er það að segja að varla varð.. fisks vart í vor og fram eftir sumri, en er leið á sumar varð lítils- háttar fisks vart, helzt a færi, Sumir hinna stærri báta fóru ó lúðuveiðar nokkra róðra. Það var að vísu ekki mi'.dð magn sem fékkst, ,en þetta er dýr fiskur og úr því sæmilegur hlut- ur fyrir þá er á bátunum voru. on ekki skapaði það mikla vinnu í landi. Ha-is.Tortfðin hefur ofr.ist- nær verið bez'.i fiskitíminn V;r sérstaklcga l'yrir stærri bátann en ekki vi’di það verða nú. Afii snra'.itdl, 4—6 skippuní á yfir 30 jiiu’r og getnr það vn” a kallazt sæmilegur reýtingur oins og þrð er orðað, þess ut- pp. þarf að fara saman hér góð- ur straumur og veður svo hægt sé að stunda, en gæftir ■VtttTt mjög vondar, sjaldan hægt að ná nema 2 róðrum í straum og má því nærri fart um fiskmagnið er að. landi barst. Hraðfrystihúsin eru tvö og höfðu bæði nóg fólk til að vinna með fu’lum afköst um, en nærri lætur að annað þeirra hefði getað unnið úr bví magni er að iandi barst Margt fóík fór héðan í vov i atvinnuleit víðvegar um land. gat ekki fengið hér vinnu og ioizt ekki á atvinnuútlitið sem ekki var heldur von. Eftir því sem skrifað er í rímanum hefði átt að vera nóg vínna handa þeim sem þá voru eftir, en svo var þó ekki. Þt-ssi nóea vinna sem oddvitinn In’- er þar um hlýtur þá að vara júiimánuður. Þá höfðu, að ég held, allir karlmenn vinnu nem unnið gátu, en þó ekki svo að yfirvir.na væri sem nokkru næmi. Þá var unnið samtínus við Veinamjöisverksmiðiuna, rafve'tuna og lar.dssímann, sem var aS láta grafa niður þo-ps- simar.n, og t. d. sagði landr-.- síminn upp flestum sínum mönnum eftir mánuð. Úr því byrjaði svo aftur atvinnuleysið, þar sem líka tíðarfarið til sjós og lands gerðj mönnum svo erf- itt fyrir. Hvað viðvíku'r byggingu verkamannabústaða er það að segja, að hcr eru aðeins tvö hús í smíðum, sitt á hvoru horni þorpsins og getur verið að þau séu að einhverju leyti á vegum byggingarfélags verka- manna. Eigendur vinna við þau sjálfir svo mikið sem þeir geta og citthvað af smiðum, en að þar sé um að gera tfeljandi vinnu fyrir þorpsbúa, held ég komi ekki til .gi'§ing9ItrTB/, Þá erú ^þáíð!''‘hlííar' nýju vinnslust3ðVaV.‘''Gdtt ér að hafa nóg af þeim, r s.v6 "fekki fari til spillis neitt af þeim hráefnum sem me.ð ærnnm kostnaði og lífshættum eru aðlandi dregin. En þær út' af fyfir sig skapa ekki'atvihnu, -þótt þær sta'ndi í plássinu: Fyrst og fremat verður að .framleiða nógan fisk handa þessum -yinnslustöðvum, svo þær Íiafi einliverja vinnu. að bjöða og géti jSífiffé’m't stað ið uhdir sjáifum ' sér' f j'árhags- lega. Með nógum góðum .slcipa- kosti og kappsöraum ysjómönn- um, er ,hægt. .að þjcjða, nokkuð byrginn hinu mjslyndá Tslenzka tíðarfari og 'er"pá frekar von afia og þar með atvinnu. Oft hefur verið um það talað af bátaeigendum og fleirum, að erfitt væri oft,að fá sjómenn, og þess vegna ekki hægt að gerá út eins og arinars hefði verið.' Þetta er •'til, ;• því miður, en á ýmsar orsakir; einyog t.d. bátunum ekkj treyst, lélpg út- gerð, slælega stunduð svo hlut- arvon hefur þótt lítil. Svó eru ýmsir' 'atvinnu.rekériðúr "í landi éins bg-v?rzlanir; '•rð'juvcf/ýmis- konar t.d. • sem: ioklca tii sín menn af sjónum sem-þó öll skilyrði hafa til áframhaldandi sjósóknar, og þetta þrátt fyrir það þó nóg sé til þeirra starfa í landi, af jafn hæíum mönn- um sem eru atvinnulitlir en geta . ekki af ýmsum - ástæðum sótt sjóit Jafnvel yeri£r(1gengið svp langtrað setja .þátnXí land. til þess áð stundk J>essa íand- vinnu. Þetta er öfúg þróun. sem bætir ekki úf 'atvinnu- leysi, heldur eykur það. S.iórinn er aðal aiiðlind-og lífæð þ.jóðar- inpar og skiptir, því ckki litlu máíj hvernig þar er unnið og að búið. Sjómennirnir éru hin- ir éiginlegu frámleiðeridur, sem lcggia heilsu og.líf í hættu til fjáröflunar fyrir þjóðarbúið, og engin von að þeir vil.ii s'tia við rýrustu lífspfkomu þjóðarþegn- anna. Fyrir *þá Verður'að gern það sem hrígt 'er' sto ; þeir geti og vilji halda áframvae-stunda sióinn til framfærslu.. sér og þjóðarheildinni. Ég. mirintiát ’-á • hér; úcéi 'framan hví lítið fiskmagn virtist vera hér á miðunum í sumar. Slíkt er eklq einsdæmi og. er ekki langt síðan að licr komu slík ár, er Varla var hægt að fá bein úr sjó eins og sjómenn þá orðuðu það, en líka komu svo góð afla ár. Hvort þetta getur endurtekið sig er óg ekki dóm- bær um, en maður verður að vona að eitthvað betri tímar séu framundan hvað þetta snertir. Sé það hinsvegar rétt sem haft er eftir fiskifræðing- um að fiskstofninn sé að ganga til þurroar vegna ofveiði, þurfa stjórnarvöldin að koma til og ganga röggsamlega fram í því að fá landgrunnið friðað, svo ekki gangj meira á fiskstofninn en orðið er. Það hlýtur að ganga fljótt og vel fyrir sig, þar sem við eigum að sækja þetta undir „lýðræðis- þjóðirnar" og jafnframt banda- lagsþjóðir okkar, sem efalaust yerða fljótar að sjá réttlæti og Bæjarstjórn eða iiæiiseahás Framhald af 5. síðu. Þannig er svar Ihaidsins þegar rætt er um atvinnuleysi verka- manna. PATTARALEGI borgarstjór- inn Ihaídsins, Gunnar Thor- oddsen, svarar tillögunum um atvinnuaukningu með því, að forsætisráðherra Ihaldsins og Framsóknar hafi sagt sér að hann ætlaði að „láta fara fram athugun á því IIVOET ÞAÐ VÆRI MIKIÐ ATVINNU- IjEVSI !! og EF það kæmi í ljós að svo væri æííaðj hann að gera einhverjar ráðstafanir“!!! Þess vegna þyrfti bæjarstjórn Reykjavíkur ekkert að hugsa um það mál! (Og aliar tillögu.r sósíalista um aukna aívinim voru ýmist felldar eða vísað frá). ,AÐ má hver sem vixl lá sýfj-' uðum blaðamanni eins og mér, þótt hann á þessari Stun’du reyndi að nugga stýrurnar úr augunum til þess að rejma að átta sig á þvi hvort hér væri bæjarstjörn Reykjavíkur að fjalla um örlagaríkasta alvöru- mál hundraða reykvískra ál- þýðuhéiitíila — eða hvort hann hefði í svefni vilízt inn í hæsna- lnis íhaldsins og hrokkið upp við gaggið í hænum þess. TV"EI, þetta var áreiðanlega ■I” ekki það sem Mogginn káll aði hér á áriinum fiðurfé. Þetía voru bæjarfulltrúar íhaldsins: I-híhí e-heheé. . . — En undir svona fuglum er það m.a. komið hvort verkamenn í Reykjavík geta keypt mjólk fyrir börn sín, eða verða að velja milii þeirra kosta að láía þau skorta eða, Ieita á náðir norðlehzka I- haldshreppstjórans við Lækjar- torg. — En við hverja nýja frétt um uppsagnir úr vinnu ómar fyrir eyrum mér gaggið í .hæsnahúsi Ihaldsins þessa nótt — meðan flestir kjósendúr í Reykjavík sváfu: 1-híhí e-hehe a-haha... J. B, Meimilishjálp í viðlögum Framhald af 3. síðu kennslu í þeim greinum á sáma hátt og annan reksturskostnað húsmæðraskólanna. Ríkissjóð- ur endurgreiðir V3 hluta af haila þeim, sem sveitas.ióðir og sýslusjóðir kunna að verða fyr- ir af starfsemi heimilishjálp- ar“. .nauosyri þcssa riiáls og kcana .til móts við okkur. Það hefur ekki farið fram- hjá þeim er starfað hafa með ,Eiði Albertssyni í hreppsnefnd, að sama sagan endurtekur sig hér, sem í mörgum öorum hreppum og bæjarfélögum, að stjórnlaus dýrtíð og óhóflegar skattaálögur ásamt ónógri at- vinnu hafa gengið svo nærrl fjárhag hrepprbúa að lirepps; félagið getur ekki fullnægt sinnj nauðsynlegustu gjalda,- þörf með útsvörum einum, sesi ef ekki verður fljótt úr bætt á einþvern hátt, hlýtur að ojjda á einn veg, með algerri fjár- hagslegri uppgjöf. Hvað er svo framundan hér nú með atvinnu almennings? Ekkert annað sýnilegt en margra mánaða al- gert atvinnuleysi. Það helzta til að byrja með til úrbóta væri ef togarinn Aust firðingur fiskaði og legði upp afla sínn hér. En hvort nokkuð hefur verið gert í því máli er mér ókunnugt, en svo mikið er víst að eitthvað þarf og verð- ur að gera nú þegar í atvinnu- málunum hér. Fáskrúðsfirði 1. des. 1951 Valdlmar Rjarnason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.