Þjóðviljinn - 07.02.1952, Side 5

Þjóðviljinn - 07.02.1952, Side 5
4) — ÞJÓÐVILJIHN — Fimmtudagur 7. f-ebrúar 1952 Fimmtudagur 7. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þJÓOVIUINN Útgefandi: Samelnlng-arflokkur alþýSu — Sóaialistaflokkurlnn. Bitstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfús3on. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðiistig 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavik og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. —— I>ausasöluverð 1 kr. eintakið, Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Hagnýting atvinnuleysisins Atvinnuleysinu er nú hampað sem röksemd þegar tog- íirasjómenn gera enn eina tilraun til að hrinda í fram- kvæmd frumstæðustu réttlætiskröfum' sínum, svo sem þeirri að þeir fái 12 stunda hvíld eftir 12 stunda strit. Við þá er sagt: Þetta er ábyrgðarleysi og ómennska að gera kröfur um kjarabætur méðan þúsundir manna ganga at- vinnulausir. í landi. Með þessu móti er jöfnum höndum reynt að draga kjarkinn úr sjómönnum og sundra alþýðu- stéttunum innbyrðis^ Stjórnarvöld Reykjavíkur gerast meira að segja svo frökk að halda því fram að það myndi ekki standa á þeim að láta bæjartogarana leggja upp Reykjavík til að draga úr atvinnufcysinu — ef sjómenn bæru ekki fram kröfur sinar um 12 stunda hvíld á sólar- hring og leiðréttingu á versta misréttinu í kaupgreiðslum! Með öðrum orðum: Fyrst er skapað atvinnuleysi í landi, til þess m. a. að kúga sjómenn til að láta af réttlætiskröf- um sínum, og siðan á að gera tilraun til að kenna sjó- mönnum um atvinnuleysið, ef þeir neita að láta kúska sig! Stéttarþroski íslenzkrar alþýðu er þó slíkur að þessar blekkingar munu ekki heppnast. Hitt er svo annað mál að það væri glæpsamlegt, ef stjórnarvöldin létu koma til stöðvunar á togaraflotanum, eins og ástandið er í landinu. Það fæst enginn íslendingur til að trúa því að nauðsyn- legt sé að láta frekar koma til verkfails og stöðva skipin en að sjómenn fái að hvíla sig 12 tíma á sólarhring. Það mun enginn fást til að trúa því að slík lágmarkshvíld sé árás á hið margumtalaöa jafnvægi stjórnarvaldanna eða steypi efnahag þjóðarinnar í voða. Og kaupkröfur sjó- manna eru svo sanngjamar og eðlilegar áð um þær verður ekki deilt. Öllum sanngjömum útgerðarmönnum mun vera þetta ljóst. Verði engu að síður látið koma tii átaka hljóta þar aö vera að verki annarleg áhrif, vilji stjórnarvaldanna til að auka atvinnuleysið enn, magna neyðina á alþýðu- heimilunum. Veðurfar og atviuna Blað forsætisráðherrans heldur því enn fram í gær að ekkert atvinnuleysi sé í Reykjavík, heldur aðeins atvinnu- skortur sem stafi af óblíðri veðráttu og muni lagast' af sjálfu sér strax og tíð batnar án nokkurra aðgerða stjórn- arvaldanna. Samkvæmt þeirri kenningu standa íslend- ingar enn á því stigi frumstæöustu þjóða að vera alger- lega háðir náttúruöflunum í öllum athöfnum sínum, að standa uppi varnalausir ef eitthvað bregður frá venjulegu árferði. Allir íslendingar vita þó að þessi kenning er raka- laust þvaður. íslendingar em þvert á móti komnir á það stig tækni að hægt er að tryggja öllum Reykvíkingum at- vinnu, alla tíma árs, jafnvel þegar erfitt er að vinna úti- vinnu. Enda .hefur áöur verið erfitt tíðarfar á íslandi, en aldrei slíkt atvinnuleysi síðan fyrir um það bil tveim áratugum. Ríkisstjórnin getur ekki skotið sér undan ábyrgðinni með slíkum falskenningum. Það er ekki veðráttunni að kenna að helmingi fæi*ra fólk vinnur nú að iðnaði en á sama tíma 1 fyrra, heldur ríkisstjórninni. Það er ekki veðr- áttunni að kenna að ekkert er unnið í á annað hundrað fokheldum íbúðum í Reykjavík, heldur ríkisstjórninni. Það er ekki veðráttunni að kenna að meginhluti togara- flotans hefur siglt framhjá íslandi með afla sinn til Bret- lands eöa Danmerkur, heldur ríkisstjóminni. Og þannig mætti lengi telja. Þegar bæjarstjórn Reykjavíkur neitar að fjölga í bæjarvinnunni ber hún ekki fyrir sig veðráttu heldur peningaskort — það eru ekki til peningar til að hagnýta framleiðsluorku Reykvíkinga!! Stjórnarvöldin bera ein alla ábyrgð, og reykvískur verka lýður verður að draga þau til ábyrgöar. Ein mikilvægasta aðgerðin til þess er að mæta til atvinnuleysisskráningar- innar sem lýkur í dag og tryggja að hún gefi þó einhverja fiugmynd um ástandið í baenum. Gáfnapróf Fastir liðir ein3 venjulega. KI. 18.30 Dönskukennsla II. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; I fl. 19_25 Tónleikar; Dans- lög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Islenzkt mál (Bjarni um bess að stjórnarvöldin virð- vuhjáimsson cand. mag.) 20.35 ast heldur hafa kosið þögn Tónleikar: Kvartett í Es-dúr eft- en rökræður um það. En ég ir Dvorák (Björn Ólafsson, Jósef trúi því ekki, áð samtök stúd- Felzmann, Jón Sen og Einar Vig- Við byrjum í dag með dálitlu gáfnaprófi. — Menn hafa veitt því athygli upp á síðkastið að enta * séu haidin sömu smá- fússon leika). 21.05 Skólaþáttur kommr eru undarlegm blettir mennckunni gagnvart frjálsum inn <Helgi Þoriáksson kennari). a hU3. Utu um allan þæinn, lltl- umræðum ein þessi gt jórn. 21.30 Einsongur Kirsten Flagstad ir gullr blettir gerðlr af somu , J, ° rí b / t ^gnv. 21.45 Upplestur: Gerður ------: .:-------arvoia, neiaur mum pau pverr Hjörieifsdóttir íeikkona íes ljóð moti taka malið ^ upp a eftjr Jónas Hallgrímsson og Davíð vettvang Og láta urn Stefánsson. 22.10 Sinfónískir tón- málningunni einsog slökkvihan- ar og umferðarstaurar. Það , - __.*____. -_______smn vciuau6 v-vft ““ öreiansson. zz.uj siniomsKir i iata y .lð upp y . S það f jalla samkvæmt málfrels- ieikar (pl.): a) Fiðlukonsert um rökin fyrr tilveru þessara bletta, hvernig á þeim standi, og nú vil ég leita eftir áliti ykkar í málinu. Þið getið sent svörin skriflega eða munrilega, hvort heldur þið viljið. ishugsjónum hins akademíska. 4 í D-dúr (K218) eftir Mozart (J. Szigeti og Philharmoníska hljóm- sveitin í London leika; Sir Thom- as Beecham stjómar), b) Sinfónía nr. 4 í A-dúr op. 90 (Italska sin- fónían) eftir Mendelssohn (Scala- „ . , , . hljómsveitin í Mílanó leikur; E. °,g_S,emna 1 Samavsbrefl.,Se^ir Panizza stjórnar). 23.00 Dagskrár- lok. Góð útvarpserindi \>''V Hjónunum Ragn- heiði og Sigurði Hafstað stjórnar- ráðsfulltrúa fæddn ist dóttir 2. febrú- ar síðast liðinn. Aðalfundur Þvottakvennafélags- stúdentinn: „. ... Ég vil svo Salerni í áætlnnarbílinn að iokum vekja athygli lesenda Stokkseyringur skrifar: — a erindum þeim sem Halldór „Ekki alls fyrir löngu kom Halldórsson dósent er farinn að fram uppástunga um það í n0a 1 úývarpið. Erindi þessi iviici Tímanum, að salerni yrðu sett fíaha um íslenzk orðtök, upp- hér í í áætlunarbíla þá, sem hingað runa Þeirra °S frummerkingu, ganga austur yfir fjall, því að °S virðist Þeim ætlaðnr vikn- full nauðsyn sé slíks, einkum ]eSur ,tími a sunnudögum eftir _______________________ í rysjóttu tíðarfari vetrarins. hádegisútvarp. Ef dæma skal ins Freyja sem frestað var vegna Ætla ég ekki að stela rúmi af fyrsta erindinu, þá er þarna óveðurs, verður haidinn föstudag- Þióðvilians i lansran rökstuðn- einmitt a ferðinni utvarpsefni, inn 8. þ.m. á Þórsgötu 1 kl. 8.30 ,?g lýrirí™'ZÍkkIZhafiii «» Iwtendmgum m»» e.h. - K»»„, ,J8,m=»»,3. hálfpartinn vænzt þess að und- hugleikið, _ skemmtHegt:, fróð- . ir þessa uppástungu yrði tekið ^gt og ljoslega framsett. Auk 1 L^abuðmm annars staðar á prenti; og nú Þess hotl!m .Vlð aiilr gott af p6Ím lærdomi som pau færa. lííeknavarðstofan Austurbæjar- — Ég hvet alla til að fylgjast skólanum. Sími 5030. Kvöldvörður: þama með. — stúdent". Jóhannes Björnsson. Næturvörð- ur: Þórarinn Guðnason. hef ég að lokum orðið til þessa sjálfur, þó að lítil sé leikni mín við blaðaskrif. .. . En þetta er sem sagt uppástunga sem nýt- ur allmenns fylgis bér fyrir austan. — Stokkseyringur“. Langarvatn og Samóa-eyjar Ég hitti nýlega mann sem var að koma frá því að senda blaðastranga. austur að, Laug- 1 kvöld kl. 8.30 verður efnt til kirkjukvölds í Hallgrímskirkju. Þar koma fram eins og áður í vetur ræðumenn, einsöngvarar og kirkiukórinn. Annar ræðumanna að þessu sinnl verður sr. Guðm. Sveinsson frá Hvanneyri. Erindi sitt nefnir hann: Fornleifafræðin og gamlatestamentið. Hinn ræðu- Fimmtudagur 7. febrúar (Ríkarð maðurinn verður Örn Friðriksson ur). — 38. dagur ársins. — Tungl stud. theol., érindi hans ber fyrir- arvatni í pósti. Hann hafði í hásuðri kl. 22.27. — Árdegisflóð söngina: Er rétt að hrófla við næstum orðið frá að hverfa kl. 3.10. Síðdegisfióð kl. 15.32. — fornum kenningum og siðum ©55 kirkjunnar? Ríkisskip: Hekla er á Austfj. á suðurleið. Bergmál, febrúar- hefti 1952. Úr efn- isyfirliti: A r°s- rauðu skýi, eftir T. Tuxedo; Brúar- vörðurinn, eftir P. Frank; Slæmur dagur, eftir Kit Royston; Hetja, eftir Michael dag 4. des. í síma 2781. n.k. kl. 10—12 f.h. með strangann aftur ósendan, Dágfjara: ki. 9.22 og ki. 21.44 sökum þess að burðargjaldið reyndist svo miklu hærra en hann bjóst við; hann átti varla , .... . „ . , , .. * Þynll var a Vestfj. 1 gærkvold a fyrir þvi. Eg er nu bumn að norðurleig Ármann var í Vest- gleyma hvert gjaldlð var, en mannaeyjum í gær. Oddur átti að það var geysihátt. Maður þessi fara fra Rvík ; gær til núnafióa. er kunnugur • víða um lönd, og hann sagði að póstgjöld hér EIMSKIP: innanlands væru tiltölulega Brúarfoss fór frá Rvik 1.2. til Hervey; Brúðkaupsnóttin, eftir margfalt meiri en utanlands- Rotterdam. Dettifoss fór frá Hull Pethick; Úr heimi kvikmyndanna, cnn'din csem <?pnnilecra stafaði 6-2- ti] Álaborgar, Gautaborgar og Heiiabrot, krossgáta, spakmæli, á tvi', T viðkomandi yfir- K.W.vih.r Go^o,, « R- os ,ví„ , , - , . vik i kvold til New York. — og eg veit ekki hvað og hvað. VOld þættust 1 fyrra dæminu Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn mega hafa hlutina einsog þeirn 52. til Leith og Rvikur. Lagarfoss Austfirðlngamót verður haldið sýndist, en rækju sig hinsvegar for frá Antverpen 3.2. til Reykja- 15. þm.- í Sjálfstæðishúsinu. á alþjóðasamþykktir í seinna víkur. Reykjafoss fer frá Reykja Skemmtiskrá með nýjum hætti, dæminu. „Ég efast um það sé vík í kvöid tii Huii, Ant- án borðhaids. mikið dýrara að senda svona verpen og Hamborgar. Selfoss fór blaðastranga til Samóa-eyja í frá Gautaborg 5.2. til Siglufj. og Bólusetning gegn barnaveiki. Kyrrahafi heldur en austur á Reykjavikur. Tröllafoss fór frá Pöntunum veitt móttaka þriðju- » J , .. ... » „ N.Y. 2.2. til Reykjavikur. Laugarvatn , sagði maðurmn. Samóa-eyjar munu vera ein- hverstaðar hinumegin á hnett- inum. Ræðir Stúdeníafélagið hemámið ? Stúdent skrifar: „Ég Ies í blöðunum, að Stúdentafélagið hyggst nú bráðum taka enn upp venjuna frá tveim síð- ustu vetrum, að efna til nm- ræðufunda um ákveðin mál- éfni. Er það vel, því að fund- ir þessir hafa vakið mikla at- hygli, enda hefur þeim oftast, ef ekki alltaf, verið útvarpað til þjóðarinnar af stálþræði • • • • Nú veit ég ekki. hver efni félagið hyggst núna taka til umræðu. En ég leyfi mér hér með að gera þá uppástungu, að umræðuefni fyrsta fundar- ins verði hernámið, eða her- Frledrich Engels: Uppruni fjölskyldunnar elnkaelgnar- innar og ríkisins. 1 tengslum við rannsóknir L. H. Morgans. Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Reykjavik. Bókaút- gáfan Neistar 1951. Um sama leyti og bókaút- gáfufélög landsins flytja þau hörmulegu tíðindi, að ekki sé sala í öðru en lélegum bókum, að það sem venjulega kallast 'bókmenntir seljist ekki, held- ur bókaútgáfan Neistar áfram 'þeirri stefnu að gefa út kosta- ríkar bækur, bætiefnaríkar bók- menntir, án þess að hirða um ríkjandi stundarsmekk bóka- markaðarins, sem virðist ekki geta lagt sér annað til munns en skemmdar bókmenntalegar niðursuðuvörur. Neistar virð- ast ætla að halda áfram þeirri iitgáfu, sem mörkuð var með Samsærinu gegn Ráðstjórnar- ríkjunum og Kommúnistaávarp- inu, og nú kemur enn út eitt af hinum sigildu ritum marxism- ans: Upphaf fjölskyldunnar, einkaeignarinnar og ríkisins, ■ eftir Friedrich Engels, í ágætri þýðingu Ásgeirs Blöndals Magn- ússonar. Uppruni fjölskyldunn- ar kom út í fyrsta. sinn 1884 og er eitt af höfuðritum hins vísindalega sósíalisma. Það er því mikill fengur íslenzkum bókmenntum, að rit þetta er komið út á íslenzka tungu, svo hart sem það er undir tönn til þýðingar. í ritinu úir og grúir af nöfnum og hugtökum, sem ýmist eru nýsmíði eða hafa ekki verið tungunni töm. Þýð- andinn hefur í ýmsum efn- •um orðið að nema íslenzkri tungu nýtt land í riti þessu, og er það eitt mikils virði. Þess skal strax getið, að Ás- geiri Blöndal hefur tekizt þýð- ingin ágæta vel. Nýsmíðar hans í máli eru flestar haglega gerð- ar og hann nær víðast hvar hinum létta, liðuga stíl höfund- ar’ns. En þó skal öllum þeim, sem ætla sér að lesa bókhia, á bað bent, að menn verða að Jeggja dálítið á sig við lestur su.mra kaflanna. einkum kafl- ans um fjölskylduna. Hafi menn náð valdi á þeim kafla verða aðrir hlutar bókarinnar auðveldir hverjum manni. Það léttir einnig imdir lestur bók- oj'innar, að henni fylgir ýtar- ieg og ljós efnisskrá og nafna- skrá og loks orðalisti um fræði- orð með samsvarandi heitum á þýzku. Mönnum skal ráðlagt að kynna sér vel þennan or$a- lista í sambandi við textann. Bókin er mjög vel gerð að öll- um ýtri frágangi og útgáfu- fyrirtækinu til mikils sóma. Er auosætt af öllu, að ekkert hefur verið til sparað a'ð gera liana eins ve! úr garði og kost- ur var á, enda ritið svo merki- ans komið út á legt, að ósæmilegt væri að kasta höndunum til útgáfu þess. Friedrich Engels skrifaði Upp- runa fjölskyldunnar í elli sinni en þó eru ekki nein ellimörk á stíl né framsetningu. En efni það, sem bókin fjallar um, hafði verið lítt rannsakað fyrr en á síðustu áratugum 19. a'ld- ar. Forsaga mannkynsins hafði -fram að þessu að mestu verið óskrifað blað, og eftir að Eng- els leið hefur miklum efnivið verið safnað til að endurskapa vísindalega forsögu mannkyns- ins. Engels fylgdist af miklum áhuga allt til dauðadags með nýjum rannsólcnum á þessu sviði, en á síðustu æviárum hans var þá þegar svo mikið vitað um hina óskráðu sögu mannanna, að hann gat tek- izt það mikla verk á hendur a'ð skrifa riss af félagslegri þróunrirsögu mannkynsins á frumskeiði þess og fram til þess tíma, er mennirnir tóku að skrá sjálfir söguleg afrek sín og dáðir. Uppruni fjölskyld- unnar er félagsleg frumsaga mannkynsins og skýrir á skarp- legan og sannfærandi hátt ým- is torskilin féiagsleg fyrir- brigði. Höfundar hins vísindalega sósíalisma, Marx og Engels, höfðu í söguhyggju sinni gert urinn verði rikjandi valdastétt í þjóðfélaginu og afnemi hinn borgaraíega eignarrétt, þ. e. geri eignarrétt auðvaldsins á stéttabaráttuna að meginuppi-1 framleiðsl’utækjum og auðlind- stöðu kenningar sinnar. I upp- hafsorðum Kommúnistaávarps- ins héldu þeir því fram, að öll saga mannlegs þjóðfélags hefði til þessa verið saga um stétta- baráttu. Þeir höfðu rannsaka'ð tilveruskilyrði stéttanna í .sögu mannanna og komizt að þeirri niðurstöðu, að afstaða mann- anna til framleiðslutækjanna og auðsuppsprettulindanna skipti mönnum í stéttir, réði eignar- rétti einna stétta og eignaleysi annarra. Þessi stéttarskipting hefði verið söguleg nauðsyn, er grundvallaðist fj'rst og fremst á því, að afkastageta mannlegrar vinnu hefði verið svo rýr, að þjóðfélagið hefði ekki getað þróazt nema í stétta- skiptingu og stéttabaráttu. En á dögum hins borgaralega þjóð- félags, þegar stéttaskiptingin er með öreigum og auðvaldi, vaxa smám sama.n söguleg skil- yrði fyrir afnámi stéttanna vegna hins mikla frjómagns fé- lagslegrar vinnu. Stéttaand- stæður verkalýðs og auðvalds fela í sér möguleika á afnámi stéttaskiptingarinnar yfirleitt, en þó því aðeins að verkalýð- um að sameign alls þjóðféiags- ins. Þá töldu þeir Marx og Engels forsögu mannkynsins lokið, en stéttlaust þjóðfélag mundi hefja göngu sína á jörð- unni og þróast um ókomnar aldir að nýjum og óþekktum hætli. En bað vaknaði brátt sú spurning, hvort stéttabaráttan hefði í raun og veru geisað alla stund hér á jörðunni. Var stéttaskiping og stéttabarátta jafn gömul mannkyninu? Borg aralegir vísindamenn létu sér það gott heita, að stéttabar- átta hefði jafnan geisað með mönnunum, því að þar með væri óbein sönnun færð fram fyrir því, að svo mundi verða meðan maðurinn byggði þenn- an hnött. Borgarastéttin gat m. ö. o. hagnýtt sér stétta- baráttukenninguna til afsökun- ar stéttarvöidum sínum um alla framtíð. Það var ekki fyrr en á síð- ara hluta 19. aldar, að vísindin gátu skipað manninum í sinn rétta sess í heinri dýranna, Vís- indin tóku að velta fyrir sér Það var hitasvækja og logn siðari hluta . , , . , , _ dags. Allt stiknaði, og svitinn á andliti verndin einsog fy SJen ur Þes ^ Hodsja Nasreddins þornaði áður en hann hafði ráðrúm til að strjúka hann af sér. arar ráðstöfunar vilja nefna hana. Um þetta efni er því miður flest órætt ennþá, sök- Hrærðum huga sá hann gamalkunnar göt- ur, gistiskála og taænaturna. Það hafði ekkert breytzt í Búkhara þau tíu ár sem hann hafði verið landflótta. Hundarnir lágu enn í móki við vatns- þrærnar, og ung spengileg kona laut fram og sökkti fagurrenndri könnu í dökkt ,, vatn.ið. Hliðið að hinum fræga skóla, Medressen Mir Arab, þar sem lærdómsmennirnir reyndu að sanna nauðsyn þess að útrýma til allt að sjöunda liðar öllum þeim sem ekki aðhylltust trú Múhameðs, var enn jafn harðlokað. sambandi manna og dýra og reyni að gera sér grein fyrir þróun mannsins úr dýraríkinu. Hugmyndir þróunarkenningar- innar tóku að orka á sögu- og þjóðfélagsrannsóknir og fór þá ekki hjá því, að menn rækju sig á ýmis torskilin fyrirbrigði. Marx og Engels skildu það fljótlega, að þeirra eigin sögu- hyggja, sem hafði þróun fram- leiðsiuaflanna og framleiðslu- háttanna, þ. e. stéttabarátt- unnar að leiðarhnoða, mundi geta varpað ljósi á ýmsar stað- reyndir í frumsögu manna, er borgaralegir vísindamenn fengu eklci botnað neitt í eða fengið samhengi í. Svo mikið var þó víst af niðurstöðum rannsókna á sögu fornra þjóða og frum- stæðra þjóða samtífiarinnar, að sú kenning fékk ekki lengur staðizt, að stéttaskiptingin væri jafngömul mannkyninu. Á morgni mannlífsins voru ekki til öreigar og auðmenn, ekki lénsmenn og ánauðugir bænd- ur, ekki þrælar og þrælaeig- endur. I upphafi mannkynssög- unnar ríkti ekki stéttaskipting né ópersónulegt rikisvald. Mannkynið hafði lifað árþús- undum saman á einu afdrifa- ríkasta þróunarskeiði lífs síns án stéttabaráttu og án sér- staks ríkisvalds. Stéttaskipt- ing og stéttabarátta voru því ekki eilífar fylgjur mannkyns- ins, öðru nær. Stéttaskiptingin • er aðeins sögulegur áfangi á þroskaferli mannkynsins á þró- un þess frá uppréttri tvífættri mannskepnu til hins stéttlausa þjóðfélags kommúnisma. Uppr.uni fjölskyldunnar eft- ir Engels fjallar um þetta merkilega stéttlausa skeið mannfélagsins og skýrir or- sakir þess, að þetta þjóðfélag, sem hvílir félagslega á blóð- sifjaböndum og ættsveitum, en atvinnulega á sameiginlegri vinnu og sameign hinna mikil- vægustu framleiðslutæ.kja, leys- Framhald á 7. síðu, Fyrirspurnir ítrekaðar Ég beindi fyrir skömmu tveim vinsamlegum fyrirspurn- um til Sjómannadagsráðs varð- andi ágóðann af skemmtunum Truxa á siðasta ári. Nú hefur Þorvarður Björnsson gjaldkeri ráðsins svarað mér, og olli svar hans mér fullkomnum von- brigðum. Gjaldkerinn segir að ég geti komið sjálfur á skrif- stofu ráðsins og fengið þar skýringar, en eins og ég gerði honum grein fyrir upphaflega er þetta ekkert einkamál mitt; það er mál allra þeirra sem lagt hafa fram sinn skerf til dva'ariieimilisins og eiga þeir heiir.tingu á að fá opinbera vitneskju um árangurinn af fraœlögum sínum. Fæ ég ekki skilið hvað Sjómannadagsráði gæti verið að vanbúnaði. Því spyr ég enn: Hver var heildargróðinn af skemmtnnum Truxa og félaga hans á síðasta ári ? Hversu mikill hluti þess heildargróða rann til dvalarheimilis aldraðra sjómanna? Spurningar mínar eru bom- ar fram í fyllstu vinsemd, en ég hygg að Sjómannadágsráði sé hollast að svara þeim greini- lega og vífilengjulaust, vilji það halda hylli almennings hér eftir sem hingað til. Sjómaður. Skíðagerðin Fönn getur fullnægt þörfum landsmanna um skíðakaup Skíðagerðin Fönn getur framleitt öll þau skíði sem lands- menn þurfa að nota. Hún hefur nú starfað í tvö ár og framleið- ir skíði við allra hæfi. Verð skíðanna sem hér eru smíðuð þolir fyllilega samanburð við skiði sem innflutt eru frá öðrum lönd- um. Þessa daga hefur Skíðagerð- in Fönn sýningu á framleiðslu sinni í glugga Málarans í Bankastræti, en umráð þess glugga hefur Félag íslenzkra iðnrekenda fyrir innlendan iðn- að. Blaðamenn ræddu í fyrra- dag við Gufina Jónsson fram- kv.stj. „Fannar“ og skýrði hann frá því að- á s.l. ári hefði „Fönn“ framleitt 22S0 pör af skíðum og gæti á 5—6 mán- uðum framleitt skíði til að fullnægja eftirspurninni hér á landi. Framleiðir yerksmiðjan skíði af mismunandi ger'ðum og gæðum, við allra hæfi. Efn- ið sem hún notar er hickory, birki, askur og fura, og ei efnið flutt inn frá Bandaríkj- unum, Þýzkalandi og Svíþjóð. Þolir fy’lilega samanburð Sem fyrr segir framleiðir verksmiðjan allar venjulegar tegundir skíða, gönguskiði, stökkskíði, svigskiði. Ennfrem- ur framleiðir verksmiðjan skíði með plastbotnum, er kemur í stað innbrennslunnar áður og þykja hálli. Innlenda fram- leiðslan þolir fyllilega saman- burð við erlenda hvað verð snertir, og það þótt sldði væru flutt inn á réttu gengi en ekki fyrir bátagjaldeyri. A næsta ári mun verða hafin framleiðsla á samsettum skíð- um. Ennfremur er til athugun- ar að hefja útflutning á skíð- um, en það byggist fyrst og fremst á því hve góðra véla verksmiðjan hefur getað aflað sér. 7 tegundir af skiðastöfum Þá framleiðir verksmiðjan X Framhald á. 6. siSu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.