Þjóðviljinn - 09.02.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 09.02.1952, Qupperneq 3
Laugardagur 9. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Aldrel hefur þekkzt annar eins skíðajíönKumaður og MORA-NTSSE. — 1 10 ár hefur hann verið hinn ókrýndi kóngur skíðagöngunnar. En það verður strax skiljanlegra, þegar maður skoðar þessa mynd af honum. llún var tekin rétt áður en hann kom í mark í einni af sínum óteljandí keppnum £ fyrra- vetur. Reyndar er þetta ein með beztu myndum, er teknar hafa verið af göngumanni. Ljósmyndarinn hefnr smelit af aiveg í réttu augnabliki. — Takið eftir, hvað líkaminn er mjúkur og liðugur, enginn rembingur. Yfir andlitinu hvslir fulikomin ró. Það er einsog hann biátt áfram fljsigi áfram, þar sem hvorugur stafurinn snertir jörðina £ þessu augnabliki. Það er hinn fullkomni „d£agónaJst£H“ Aðalatriðið fyrir skíðagöngumanninn er að eyða ekki orkn sinni og varakröftnin, þegar hann æfir, — segir Mora-Nisse EFTIRFARANDI viðtal við skíðakónginn Mora-Nissa (Nils Karlson) birtist í janúarhefti norska blaðsins ,,Ski og friiuftstiv“, sem gefið er út af norska skíðasambandinu. Sérstaklega ættu allir, sem fást við skíðagöngu að leggja sér crð meistarans á hjarta, — Viðtalið var tekið í des- ember s.l. í Váládalen, hinu fræga æfingasetri sænska íþróttafrömuðarins Gösta Olander. Fræðslumyndir MÍR DESEiMEERKVÖLD í Váládal- en. Úti er niðamyrkur, vindur- inn hvín og skafrenningurinn umlykur skálana, þýtur upp þangað, sem jarfinn og refurinn og uglan hafast við rétt hjá húsi Olanders, kemur aftur niður að emurningsskálanum, kannski vegna þess, að smurningsbrælan er svo aðlaðandi, þar sem prím- usarnir mása og skíðagarparnir standa við að mia skíði sín. Mora-Nisse og aðrir sænskir ólympíukandídatar eru nú byrj- aðir að æfa fyrir alvönj. Allir hafa þeir verið á sikíðum nokkr- um sdnnum heima hjá. sér, en ekki æft. Það hefur verið snjó- létt, svo að æfingar hafa orðið minni en undanfarin ár. En í staðinn hefur undirstöðuþjálf- unin verið betri og hraðari en nokýru sinni —bolþjálfunin. Og það er aðalatriðið, segir Mora- Nisse. — Hefirðu æft meira í ár en áður? Þú með þín 34 ár ættir að fara. að þola talsvert. — Konari mín segir, að ég hafí aldrei æft eins mikið, segir Mora-Nisse. — Konan þín? — Já, hún segir, að ég sé aldrei heima------ — En hvernig veit hún, að þú sért úti að æfa? Gætirðu ckki alveg eins verið í bíó eða ihjá Gunnari Eiríkssyrii að fá þér kaffisopa eða kannski bridgeslág ? — Hún finnur áreiðanlega á skyrtunum mínum og treyjun- um, hvað ég hef verið að gera, iþegar ég kem heim. Hún segist þurfa að þvo helmingi' meiri þvotta í ár en í fyrra, En bá tekur hún kannski með aðra dóttur okkar, sem nú er þriggja mánaða gömul! Eln hvernig hefur nú Mora- Nisse æft fyrir ólympiuleikana og fyrir sSðasta vetur sinn sem ökíðagöngumaður ? — Ég byrjaði ekkj fyrr en í ágúst, þegar allir ólympíukandí- dataxnir söfnuðust saman hérna í Váládalen. Við dvö'Idumst hérna í hálfan mánuð, fórum í langar gönguM-ðir, klifruðum upp í fjall, fórum í berjamó og létum oxkur líða vel. Frá því í sept. og okt. hefur hver og einn séð um æfingu sína sjálfur heima hjá S'ér. Tvisvar til þrisv- ar í viku gekk maður eina 10 km eða meira og hvem sunnu- dag í allt haust hef ég verið úti í 5—6 tíma. Ég hef aldrei reynt mikið á mig, aldrei .-.keyrt hart“, eins og við segjum á sænskunni, ekki hlaupið neitt að ráði, aðeins gengið. Þegar maður hleypur, eru það allt aðrir vöðvar, sem vinna, en þegar maður gengur á skíðum. Ef maður liins vegar gengur með mjög löngum skrefum og spyrnir vel frá með aftara fseti í hverju skrefi, verður það næst- um' eins og skíðaganga. Þetta hefur Olander kennt okkur, og ég held það sé rétt. •— Og núna. Héma upp í Váládalen við fyrstu skíðagöng- una? — Pyrstu dagana höldum við áfram. með þolþjálfunina. Með því á ég við, að við göngum ekki í troðinni skíðaslóð. Við köfum á skíðum í lausasnjó, yfir mýrar og inn í skógi. Aldrei hratt, reynum aldrei mikið á cJkkur. En við erum útj iklukku- stund eftir klukkustund, meðan nokkur dagsskíma er. Á þess- um tíma árs verða það 5—6 tímar. Rúma viku eða þar um bil höldum við áfram á þennan hátt eins og snjcplógar. Úr því förum við að ganga í „tækni- slóð“, sem Olander hefur lagt, 7—8 km hivem hring. Þetta minnir á landslagið í Norður- mörk (landið ofan við Osló, har sem ólympíugangan fer fram. — Þýð.). Þessá slóð geng- ur upp og niður í smágil, á þvers og kruss yfir bratta ása og niður í djúpar dældir. Og svo taka. við einar tvær mýrar, nokkur hundruð metra langar. Þar er ætlunin að við göngum „upp á finnsku“ og sláum í. Olander álítur, að við höfum haft cf erfiðar brautir í Svíþjóð undanfarin ár og misst þannig hraða, Við getum gengið hratt upp bröttustu brekkur, en höf- um ekki roð við Finnunum á „Togarinn Úranus kom til Grimsby á laugardagskvöldið og var ráðgert að hefja vinnu við losun aflans upp úr mið- nætti a'ðfaranótt mánudags. — Þegar vinna skyldi hefjast kom í ljós, að verkamennirnir sem verkið áttu að vinna voru látn- ir fara um borð í þýzka tog- arann Bahrenfeldt, er kom skömmu eftir miðnætti á laug- ardagskvöldið. Varð Úranus að bíða í Grimsby eftir löndun, þar til aðfaranótt þriðjudags. Rétt er að taka fram að búi’ð var að tilkynna komu Úranus- ar þannig að ekki virðist hafa verið um nein mistök að ræða“. Þetta er nýtt og athyglis- vert dæmi um framkomu þess- arar margrómuðu vinaþjóðar í garð íslendinga. Á styrjaldarárunum veiddu íslenzkir tcgarar fyrir Breta, sigldu með afla sinn til Bret- Eg er kominn upp á það, allra þakka verðast. . að sitja kyrr í sama stað, samt þó vera að ferðast. J. H. Stundum kemur það fyrir mitt í hraða dagsins, að maður stingur við fótum og fer allt í einu að hugsa. — Já, og það í bíó. Er það ekki sjaldgæft? En ef myndirnar eru góðar, jafnvel á við bókmenntir, geta þær gefið tilefni til þess. -— Einmitt slíkar myndir hafa ver- ið sýndar á vegum MÍR í Stjörnubíói nú í tvö skipti. Önnur frá Armeníu og hin frá Lettlandi. Allir sem hafa löngun til þess að fræðast og fylgjast með þurfa að sækja slíkar myndir. Þær gefa mönnum góða hug- mynd um þær risavöxnu fram- kvæmdir, sem átt hafa sér sta.ð hjá þessum þjóðum á síðast- liðnum 20—30 árum. Þær sýna hvernig nýjustu búvélar bylta óræktuðum landflákum og breyta þeim í bylgjandi korn- akra. Þær lofa manni að sjá inn i málmbræðsluverkstæði og málmbræ'ðsluofna, þar sem málmurinn rennur hvítglóandi niður í mótin og glóðin sindrar og logarnir Ieika lausum hala í þessum miklu eldstæðum. Þær sýna okkur inn í stærð- ar verksmiðjur og vélasali. þar sem vefurinn er sleginn og voðin verður til. Og svo má lengi telja. Stærðar vélasamstæður af ýmsum gerðum liða áfram á myndinni og gefa gnin um þann mátt, sem þar leynist og hversu mikið má me'ö honum gera, hvort heldur er til ills eða góðs. Armenía er einkennilegt !and. Allstaðar eru andstæðurnar ríkjandi í landslaginu. Há fjöll. já Ararat sjá’ft með hvíta hettu á kollinum, rís í baksýn sléttunnar, eins og konungur lands og lögðu miki'ð i hættu ti] að hjálpa brezku þjóðinni i haráttu hennar. íslenzkum skip- um var þá sökkt aí þýzku naz- istunum, fjöldi sjómanna var myrtur, það var jafnvel skotið á þá á björgunarflekunum. — Manufall Islendinga í styrj- öldinni varð af þessum sökum jafnmikið og mannfall Banda- ríkjanna, að tiltölu við fólks- fjölda. Islendingar liafa aldrei feng- ið neinar skaðabætur fyrir þa’ð tjón sem þeir biðu. Hins vegar hefur einmitt íslenzk togaraút- gerð í staðinn orðið aðnjótandi sérstæðs vináttuvottar frá Bret- um og BandaríkjamÖhnum. Eft- ir styrjöldina bönnuðu banda- risk yfirvöld Islendingum að nota marsjallfé til að láta byggja togara — en á sama tima gáfu þessi sömu banda- risku yfirvöld Vesturþjóðverj- um heilan togaraflota til a'ð fjallanna. En borgin er í fram- sýn með ótal trjálundi og blómagarða, sem gefa henni mildan og lilýjan blæ. — Sum- staðar er að sjá hrikalega hamra og fjallstinda, þar sem hvergi sést gróðrar gróm. Einn- ig gefur að líta háar fjalls- hlí'ðar, með ótal hamrabeltum, þar sem bílvegurinn liggur í skörpum bugðum og essum upp hlíðarnar. S'vo má sjá víðáttumikla og grösuga dali. þar sem allt er fullt af búfé og baulum. Á öðrum stöðum má líta stór landsvæði er tekin hafa verið til ræktunar. Aðallega virðist þar vera um sandauðnir að ræ'ða og hallandi fjallshlíðar, þar sem gróður hefur ekki fest rætuj'. Á ökrunum sést fólkið við vinnu sina í stórum hópum, frjáislegt og glatt. Armeníubúar eru yfirleitfc dökkhærðir að sjá og frekar friðir sýnum. Kvenfólk hefur svart og sitt hár, er það flétt- ar og lætur það aðra fléttuna falla fram á brjóst, en hina aftur á bak. Stúlkurnar ganga i síðum sumarkjólum og slopp- um við vinnu. Eitthvað nýtt býr í fasi þess og framkomu, í dansi þess og brosi. Og þeir sem hafa eyru fyrir söng, geta sennilega heyrt eitthvað úr sögu þess, ein- hverja óma óendanlega langt aftur í aldir, ef þeir hlustuðu á söng þess, nokkurs konar sambland af trú og trega, sem örlögin hafa skapað því í gegn um aldirnar. — Máske samtíð- in hafi líka fágað hann í nafni iistarinnar og gefið dulmögn- um hans vængi sína. Og í aug- u'.n þeirra ungu er eitthvað vndislegt, sem minnir á varúð og gefur fyrirheit um það, að á þessari jörð geta fagrir h!utir gerzt í nafni vísinda og vé’aorku, ef stofnað er til heirra með hagri hönd og blýjum hug. Jóh. Ásgeirss. veiða á íslandsmiðum. Þetta hefur eflaust verið gert með sérstakri hliðsjón af þeim at- burðum sem gerðust á styrjald- arárunum. Annar þakklætisvottur er það að Bretar hafa hamazt af alefli gegn öllum tilraunum Islendinga til að vernda land- helgi sína og .stækka hana í samræmi við hagsmuni þjóðar- innir. Þegar landhelgin var stækkúð fyrir Norðurlandi fengu Bretar að veiða mílu innar en allir aðrir. Þegar rætt hefur verið um friðun Faxa- flóa hafa Bretar neitað að við- urkenna slikar aðgerðir, og í haust lét ríkisstjórnin Breta kúska sig til hins aumlegasta undanhalds í landhelgismálun- um yfirleitt. — Bretar vilja fá að þurrausa auðlindir íslend- inga — ásamt Þjóðverjum. Siðustu atburðir eru aðeins rökrétt áframhald af því sem á undan er gengið. Þegar Is- lendingar koma með fisk til Breta af sinum eigin miðum eins og á styrjaldarárunum eru þeir látnir víkja fyrir Þjóðverjum — þýzkum togur- um, sem gefnir hafa verið af Bandaríkjamönnum, með fisk sem rænt hefur verið á Islands- miðum, og eflaust með áhafn- ir sem áð einhverju leyti hafa tekið þátt í að sökkva íslenzk- um skipum og myrða íslenzka sjómenn á styrjaldarárunum. Framhald á 7. síðu. Bretar þakka íslenzkum sjómönnum á ný hetjubaráttu á styrj aldaránmum Þýzk skip með fisk af íslandsmiðum hafa forgangsrétt í brezkum höfnum MorgunblaÖ'ið birtir í gær athyglisverða frétt. Þaö skýrir frá að brezk yfirvöld hafi nú „veitt þýzkum tog- urum forgangslöndun fram yfir íslenzku togarana. Hefur svo rammt að þsssu kveöið, að togararnir okkar hafa verið látnir bíða löndunar vegna hinna þýzku eöa hrein- lega snúið frá markaði.“ Sem dæmi skýrir blaðið frá eftirfarandi:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.