Þjóðviljinn - 07.02.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 07.02.1952, Side 8
Seldu í janúar fyrir 13,3 mllljónfr kr. Fiskverð í Bretlandi fallið nm lielming í janúar fóru togararnir samtals 29 söluferðir til Eng- lands og var afli þeirra samtals 78 þús. 527 kit og seldiist hann fyrir 292 þús. 691 sterlingspund, eða um 13,3 millj. króna. Fiskverð hefur nú fallið um helming í Bretlandi á síð- asta hálfum mánuði. IIJOÐVIUINM Fimmtudagur 7. febrúar 1952 — 17. árgangur — 30. tölublað Samþykktir atvinnuleysisfundarins 1 blaðinu í gær var sagt frá einni samþykkt atvinnuleysis- fundarins í Iðnó í fyrrakvöld, kröfunni um að togararnir leggi afla sinn á land hér til vinnslu og kröfunni um 200 manna fjölg- un í bæjarvinnu. Hér fara á eftir aðrar samþykktir fundarins. Afli togaranna er heldur að glæðast,, og var t.d. sæmileg aflahrota í fyrradag, en samt er hann enn tregur, sem sést á þvi að togararnir þurfa allt upp í hálfan mánuð til veiði- ferðar. Fyrstu dagana í þessum mán- uði hafa þessir togarar selt: Sólborg 3175 kit fyrir 9534 £ Hallveig Fróðadóttir 2786 kit fyrir 7511£ Helgafell 3367 kit fyrir 9593 £ Surprice 3232 kit fyrir 6568 £ Úranus 3424 kit fyrir 7516 £ Svalbakur 3690 kit fyrir 8905 £ í gærmorgun seldu Júní 3055 kit fyrir 8430 pund og Geir um 3500 kit fyrir 9364 pund. Keflvíkingur seldi ná- lega 3000 kit fyrir um 6700 pund, en ekki höfðu borizt ná- kvæmar tölur í gær af þeirri sölu. Neptúnus seldi um helm- ing af afla sínum í gær um 1600 kit fyrir um 4600 pund. Hinn helminginn selur hann í dag. I dag munu ennfremur selja þessir togarar: Jón Baldvins- son, Jón forseti, Hafliði og Öl- afur Jóhannesson. Bæði Júní og Geir voru með ágætan fisk þótt hann seldist ekki fyrir hærra verð. T.d. var Geir með um 1000 kit af ýsu og Ketill Jensson söng í Gamla bíói á þriðjudagskvöldið var fyrir yfirfullu húsi og við á- gætar viðtökur áheyrenda. F. Weisshappel var við flygilinn. Á efnisskránni voru fjögur ís- lenzk og sjö erlend lög. Þessi ungi Reykvíkingur er nafnkunnur síðan hann kom fram sem einsöngvari með Karlakór Reykjavíkur fyrir þremur árum og hélt utan til söngnáms . Ríkar vonir hafa verið bundnar við þroska hans í list sinni, og tvímæli um rétt- mæti þeirri eru tekin af héðan í frá, þótt sumar eigi enn þá framtíðina fyrir sér að rætast. Skipt hefur um rödd hans á þessum skamma tíma, svo að hún er nú ein hin fegursta sinnar tegundar ■— hár tenór og töfrabjartur í mýkt sinni og fyllingu, leiknari í vöfunum og lausari úr álögum erfiðismun- anna en vænta mátti og býr yfir ríkari blæbrigðum en söng- varinn hefur þó enn á valdi sínu. Það fer því allt að réttum rökum að raddþjálfun hefur gengið fyrir þroska sumra annarra eiginda sem skapandi söngvara eru nauðsynlegar, og eðlilegur sviðgeigur og viðjar skólans og fyrirmyndanna hömluðu að vonum persónuleg- um og frjálsum listflutningi. En þær viðjar hefur hann brotið af sér fyrr en varir; og áð þess verði skammt að bíða mátti t.d. greinilega sjá á túlk- im hans á aríunni úr óperu Giordanos, Andrea Chenier, sem hann söng eins og sá sem valdið hefur. Þá voru heldur hefði því fengið um 20 þús. pund fyrir þann afla þegar fisk- markaðurinn var hæstur um daginn. Tveir menn, Walter heitinn og Guðmundur J-B. Ólafsson, voru inni í tankinum með raf- suðuvél að leggja síðustu hönd á viðgerð tanksins. Skyndilega kemur Guðmundur inn á skrif- stofu Olíufélagsins, en það átti bílinn, og hafði hann brennzt i andliti af loga sem hann sagði áð allt í einu hefði blos’sað upp inni í tankinum. Var þá þegar farið á vettvang að huga að Walter, en enginn eldur var þá í tankinum. Var rafsuðuvélin tekin úr sambandi. Er ekki vit- að hvert Walter hafði vikið sér á meðan, en svo virðist sem hann hafi farið eitthvað ekki slæm skilin sem hann gerði Musica proibita eftir Gastaldon, El lamento di Fed- erico eftir Cilea eða aukalag- inu einu eftir Massenet. Um meðferð hans á íslenzku lög- KETILL JENSSON unum (Sig. Þórðarson, Sigfús Einarsson, Sigv. Kaldalóns, Páll ísólfsson og Árni Björnsson) var eftirtakanlegt, hvað fram- burðurinn var skýr og fagur, þegar frá eru taldir blástur- slitnir sérhljóðar (innskots-h) og hljóðvilla, sem aðeins brá fyrir. Hefðbundin túlkun hans á Gígjun'ni var þannig hin á- heyrilegasta, sömuieiðis á Ave María Sigurðar Þórðarsonar. Miður tókst með litla lagið 1 dag skín sól, sem er af öðr- um og viðkvæmari toga spunn- ið. r’ramhald á 6. <aí3u. Síldveiét Norðmamia Laugard. 2. febr. var síld- veiði Norðmanna 4.297.300 hl., sem var hagnýttur þannig: Is- að 259.110. — Saltað 420.844. Til niðursuðu 35.804. — I bræðslu 3.519.501 hl. inn í verkstæðishúsið eða geymslur, komið síðan aftur, sett rafsuðuvélina í samband og ætlað að halda verki sínu áfram. En eftir nokkrar mín- útur tóku menn eftir reyk frá bílnum. Hafði því enn blossað upp eldur, og lá Walter látinn inni J tankinum þegar að v.ar komið. Það skal tekið fram áð ekki hefur verið flutt olía í þessum bíl síðan í sumar, og var tank- urinn dauðhreinsaður. Hefur verið unnið að viðgerð tanksins öðru hvoru í haust og vetur, og ekkert óvenjulegt komið fyrir. Gert var áð sárum Guðmund- ar Ólafssonar á Landspítalan- um, og fór hann síðan heim til sín. Mun rannsóknarlögregl- an yfirheyra hann í dag. Walter Ágústsson var um fertugt. Lætur hann eftir sig konu og tvö börn. Heita þeir Lýður Kristinn Jónsson, Selbúðum 6, fæddur árið 1933; og Kristján Frið- riksson, Höfðaborg 32, fæddur árið 1935. Viö frásögn Þjóð- viljans í gær má bæta því að fólkið, er Einar hitti, telur að hann hafi leitað eftir fé- lagsskap þess, og það hafi aldrei boðið honum að slást í hópinn. Grennslaðist Einar fljótlega eftir því við fólkið hváða möguleikar mundu vera á því að selja tékka þann er hann væri með, og var reynt á mörgum bílstöðvum, án á- rangurs. Við hús á Bergstaða- stígnum gerði Einar upp bílinn sem þau höfðu leigt. Síðan var haldið áfram gangandi, en á horni Skothússvegar og Lauf- ásvegar skarst í odda með Ein- ari og þeim Lýði og Kristjáni, og bjóst Lýður skjótlega til að „leggja í“ Einar. En það er sannað að Einar færðist undan slagsmálum, en ér hann hlaut að taka á móti hafði hann Lýð þegar undir og leitaðist við að tala um fyrir honum. Þá kom félagi Lýðs honum til hjálpar, svo sem greint var frá Bærinn gangi eftir sínu og leggi á* móti „Alménnur fundur um at- vinnumál, haldinn í Reykja\ík, Heimanmundunnn Rússnesk kvikmynd, Heiman- mundurinn, sem Stjörnubíó hef ur sýnt að undanförnu við góða aðsókn og vinsældir, verður sýnd þar í síðasta sinn í kvöld. Þetta er söngva- og gaman- mynd, tekin í hinum undur- fögru agfa-litum, sem _ Rússar kunna manna bezt lagið á. Samáðarkveðjiir Báðar þingdeildir írska þings- ins samþykktu hinn 30. janúar svohljóðandi þingsályktun(: „Þingið ályktar að votta ríkisstjórn íslands og ís- lenzku þjóðinni djúpa sam- úð sina í tilefni af andláti herra Sveins Björnssonar, forseta Islands". Aðalfundur Prentmyndasmiða- félagsins var haldinn í gær- kvöldi. Þessir voru kosnir í stjóm: Sigurbjörn Þórðarson, formaður; Benedikt Gíslason, ritari; Jón Stefánsson, gjald- keri; og meðstjórnandi Grétar Sigurðsson. í gær, og börðu þeir Einar í rot. Svipti Lýður síðan kápu hans sundur, og léttu þeir fé- lagar ekki fyrr en þeir höfðu rænt Einar öllu fémæti. Sendi Lýður mann með tékkann niður í Búnaðarbanka, en þar var tékkinn tekinn, þar sem Einar hafði þegar tilkynnt um ránið. Og hefur hann nú fengið fé sitt aftur. Ekki er annars getið en stúlkumar sem voru með í þessu ævintýri hafi horft hinar rólegustu á er riddarar þeirra hömuðust að Einari. En þegar því var lokið kom hin kven- lega líknsemi til sögunnar. Báru þær Einar burt úr snjó- skaflinum, og komu honum þægilega fyrir á húströppum í grenndinni. Og skildu síðan ekki við hann fyrr en þær höfðu gengið úr skugga um að hann væri með lífsmarki! Rannsókn í hinu málinu er haldið áfram. Lýður Kristinn Jónsson bif- reiðarstjóri, Grettisgötu 73, biður um að sér sé ekki rugl- að saman við árásarmanninn með sama nafni. 6. febr. 1952, skorar á bæjar- stjórn Reykjavíhur, að ganga nú þegar eftir sínum hluta af fé því er Alþingi samþykkti að verja til atvinnuaukningar í kaupstöðum og kauptúnum Iandsins. Jafnframt skorar fund urinn á bæjarstjórn Reykjavík- ur að leggja fram fé á móti því fjárframlagi er bærinn fær frá ríkinu til atvir.nuaukningar.“ Iðnaðinum verði tryggt hráefni og rekstursfé „Almennur fundur um a.tr vinnuleysið, haldinn 5. febr. 1952 í Iðnó, skorar á ríkisstjórn ina að gefa innflutning til iðn- aðarins algerlega frjálsan, að tryggja iðnaðinum nægilegt rekstrarfé og að takmarka að verulegu leyti innflutning þeirra erlendra iðnaðarvara sem fram- leiddar eru í landinu.“ Aflétt stöðvun húsbygginga „Fundur haldinn af atvinnu- málanefnd og Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykja- vík, þriðjudaginn 5. febr. 1952, skorar á ríkisstjórnina og aðra valdhafa að gera nú þegar rót- tækar ráðstafanir til að reisa við og byggja upp á ný húsa- byggingaiðnaðinn í landinu með skipulagningu á hagkvæmum byggingum og hagkvæmum lánum til þeirra.“ Skorað á togara- eigendur að ganga að kröfum sjc- manna „Þar sem atvinnuleýsi er nú mjög mikið hér í bæ og annars- staðar á landinu, en úrbætur velta mjög á því að sjávarút- vegurinn geti gengið ótruflað- ur skorar fundurinn mjög al- varlega á togaraeigendur að verða við sanngjörnum kröfum sjómanna, svo konúzt verðj hjá vinnustöðvun.“ Þorskveiði Xorðmanna Laugard. 2. febr. var þorsk- aflinn 8.610 lestir. Áflinn var hagnýttur þannig: 773 lestir í herzlu, 4.640 lestir í salt, 3.197 lestir ísað og í frystingu. Afla- magnið er miðað við slægðan og hausaðan fisk. (Frá Fiskifélagi íslands). Söngvari kveður sér hljóðs Banaslys á Reykja- víkurflugvelll Laust fyrir hádegi í gær varð það sviplega slys á Reykja- víkurflugvelli að eldur kom upp í tanki olíubíls sem ver- ið var að gerá við, og beið annar viðgerðamaðurihn, Walter Ágústsson, Mávahlíð 24, bana. Annað árásarmálið upplýst Lögreglan hélt í gærdag áfram rannaókn árásarmálanna tveggja sem greint var frá hér í blaðinu í gær. Lauk rannsókn í máli Einars Björnssonar, Flókagötu 6, og voru það tveir ung- ir piltar hér í bænum er árásina gerðu. Atyimiuleysisskránmgin heldur áfram í dag en lýkur ld. 5 e.h. — Hún fer fram í Hafnarstræti 20 ld. 10—12 f.h. oa 1—5 e.h.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.